Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 8
t Alþýðublaðið Föstudagur 13. júní 1958. Kaffi brennt og malað daglega. Molasykur (pólskur) Strásykur (hvítur Cuba sykur) Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. 17. júní blöðrur 17. júní húfur. 5rval af brjóstsykri. Lárus & Gunitar Vitastíg 8 A. Sími 16-205. Mlnningarspjöld D. A. S. fist hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sfmi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegl 52, síml 14784 — Bóka 7«s*l. Fróða, Leifsgðtu 4, ifani 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 3SC96 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull emið, Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst Mn&m, strnl 80267. vlðgerllr viðtækfasala RADgð Veltusundi 1, Sírni 19 800. borvaldur k\ Arason, tiift. LÖÖMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSustís; 38 c/o Pill Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. Í2l 15416 oglÍHI - Simnefni; Att Skyrtur hvítar. mislitar. Bindi nýtt úrval Nærföt — Sokkar o. fl. o. fl. c Fæst í öllum Bóka- verzluuum. Verð kr. 30.00 Fyrir 17. júní. Leiðíx allra, sem ætla tJS kaupa eða selja BlL lággja til ofekar BílasaSan Klapparstíg 37. Sími 18032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HHtalagnlr &f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastfg 8 A. Símí 16205. Sparið auglýsingar óg Maup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæðl til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafess, Mnghohstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tcekjuæ. Áki Jakobsson •I Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraða dómslögmeno. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyi'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sfma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — 3 c*a ro aOO # 18-2-18 % Framhald af 3. siðu. svo sem hann gei'ði eða sagðí. Eorgaraöflin í Alsíi- voru mjög andvíg jafnrétti Araba og Frakka, og bví í andstöðu bæði við herinn og tillögur Mollet- stjórnarinnar, sam Gadlard tók svo upp, — nokkuð útþynntar. AUÐJÖFURINN DELBECQUE. Það varð hlutverk iðnrekand- ans Delbecque að samræma bin írönsku sjónarmið í Alsír og krefjast valdatöku de Gaulie. Hann var skipaður skrifstofu- stjóri í varnarmálaráðuneytinu I. stjórn Gaillards, og varð því náinn samstarfsmaður Chaban- Delmas, varnarmálaraðherrans, sem kunnur sr að ósvegjanlegri stefnu í Alsírmálinu. í janúar síðastliðnum settist De hecque að í Algeirs'borg og hóf undir- róðursstarfsemi. sem Chaban- Delmas var vel kunnugt um, en skipti sér ekki af op'nbetiega. Fransklr öfgamenn úr hópi borga- a í Alsír voru ekki nein- ir sérstakir fylgismenn de Gaulies. Þeir voru flestir trúir fy'igisrnenn Pétains og hötuðu de Gaulle og hreyfingu hans. Þe;r óttast að stefna de Gaulle í nvlendumálum verði ekki að þeirra skapi. í stríðinu mótaði de Gaulle þá kenningu, að I Frakkland og nýlendur þess yrðu ein heild stjórnarfarslega og efnalega, bandaríki frjálsra þjóða. Við þessa kenningu hef- ur de Gaulle staðið síðan. Þessar hugmyndir fara í bága við skoðanir fránskra Álsirbúa. Þeir heimta að Frakkar fari með öll mál Alsír, og allt vald. Þá hefur de Gaulle verið mjög vinveittur soldáninum i Mar- okkó, og ekkert skipt sér af Alsírdeilunni hingað til, Delbecque tók upp nána samvinnu við herforingjana og framámenn meðal Alsír-frakka — Helzti samstarfsmaður hans varð de Sérignu, ritstjóri fas- istablaðsins ,,Echo d’Alger". — Einkum tryggði Delbecque sér samstarf .fallhLixahersveitanna og iögreglunnar. Kröfugöngurnar í Alsir hinn 26. apríJ voru einskonar loka- æfing fyrir byltinguna. En margt bendlr t'L þess, að í upp- reisninni 13. rnaí Lv\P ýmis öil sem Delbecque ekk; réði vð, erioið inn í eang mála. Á það einkum við stúdenta og æskufólk, sem rudd'.st óhindrað ínn í stjórnarbvgginguna í Al- geirsborg og braur þár allt og bramlaði. En Deibecquo átti stærstan þátt í myndun velfcrð arnefndánna og har.n stóð fyrir því, að skipuleggia fjöldahrevf- ingu, sem krafðist valdatöku de Gaulles. Delbecque va*- i mjög nánu sambandi við Soustel’e. Sou- stelle var mjög vínsæll í Alsír frá bví hann var þar Jandsstjón, en hann vildi ekki taka beinan þáít í bylt.ngunnl en var fús t i þess að taka forýstúna a-5 henni Jok'nni. Souselle ráð- i'ærði sig ekkí við de Gauile áð. ur pn hann lét til skárar skríða. cn Del'becque aftur á móti átti nokkra fund; með horsum. Vafa samt er bó talið aö-hann hafi pVvrt hnnnm frá fvriræt.lnrmm sínum í Alsír. En hann tryggði b^ð að de Gaulle mundi tnka vólain ef til kæmi. Iíægri ci.'in í Frakklan'di voru Irofin og ósammáia. en hið eina sem tókst að sameina þau um, var að styðja de Gaúlle, , Framhald af 4. síðu. 30, Bgl, Hb8. 31. Dd5, Hxb2. 32. Dxd6, exf3t 33. Kxf3. Dh3. 34. Kxf4, Hf8t 35. Dxf8, Rxf8. 36. Hel, Rg6. 37. Ke4, Dg4t 38. Kd5, Df5t (Og hvítur gafst af skiljan legum ástæðum upp. Það er ekki fýsilegt að lenda í klónum á honum þessurú). Ingvar Ásmundsson. Æskulýðsmót l'ramhald af 5. sf&u. mótinu barst skeyti frá biskupi Islands. Eg er viss um, að þessi liðna helgi kemur til með að marka djúp spor, verður unglingun- um dýrmæt og blessunarrík minning og okkur sem að þessu móti stóðum nauðsynleg i örvun og hvatni'ng til að halda áfram. Mótið sýnir svo ei verð ur um villzt, að brýn nauð- syn.er á þessari starfsemi. Að loltum: Unglingar, þið sem eruð hin krossmerkta sveit og standið í fylkingu guðs barna, hafið þökk fyrir ánægju lega samveru. Magnús Guðjónsson. Framhald af G. síðu. V. Ilér að framan hefur aðeins verið drepið á nokkur atriði varðandi þann vanda, hvernig kom;a má á jafnvægi milli fram boðs og eftirspurnar. Því er einatt borið við, að hvers kon- ar ráðstafanir í því skyni hafi í för með sér kjaraskerðingar. Þetta er að miklu ieyti mis- skilningur enda þótt aðgerðir til bóta séu sjaldan sársaukalaus- ar. Kjarni málsins er sá, að umframlieiðsla þjóðarbúsins hlýtur við venjulegar aðstæður að koma fram sem skuldasöfn- un erlend-is og peningaþensla innan lands. Þetta kann að veita stundargrið, en getur ekki tal- izt kjarabót. Fyrr eða síðar verð ur ofeyðsIa þjóðinni dýr, því að skuldirnar verður að greiða og sítfelld verðbólga rýri.r stór- lega fjármagnsmyndun í þjóð- félaginu og dregur úr heilbrigð ri nýtingu framileiðsluþáttanna. Á hinn bóginner þess að vænta, að sú byrði, sem menn tækju á sig vegna aðgerða til að draga úr ofþenslu í fjárfestingu og neyzlu, yrði þeim bætt marg- faldlega síðar í auknum afköst- um atvinnuvegami'a. J. N. Frh. af 7. siðu. Annars tjóir hér lítið að telja upp nöfn. Eitthvað af þessu ætti þó að gefa hugmynd um, hvað hér er um að ræða til hátíðabrigðis. Þetta er í sjötta skipti, sem Stokkhólms- hátíðin er haldin; í fyrsta skipti var á 700 ára afmæli borgarinnar 1953. Stokkhólmshátíðin er haldin tvær fyrstu vikurnar í júní. Tíminn er ekki illa valinn. Það er þá sem litskær fiðrildin flögra hvað glaðast { Haga, björkin ilmar í Djurgárden og húsin syngja við Norrmalms- torg. Það er þá sem sumarið kemur í borgina á hólmunum. 2. júní 1958, Sv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.