Morgunblaðið - 16.07.1939, Page 12

Morgunblaðið - 16.07.1939, Page 12
Allir regnbogans litirl MYNDAFRJETTIR Sunnudagur 16. júlí 1939. Að ofan: Spánn er nú smátt og smátt að fara í sitt gamla horf. Myndin er af Fraco hershöfðingja Hann er að heiðra áhorfendur að nautaatssýningu á Spáni. Til hægri: Einn liður í vígbúnaði Breta er að undirbúa almenning undir stríð með allskonar æfing um. I Þjóðvarnarþjónustunni (National Service) eru nú innrita ðir um 1% miljón karlar og kon- ur og á lið þetta að fá sjerstaka einkennisbúninga. — Myndin hjer að framan var tekin í Lyde Park í London er 20,000 manns úr þjóðvarnarþjónustunni gengu fyrir ensku konungshjónin. Pólverjum er lífsnauðsyn að hafa aðgang að höfnum við Eystra- salt, Gdynia og Danzig. Á hverju ári er haldin hátíðlegur einn dag- ur til að minnast Pólverja að sjó. Á myndinni ti! vinstri sjást sjólið ar á hersýningu á torgiPilsudslás hershöfðingja í Varsjá og við sama tækifæri sóru 7000 manns, Þetta eru mennirnir, sem sáu um sem hlýddu á guðsþjónustu, að 10. ársþing Alþjóðaverslunarráðs verja rjettindi Pólverja við ins í Kaupmannahöfn. Til hægri Eystrasait til hinstu stundar — er Holger Loage-Petersen, forseti' Kortið að ofan sýnir afstöðu þingsins og til vinstri Raffenberg,. Þýskalands og Póliands til Pólska málfærslumaður, aðstoðarmaður hiiðsins (merkt svart á kortinu hans. með nafinu „corridor“. Boris konungur Búlgara er sagðu vinsælasti þjóðhöfðingiíEvrópu Hann hefir líka unnið til þess. Það er í frásögur fært að nýlega eiv fárviðri olfu miklu tjóni í land hans, heil þorp eyðilögðust og menn og skepnur fórust, þá hafi konungur skundað þangað, sem tjónið var mest, til þess að hlýða á harmatölur þegna sinna. Til þess að fiýta fyrir sigri sínum í Kína reyna Japanar að stöðva allar hafna, svo að Kínverjum geti engin vopn borist. Hjer sjest jap nskur Amvoy í Kína. sigiingar til kínverskra hermaður á verði í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.