Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. júní 1958.
Alþýðublaðið
11
í ÐAG er fösíuðágurinn 13.
júní 1958.
Siysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a
fitað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sírni222Ö0. Lyfjabúð
in Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
sölubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Heron losar semeíit á Breiða-
fjarðarhöfnum. Vindicat losar
timbur á Austurlandshöfnum.
Helena fór frá Gdansk 9. þ. m.
áleiðis til Akraness.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Sarntí'ðin, júníblaðið, er ný-
kornin út og flytur þetta efni:
Forustugrein eftir hinn kunna
norska arkitekt Odd Broch-
mann, er hann nefnir: íbúðir
verða að vera haganlegar.
Kvennaþættir eftir Fr-eyju.
Draumaráðningar. Vinsælir dæg
urlagatextar. Ástarsaga eftir
Mark Twain. Kvef er bráðsmit-
andi sjúkdómur (grein) eftir dr.
Garðs apótek (>ru opin á sunnu | Sv. Heinild yfirlækni. Átján ára
I. ftlagnús OJarnason;
112.
IRIKUR HANS50N
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
aíla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21,
Ilelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
liópavog's apótek, Alfhólsvegi
B, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardagá kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
F LIIGFER Ð 1 R
Flugfélag íslands*.
Millilaaidaflúg: Millilandailug
v'éliií Gullfaxi fer íil Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 22.45 í kvöltí. Flugvélin íer
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyrramólið.
Millilandaflugvélin Hrímfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur .kl.
21 í kvöld frá Lundúnum. Flug-
vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í fyrrainálið,
InnanlandsfIug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða,. Fagurhólsmýrar,
-eu.iojj ‘jnijTAeuiioH
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar
klausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingieyrar. Á morgun
er áaetlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), Blönduóss, Egiís-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks.
Skógasands, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 8.15
frá New York. Fer kl. 9.45 til
Glasgow og Stafangurs. Edd er
væntanleg kl. 19 frá Hamborg,
Kaupmabiiáhöfn og Gautaborg.
Fer kl. 20.30 til New York.
SKIPAFRÉTTIR
Ríkisskip.
Hekla er í Gautaborg á leið
ti.1 Kristiansand. Esja er á Aust-
f jörðum á suðurleið. Herðubreið
er á Vestfjörðum á suðurleið,
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr
ill fór frá Reykjavík í gærkvökli
áleiðis til Akureyrar. Skaft.fell-
ingur fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvasssafell er í Mántyluoto.
Arnarfell er í Keflavík. Jökul-
fell er í Riga. Dísarfell er í Mán
tyluota. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell er í
Riga. Hamrafell fór frá Batum
11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
IEIGUBILAR
Bifrtíiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
(saga! eftir Helga Valtýsson.
Skáldin kváðu (vísnaþáttur).
Nýjar erl. bækur. Bréfaskóli í
ís3enzk\’. Afmælisspádómar fyr-
ir alla þá, sem fæddir eru í júní.
Skáld heiðrrkjunnar (bókar-
fregn) éftir Sig. Skúlason. Skálc
þáttur éftir Guðm. Arnlaugsson.
Verðlaunaspurningar. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Þeir vitru
sögðu. Krossgáta o. fl. Forsíðu-
myndin er af kvikmyndastjörn-
ununi Rússano Brazzi og Glynis
Jolins í nýrri kvikmynd, sem er
væntanleg hingað.
—o—
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur beðið blaðið að færa
þakkir öllum þeim, sem sóttu
kaffisölu félagsins í Sjómanna-
skólanum á sunnudaginn, og
öðrum þeim, sem á ýmsan hátt
sýndu félaginu.velvild og veittu
því mikilsverðan stuðning.
SjOVi
Maðurinn jr^sð páfagaujksl-
nefið horfði á mig fáein augna
blik. Svo þreif hann allt í
einu hattinn smn og hljóp út,
og ég sá hann aldrei éftir það.
Hánn hafði farið heim til sín
og hætt við að taka þátt í
dansinum. Lesandinn getur
þess ef til vill nærri, taf hvaða
hvötum hann fór svo snögg
lega heim,
X.
Floginn ertu sæll til sóla.
er sortnar hið neðra.
Jónas Hallgrímsson.
Þegar blóðið er heitt og
hjartað og er ungt,
er hægt að freistas.t, en
sigra þungt.
Jón Ólafsson.
Kom yndið mitt blíðasta,
bezta,
í faðmi mér fel
þú vanga þmn vel.
Hannes Hafstein.
Hendrik Tromp varð mér.
samferða til Halifax. Við
komum þangað þremur dög-
um áður en kennsla byrjaði
vlið Dalhousie-skólann. E>n
það áttii ekki fyrir xnér að
liggja að koma þar inn fyrir
Framhald af 12. síðu.
Hallgrímur A. Túlinius, stór-1 dyr það haust, því að kvöld-1 Halifax.
læknirinn, „en farðu nú yfir
í lyfjabúðina með þennan ]yf
seðil og komdu fljótt aftur
með meðulin".
®g fór undir eins og sótti
meðulin.
Herra Sandford hnignaði
mjög, þegar á daginn leið.
Læknirinn kom aftur um
kvöldið og dvaldi góða stund,
og þegar hann fón var hann
enn alvarlegri á svipinn, held
ur en í fyrra skipið, er hann
kom. Við frú Sandford geng-
um nú brátt úr skugga um
það, að herra Sandford var
mjög hættulega veikur. Morg
uninn eftir var hann veru-
lega þung.t haldinn, blóðhit-.
inn óx og andardúátturinn var
ákaflega erfiður. Og eftir því,
sem á daginn leið, þyngdj, hon
um æ meir og meir. „Ahum!“
sagði herra Sandford þá um
kvöldið, „hvar er hún Lalla?“
,,'H-ún kemur bráðumý sagði
ég. Ég Mjóp svo undir eins
yfir til hraðskeytastöðvarinnar
og sendi Löllu hraðskeyti, um
það, að faðir hennar væri veik
ur og vildi fá að sjá hana. Við
gátum búizt við, að hún yrði
komin að einum sólarhring
liðnum, með því móti, að hún
legði strax af stað, færi yfir.
Cansó-sundið og ferðaðist með 1
hraðlest frá Port Mulgrave til
kaupmaður, sem verið hefur í
stjórn félagsins um margra
ára skeið, baðst lausnar vegna
vanheilsu, en í hans stað var
kosinn Ingvar Vilhjálmsson
útgm.
STJÓRNARSTÖRF.
Stjórn félagsins skipa nú:
Halldór Kr. Þorsteinsson,
formaður.
Lárus Fieldsted, hrl.
Sveinn Benediktsson for-
stjóri.
Geir Hallgrímsson hdl.
Ingvar Vilhjálmsson útgm.
Endurskoðendur eru:
Einar E. Kvaran, aðalbókari.
Teitur Finnbogason stkpm.
Forstjóri félagsins er nú
Stefán G. Björnsson, sem tók
við framkvæmdastjórn, er
Brynjólfur Stefánsson, trygg-
ingarfræðingur, baðst lausnar
vegna vanheilsu. Stefán G.
Björnsson hefur verið starfs-
maður félagsins í rúmlega 30
ár, giaidkeri þess frá 1926, en
skrifstofustjóxi 1938 og for-
stjóri á síðastliðnu ári.
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBlLAR
Sendibflastöðin Þröstw
Sími 2-21-75
ið, sem ég kom heim, var
herra Sandford að verða mjög
veikur. Hann hafði fundið til
lasleika nokkra undanfarna
daga, en hafði þó alltaf verið
við starf sitt. Morguininn eftir
að ég ikom heim, var hann
öllu veikari en kvöldið fyrir.
Hann fór að sönnu til vinnu
sinnar þann dag, en kom heim
aftur nokkru fyrir hádegið.
„Ahum!“ sagði herra Sand-
ford, - ..það er einhver drungi
yfir höfðinu á mér, og mér er
heitt. — Mj'ög svo“. Við frú
Sandford sáum það glöggt, að
hann var meira en lítið veik-
ur, og báðum hann að hátta
ofan í rúm, og gjörði hann
það loks eftir marg-ítrekaða
bæn okkar. Ég fór undir eins
og sótti lækni, sem var góður
v.inur Sandfojrda-fójlksins.
Hann sat lengi hjá herra
Sandford og var mjög alvöru
gúj|:inn, ^egar hann kom út
frá honum aftur.
,,Er hann hættullega vedk-
ur?“ sagði ég við lækninn. ' kyssti föður sinn á ennið,
,,Hann er veikur“, sagði klappaði á hönd hans, strauk
Og alltaf þyngdi herra Sand
ford. Blóðhitinn varð ógurleg
ur> .andarijíiáttúrinn heyrð)i.'st
fram fyrir herbegisdymar, og
hann talið við og við óráo.
Þrír læknar vitiuðu hans nú,
og voru alltaf hjá honum til
skiptis. Og alltaf var. annað
hvort okkar frú Sandford við
rúmstokkinn hans. ,,Ahum!‘
sagði herra Sandford við og
við „hvar er hún Lalla?“
„Hún kemur, bráðum', sögð-
um við. .,Ahum!‘ sagði hann,
„guð blessi ykkur, — guð
blessi ykkur!“
íSvo kom Lalla og maður
hennar. Lalla var náföl. „Er
pabbi dáinn?“ sagði hún. „Ó,
er elsku pabbi dáinn? — Elsku
mamnK’a.; — fjlsku Elir(jkuir“;.
,,Nei, hann er ekki dáinn?“
sagði frú Sandford, og tárin
streymdu niður fölu kinnarn
ar hennar.
Lalla fór svo inn £ her-
bergi föður síns og kraup nið
ur við rúmstokkinn. Hún
mjúklega vanga hans og grét.
„Elsku pabbi!“ sagðí hún,
Jþekkir Iþú mig ekki, cftskuj
pabbi? Ég er hún Lalla þín,
— vesalings, litla Lalla þín.
Ég kem til að vera hjá þér“,
Það var eins og hann þekkti
hana 'ókki 1 fyrstu, ien pvo
sagðj hann allt i einu, og það
fær-ðist gleðibjarmi yfir and
lit hans: „Ahum! — 'Ert þa9
— þú -— Lalla mín? Ég — er
svo — glaður. Guð — blessí
þig — barn“! Svo færðist aft
ur drungi yfir hann. .„Ahum!‘
sagði hann litlu síðar „hvar
er hún Lalla?1 „Ég er hérná,
elsku pabbi“, sagði Lalla, „ég
er hjá þér og skal ekki yfir-
gefa þig”. :
Svo leið sá dagur og næstp.
nótt og daginn þar á eftir, og
alltaf dró meira og meira af
Sandford, Andardráttur hanS'
fór smátt og smátt að verða
linari og tíðari, augun urðu.
innsokkin, og það kom gljái
yfir þau, kinnarnar urðu inn-
sognar, og allur líkaminrn.
varð máttvana. Það dró alltaf
stöðugt af honum. Allir í hús
inu voru mjög hljóðir, og!
menn hvísluðu hver að öðr
um, þegar þeir vfldú tajlast
við. Þegar farið var um hús
ið, var aðeins tyllt niður táni
um, svo var ekkert skóhljóð
eða skrjáfur heyrðist. Og það
var eins og allir héldu niðri
í sér andanum, þegar þeir
komu og fóru. Og allir vorui
fölir og dapurlegir. Ýmsir
komu og fóru, þögulir ogj
hijóðir, læddust út og inn
eins og svipir hinna frani-
liðnu. Lögjifeglujþj ónarnir
komu einn á eftir öðmm,
læddust á tánum að rúmi hinsf
deyjandi félaga síns, þeir
lutu ofan að honum, gengui
svo frá rúminu aftur, þurrkuðuj
tárin af augum sér og fóru, —-
læddust út þögulir og hljóðir
eins og svipir hinna fram-,
liðnu.
iSvo liðu tveir dagar enný
og öllum nærstöddum vac
það Ijóst, að Ihann mund-i;
deyja. Hann vár nú lengi búj:
inn að vera rænulaus og and-
ardrátturinn var alltaf aði:
verða linari, en jafnframt tíð--
ari. Dauðastríð hins þrek
mikla manns var átakanlegaj
erfitt. Líf og dauði háðu hén
ógurlegt einvígi, og daúðimtj
varð hér að lokum yfirsterk- '
ari ei-ns og vant er.
FILÍPPUS
OG GAMLI
TURNSNN
Filippus sneri 'sér frá glugg-
anum, æstur. „Ég verð að kom-
ast til Jónasar," hrópaði hann
og hljóp um leið á manninn,
sem hafði komið inn i klefann
og felldi hann um koll. „Ó, ..
afsakið,“ stamaði Filippus og
horfði á veslings manninn, sem
lá við fætur hans. „Hevrðu,
prófessor, ég held að ég hafi
rotað hann,“ bætti Filippus við.
Síðan leit Filippus á opnar
klefadyrnar og síðan aftur á
prófessorinn. „Það er bara drag:
súgur hér, finnst þér báð ekki,‘®
sagði ihann hlæjandi. ^