Morgunblaðið - 04.01.1941, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1941, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. janúar 1941. A síðustu árum hefir mjög auk- • ist áhugi í landinu fyrir því, að koma bókhaldi manna og fyr- irtækja í skipulegt horf. Lög um bókhald frá 11. júní 1938 gera lág- markskröfur í þessum efnum. Yirð ist tímabært að gera þær kröfur td bókhalds, sem lögin ákveða, jiví að |.v Jdng manna á þessum (í'taiii! aukist mikið í seinni t>8, ií.I.: í'yrir aðgerðir skólanna i g af því að gefnar hafa verið út .góða: k: : kur um bókfærslu. L': u ' í;vö auðskildar, að með- algrt .i i;nuiu, sem notið hafa venj.iiegrar unglingaskólament- tuiar, geta af þeim fengið þá fræðslu, sem nægir til að fram- kvspma daglegar færslur í bók- haldi smærri fyrirtækja, eftir að bókhaldið hefir verið sett upp í liið ákveðna kerfi. En við upp- setningu bókhaldsins munu flestir viðvaningar verða að njóta að- stoðar sjerfróðra manna, svo og einnig við samning rekstrar- og efnahagsreikninga. Yegna þess, að jeg hefi nú und- anfarið haft tækifæri til að kynn- ast bókhaldi allvíða um landið, þá vil jeg minnast á nokkur atriði um þessi efni, sem mjer finst í bráðina mest þörf á að vekja at- hygli á. Menn hafa yfirleitt áhuga fyrir því að færa einhverjar bækur um atvinnurekstur sinn, en þo er sá áhugi mjög misjafn, og um suma verður að segja það, að hann sje mjög lítill. Sumum mönnum finst •engin þörf á að vera að skrifa niður hjá sjer um rekstur atvinnu- fyrirtækisins annað en lánavið- skifti. Um afkomu fyrirtækisins segja þeir, að hún sýni sig best með því „að láta peningana ráða“, þannig, að þegar búið sje að borga alt, sem borga beri, þá sjáist hvað eftir sje af peningum og öðrum eignum, og komi ]iá rekstraraf- koman í ljós. Að vísu eru þessir monn fáir, en allmargir eru þeir, f.cm hafa ýmugust á hinni svoköll- t;ðu tvöföldu bókfærslu, þótt þeir -sjeu ef til vill reglusamir með að skrifa hjá sjer tekjur sínar og gjöld og viðskiftin við aðra. Allmargir hafa sett bókhald sitfc í löglegt horf á síðastliðnu ári eða voru að því á fyrra ári (1940). Suin ir láta aðra færa fyrir sig bækurn- ar, en hirða ekki um að setja sig inn í bókfærsluna sjálfir. Hvort sem menn hafa s.jálfir komið upp tvöföldu bókhaldi hjá sjer eða látið aðra gera það fyrir sig, þá er það undantekningarlaus regla, að mönnum þykir miklu skemti- legra að færa bækur sínar sam- Itvæmt hinu tvöfalda bókfærslu- kerfi, heldur en eftir gamla ein- falda kerfinu. Einkum er það svö nm þá, sem færa bækur sínar sjálf ir. Er þetta auðskilið öllum, sem vita um mismuninn á þessum tv :’>i bókfærsluaðferðum. 'Fii hótt menn hafi tvöfalt hók- hald, færi dagbækur með dálka- kerfi og fullnægi að formi til kröfum bókhaldslaganna, þá er framkvæmd bókfærslunnar mjög margháttuð, jafnvel hjá fyrirtæk.j- nm sömu tegundar, t. d. verslun- tim. l‘kal hjer drepið á nokkur at- riði. Fr mbækur og viðskiftamanna- reiknine:ar. Bókhaldslögin segja, að í frum- Bókhaldslögin frá 1938 og framkvæmd þeirra Nokkrar hugleiðingar um bókhaið alment bækur skuli rita öli viðskifti önn- ur en þau, er hönd selur hendi, jafnskjótt og viðskiftin fara fram. Og nemi verslunarviðskift- in meiru en 2 kr., skal samrit af frumbókarnótunni látið viðskifta- manni í tje. Viðskifti þau, sem færð eru í frumbækur, skulu svo, samkv. lögunum, færð í viðskifta- mannareikninga, annaðhvort 4 sama hátt og þau eru skráð í fruni bækurnar, eða niðurstöður hverr- ar fruinbókarnótu. „Þó er leyfi- legt, sje um úttekt að ræða, sem samið er um, að greiða skuli að fullu viku- eða mánaðarlega, að færa í viðskiftabókina samanlagð- ar f járhæðir þær, sem úttekt hvers viðskiftamanns hefir numið nm vikuna eða mánuðinn samkvæmt frumbókunnm, ennfremur að færa sameigiulegan reikning í við- skiftamannabók fyrir alla þá við- skiftamenn, sem aðeins hafa slík viðskifti“. Notkun frumbóka er veigamik- ið aj;riði í öllum þeim viðskiftum, sem þær ber að nota. Tilgangurinu með því að skrá viðskiftin á nót- ur, er sá, að tryggja báða aðilja. Kaupmaðurinn hefir í afriti nót,- unnar með undirskrift móttakanda sönnun í höndum fyrir þeirri kröfu, sem hann hefir eignast á hendur viðskiftamanni, er varan var látin af hendi, og kaupandi . hefir í samriti því, er hann fær, | tryggingu í'yrir því, að úttekt hans verði rjett innfærð í reikn-1 ing hans við verslunina. Þess ber nú að geta, að reikn- ingar viðskiftamanna eru færðir með ýmsu móti við verslanir. Skulu lijer uefndar hinar venju- legustu aðferðir. I Reykjavík og sumum stærri verslunarstöðum er algengt að viðskiftamenn hafi mánaðar reikn- ingsviðskifti. Eru slík viðskifti venjulega aðeins færð á lausa reikninga samkvæmt frumbókar- nótum og teljast í verslunarhók- unum sala gegu staðgreiðslu, þar eð þau eru ekki færð í viðskifta- mannabækur. .Samkvæmt heim- ild í 4. gr., bókhaldslaganna hefir matvöruverslunnm í Reykjavík, sem ern í Fjelagi matvörukaup- manna, verið veitt leyfi til að færa bækur sínar á þennan hátt. Sumir færa mánaðarniðurstöður við- skiftamannareikninga í viðskifta- mannabók og er það leyfilegt samkv. 7. gr. bókh.laganna, ef reikningarnir eru greiddir mán- aðarlega. Aðrir draga alla mánað- ar viðskiftamenn saman á einn reikning í viðskiftamannabók, samkvæmt skrá, sem er þá fylgi- skjal þeirrar innfærslu. Sú aðferð er einnig lögleyfð og ætti að vera framkvæmanleg við allar verslan- ir, sem slík viðskifti hafa, því að hún er fvrirhafnarlítil. niiiiimuMuiii Eftir iiimiiiiiiiiiiiii Sigurð Heiðdal Um notkuli frumbókanna eru nú ýmsar aðferðir í þessum viðskift- um. Stundum lætur kaupmaðurinn móttakanda vörunnar undirskrifa hverja nótu um leið og viðskiftin fara fram og er það jafnan örugg- ast fyrir báða aðilja. Síðan af- hendir kaupmaðurinn viðskifta- vini samrit af úttektarnótunni um leið og varan er afgreidd og á mánaðarreikningnum er tilgreint númer nótunnar og upphæð. Sje nú viðskiftamaðurinn svo hirðusamur, að hann geymi sam- rit nótunnar, þá getur hann, er hann fær reikninginn, horið sam- an nóturnar við reikninginn og þá fellnr auðvitað alt í Ijúfa löð. En oft vilja verða mishrestir á þessu, og vilja þá sumir heldur láta kaup manninn geyma nóturnar og láta þær fylgja reikningnum, er þeir fá hann í lok mánaðarins. En með því er að miklu leyti að engij gerð sú trygging, sem notkun frumbóka á að veita viðskiftamönnum versl- unarinnar í lánsviðskiftum. Til þess að bæta úr þessu hafa allmargar verslanir þríritaðar frumbækur. Láta þær viðskifta- manninn fá samrit af nótum er viðskiftin fara fram og annað samrit nieð reikningnum, þegar hann er afhentnr viðskiftamann- inum. Sú aðferð er mjög góð, því hún tryggir kaupmanninn fyrir því, að hægt sje að tortryggja hann og viðskiftamanninn fyrir því, að hann sje rangindum beitt- u r. Allar frumbækur, sem notaðar eru í verslunarviðskiftum, ættu að vera þríritaðar. Hvort sem.þessir mánaðarreiku- ingar eru færðir inn í viðskiftá- mannabók í heild eða þeir eru taldir sala gegn staðgreiðslu, þá fylgir einn galli þessu fyrirkomu- lagi í bókhaldinu. Reikningarnir eru venjulega einritaðir og af- hentir viðskiftamanni þegar hann borgar. Eftir það hefir kaupmað- urinn ekki tök á að finna ákveðna nótu, nema með yfirlegu, og verða þá frumbækurnar, að því er snert- ir hverja einstaka nótu', óaðgengi- legar sem fylgiskjöl. Að vísu mun slíkt sjaldan koma að sök, þar eð þetta teljast útkljáð viðskifti í hvert sinn, seni reikningur er af- hentur. Þó er þetta fyrirkomulag ekki í samræmi við þá reglu, að hvert einstakt atriði í rekstrinum skuli unt að sanna með fylgiskjali, sem sje hægt að ná í samkvæmc tilvitnunum í hókum verslunar- innar. Önnur höfuðregla við færslu viðskiftamannareikninga er sú, að færa hverja nótuupphæð inn í við- skiftamannareikning og er þá vitn að í blaðsíðutal og númer frum- bókar við hverja nótu. Þessi að- ferð er í samræmi við 7. gr. laga um bókhald. Slík viðskifti eru venjulega gerð upp einu sinni á ári. Mjög víða er ekki hirt um að láta móttakanda rita nafn sitt á úttektarnótu sem viðurkenningu fyrir móttöku vörunnar, og oft, hirðir viðskiftamaður ekki um að taka samrit sitt fyr en ef til vill löngu eftir að viðskiftin fóru fram. Víða um bygðir landsins senda menn munnlegar eða skrif- legar pantanir til verslana með bílum, sem nú flytja mestallar vörur út um sveitirnar. I slíkum viðskiftum vilja sem eðlilegt er nótusamrit oft glatast. Kemur sjer þá vel að hafa þríritaðar frum- bækur til þess að geta látið við- skiftamönnum í tje samrit af út- tektarnótum, þegar þeim er send- ur ársreikningurinn. Þetta fyrirkomulag á færslu við- skiftamannareiknings hefir þann ókost, að í stórum verslunum, sem hafa marga ársviðskiftamenn, er erfitt að fylgjast með ]iví, livað líður viðskiftum hvers einstaks viðskiftamanns. Reikningar eru einnig afritaðir í árslok eða 4 haustin, og áfram til ársloka, þau viðskifti, sem eiga sjer stað frá haustkauptíð til ársloka. Útheimt- ir þetta mjög mikla vinnu. Snmir fara svo langt, af göml- um vana, að skrá í ársreikninga hvað eina, sém viðskiftamenn hafa tekið út alt árið, og eru þá allar frumbókanótur skrifaðar upp aft- ur í reikningum viðskiftamanna. Er sá siður eitt dæmi nm það, sem allvíða ber nokkuð á, einkum hjá eldri verslunum, sem hafa breytc eldra einföldu bókhaldi í tvöfalt bókhald, að mikilli vinnu er stund- um eytt í þýðingarlausar skriftir, en önnur mikilsverð atriði í bók haldinu eru ef til vill vanrækt, ]iótt litla fyrirhöfn hafi í för með sjer. Mörg kaupfjelög hafa í seinni tíð- tekið upp þann sið að láta viðskiftamönnum í tje vöruávís- anahefti. Notkun þeirra gerir auð- veldara að fylgjast með viðskift- uni sjerhvers viðskiftamanns en með þeirri aðferð, er að framan getur, enda mun þessi regla vera aðallega tekin upp í þeim til- gangi. Hljóða heftin á ákveðnar fjárhæðir, sem skift er í smærri fjárhæðir á blöðum, sem rífa má úr beftinu eftir vild, þegar út- tekt vöru fer fram. Þegar heftið er afhent, er viðskiftamaðurinn aðeins skuldaður fyrir fjárhæð- inni, sem heftið tilgreinir og verð- ur viðskiftareikningurinn viS þetta tiltölulega fáar tölur og því fljótlegt að sjá niðurstöður hans. Þegar úttekt fer fram, sem greidd er með ávísun, fær viðskiftamaS- urinn að vísu samrit af úttektar- nótu og útheimtir þessi aðferð því að færa verður sjerstakan vöru- ávísanareikning, sem verður milli- liður milli vðiskiftamannareikn- ings og vörureiknings (sölureikn- ings). Þriðja höfuðaðferðin við færsla viðskiftamannareikninga, sem þó tiltölulega fáir hafa, er sem hjer segir: Fyrirtækið hefir sjerstakar sam- færslubækur, sem eru milliliðir á milli frumbóka og viðskiftamanna- bóka. í bækur þessar eru færðar allar nótuupphæðir yfir úttekt vðiskiftamanna og vitnað í þeim í frumbókanúmer og hblaðsíðutal eins og þegar fært eí’ beint ú.r frumbókum í viðskiftamannahók. í lok hvers mánaðar eru niður- stöður reikninga í samfærslubók færðar í viðskiftamannabók með tilvísun í númer samfærslubókar og blaðsíðutal og jafnframt er til- búinn mánaðarreikningur handa viðskiftamanni, sem til er afrit af í hókhaldinu. Hver samfærslubók verður þá hluti af viðskifta- mannabók. Þessi aðferð virðist mjer hafa ýmsa kosti fram yfir hinar. Versl- unin getur með þessari aðferð lát- ið alla viðskiftamenn fá mánað- arreikninga, án þess það útheimti meiri vinnu en venjulegar nótu- innfræslur í viðskiftamannareikn- inga, og er þá ekki þörf á að af- rita þá í árslok, þar eð þeir ern gerðir mánaðarlega. Einnig er greiður aðgangur að hverju af- riti í viðskiftunum við hvern ein- stakan viðskiftamann, ef þessi að- ferð er viðhöfð, og fullnægir hún að því leyti kröfum 7. gr. bók- haldslaganna. Þá er og jafnfljót- legt að sjá hvað líður viðskiftum hvers eins viðskiftamanns eins og þegar notuð eru ávísanahefti. Fullnægir hún því þeirri kröfn til bókhaldsins. cc;n leitt hefir til notkunar ávísanahefta, án þess að færa þurfi sjerstakan reikning. Auk þess er samanburður á við- skiftamánnareikniugi og viðskifta- mannabók í lok hvers mánaðar eins auðveldur með notkun sam- færslubóka og þótt notuð sjeu á- vísanahefti. Samfærslubækur eru ekki ritað- ar með venjulegum blýanti, .held- ur penna, sem heita má eins og blýanti eða jafnvel góðum blek- hlýanti. Meira. f X f i X 2 menn. vana ❖ lúðabeilin^u. | f vantar til Sandgerðis. Um- sóknir með upplýsingum um hvar unnið áður.merkt- £ ar ,,Beiting“, sendist blað- £ inu helst fyrir kl. 1 í dag. £

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.