Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ. Austan kaldi eða stinningskaldi,
dálítil rigning. — Hiti 8-12 stia.
Alþýimblaöið
Föstudagur 13. júní 1958.
. fegpr fil al launþegasamfökin efni
fil sérfræðilegra afhugana á efnahagsmáium
* Heppilegt væri, að afla sjálfsfæðra og
Knatfspyrnufrétfir óhlutdrægra gagna um vandamálin
úr Képavogi. *1ver*u s'nni-
STARFSEMI ungmennafé-
Jagsins „Breiðablik“ í Kópa-
vogi stendnr í fullum blóma
mni þessar mundir og er áhugi
séi'stáklega mikill á knatt-
spyrnunni, eins og víða annars
staðar.
Um síðustu helgi fóru 1. og
3. flokkur Bi'eiðábliks austur í
Hverageði og kepptu þar í
knattspyrnu við jafnaldra sína.
í 1. flokki varð jafntefii, 1
rnark gegn 1, en í 3. flo&ki sigr-
aðf Breiðablik með 5 mörkum
gegn 1. 3, flokkur Breiðabliks
Iiyggst taka þátt í íslandsmóti
3. flokks og þjálfar Hermann
Hermannsson flobkinn. Þá mun
ineistaraflokkur Breiðabliks
Ir.efja æfingar innan skamms
nndir leiðsögn Hermanns. —
Breiðablik keppti nýlega við B-
líð Hafnarfjarðar og fóu ieikar
bannig, að Hafnfirðingar báru
sig'Ur af hólmi með 4 mörkum
gegn engu. Loks má geta þess,
að Hörður Ingólfsson kennir
frjíálsar íþróttir á vegum Umí.
Breiðablfks, en ekki er áhugi
eins mikill þar og í knattspvrn-
unni.
ÖII svör, sem borizí hafa, eru jákvæð.
í NÝÚTKOMNIJ Símablaði, málgagni starfsfólks Lands-
símans. er frá bví sagt, að stjórn Bandalags starfsmanna ríkís
og bæia hafi skrifað öllum heildaramtökum launþega og lagt
tit að bau í sameiningu ynnu að athugun á efnahagsmálunum
í sumar með hliðsjón af efnahagsástandinu og væntanlegum
þinghöldum ■' haust.
Er það ætlun bandalagsstjórnþessu stigi málsins, Svör lands
arinnar, að hver þesara sam-
taka kjósi tvo menn í nefnd, en
þeirri nefnd til aðstoðar veiði
ráðnir sérfræðingar.
í tilefni af þessaf frétt sneri
Alþýðublaðið sér til Sigurðar
Ingmundarsonar, formanns
BSR'B, og óskaði staðfestingar
á þessari frétt og frekari upp-
lýsinga.
Formaðurinn staðfesti að það
væri rétt, að stjórn ®SRB hefði
skrifað heildarsamtökum laun-
sambandanna væru sem óðast
að berast og væru öll jákvæð,
sem komin væru, en það væri
hlutverk samstar.fsnefndarinn-
ar að marka stefnuna urn það
hvernig að þessum málum yrði
unnið. Lagði hann að iokum
áherzlu á að stjórn BSRB teldi
að samstaða launþeganria yrði
bezt tryggð með því að laun-
þegasamtökin hefðu sjálf á
hendi söfnun upplýsinga um
efnáhagsmál. Væri það bezt til
þeganna, A'lþýðusambandi ís-1 þess fallið að afla siálftæðra
lands, Iðoijiemasambandi ís-: og óhlutdrægra gagna um
lands, Farmanna- og fiski- vandamálin, eins og þau eru
mannásambandi íslands, Lands I hverju sinni og byggja á raun-
sambandi verzlunarmanna og
Landssambandi bankamanna og eðlilegt værj að launþegarni
óskað eftir að hafnar yrðu nnd
irbúningsviðræður um að kom
ið yrði á slíku samstarfi.
Sagði Sigurður að annars
væri lítið um þetta að segja á
arvelia SIS nam 790
hæfar tillögur til' úrbóta, sem
Aðaífundur sambandsins hófst í gær.
ÍIEILDARVELTA Sambands ísl. samvinnufélaga á s.l. ári
jókst um 53 millj frá árinu á undan, og stafaði þessi aukning
aðalega af bví, að Hamrafellið bættist við kaupskipaflota sam-
í/írmumanna og vöruverð fór hækkandi á árinu. Frá þessu
skýrði Erlendur Einarsson, forstjóri, í skýrslu sinni til aðal-
fundar Sambandsins, er hófst að Bifröst í Borgarfirði í gær.
Erlendur skýrði einnig frá
'því, að þrátt fyrir aukna veltu
í hefði af koma Sambandsins
versnað svo, að tekjuafgangur
iþess næmi aðei-ns 434 þúsund-
um króna eftir afskriftir.
Þessi versnandi afkoma stafaði
af skorti á rekstursfé, hækk-
andi tilkostnaði og síðast en
ekki sízt af óraunhæfum verð-
lagsákvæðum.
SAMBANDIÐ ÓÁNÆGT
MEÐ ÁLAGNINGU.
Erlendur Einarsson sagði í
skýrslu, að Sambandið hefði
aldrei gert kröfur um háa á-
lagningu, en hefði þvert á móti
é liðnum árum sýnt í verki,
Jhve lág álagning gæi verið og
þanr.ig stutt verðlagseftirlitið.
Þess vegna færu samvinnufé-
lögin fram á. að álagning væri
hófleg og réttlát en ekki ó-
raunhæf, eins og nú er. Er-
lendur benti á, að álagning
norsku kaupfélaganna væri
niiklu hærri en hér á landi,
enda þótt tilkostnaður væri
þar lægri.
MINNI FJÁRFESTING.
Sambandið hélt mjög að sér
höndum síðastliðið ár og réðist
ekki í neinar meiri háttar
framkvæmdir vegna f járskorts.
Sagðí forstjóri, að landsmenn
yrðu að minnka fjárfestinguna,
ef koma ætti ' ef'nahagsmálum
þjóðarinnar í gott horf, þar til
sparnaður getur staðið undir
aukinni fjárfestingu á nýjan
leik. Hann kvað verðbólguna
Franihald á 2. síðu.
sem heild hefðu traust á. Laun
þegasamtökin hefðu miklu og
vandasömu hlutverki að gegna
í nútíma þjóðfélagi, og yrðu
þau að afla sér öruggra upplýs-
inga uln ástand efnahagskerfis-
ins og afleiðingar þeirra ráð-
stafana, sem fyrirhugaðar eru
hverju sinni. Pólitískur áróður
yrði að víkja fyrir sérfræðileg
um athugunum og væri fylii-
lega tímabært að komið væri á
fót vísi að Hagstofnun laun-
þega eins og tíðkaðist með ná-
grannaþjóðum vorum.
hvuiur ii.i. gtnr ut tiora iivuiv i auufdi, v viouiudr bol-
ust 25. maí sl. og veiðst hafa yfir 60 hvalir síðan, enda hefut?
veiðiveður verið óveniu gott. — Hvalurinn er sóttur allt aði
120 m.ílur út. Myndin er af hval, sem verið er að draga tií
stöðvárinnar í Hvalfirði.
Um 700 ungmeimi séliu æskuiýðsmól
þjóðkirkjunnar um síðusiu belgi.
Veður var yfirleitt hagstætt og tókust mótiu vel.
UM síðustu helgi efndi æsku
lýðsnefnd þjóðkirkjunnar til
sex kristilegra æskulýðsmóta
víðs vegar um landið. Um sjö
hundruð ungmenni ó ferming-
araldri sóttu mctin. Dagskrá
var hvarvetna lík, og þessi orð
Jesú Krists: „Ég er vegurinn,
sannleikurinn og lífið“ voru
valin sem einkunnarorð mót-
ðgjaldaíekjur Sjóvá 31 milij. sl. á
Tjónagreiðslur námu 24 miiij. króna.
39. AÐALFUNDUR Sjóvá-
tryggingarféiags íslands h.f.
var haldinn í hinum nýju húsa
kynnum félagsins, Ingólfs-
stræti 5, 9. júní s.l.
Heildar iðgjaldatekjur fé-
iagsins urðu liðlega 32 miljón-
ir króna á síðasta starfsári, en
heidartjón greidd voru tæpar
24 milljónir og eru þar með
Stúdeníaráð eftiir til smásagnakeppni
meðal íslenzkra háskólaslúdenla.
STÚDENTARÁÐ Háskóla ís' Þessar reglur gilda um
lands hefur ákveðið að efna til keppnina:
smásagnasamkeppni meðal ís-j i_ Höfundur skal vera xs-
lenzkra h-áskólastúdenta. — lenzkur háskólastúdent.
Þriggja manna dómnefnd her- j
ur þegar verið skipuð, og er
Sigurður Nordal prófessor foi-
maður hennar,
Höfundur þeirrar sögu, er
bezt þykir að dómi nefndar-
manna, fær 2000 kr. verðlaun. |
en jafnframt fær Stúdentará'ð
rétt til þess að birta hana í
Stúdentablaði 1. des. nk.
2. Hvers konar sögur má
senda til keppninnar, — gam-
ansögur, háðsögur eða sögur
alvarlegs efnis. Dómnefnd skai
einungis taka tillit til bók-
menntalegs gildis þeirra.
3. Áður birtar sögur koma
eklq til greina.
Framhaid á 2. RÍðu.
taldar útborganir líftrygglng-
ai’deildar.
Iðgjalda og tjónavarasjóðir
allra deilda nema nú samtals
tæpega 30 milljónum króna.
MARGAR DEILDIR.
Aðaldeildir Sjóvátrygginga-
félags Is'ands h.f. eru sjódeild,
brunadeild. líftryggingadeid,
bifreiðadeild og ábyrgðar-
tryggingardei’d. en auk þess
tekur félagið að sér alls kon-
ar sérti-ygghigar, svo sem
slysa-ferðatryggingai’, atvinrv-
slysatryggir.gar, bygginga-
tryggingar o. fl.
í hinum ýmsu deildum fé-
lagsins voru gefin út rúmlega
33.500 skírteini og endurnýj-
unarkvittanir. Bifreiðadeiidin
ein sér greiddi rúmlega tvær
milljónir í ,,bónus“ endur-
greiðslur á árinu.
í líftryggingardeild voru
skírteini að upphæð samtals
102.5 millj. í gildi, en aukning
á árinu nam 7.6 milli. í ný-
tryggingum, LJftryggingardeild
in ein gaf út um 25.000 ið-
gjaldakvittanir á árinu.
Framhabl á 11. <ú8u.
Mótin hófust síðdegis á lsuJj
ardag. Var þá efnt t!l leika ú i
við, en um kvöldið hófst k’ öld
vaka, þar sem æskuifólkið s; ' ft
lagði til ýmislegt efni auk f ’.’l-
orðinna. Þá voru kvikmyndic’
á sumum stöðunum. Síðar. ura
kvöldið var helgistund, þar
sem flutt voru erindi um eink-
unnarorð mótanna, og að lok-
um kvöldbænir. Áherzla var
lögð á almennan söng móts-
gesta. Á sunnudapsrrorgun 101”
fram bib’íudsíur os síðáu
dvalið úti við íþróttir og leiki.
Kl. 2 hófust guðsþjónuptur á
mótsstöðunum eða r.ál'rgun'ti
kirkjum, en síðan var mctun-
um slitið og haldið heim síð-
degis. !
' i
70 f VATNASKÓGI
í Vatnaskógi vo’’u ««maK
komin um 70 minrs. Komn
plolrkar úr Laugarnessókn, frá'
Frík'rkjunní og úr Kónavogi.
Þá kom flíikkur fná A’--"Tnesi
os úr Saurbæjarpre-t^talli.
Mót.ss.tjóri var fóro M’'gnús
Runólfsson. en sv-g-.:-—enn
KFUM höfðu undi’4",'ii* nót-
tökur í Vatnaskógí. F4ra Garð-
sr Svavai’scon fluttj er:ndú
Kr’st.ián Búason stiórnaðí.
kvöldvökunn'. séra Sío’TjÓK
Guðjónscon próifastu" nró-Ukaði
við suð5hióniictuna í H'k""íms'
kirkiu í Son-'hæ e-n SÓr* JÓn
Guðjónsson þjónsði fyrir sitari.
1 OO f PII7RÖST
f B:fröcx k'i’rn ri’—■t-'n-, 100
bátttakpndur. v-íj r'"kkar
úr Hollcnímssókin í Reyk' ivík,
frá Dó»nbirkhm’"i. í-!>m ~rest
nm oiín'im. Tiar^aströrd og
II" Bar'rarfir'c' t*or va„ "ióts-
'Hórj pára LqÓ JÚJ’UcSOri. eiíi
■ásomt Vionnm { móttökii" "fndl
voru séra Guðmundur S''"ins-
Framhald á 2. síðu.