Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 6. ágúst 1939. MORGUNBLAéjIÐ Ur áaglcga lífinu Jeg hitti Benedikt Þórarmsson kaupmann hjer um daginn. Við fórum að tala um sumarveðráttuna og spurði jeg hann eftir hvaða sumri hann myndi svipaðast þessu. Það var sumarið 1880, sagði hann, þá var jeg að vísu á Austurlandi. Það Tar óvenjulegt sumar þar, sífelt sólskin og blíðviðri, er helst fram eftir öllu haústi. Það haust fór jeg í Möðru- vallaskólann. Jeg fór með Arcturus norður. Við sigldum inn Eyjafjörð þ. 12. september í glaðasólskini. Þá var ednmunatíð allan septembermánuð og sfldveiði við Eyjafjörð fram til mán- aðamóta. ★ En svo kom frostaveturinn, þenna fyrsta skólavetur á Möðruvöllum. Frost in byrjuðu í nóvember. í herbergjun- um, þar sem Þorvaldur Thoroddsen bjó, varð frostið 20 gráður. Þau voru að norðanverðu á efra lofti skólans. Þar hjet Náströnd. í vatnsstömpunum, sem voru í svefn- loftunum og notaðir voru fyrir þvotta- vatn, botnfraus stundum, eða því sem næst. Við piltamir borðuðum úti í stof- unni í gamla bænum. Frú Kristín Thor- laeius var matselja. Jeg man eftir því, að um jólin var veðrið stundum svo slæmt, kuldinn svo mikill, að jeg treysti mjer ekki úr skólahúsinu út í bæinn tál að borða. Kaus heldur aði svelta í skólanum. ★ Hvað erað þið margir á lífi af þess- um 35, sem komuð fyrsta haustið í Möð ruval laskólan n ? Jeg held við sjeuni sex. Það eru Ól- afar tveir, Ólafur Thorlaeius læknir, eg Ólafur Jónsson frá Hallgilsstöðum, faðir Kjartans læknis og þeirra bræðra. Það var hraustur og harðvítugur pilt ur. Hann var sá eini þar i, grend, sem jeg vissi til að væri syntur. Svo er það Matthías Ólafsson fyrv. alþm., Jón frá Þverá, Guðmundur á Þúfna-* völlum og jeg. ★ Hafið þjer komið að Möðruvöllum síðan þjer voruð í skólanum? Jeg kom þangað 1883. Var þá i fylgd með sænskum ferðamanni er vildi skoða skólann. Hjaltalín tók dýrð- Iega á móti okkur. Hann var gestrisinn, kárlinn. — Nú er maður ekki lengi að bregða sjer norður yfir, þegar bílamir fara þóttaj daglega. — Já. Jeg er oft að hugsa um það, hvemig gömlu mönnunum hefði litist á, ef þessu) hefði verið spáð. Jeg man eft- ir því eitt sinn er jeg átti heima hjema á Vatnsenda, að jeg kom í .bæinn og skrapp upp á þing. Þá var verið að frjjsögnum glöggra .jt|anna, sem gamlir era eins og Benedikt: Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort filmstjörnur sjeu ekki æfinlega reiki- stjömur. Þýskalandsför Vals og Víkings: Hverjir fara Akveðið hefir verið um knatt- spyrnumenn þá úr fjelögun- um „VaT' og „Víking' ‘, sem fara eiga utan þ. 14. þ. m. með „Goða- fossi“ í boði þýska íþróttasam- bandsins. Fara hjer á eftir nöfn þeirra: Tijörgólfur Haldurssgn, ^alur. Björgvin Bjarnason, Víkingur. Brandur Brynjólfsson, Vikingur Jfgill Kristbjörnsson, Vaíur. Ellert Sölvason, V.alur. Edwald Berendsen, Víkingur. Frímann Helgason, Valur. Gísli Kjærnested, Valur. Grímar Jónsson, Valur. - Gunnar Hannesson, Víkingur. Hermann Hermannsson, Valur Hrólfur Benediktsson, Valur. Haukur Oskarsson, Víkingur. Jóhannes Bergsteinsson, Valur. Sigurður Ólafsson, Valur. Sigurpáll Jónsson, Valur. Snorri Jónsson, Valur. ;. Þorsteinn Ólafsson, Víkingur. F. Buchloh, sem hjer hefir dyal- rt # r. f ið í sumar, hefir tekið að sjer að sjá um þjálfun knattápyrnumann- anna, og hafa verið hafðar nokkr-; ar sameiemlegar æfingar. - 1 Væntaýlega fer fyrsti kappleik- urinn fram fimtudaginn 24. ágúst í Essen, og mun ef til vill frásögn úr síðari hálfleik kappleiksins verða epdurvarpað hjer á landi« Ekki hefir ennþá borist endan- leg áætlun um fyrirkonrtilag kapp- leika eða ferðir í Þýskalandi, en farið mun víða og — eins og áður er frá skýrt — aðallega u rrí hin fögrú hjeruð í Rínarbygðumí- Dr. Erbach í Krefeld mun hafa móttökur knattspyrnumannanna aðaílega með hendi, en F. Buchloh mun sjá um þjálfun liðsins einnig í Þýskalandi. Verður, og:, góður tími til æfinga þar, enda líklega kðpt fjórum sinnum og'því 4 dag- ar á milli kappleikanna. F. Buehloh og Gísli Sigurþjörns- tala um vegamálinj Þeir yngri menn á SOn? sem mun hafa fjraráíjórn á þingi, sem þá voru, svo sem Sigurðuh í hendi { Þýskalandi) faja utan með Vigur, Jón í Múla 0g Skúli Thorodd- sen vildu hafa Vegina svo breiða, að þeir yrðu nothæfir vagnvegir. Magnús Stephensen svaraði þeim með stuttri ræðu. Hann hjelt helst altaf stuttar Uæður, notaði aldrei óþarfa málalengingar. En þegar hann heyrði talað um vagnvegi á íslandi, þá hló hann og sagði þeim ungu mönnum, að þeir gætu horft hjerna á móvagnana, sjer til skemtunar. Það væru einu vagn- amir sem notaðir yrðu á þessu landi. ★ Fleira sagði Benedikt um kuldana 1880—-’81, harðindin og samskotin, sem gerð voru, erlendis til þess að bjarga fólki hjer frá hungri. En út af því urðu miklar deilur. En að þessu sinni læt jeg hjer staðar numið, að segja frá því, sem Benedikt sagði mjer frá, þó altaf sje gaman að „Lyra“ n.k. fimtudag <>g taka þeir á móti knattspyrnumöniiunum í Hamborg. Ólafur Sigurðsson, formaður „Vals“ og ívar Guðmundsson blaðamaður verða og ijieð í för- inni. Auðunn i Dalseli sjötugur Auðupn í Dalsseli er sjötugur í dag. Hann er borinn og barn fæddur Eyfellingur og hefir dval- 'ið mest^n hluta æfi sinnar í þeirri fögru sveit. 1 nærri 40 ár hefir hann búið íausnarbúi í Dalsseli. Hefir hann þætt og prýtt jörð sína á margan hátt og tekið við hana miklu ástfóstri, sem best má sjá af því, að hánn hefir búið þar sem leiguliði alla tíð, enda þótt hann sje eigandi meiri kostajarða hinu megin Márkarfljóts. Auk búskap- arins hefír Auðunn rekið nokkra verslun og, má fullyrða, að sú starfsemi þafi orðið til meiri hagn aðar fyrir pyeitunga hans en sjálf- an hann. < Margvíslegum trúnað- f arstörfum hefir hann gegnt í sveit sinni og rækt þau öll með hinni mestu prýðú Þegar þess svo er gætt, að Dalsselsheimilið er með allra stærstu heimilum, hefir lengst af verið í þjóðleið og gesta koma og gestrisni verið þar mik- il, þá lætur það að líkindum, að húsbóndinn hafi tíðum haft ær- inn starfa. Samt sem áður ber Auðunn aldurinn með ágætum vel. Það sjást engin ellimörk á honum, hvorki líkamleg nje and- leg og vonandi fær hann að ganga til starfa lengi ennþá, enda var eigi tilætluniú með þessum línum, að skrifa néiná „æfisögu“. Auðunn er um margt merkileg- ur maður. Greindur og gjörhugull, sjálfmentaður og sjálfstæður í allri hugsun og skoðunum. Fríð- ur maður sýnum og hinn prúðasti í allri framgöngu. Höfuðstyrkur hans liggur þó v afalaust í skap- ferli hans. Það er eins og „Fjöll- in“, með öllum sínum tilbrigðum frá því blíðasta til þess stríðasta, hafi mótað skapíerli hans. Ann- arsvegar viðkvæmni, hjálpsemi og góðgirni. Hinsvegar óbifanleg festa og skápharka. Auðunn er ekki eitt í dag og annað á morg- un. Trygð hahs’' og vinfesti er við brugðið. Og þgð mundi reynast nokkuð erfitt að fá hann til að breyta öðruvísi en hann telur sjálfur rjett vera. Ilann mundi aldrei láta kúgast, enda hatar hann ófrelsiðjí hverri mynd, sem það birtist. Hann vill sjálfur hafa frelsi til að nýóta krafta sinna og hann gerif sösmu kröfur fyrir aðra. Hann mnndi fyr brotna en - * bogna. _ '' Það er k\g»^f agurt í Dalsseli, svo að óvíða;,.mun eins. Það er dýrðleg sjón, að sjá kvöldsólína steypa geislaflóði sínu yfir Selja- landsmúla , og fossana glitra í skini hemijajj, Þessa fegurð dáir Auðunn ipeira en kannske nOkk- uð annað. Megi hann sem lengst njóta kyöldfegarðarinnar. Þess munu maijgþf vinir hans óska hon um í dag. Reikning'ar fyrir. knattspyrnu- mótin í sumar verðá greiddir í K. Vatnsleysið í SRN-verksmiðj- unni á Sigluf. í gær var lögð bráða birgða-vatnsleiðsla að verksmiðj- unni. Hefir þannig orðið árangur af kæru stjornar ríkisverksmiðj- Vest- anna og áminningu ríkisstjórnar- innar, sem á1 eftir fylgdi. Atvinnuleysisskráning fór fram dagana 2„ é. og 4. ágúst. Alls R-húsinu kl. 6—7 á þriðjudaginn kemur. • » Eimskip. Gullfoss var í mánnaeyjum í gæriáorgun. Goða- foss var á ísafirði 'í gær. Brúar- foss fór frá Leith í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss er í.voru skráðir 259 atvinnuleysingj- Hamborg. Lagarfoss er í Kaup-jar. Undanfarin ár hefir atvinnu- mannahöfn. Selfoss kom til Reykja leysið verið um þetta leyti: 1938: víkur kl. 9 í gærkvöldi. 328 — 1937: 200 — 1936: 245 — % ' ' ## r á Samsöngur í Gamla Bíó C yrir nokkrum árum sótti o,kk- *■ ur heim í fy.r^tá sinn sænsk- ur kór. Það var „Stockholms Stu- dentsángerforbund* prýðilegur kór, og mun mörgum enn í minni söngur hans. Nú'féHgupi við aft- ur heimsókn frá Svíþjóð: Karla- kór K. F. U. M. í Stokkhólmi. Það er æfinlega viðbnrður í söng- lífi okkar, þegar eriéndir kórar heimsækja okkur, en það skeður því miður of sjaldan. og að þessu sinni bar heimsóknin um of koim af „franskri vísit“, því kórinn dvaldi hjer aðeins ,pinn dag og hjelt aðeins einn konsert í Gamla Bíó. Það er nú ekki hægt að segja, að heppilegt sje áð rífa sig upp úr rúminu fyrir állar aldir, sitja svo í bíl allan guosíangan dag- inn og eiga síðan að syngja á kon- sert fyrir hina vandlátu hlustend- ur í Reykjavík. En þetta urðu Sví- arnir að hafa, því auðvitað urðu þeir að sjá Gullfoss og Geysi — án þess þó að sjá hann gjósa. Hann er dutlungafullur eins og „publikum“ höfuðstaðarins. En undan „publikum“ er þó engin ástæða til að kvarta í þetta sinn, því salurinn var þjettskipaður og viðtökurnar ágætar. Þetta hvort- tveggja átti kórinn líka fyllilega skilið, og er ekki að efa, að hann hefði fylt húsið nokkur skifti, ef hann hefði dvalið lengur. Það yrði of langt mál að gera hvert lag, sem kórinn söng, að umtalsefni. Það nægir að segja, að söngurinn var yfirleitt góður og víða ágætur. Kórinn mun vera með yngstu kórurn, r. SVíþjóð, en hefir þegar hlotið viðurkenningu fyrir söng sinn víðsyegar. Má ef- laust þakka það most hinum prýði lega stjórnanda, Martin Lidstam, sem stjórnaði kórnum með ágætri slagtækni og af öruggri smekk- vísi. Heildarhreimur kórsins var góður, en einna bestur í veikum söng. En kórinu býr eiiinig yfir miklu raddmagnii Komu þessar tvær hliðar mjög vel í Ijós í and- legu lögunum eftir Södermann, sem voru skínandi vel sungin. Af einstökum röddum þótti mjer bass inn bera af um þfðtt og hljóm- fegurð. Það sem prýða má einn karlakór, eru góðir „sólistar“ helst í hverri rödd. Iljer var ekki skortur á þeim, Nils Sörme, Her- bert Krantz og Folke ,• jKarlsson hjetu þeir og sungu allir ágætlega. í miðjum tónleikunum kom ung- ur og látlaus maður fram á svið1 ið með fiðluna sína. FleStir munu hafa komið til að hlustá aðallega á kórinn. En sterkast'i þáttur kvöldsins varð þó fiðluleikur Sven Karpe. Er hjer um að ræða bráð- gáfaðan fiðluleikara, sem jært hef- ir list sína hjá Carl Flesch og er í fremstu röð fiðluleikara á Norð- urlöndum. Þetta dæmi er gott til eftirbreytni fyrir kórana okkar, því satt að segja verkar kórsöng- ur einhliða til lengdar, sje hann mjög „homofon“. Þá er einmitt gott að skapa tilbréytingu með góðum hljóðfæraleik,1 enda er það oft, og víða gert. Eins og fyr var sagt var söng- mönnunum fagnað vel, ekki ein- ungis með lófatak', heldur og með ræðu, sem forseti bæ.jarstjórnar, Guðm. Ásbjörnsson hjelt, og söng Karlakórs ReykjaVíkur. Að loknum samsöngnum í Gamla Bíó skemti K. F. U. M. kórinn þúsunduni manna með á* gætum söng sínum fyrir framan Mentaskólann cg var söngnum tekið með mjög miklum fögnuði. P. í. REYKJAVÍKURBRJEF FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Og þegar búið er að stinga þessu gullkorni að lesendunum, þá er því haldið fram, að heildsal- arnir hjer í Reykjavík skifti meira' við Kron en nokkur einstakur Framsóknarmaður. Og síðan á lea- andinn að draga þá ályktun að heildsalarnir styrki Kron meira en Framsóknarflokknrinn(!) í skjóli innfluthingshaftanna og höfðatölureglunnar, í skjóli þess fyrirkomulags með gjaldeyri og úthlutun innflutningsleyfa, sem Framsóknarmenn hafa komið á og haldið við, hefir Kron kommún- istanna þrifist í þessum bæ. Kron er kjöltubarn Framsóknarflokks- ins, hvort sem Tímanum líkar það betur eða ver. Og hvað sem Tím- inn reynir að telja fólki trú um að hann vinni gegn kommúnistum, skilji þjóðskemdarstarfsemi þeirra, hati þá og fyrirlíti, er alt tal um það í dálkum blaðsins ekkert ann- að en hjegómi, innantóm orð, með- an Framsóknarflokkurinn heldur áframhaldandi hlífiskildi yfir vopnasmiðju kommúnistanna hjer á landi. Þetta eru staðreyndir, sem eng- in Tímatunga getur hulið fyrir al- menningi. SKEMTUNIN AÐ EIÐI í DAG. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ar Thoroddsen), kappglíma og síðast en ekki síst: listflug. Þýski flugmaðurinn Schauerte sýnir listir sínar. Listflugið átti ekki að vera fyr en á mánudaginn, en þetta hefir breyst. Knattspyrnukapp- leikurinn milli heildsala og ‘smásala, flyst í staðinn yfir á morgundaginn. Þá fer líka fram reiptog og báða dagana verður dans á palli um kvöldið. SÍLDYEIÐIN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÖ)U. Búið var að salta í gær á Djúpa vík 3000 tn„ í fyrra um sama leyti 5500 tn. I fyrrinótt voru saltaðar þar 1240 tn. Þar af höfðu: Rán 142, tn„ Tryggvi gamli 289, Garðar 71, Kári 513, l.v. Huginn 66, l.v. Málm ey 130 og v.b. Pilot 29. I gær kom Baldur með 60 tn. í salt og 400 mál í bræðslu. Seyðisfjörður. Síldarbræðslan þar liefir fengið 23.600 mál. Þar af er búið að afskipa 100 smál. af síldarmjöli til Finnlands og á morgun verður afskipað 400' smál. af síldarolíu til Aarhus með- tankskipinu „Mitra“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.