Morgunblaðið - 16.07.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.07.1939, Qupperneq 7
Sunnudagur 16. júlí 1939. 7 ; FRAMKOLLUN : KOPIERING STÆKKANIR • Fljótt og: vel af heiidi leyst. F. A. THIELE Austurstræti 20. hreinsunarkrem er jafnnauSsynlegt á hverju heimili og handklæði og sápa. Óhreinindi x húðinni valda hrukkum og bólum. Náið þeim burt án þess að skaða hina eðlilegu húðfitu með LIDO hreins unarkremi. Dós- in 0.50 og 1.00. RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJl'M & SENDUM IAUGAVEG 2é J.'Mi 2503 aAPr^KMVEflUUN aACVlP^jyh - VIOCEaOAJTOCA iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiniiiiiimiiiinij 1 . i Olafur t>orgrímsson j lögfræðingur. Viðtalstími; 10—12 og 3—5. j Austurstræti 14. Sími 5332. I \ Málflutningur. Fasteignakaup j l Verðbrjefakaup. Skipakaup. j Sanwiingagerðir. ■uminmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnnnniini Ekfa olírenolíu nœrandl krcm (skin food). Notið bað á hverju kvöldi ef húð- in er bur, veðurbarin, sólbrend. Krukkur 2.50, 3.50, 5.00. 1555 er símanúmerið hjá leðurgerðln hf. Hverfisgötu 4. M 0 R G U N tíLAÐIÐ Flugskýlið nýja í Vatnsmýrinni, sem Flugmálafjelag fslands hefir reist. Flugvjelin fyrir framan flugskýlið er TF-SUX, sem fjelagið notar í póstflug til Austfjarða. Dagbók. Veðurútlit í Rvik í dag: S-gola eða kaldi. Dálítil rigning. Veðrið (laugardagskvöld kl. 6): Veður er stilt um alt land og víð- ast þurt. Hiti 6—13 st. á A- og N- landi, 11—17 st. sunnanlands. Við S-Grænland er grunn lægð á leið NA. Háflóð er í dag kl. 6.15 e. h. Notið sjóinn og sólskinið. Helgidagslæknir er í dag Björg- vin Finnsson, Garðastræti 4. Sími 2415. Næturlæknir er í nótt Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. Næturlæknir aðra nótt (þriðju- dagsnótt) verður Grímur Magnús- son, Hringbraut 202. Sími 3974. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Engin messa er í Hafnarfjarð- árkirkju í dag. Sjávarhitinn var 14 stig í Skerjafirði í gær. Frekar fátt var baðgesta vegná þess að engin sól var fyr en eftir kl. 3. í fyrradag komu aftur á móti rúmlega 200 manns. Þá var sjávarhitinn 13V2 stig. Hafnarfjarðar Bíó sýnir í kvöld hina vinsælu kvikmynd „Slíkt tek- ur enginn með sjer“, sem Nýja Bíó hefir sýnt undanfarið. Smjörlaust smjörlíki. Landbún- aðarráðherra auglýsir í síðasta Lögbirtingi, að ekki sje skylt að blanda smjöri í smjörlíki, fyrst um sinn, frá 10. júlí að telja. í Skemmuglugga Haraldarbúðar eru nú til sýnis þeir fögru gripir, f sem Fram fekk að gjöf í Dan-j merkurför sinni. Þar eru og aug- lýsingaspjöld frá hinum ýmsu leikjum, sem Framarar keptu. Eru gjafirnar margar hinar smekkleg- ustu. Fjöldi manns var allan dag-, inn í gær við sýuingargluggann. IBÚÐIR. ítórar og smáar og einítök herbergi. LEIGJENDUS, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa, Bmáauglýaingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilg&ngi sinum 80 ára verður á morgun Ólöf Þórðardóttir, Njálsgötu 23. Póstferðir á þriðjudag. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Laugavatn, Þrastalund- ur, Iíafnarfjörður, Biskupstungna- póstur, Borgarnes, Akranes, Norð- anpóstur, Dalasýslupóstur, Barða- strandarpóstur, Snæfellsnespóstur, Meðallands* og Kirkjuhæjarklaust- urspóstur, Grímsnespóstur. — Til Rvíkur; Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Kjósar, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Lauga- vatu, Þrastalundur, Hafnarfjörð- ur, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóst- ur, Borgarnes, Akranes, Norðan- póstur, Stykkishólmspóstur, Detti- foss frá Hull og Hamborg. Útvarpið í dag: 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Ragnar Benediktsson prestur að Stað á Reykjanesi). 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.50 Frjettir. 20.20 Hljómplötur; Smálagaflokk- ur eftir Debussy. 20.35 Gamanþáttur: Jón úr Kot- inu og Dídí litla. 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. (Einsöngur; Her- mann Guðmundsson). 21.30 Kvæði kvöldsins. Útvarpið á morgun: 19.30 Síldveiðiskýrsla Fiskifje- lagsins. 19.50 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (V. Þ. G.) 20.50 Hljómplötur: Islensk söng- lög. 21.00 Erindi: „Ilið íslenska nátt- úrufræðifjelag“ 50 ára (Pálmi I Hanpesson rektor). 21.20 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). Besti Skógljáinn Mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Komið til Steindórs þar fáið þið fljóta afgreiðslu. Ódýrar hraðferðir að Eiði allan daginn í dag. Steindór Foreldrar, sem eiga börn, 11 ára, isem þeir vilja láta njóta meiri fræðslu en veitt er í barnaskólanum, með tilliti til inn- göngu í Mentaskólann eftir 2 ár, og vilja taka þátt í að halda uppi sjerskóla í því efni, gjöri svo vel að leggja nafn sitt og heimilisfang til Morgunblaðsins undir merk- inu „Skólahald“. Maðurinn minn, JOHN FENGER, stórkaupmaður, andaðist 14, júlí. Kristjana Fenger. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær dóttir mín og systir okkar, GUÐLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist á Vífilsstaðahæli, laugardaginn 15. þ. m. Ingibjörg Bjarnadóttir og systkini. Konan mín, BJÖRG GÍSLADÓTTIR, sem andaðist á Landakotsspítala 9. þ. mán., verður jarðsungin frá heimili mínu Kárastíg 5, mánudaginn 17. júlí klukkan 3y2 eftir hádegi. Kirkjuathöfnin verður í Fríkirkjunni. Dagur Halldórsson. Það tilkynnist að jarðarför móður minnar, ELÍNAR DAVÍÐSSON, fer fram frá Elliheimilinu Grund þriðjudag 18. þ. mán. kl. 10 f. hád. Fyrir hönd aðstandenda. Jörgína Valdemarsdóttir. Jarðarför hjartkæru konunnar minnar, móður okkar og ömrnu, SESSELJU ÁRNADÓTTUR fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Njálsgötu 44, kl. Sy2 e. h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Guðmundur Helgason, dætur og barnabörn. Jarðarför móður okkar, HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR, fer fram mánudaginn 17. þ. mán., og hefst með bæn að heimili hennar, Öldugötu 59, kl. 4 e. hád. Jarðað verður frá þjóðkirkjunni. Fyrir hönd okkar og fjarverandi systkina. Sigurlaug Guðbrandsdóttir. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Bára Guðbramdsdóttir. RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin að Lágafelli í Mosfellssveit þriðjudaginr. 18. þ. m. kl. 2. — Húskveðjan hefst kl. 1 e. hád. að heimili hennar Ránargötu 51. Guðrún Eiríksdóttir. Eiríkur Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.