Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 5
F'östudagur 13. júní 1958. AlþýðublaSið 5 ' WwwKTOímWWWWÆ^Kw/Attv.v.w • ■■■'■■■ • > •:-.<g.-v " ■ ' Vj l,SXS<S«:i»A:SM ■ : ■ Wva : ÍSSSsSSSSSSSSx ; n® ' '•.:■:• .:••' ::■;■:•:.:v:-;.:v:v :■. : .•: :! $ ií . • T ''ySi ^ M »1111111 ÍslllViúi' á ð ■"■:-::' ■'íj-wtfs:;: ; úS-’í'SSxSSSS S .: BOLVÍKINGAFELAGIÐ í Reykjavík hélt nýlega aðalfund sinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Stjórn félagsins var endur- kjörin, hana skipa Jóhannes Magnússon, formaður. Aðrir í stjórn eru: Ingibjörg Jónsdótt 5r, Jens E. Níelsson, Hafliði Bjarnason og Ólafur Tímó- theusson. Félagið ætlar að efna til hóp feiðar til Bolungarvíkur í sum- ar og. var kosin sérstök nefnd til þess að annast undirbúning hennar. Þeir sem eiga sæti í henni eru: Hafliði Bjarnason, ■ Einar Ólafssone Steinn Ingi Jó hannesson og Steingrimur Bjarnason. Þeir Bolvíkingar í Reykja- vík, sem áhuga hafa á þvf að fara þessa ferð með félaginu eru beðnir að hafa samband við undirbúningsnefndina eða ein hvern úr stjórn félagsins. Rætt var um Orgelsjóð Hóls kirkju, sem er 50 ára á þessu ári og með hvaða hætti félagið gæti styrkt harni. Konur innan félagsins ætla að hafa bazar 4. iúní í þeim til gangi. Þeir,- sem hugsa sér að styrkja þessa starfsemi félags ins eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einlivem úr stjórn félagsins eða bazarnefnd félagsins, sem er skipuð þess- um konum: Ingibjörgu Jónsdóttur, Hall- dóru Einarsdóttur, Elínu Guð muiidsdóttur, Salóme Guð- mu’ndsdóttur. Gunnjónu Jóns- dóttur, Klöru Rögnvaldsdóttur, Bigríði Beck, Benný Finnboga- dóttur. ÍFrh. af 1. síðu.) Mjög strangt útgöngubann ér nú á Kýpur, og hyggjast Bretar senda liðsauka til eyj- arinnar. 'Grískar fjölskyldur fyltja nú úr tyrkneskum borgarhlutum <ag ríkir fullkamið upplausnar- ástand á eynni. ÞEGAR komið var það ná- lægt Laugarvatni síðastnðinn laugardag, að heim varð íéð, sást, að staðurinn var ioúinn í nátíðaskart, fánar blóktu par viða við hún Síðar, þegar enn na r yar komið, sást, að þar voru sjenzkir fánar, eh einnjg Um kvöi'.dð hcfst svo iag- skiá, sem sk’.pi \ar í tvenh', kvöldvaka- i»g kv.iídöænir. Á kvöldrckm.ni var ým's- legt gert sér til skemmtunar, söngur, upp-lestrar, píanóleikur, skrautsýning, spurningaþáttur o. fl. MikJl 'almettnur söngur sjá og aðrir, sem er ég bezt veit voru' var og ánægjulegt að dregnir.að hún ekki aðeins á hevra, hversu unglíngarnir Laugarvatni, heldur fleiri stöð-1 sungu vel, „Áfrarn, Kristsmenn, um á iardinu. Þeir, voru ;neð krossmenn,“ en sá sálmur varð einskonar söngur mótsins. Eörn úr Barnaskóla Laugarvatns und ir stjórn frú Rósu BlöndaL Mos felli, lögðu fram drjúgan skerf til kvöldvökunnar. Var mjög vel vandað til þess þáttar og unun að heyra og sjá börnin Þeir fánar gáfu til kynna, ,lesa uleika á Píanó °g hvað hér var um að ræða, — j konla fram, } , skrautsvningu, KriStilegt æskulýðsmót, Þar j + kfrkjusögu isianíis> sem safnazt höfðu saman tæp- hvitán grunn, bláan ferning í emu hórr.inu og í houutn var svo hvítur kross. Mér íannst ein's og þessir fánar heilsuðu kon umcnnum og segðu: ,,Sjá:ð merk:ð! Kristur kemur, kross- íns tákn hann ber.“ lega tvö hundruð unglingar und ir einkunnarorðum mótsins: — Jesú sagði: Ég er vegurinn, sann leikuriim og lífið. Aðallega voru þetta fermir.g- arbörn þessa árs ásamt prestum sínum úr Reykjavík af Suður- nesjum og úr Árnessýslu. Þegar unglingarnir voru bún ir að koma sér fyrir, var mótið sett í hátíða'sál Menntaskólans af fomanni undirbuningsnefnd- ar, séra Ingólfi Ást.marssyni, Mosfelli. Að því loknu héldu all bæði þátíð og framtíð. Á seinnj hluta dagskrárinnar flutti síra Jóhann Hannessoti, Þingvö'llum. erindi út af ein- kúnnarorðum mótsins: Jesús sagði: ,.Ég er yegurinn, sann- leikurinn og lífið. Erindi sr. Jóhanns var mjög lifandi og móttækilegt fyrir unglingana. Þar næst stiórnaði sr. Sigurður Pálsson. Selfossi, kvöldbænum. Að því búnu fóru flestir að sofa. Sunnudagur rann ur/p. Dag skrá hans hófst með morgun ir upp í lund einn, sem er rétt | bænum. prófasturinn, sr. Givnn fyrir ofan Laugárvatn, þar sem, ar Jóhannasson, Skarði, talaði sást vel yfir. Bjarni Bjarnason, j unglinganna og flutti bæn. skólastjóri Héraðsskólsns flutti þar ávarp, bauð uhglingana og prestana velko.nna, sagði sögu . staðarins, lýsti honum og næsta nágrennj. — Dálítill rigningar- úðj var, ve þeginn af bændum cg langþvrstum iarðvegi, þess vegna aðein-í Lil bóia. Og ekki spiilti það ánægjnrni, að sterk- an ilm lagSl af nýgræn-kandi birkiskóginum 1 hiíðinni fyrir ofan Laugarvatn. Skólastiórinn sagði, að það væri í fyrsta sihn k þessu vori, sem ilmurinn fynd ist. Eftir þettt, fórf. uhglingarmr ao hús.i skclastió.'a íþróttakenn aváskóla ís.ands, on þar vár fcrið í leiki und.r stjórn nem- enda skóR.ns Skagfirðiitga stofnað um helgina. Bæði hafa sótt um imigöngu í Landssamband íslenzkra verzlunarmanna. DAGANA 8. og 9. júní voru síofnuð félög skrifstofu og verzlunármanna á Blöncluósi og Sauðárkróki fyrir forgöngu Bandssambands íslenzkra verzlunarmanna. Yerzlunarmannafélag Hún- vetninga. sem stofnað var á Blönduósi, nær yfir Húnavatns sýslur báðar. I stjóm þess voru kiörin: Pétur Pétursson, formaður, Magdalena Sæ- amundsson og Kristinn Magnús son. í varastiórn: Einar Þor- láksson og Helgi Helgason. Endurskoðandi var kjörinn Sverrir Kristófersson. f trún- aðarmannaráð, Arj Guðmunds son, Hjalti Þorláksson, Krist- ján Þorsteinsson og Fjóla Stein grímsdóttir. Starfssvið Verzlunarmamia- félags Skagfirðinga nær yfir Skagafjarðarsýslu. í stjórn fiess voru kjörin: Guðm. Ó. Valdimarsdóttir, Magnús Sig- urjónsson, Kári Jónsson. og Árni M. Jónsson. í vara- stjórn: Sveinn Guðmundsson og Guttormur Óskarsson. End- urskoðandi var kjörinn Mart- eimi Friðriksson. f trúnaðar- mannaráð voru kiörin: Marta Sigtryggsdóttir, Jón Björns- son, Tómas Hallgrimsson, Har- aldur Hjálmarsson og til vara Sigurður Guðmundsson og Ingimar Bogason. Á stofnfundum félaganna mættu Sverrir Hermannsson, formaður L. í. V- og Gunnlaug' ur J. Brifem, varaform. Skýrðu þeir frá starfsemi L..Í.V,, skýrðu samninga, lífeyrissjóðs reglur o. fl. Á stofnfundi beggja félag- anna var samþykkt að sækja um inngöngu í Landssam- band íslenzkra verzlunar- ýiuðmundsson. fiorm., Sigríður manna. Eftir þá fögru athöfn hófust Eliíblíulestrar. Ung'lrngunum var skipt niður í nokkra hópa, einn prestur fór með hverjum hóp og leiðbeindi þeim með einkunnarorð rhótsins. Síðan gengu allir að „Vígðu lauginni“, en svo kallast laug ein þar á staðnum. Sr. Sigurð- ur Pálsson sagði sögu laugar- innar, en þar er fullvíst talið, að Sunnlendingar og Norðlend ingar hafi verið skarðir eftir kristnitökuna. Einnig er álitið, að bar hafi Norðlendingar þveg ið lík Jóns Arasonar, biskups og sona hans, þegar þeir héldu með þau héim til Hóla. — Það er ekki vanzalaust fyrir okkur íslendinga, að við skulum ekk ert gera fyrir þessa vígðu laug. sem er sannarlega einn helgasti blettur landsins. Það var því ekki út í bláinn sagt af einum prestinum, þegar hann bað þá unglrnga, sem kynnu að verða ráðamenn á ís landi árið 2000 e. Kr. að muna eftir la.uginni og gera eitthvað fyrir hana, en vonandi vakna aðrir fyrr. Það var og ólýsyn- lega áhrifarík stund, þegar unglingarnir röðuðu sér upp á barmi hinnar vígðu laugar, difu hendinni niður í volgt) vatnið og- signdu sig, fögur til- komumikil sjón. sem enginn gleymir, er séð hefur. Frá laug.inni var gengið til útileika að húsi skólastióra í- þróttakennaraskóla íslands. Eftir hádegið var safnazt saman á hlaðj Héraðsskólans og gengið í skrúðgöngu til há- tíðarsalar. Menntaskólans. Prestar voru flestir hempu- ■ldæddir, en í broddi fylkingar fcru piltur og stúlka og báru sinn fánann hvert. þann ís- ler.zka og fána æskulýðsmóts- ins. Ilófst nú guðsþjónusta, sr. Björn Jónsson, Keflavík, pred ikaði, sr. Guðm. Guðmundsson, Útskálum, þjónaði fyrir altari, en sr. Árelíus Níelsson lék á , Ifíoóðfeexiði. Að jokinni gu$- --- BRYNDÍS SCHRAM. í tiiefni af fegurðarsamkerpninnj. er fram' fer í Tívóli um, næstu helgi, hafa forráðamenn .keppninnar gefið út clagskrá. með myndum af sigurvegurum í keppninni undanfarin ár. Eru mvndirnar af örnú Hjörléifsdóttur, sigurvegara l&f>5; Guðlaugu Guðmundsdóttur, siguvegara 1956, Ágústu G&ð- mundsdóttur, fulltrúa íslands á Miss Wor’.d keppnirrni í Lonáo-.o. 1956 — o% Brvndísi Schram, sigunvegara 1957, þjónustunni fóru fram móts- slit, sr. Ingólfur Ástmarsson sleit mótinu, þakkaði ungling- unum þátttökuna og árnaði þeim fararheilla og blessunar í lífi’nu og minnti þá enn einu sinni á mikilvægasta aflgjafa lífsins. Jesú.m Krist. Ég gat ekki látið hér hjá Hða að minnast örlítið á mót- tökurnar, sem við urðum að- njótandi á Laugarvatni, en þær voru frábærar, bæði af ráðamönnum staðarins og starfsliði þeirra. Helzt vildj ég k-omast hjá því að nefna nöfn, en það var hlýlegt af skóla- stjórahjónum Heraðsskólans, þeim frú Önnu Jónsdóttur og Bjarna Bjarnasyni að senda ekki I móíinu blómakörfu- og ■ spillti, að frúin hafði | ræktað blómin í garði s'.'.uin, ' einriig lieiðruðu þáu og aði'ir mótið með nærvertt ,sinni. &■ Þá gleymist heldur ekki fyr irgreiðsia skðlameistara Menníaskólans, en hún var mikil og góð. Einnig verður .tiekki gleymt að þakka nemendum og skóla- stjóra Íþróítákennaraskóla ís- lands fyrir sinn stórá þátt £ þvf að giöfa unglingunumi dvölina sem ánægjulegáSta. Allir á Laugarvatni. iiu.fi * þökk fyrir fýrfxgreiðslu og samvinnu. Ég vil og y'.ta. þess hér. aa Framltald á 8, síðu. WlUB m. íi'Ú’ # SAMTÖKIN „Friðlýst land“, sem stofnuð yoru af nokkrum rithöfundum og men'htamönn- um í marz sl., efna til funda á ! Suðvesturlandi um næstu | helgi. Ræðumenn eru samtals 19 og munu þair tala á 9 stöð | um. 3—4 á hverjum sta.'i Fundarefni er „Hlutleysi og landhelgi íslands“ og fundar- staðir þessir: Akranes, Borgar nes, Hellissandur. Ólafsvík, Stykldshólmur, Selfoss, Kefla vík og Hafnarfjörður. Fundartími verður nánar auglýstur síðar í blaðinu. — Ræðumenn verða sem hér seg- ir: Árni Böðvarsson, cand. mag Björn Þorsteinsson, sagnfræð- ingur; Drífa Viðar, rithöfund- ur; Guðmundur Böðvarsson, skáld; Gunnar Dal, skálö; Gur.vtar M. Magnúss, rithöfund ur; HalJgrínlur Jónasson, kernt ári; Jón Múli Árnason, útvarps þulur; Jón úr Vör, skáld; Jón as Árnason, rithöfundur; Krist ján frá Diúpalæk, skáld; Mag:i ús Á. Árnason, listmálari; Páll Bergþórsson, vgðurfræð- ingur; Rögnvaldur Finnboga- son, prestur; Stefán Jónsson, fréttamaður; Stefán Jónsson, rithöfundur; Sveinn Skorri Höskuldsson, ritstióri; Þórodd ur Guðmundsson, rithöfundur; Þorvarour Örnólfsson. kenn- ari. — Samtökin , Friðlýst l»nd“ p°fa út sanmefndaa bækling, 60 bls., sem seldur verður á fyrrgreindum func.1- um. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.