Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 4
i* AljþýSublaSiið Pöstudagar 13. jún.í 1958, PirEYKJAVÍKUKBÆB heíur eignazt gamla timburhúsið, sem stentíur á lóðinni við Hótcl Borg og er að grotna sundur. Mér er sagt að Carl Sæmudsen stórkaup itnaður í Kaupmannahöín hafi mjög nýlega afhent bsenum hús ið að gjöí með bréfi. — Ég get am þetta af tilefni ummæía minna hér í pistlinum fyrir fá- 0m tíögum. Þá liggur næst fyrir lijá bænum að láta taka húsið ipp og reyna að flytja það upp -að Arbæ eins og ráð hafði verið Sert fyrir. ÉG VAR að lesa .Handrila- ispjall Jóns prófessors Helgason- ar í Kaupmannahöfn, en Mál og merming hefur nýlega gefið þessa bók út. — Ýmsar raddir iief ég heyrt um það á undan- lörnuni árum í sambandi við "uraræðurnar um handritamálið, að Jön Helgason væri of þögull um m.álið og handritin yfirleitt. ■Jón hefur þó flutt íyrirlestra hér um þau og nú sendir íhann frá sér þessa stórfróðlegu og ágætu bó.k. J'íANN FURÐAR eiginlega á því hvað lítið .hefur komið út af bókum um handritin sjálf, þennan mesta þjóðardýrgrip okk ar, sem er í útlegð. Nú heíur verið úr þessu bætt. Iiandrita- apjall er alþýðlegt rit, sem bet- ur fer liggur rn.ér við að segja. 'Par $r rætt almennt um handrit- in- og síðan sagt frá mjög mörg- um iþeirra, þeim lýst og rakin sagaiíþeirra eins og bezt verður Carl Sæmundsen hefur gef ið Reykjavík husið. Handritaspjall Jóns próf- essors er ágæt bók. Áskorun á Mjólkursam- söluna. Er hægt að útbúa skyr handa ungbörnum í sér- stakar umbúðir? vitað og inn í þetta fiéttast fræðsla -um skinnbækurnar, ■— hvernig þær urðu til, hvernig með þær var farið og hvernig þær bárust til amiarra landa. ÉG VIL þakka Jóni Helgasyni fyrir þessa bók. Hún eykur þekk ingu íslendinga á handritunum og mun verða til þess að styðja okkur og síyrkja í baráttunnifyr ir endurheimt þeirra. Framlag Jóns Helgasonar í þeirri baráttu er mikið. Jón Hélgason er elns og .öllum er kunnugt fráliær rit- höfundur. Sumir hafa haldið því frarn að hann sé sérvitur um of. Ekki finnst íiiér það. Hann er að minnsta kcsti skemmtilega sérvitur. MÓÐIR SKRIFAR mér og seg ir: „Már þætti vænt um, Hann- es minrj, ef þú vildir minnast á mál, sem við noklcrar húsmæður vorum að ræða um í mjólkurbúð í morgun. og kom okkur sanian um að biðja þig að minnást á. Eins og kunnugt er er skyr ein aðalfæða ungbarna. Nú er það þannig alltaf vor og sumar, að það er injög erfitt að geyma skyr og er þetta sérstaklega bagalegt um það skyr, sem ungbörn eiga að n.eyta, því að ekki vorkennir maour fuiXorðnum að éta skyr þó að það liafi súrnað nokkuð NÚ LANGAR OKKUR til að beina þeirri fyrirspurn til Mjólk ursamsölunnar, hvort hún sjái sér ekki fært að framleiða nokk urs lconar barnaskyr. Við eigum við það, að pakkaö sé inn á- kveðnu magni af skyri í litlar loftheldar umbúöir og síðan sé það selt okkur, sem þurfum að sjá um börn. Ef þetta væri liægt, þá mundi okkur ganga betur að gcyma skyrið, en í liverjum skammti má ekki vera meira en samsvarar einni máltíð lianda ungbarni vegna þess að hætt er við, að ef ílátið er opnað, þá muni afgangurinn, sem ekki er notaður í það skipti, spillast. — Ég vona að forstjóri Mjólkursam sölunnar athugi þetta hið bráð- asta og framkvæmi hýgmynd. olíkar ef það er mögulegt.“ Hannes á hormnn. Safflið um bætur iil liiiiiðíð í Súez- skurinum. WASIiINGTON, fimmtudag. Endanlegt samfeomulag hefur nú náðst um bótagreiðslur til hluthafa í gamla Súezskurðar- félaginu vegna eignarnáms Eg- ypta á skurðinum 1956. Skýrði alþjóðabankinn fúá þessu í dag. Er búizt við, að samninguv um þetta efni verði undirritað ur um miðjan júlí. Viðræður um þessi mál hafa staðið yfix í Kairo og París undanfatið og hafa fulltrúar Egypta og hlut- hafa í Súezskurðinum tekið þátt í þeiin’. Samkvæmt því samkomulagi, er náðst hefur, eiga bótagreiðslur að néma alls 28 500 000 egypzkum pundum (81 millj. $). Skulu bætur þess- ar greiddar á sex árum. fVrsta greiðslan á að nema 5 300 000 egypzkum pundum. Sendum í póstkíöfu. HECT© R ■ Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Plexiglas Höfum fengið takmarkaðar birgðir af sléttu og báruðu PLEXIGLERI. Útvegum gegn nauðsynlegum levfum allar stærðir gerðir og liti af báru- og sléttu plexiglerj og plastigum rörum. Sýnishorn á skrifstofu vorri. H.f. Bílasmiðjan, sími 33-704. AJACCO, fimmudag. (NTB- Reuter). — Þrír meðlimir vel- ferðarnefndarinnar á Korsíku fóru í dag til Algier til við- ræð'na við velferðarnefndina þar. Á föstudag fer önnur nefnd til Parísar til þess að gera grein fyrir ástandinu á Korsíku. Be Gaulle tekur sjálfur á móti sendimönnum. Henri Maillot, aðstoðarmaður de Gaulle kvað för þessa til þess gerða að treysta samband Korsíku og Frakklands. Á HEIMSMEISTARAMÓT- INU í knattspyrnu í gær sigr- uðu Svíar Ungveria rneð 2:1. Staðan í fyrri hálfleik var 1:0 fyrir Svía. 'Svíar hafa nú unnið tvo fyrstu leifeina, en það hefur ekkert lið annað gert, ÞESS hefur aðeins verið get- ið hér í þættinum að fimmta Heimsmeistaramót st-údenta í skák verðj haldið í Búdapest 5. —20. júlí. Stúdentaráð hefur fyrir alllöngu tiikynnt þátttöku íslands og hafizt handa um ófl- un fjór til fararinnar. Akveðið hefur verið, að eftirtaldir menn verði í íslenzku sveitinni: Frið rik Ólafsson, Ingvar Ásmunds- son, í reysteinn Þovbergsson og Steíán Briem. Til vara Bragi Þörbergsson og Árni Grétar Finnsson. Þrír þeirra manna, er tefldu á studentamótinu hér he.ma í fyrra, geta ekki verið rneð í ár. Guðmundur Pálmason a ekki heimangengt atvinnu sinn ar vegna. Þórir Ólafsson er bú- settur í Suður-Ameríku og get- ur því ekki verið með sakir hins gífurlega ferðakostnaðar. Sá þriðji Jón Einarsson, er einnig rígbundinn í bóða skó. Það lið, sem nú fer á stúd- entamótið, hefur því ekk: þá reynslu, sem gamla liðið haíð. -— Freysteinn Þorbergsson er að vísu þrautreyndur skákmað ur, þótt hann sé nýliði í stúd- entasveitinn; og Stefán Briem ar án efa einhver efnilegasi skákmaður okkr. Einkum skal atihygli manna vakin á því að Stefán varð ahnar á síðasta Reykjavikurmóti og bar þá s:g- urorð af Inga R. og Jóm Þor- steinssyni. Bragi Þorbergsson, bróðir Freysteins, heíur átc sætj í landsliði, en Árni Grétar er einn slyngasti skákmaður Ilafn- firðinga. Enda þóit sveifin sé ekki að öllu leyti skvpuð þaol- vönum mönnum, er ekki að vita nema hún narti sér í slatta af vinningum, en hætt er við, éð íalsvert verði nartað í hana á þessum hálfa mánuði. Einn þeirra manna, sem sveit in gæti orðið fyrir barðinu á, er Portisch, skákmeistari Ung- Verjplands. í skákinni, scm birt ist í dag, vinnur hann annan frægasta skákmeistara I rg- verja, Gideon Barcza. Barcza-byrjun. Hvítt: Barcza. Svart: Portisch. 1. Rf3, Rffi. 2. g3, d5. 3. Bg2, Bf5. 4. c4, e6. 5. Db3, Dc8. 6. Rc3, cfi. 7. d4, Be7. 8. Bf4, Re4. 9. o-o, Rd7. 10. Rel, — i(iEðlilegra he-fði verið að leika hrókunum á c og d-Iínunai til að efla enn aðstöðuna á mið- borðinu). 10. — Rxc3. 11. bxc3, 0-0. 12. Rd3, c5. (Sennilega nauðsynlegur leik ur, en hættulegur. Þar éð liann eykur mjög áhrifavald Bg2). 13. Rb2? — (Nú leikur hvítur riddaran- um í fjórða skipti og á rangan reit í þokkabót. Betra var 13. Re5, eða 13. Rxc5). 13. — Rcfi. 14. Hael, H.13. 15. a4, Be4! (iNú losar svartur sig við hinn sterka biskup hvíts á g2, þar eð 16. f3 strandar á dxc4). 16. Bxe4, dxe4. 17. Hfdl, — (Með þessum leik tekur hvít- ur síðasta reitinn af bágstödd- um riddara sínum. 17. a5 og Ra4 hefði sennilega verið betra). 17. — Rd7. 18. Dc2, f5. 19. f3, Rffi. 20. Be5, Dc6! (Svartur bætir stöðu sína jafnt og þétt). 21. Kf2, Hac8. 22. Db3, Rd7. 23. d5? — (23. Bf4 var nauðsynlegur leikur). 23. — Da6. 24. Bf4, e5. 25. Be3, f4! (Hvítur er nú glataður, þar eð kónosstaða hans er í molum og menn hans komast ekki í vörnma í tæka tíð) 2C. gxf4, Dhfi! 27. Kg2, cxf4! 28. dfi, Bxd6. ! 29. Dxb7, Kh8. (Kemur í veg fyrir Dd5ý). Framhald é 8. síðu. ’ Iljartkær eiginmaður minn, GUÐMUNDIJR GISSURARSON, bæjarfulltrúi, sem andaðist 6. júnf s.l. verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 14. júnf kl. 2 e. h. Athöfnin hefst með húskveðiu heima, að Tjarnarbraut 15, kl. 1,15 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á sióð þann, sem stofnaður hefur verið til minn- ingar um hann við Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang. MinningarSjpjöldin fóst í bókabúðum bæjarins og Blóma- verzluninni Sóley. Athöfninni í kirkiunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Ingveldur Gísladóttir. SSSnl? - ......IIHIIIIIIMH ■■■ 11» IIM ■ I I Móðir okkar, GUNNÞÓRUNN GÍSLADÓTTIR, andaðist að heknili’sínu, Blönduhlíð 29, 12. þ. m. Systkinin. isBiaiiaaipamtiimrBaaKimaaMiiiMii iini»ntj»wn .mmbib—iiibb————a——— Móðir okkar, PETRÚNELLA PÉTURSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Borg, Grindavík, miðvikudaginn 11. þ, m. Svavar Árnason og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.