Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. júní 1958. AlHðublaðiS iSnro SUNDMEISTARAMÓT ís- lantls fór fram ó Akureyri um s. 1. helgi untlir umsjá Sunn- ráðs Akureyrar og var fram- kvæmd þess með ágætum. — Heiðursgestur mótsins að þessu sinni var forseti íslands, Ás- geir Ásgeirsson, og frú hans. Á- varpaði hann mótsgesti með ræðu, þar sem hann minntist brautryðjenda á svifti sundí- þróttarinnar á íslandi. Síðan afhenti forsetinn Si.intí sambandi íslands að gjöí fagr- an bikar, scm ber nafnið „Páls- bikarinn“ og skal vaitast þemi, seni bezta afrekið vinnur á sund meistaramótinu árlega sam- kvæmt stig'atöflu S.S.Í. Er bik- armn nefndur eftir Páli Er- lingssyni. Erlingur Pálsson þakkaði gjöfina í nafni S.S.Í. Tvö Islandsmet voru sett á mót inu og eitt í auka’keppm í eft- ir. ÁGÚSTA VANN BIKARINN. Bezta afrek mótsins sam- kvæmt stigatöflu, vann Ág'ústa Þorsteinsdóttir, Á. Synti hún 100 m. skriðsund á 1:08,1 mín. og hlaut 868 stig og vann par með „Pálsbikarinn11 í fyrsta sinn. Annað bezta afrekið vann Einar Kristinsson, Á, er synti 400 m. bringusund á 6:00,9 mín. sem gefur 858,5 stig. Þriðja bezta afrekið étti Pétur Kristj- ánsson Á, er synti 100 m. skrið- sund á 59,7 sek. og- hlaut 858 stig fyrir. Islandsmetin voru þessi: Pét- ur Kristjánsson í 200 m. skrið- sundi (synti 1. sprettinn í 4x200 m. boðsundi) á 2:18,4 mín. — Gamla metið átti Guðmundur Gíslason, ÍR, 2:18,5 mín. — Boð sundsveit Reykjavíkur, Helga Hrafnhildur og Ágústa, — setti met í þrísundi kvenna, 50 m., á 1:50,5 mín. Þriðja Tslandsmet- :ð setti Helga Haraldsdóttir í aukagrein, 200 m. baksunai kvenna, á 2:57,3 mín. Gamla metið átti hún sjálf, 3:02,2 roín. Reykvíkingar unnu öll meist- arastigin nema 200 m. bringu- sund, þar sern S'gurður Sigurðs son frá Akranesi sigraði. Árang ur í einstökum geinum varð &nn ars sem hér segir: 100 m. skriðsund karla: Pétur Kristjánsson, Á, 59,7 Guðmundur Gíslason, ÍR, 60,3 400 m. bringusund karla: Einar Kristinsson, Á, 6:00,9 Sigurður Sigurðsson, ÍA, 6:12,3 100 m. baksunrl kvenna: Helga Haraldsdóttir, KR, 1:21,5 Vigdís Sigurðardóttir, Á, 1:37,1 200 m. bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR, 3:13,4 Sigrún Sigurðard., SH, 3:16,6 4x100 m. fjórsund karla: A-sveit Reykjavíkur, 4:49,6 B-sveit Reykjavíkur, 5:40,6 100 m. flugsund karla: Pétur Kristjánsson, Á, 1:12,3 RÚS’SNESKI þrístökkvari nn Kréer stökk 16,20 á móti í Moskvu um síðustu helgi. —o— Stig Patterson vann hástökk á íþróttamótj í Stokkhólmi um helgina. Stckk 2,05 m, annar Varð Holmgrein, 2,00 m, þriðji Bengt Nilson 2,00 ’m. —o— Björn Nielsen hljóp 100 m á 10,4 sek. á keppni í Stavanger. —o— Á alþjóðlegu frjálsíþrótta- ínóti í Helsingfors í gærdag sigraði Pólverjinn Kazimersk; í 800 m hlaupi á 1:48,1 mín. Ann ar varð Svíinn Dan Waern á 1:48,3 mín. í stangarstökki sigr eði Landström og setti nýtt finnskt met, 4,53 m. Ástralski stórhlauparinn Henb Elliot heldur áfram sigur- göngu sinni. Á móti í Banda- ríkjunum vann hann míluhlaup á 3:58,1. Annar varð Tabori á 4:00,5. Þetta er í sjötta sinn, sem Elliot hleypur míluna und ir fjórum mínútum. Á sama móti kastaði O’Brien kúlu 19,02 m. Gutowski stökk 4,68 á stöng. Norton hljóp 220 yards á 20,0 sek. í meðvindi. Bobby Morrow hljóp 100 yards á 9,4 og 220 yards á 20,4 á móti í Texas. Stewart stökk 2,10 í hástökki. —to—■ Rúmensk stúlka, Yolanda heimsmet í hástökki. Stökk hún Balas að nafni, hefur sett nýtt l, 78 m. Fyrra metið átti kín- versk stúlka, og var það 1,76,5 m. a. þrjú Islandsmel. Guðmundur Gíslason, ÍR, 1:14,8 400 m, skriðsund karla: Helgj Sigurðsson, Æ, 5:00,3 Björn Þórisson SRA, 5:40,3 100 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsd., Á 1:08,1 Erla Hólmsteinsd., SRA, 1:21,9 100 m. baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 1:11,8 Jón Helgason, ÍA, 1:15,2 200 m. bringusund karla: Sigurður Sigurðsson, ÍA, 2:53,3 Einar Kristinsson, Á, 2:54,7 3x50 ni. þrísund kvenna: A-sveit Reykjavíkur, 1:50,5 (Met). A-sveit SH, 2:06,8 4x200 m. skriðsund karla: A-sveit Reykjavíkur, 9:23,2 B-sveit Reykjavíkur, 11:41,3 í UNGLINGAGREINUM URÐU ÚRSLIT ÞESSI: 100 ni. skriðsund drengja: Erlingur Georgsson, SH, 1:07,2 Hörður Finnsson, ÍBK, 1:07,9 50 m. bringusund telpna: Sigrún Sigurðardóttir, S'H, 43,0 100 m. bringusund drengja: Hörður Finnsson, ÍBK, 1:22,2 Sæmundur Sigurðss., ÍR, 1:24,9 1 '« . ; I ; , 50 m. skriðsund telpna: Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 31,0 Hrafn’hildur Guðmundsd., 33,7 Stúlka vön eldhússtörfum óskast í eldhúsið að Sólvangi, Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 50281 og 50885. 10. AÐALFUNDUR (árs- þing) Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna var haldið 27. maf s. 1. Aðalfundinn sátu fulltrúar frá öllum fjórum sambandsfélögunum, þ. e. Fé lagi starfsfólks j veitingahús- um. Fundarstjóri var Magnús Guðmundsson og til vara Guð mundur H. Jónsson og Sveinn Símonarson. Ritarar Janus Hall dórsson og Theódór Ólafsson. Formaður minntist Gísla heitins Stefánssonar, fram- reiðslumanns, sem lézt á árinu, og flutti síðan skýrslu um starf semi Sambandsins á liðn,u starfsári-. Gja’ldkeri Sambands- ins lagði fram reikninga Sam bandsins og voru þeir sam- þvkkir. í stiórn Sambandsins voru kjörnir: Formaður: Sveinn Simonar son, varaformaður: Guðmund- ur H. Jónsson, ritari: Theódór Ólafsson, gjaldkeri: Magnús Guðmundssbn, bréfritari: Jan- us Halldórsson, meðstjórnend ur: Guðný Jónsdóttir, Tryg'gvi’ Jónsson, Bjarni Jónsson og Elís Árnason. í varastjórn voru kosnir: Páll Arnljótsson, Árni Jónsson, Borgþór Sigfússon og Hulda Bergsdóttir. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s I MATIN TIL HELGAR INNAR s Svínakj öt — Ðilkakjöt — Þurrkaðir og niðursoðnir ávextir — Allar bökunar- vörur. — Ö1 og gosdrykkir. KJöt & Fiskur, Baldursgötu — Þórsgötu--- Sími 13-828. ýr lax Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur1 Tryppakjöt í buff og gullash. ss Kjöibúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879. Nýr lax I! NYTT ALIKALFAKJÓT NÝTT HVALKJÖT FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNl. Mafarbúðin, Laugavegi 42. N-ýtt Iaihbakjöt Bjúgu Trippakjöt, reykt — saltaS og nýtt. Svið — Bjúgu. Kjötfars Létt saltað kjöt. Fiskfars VERZLUNIN Hamraborg, Kaupfélag Kópavogs Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 ÁKhólsvegi 32 Sími 1-96-45 ÓBARINN VESTFIRZKUR Kjötfars Vínarpylsur HARÐFISKUK. Bjugu HilmarsbúÖ Kjöfverzl. Búrfell, Njálsgötu 26. Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50. Þórsgötu 15. Sími 1-72-67 Allt í matinn Úrvaís hangikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. lil helgarinnan Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. Ávaxtadrykkir — Kjötverzlun Kaupféfag Hjalta Lýðssonar KépavogSy Hofsvallagötu 16. Álfihólsvegi 32 Sími 12373. Símil-69-45. s V V s s V s V s s s V s V s, s V s V V s s V V s s s s s s s s s s s s s s s k s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s { s V s s s s s s s s s s s s s1 s! s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.