Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Föstudagur 13. jútií 1958.
BEÍKUT (NTB—Reuter). —
Fyrstu eftirlitssveitir Sam-
einuðu þjóðanna komu til Beii'-
ut, höfuðíborgar Líbanons, á
fimmtudag frá ísrael. Öryggis-
ráðið ákvað á miðvikudag að
þessar eftirlitssveitir skyldu
fara til Líbanon. A sama tíma
hvatti Dag Hammarskjöld við-
komandi gS hætta áróðursher-
ferðinnj gegn Líbanon.
Á blaðamannatfundi var hann
beðinn að segja álit sitt á áróö-
urs'herferð Arababandalagsins
gegn Líbanon. Hann svaraði því
til að æskilegt væri að áróður
yrði mjög takmarkaður frá því
sem nú er, ekki aðeins í þessú
tilfelli, heldur í heiminum yf-
irleitt. Hann kvaðst ekki hafa
fengið nein tilmæli frá stjórn-
;nni í Beirut um að Sameinuðu
þjóðunum yrði falið að verja
Líbanon fyrir Arabiska sam-
bandslýðveldinu, hann hefði að
eins séð á það minnzt í blaða-
greinum. Hlutverk fyrstu eft-
irlitsmannanna kvað hann vera
að kynna sér hið pólitíska og
hernaðarlega ástand í Líban-
,on. Starf eftirlitssveitanna í
framtíðinni væri komið und.r
skörslu þessara fyrstu eftirlts-
manna. Um öll mól verður að
semja við yfirvöld Líbanons,
sagði Hammarskjöld.
hinr.a ýmsu deilda. Helg; Þor-
steinsson ræddi urn innflutn-
ingsdeild og verðlagsmálin,
Valgarð J. Ólaísson um útíutn
ingsdeild. Hiörtur Hjartar um
sldpadeild, Hialti Pálsson um
véladeild og Harry Frederik-
'sen um iðnaðardeild,
ÁGÓÐI AF HAMKA- .
FELLI.
Það korn fram hjá Eriendi
Einarssyni os Hirti Hjartar, að
spádómar um ofsa-gróða af ol-
íuflutningaskipinu Plamra-
fell hefðu reynzt tiihæfulausir.
Að vísu hefði orðið nokkur á-
góði af skipinu siðastliðið ár,
en það hefði meira en étið
þann ágóða upp á þessu ári og
væri nú fyrirsjáanlegur mikill
reksturshálli á skipinu. Þá létu
þeir í ijós trú á því, að horfur
á olíuskipamarkaðinum mundu
lagast, enda þótt framtíðin sé
mjög óráðin.
Aðalfund SÍS sækja urn 100
fulltrúar kaupfélaganna og
auk þsirra margir trúnaðar-
menn Sambandsins. Fundinum
verður haldið áfram í dag
(föstudag).
TÍNUM, TÍNUM BLÓMIN BLÁ.---------------Þetta gæti svo sem verið hún Rauðhetta litla í nýrri
og^ tízkulegri útgáfu. er.da þótt úlfurinn sé, sem betur fer, hvergi siáanlegur.
Æskulýðsméf
Framhald af 12. síðu.
son skólastjóri og séra Guð-
jnundur Þorsteinsson, Hvann-
. Kvöldvökunni stjórnaði
Þórarinn Þór að Reykliól-
en .séra Bergur Björnsson
fiiásögn frá Gyðingalandi.
, séra Jakob Jcpsson,
Einar Guðnason og séra
Þorláksson, fluttu er-
indi, og éra Jón Auðuns dömpró
fastur flutti kvöldbænir. Við
guðsþjónustuna prédikaðj séra
Óskar F.nnbogason, en séra
Guðmundur Sveinsson þjónaði
P$¥ir altari.
100 Á HÓLUM
, Á Hólum í Hjaltadai voru um
JiOO þáttta'kendur úr Húnavatns
■cg Skagafjarðarsýslum. Móts-
stjóri var séra Birgir Snæbjörns
son, en auk hans voru í undir-
húningsnsfnd séra Árn; Sig-
cpðsson og séra Björn Björns-
sþn. Séra Pétur Ingjaldssor.
fjutt; erindi, en séra Gunnar
Qíslason sá um kvöldvökur.a,
Stefánsson tónskáld stjornaði
söngnum. Sér-a Árni Sigurðsson
prédikaði í Hóladómkirk.ju, en
séra Björn Björnsson þjónaði
fyrir altari.
150 Á LAUGUM
Á Laugum í Þingeyjarsýslú
voru rúmlega 150 þátttakendur
úr Þingeyjar- og Eyjafjarðar-
sýslum. Þar var mótsstjóri séra
Pétftr Sigurgeirsson, en með
honum í undirbúningsnefnd
séra Lárus Halldórsson og séra
Sigurðui- Guðmundsson. Séra
Kristján Róbertsson flutti er-
■;ndi kvöldsins, séra Lárus Hall
dórsson stjórnaði kvöldvök-
unni. Guðsþjónustan fór fram
í Einarsstaðakirkju. Þar pré-
dikaði séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, en sóknarprestui'
þjónaði fyr;r alíari.
60 í SKÓGASKÓLA
í Skcgaskóla komu um 60
þátttakendur, en auk þess
komu ailmargir gest'r á laugar
dagskvöld. Mótsstjóri var þar
séra Sigurður Einarsscn, en í
j undiibúningsnefndinni voru
ejn ha-na undirbjuggu auk hans einnig sév-a Arngrímur Jóns-
frú D.ómhildur Jónsdóttir á son og séra Jónas Gíslason.
'Höskuldsstöðum, og Eyþór Gestur mótsins þar var Feíix
Dagskráin í dag':
1).30 Tónleikar: Létt iög.
2 3.30 . Erindi: Þroskaieiðirnar
þrjár. I: Vegur vitsmunanna
i (Gretar Fells rithöfundur).
20.55 Tónleikar af gegulböndu.m:
Rússneskir listamenn flylja
létta tónlist frá heimalandi
sínu.
2 L.30 Útvarpssagan: „Sunnu-
fell“ eftir Peter Freúchen, VI
(Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur).
.10 Garðyrkjuþáttur.
22,30 Frægar hljómsveitir,
Dagskráln á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bry.u-
dís Sigurjónsdóttir).
14 ,,Laugardagslögin.“
19 Tómstundaþáttur barna og
■unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur: Mills Broth-
ers syngja (plötur).
20.30 Raddir skálda: „Trufl“,
sœásaga eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson (höfundur ies).
21.19 Tónleikar.
21.20 Leikrit: „Símskeyti frá
himnum" eíi;'- Anold Manoff,
i þýðingu Jhgu ,1 axness. Leik-
stjcrí: Ævar Kvr.ran.
22.10 Dans’.Jg (plctur).
Ólafsson, sem flutti erlnai og
sýndi myndir frá starfi kristni-
boðanna í Konsó. Séra Jónas
Gíslason stjórnaði kvöldvök-
unni. Guðsþjónustan fór fram
í Ásólfsskálakirkju. Þar pre-
dikaði séra Hannes Guömunds..
son, en séra Arngrímur Jóns-
son þjónaði fyrir altari. Fjöl-
menn altarisganga fór þar
fram.
Á 3. HUNDRAÐ
ÁLAUGARVATNI
Fjölmennasta mótið var að
Laugarvatni. Þar voru á 3ja
hundrað þátttakendur. Áuk
hópa úr Árnessýslu komu þang
að flokkar úr Háteigssókn og
Langholtssókn í Reykjavík og
elnnig frá Keflavík og Útskál-
um. Séra Ingólfur Ástmarsson
stýrðj mótinu, en með honum í
undirbúningsnefnd voru séra
Sigurður Pálsson og séra Magn
ús Guðjónsson, sem eínnig sáu
um kvölvökuna, Séra Jóhann
Hannesson flutti erindi um
einkunnarorð mótanna. Nem-
endur íþróttakennarskólans
skipulögðu íþróttir og lelki
meðal þátttakenda. Við guðs-
þjónustuna prédikaðj séra
Björn Jónsson í Keflavík, en
sérq Guðmundur Guðmundsson
á Útskálum þjónaði fyrir altari.
TÓKUST MJÖG VEL
Á flestum mótsstöðurmm var
fánanum sérstakur æskulýðs-
dreginn að hún með íslenzka
fáni þjóðkirkjunnar, sem þyk'.r
hinn fegursti. • Biskup Islands
sendi þátttakendum alli’a rnót-
ann,a kveðjuskeyti. Veöur var
yfirleitt hagstætt og í heild
tókust mótin mjög vel. Stjórn-
endur mótanna hafa all.r tekið
fram, hversu frábærlega skóla
stjórar á hinum vmsu stöðum
og annað starfslið hafi gert allt
til þess, að mótin gætu farið
sem bezt fram, og eiga allir
þessir aðilar miklar þakkir skil-
ið.
í byrjun júlí munu enn fara
fram tvö mót, að Eiðum og að
'Núpi í Dýrafirði .
BRÚSSEL, fimmtudag. —
(NTB-AFP). Stjórnarnefnd Al-
þjóðasambands jafnaðarmanna
kemur saman til fundar í dag
í Brússel. Stendur fundurinn
í jþr já daga,
Stærstu mál fundarins eru
ástandið í alþjóðamálum og
atburðirnir í Frakklandi og í
Algier. Meðal fulltrúa á fund-
inum eru Hugh Gaitskeil, for-
maður Verkamannaflokksins
brezka, Aneurin Bevan, Mor-
gan Phillips, Erlioh Ollenhau-
er, formaður fokks þýzkra
sósíaldemókrata. Forseti fund
arins er Daninn Aising Ander-
sen.
Framhald af 12.síðu.
4. Sarni höfundur iná sendá
fleiri en eina sögu.
5. Sagan skal ekki vera
lengr; en svo, að hún komist
fyrir á um 5 síðum í Stúdenta-
blaði, eða ekki y-fir 4000 orð.
6. Sögunum skal skila í vél-
rituðu handriti og þær undir-
ritaðar dulnefni. Rétt nafn höfi
undar og heimilisfang fylgi
með í lokuðu umslagi, en dul-
nefni hans ritað utan á það.
7. Þótt saga hljóti ekki vefð-
laun, fær Stúdentaráð forgangs
rétt til þes að birta hana í Stúd
entablaði, og verða þá venjuleg
ritlaun greidd ef þess er óskað,
: 8. Handritum skal sk.lað til
formanns dómnefndar í síöasta
lagi hinn 20. október 1958.
félags Akraness
Framhald af 12. jíðu.
og fjárfesingarkapphlau(pið
náskylt hvað öðru.
INNLEND FRAM-
LEIÐSLA 400 MILLJ.
Erlendur Einarsson gerði ít-
arlega grein fyrir rekstri Sam-
bandsins í hinum ýmsu deild-
um, en heildarvelta þess nam
790 miliiónum króna. Innlend
frameiðsla á vegum samvinnu-
félaganna jókst á árinu og nam
um 400 milljónum.
Sigurður Kristinsson, form.
stjórnar S.Í.S. setti aðalfund í
Bifröst og minntist látinna
samvinnuleiðoga Fundarstjóri
var kjörinn Jörundur Brynj-
ólfsson, en varafundarstjóri
Björn Björnsson sýslumaður,
ritarar voru kjörnir Baldur
Baldvinsson og Ármann Dai-
mannsson.
Sigurður Kristinsson flutti
skýrslu um störf stjórnarinnar
á árinu og helztu ákvarðanir
og ræddi viðhorf hreyfingar-
innar í dag og hvatti alla sam-
vinnumenn til að standa vel
saman um hugsjón sína.
Síðdegis fluttu framkvæmda
stjórar skýrslu um starfsemi
ÁTTHAGAFÉLAG AKRA-
NESS í Reykjavík. hélt opin-
bera skemmtun á Akranesi 17„
f. m. og auglýsti að ágóði af
skemmtuninni ætti að renna
til minnismerkis drukknaðra
sjómanna á Akranesi. Nú hef-
ur félagið sent til minnismerk-
isins kr. 5,185,00, sem varð á-
góði af skemmtuninni. Um leiði
og ég færi félaginu hjartans
þakkir fyrir peninga, sem verði
ur varið til þess sem þeim eS
ætlað, þá tek ég mér vald til
að færa félaginu þakkir fyrir
rækt þess við Akranes,, og þö
sérstaklega fvrir hug þanri
sem undir slær. þegar þeir sera
fluttir eru frá Akranesi, fara
að starfa að framgangi þess„
að þeim Akurnesingum, sera
fórnuðu öllu fyrir starf sitt,
fyrir byggðarlag sitt, fyrir ást-
vini sína, verði reist minnis-
merki, þeim til heiðurs og í
þakkarskyni. Við sem að því
vinnum hér heima á Akranesi,
að drukknuðum sjómönnura
verði reist minnism'erki, tökura
fagnandi í framrétta hönd. Við
finnum að í framtaki ykkar
liggur sterk hvöt til meiri
dáða, og við þökkum ykkur;
einnig fyrir það.
Akranesi 25. maí 1958.
F. h framkvæmdanefndar j
Svbj. Oddsson,