Morgunblaðið - 30.01.1943, Page 5

Morgunblaðið - 30.01.1943, Page 5
ILaugardagur 30. janúar 1943 2R<tt$troMafó$ Útgéí.: H.f. Árvakur, Heykjavlk. Pramkv.stJ.: Slgfúa Jönsaon. 'Ritatjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson (áby rgBar*.). jLugiýsingar: Árni Óla. Ritstjörn, auglýsingar og afgrelúala: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áakrlftargjald: kr. 6.00 á mánuBl lnnanlands, kr. ' 8.00 utanlands 1 lausasdlu: 40 aura eintaklC. 00 á\ira met Liesbök. -„Vísvitandí landráðamennu Sveitirnar og iðnaðurinn Eftir Jóhannes Reykdal S amtök kommúnista hjer á landi eru annarlegri en, svo, að nokkrar líkur sjeu til, að þau fái til langframa fest rætur í ís- lenskum jarðvegi. Kommúnistaflokkurinn var upphaflega stofnaður sem „deild úr Alþjóðasambandi kommún- ista“ og var því háður erlend- 'Um yfírráðum. | Jafnframt opinberaði flokkur- inn sig hispurslaust sem harð- rsvíraðan byltingaflokk. „Ákvörð- >un flokksins verður hver fjelagi ;að fylgja, jafn, ótrautt þó a$ hann hafi áður verið henni and-j vígur“, var boðorð flokksins.i (Jm valdanám flokksins sögðu’ kommúnistar, — „Það, sem úr-! islitum ræður, verður meiri hluti íhandanna — handaflið“. En. árangur Kommúnista-; flokksins var lítiH — þjóðinni var boðskapurinn ekki að skapi. Þá var fawið að dansa eftir hin- 'um og þessum „línum“. Og loks- :ins var breytt yfir nafn og núm- «er, reynt að dylja faðernið með því að umskíra flokkinn. En kommúnistar geta ekki dul- ið sig. I>eir eru nú sem fyrr :sömu ösjálfstæðu veifiskatarn- ir, í samræmi við uppruna sinn, þegar um afstöðu þjóðarinnar út á við er að ræða. I þeim efnum eru engin takmörk fyrir hinum blygðunarlausa hringlandahætti ; jþeírra. Þjóðviljinn ber sig aumlega undan frásögn Mbl. af nýafstöðn 'um stúdentafundi, þar sem Sig- urður Bjarnason alþm. gerði snúningslipurð kommúnista, ' vegna erlendi*a áhrifa, að um- "talsefiii. En staðreyndimar tala sínu máli. Stefnuleysið og ósjálfstæð- ið er allstaðar í orðum og at- höfnum. Áður en Rússar fóru í stríðið, ■ ósköpuðust kommúnistar gegn Bretum. M. a. var stofnað til ó- eirða á vinnustöðvum Breta hjer, og blað kommúnista vai* loks bannað af Bretum. Eftir að Rússar %fóru í stríð- ið gjörbreyttist tónninn. Gengið var í kröfugöngu með áletruðum spjöldum-: „Eflið landvarnavinn- una!“ Þegar Morgunblaðið hafði odð á því 1940, að ekki væri nema gott, að landvamir væru hjer öflugar, sagði Þjóðviljinn: „Það eru ekki nema 'heimskingjar, sem þannig haga sjer, það eru vís- vitandi landráðamcnn“. Nú heimta kommúnistar virka aðstoð okkar sjálfra í hcmaðin- um. Kommúriistiskir vindhanar verða ísiensku þjóðinni vonandi aldrei að tjóni, en engir ættu síður að tala um „vísvitandi iandráðanrenn“. Nokkum hluta af eftirfarandi hugleiðingum hef jeg skrif- að fyrir nokkrum árum síðan, en sendi það ekki frá mjer þá, en nú finst mjer að ekki væri van-' þörf á að athuga þær leiðir sem hjer verður bent á, til viðreisnar sveitunam og þar með þjóðar- heildinni. Þetta verður fáorð hug vekja lsem svo mætti vinna úr fyrir þá sem eitthyað vildu gera til úrbóta. Þegar jeg nú fysjr skemstu sá að hreyfing var að komast á með virkjun Tungufoss, gladdi það mig stórlega. Þetta er einhver auðveldasti foss til virkjunar vegna landslags, liggur nálægt miðju suðurlandsundirlendintt með óþrjótandi möguleikum til starfa og stuðnings þessum þrem ur frjósömustu sýslum landsins sem gætu fætt sig og klætt að mestu sjálfar og.þó miðlað miklu til Reykjavíkurbæjar og annara landsmanna, ef framtak og hag- kvæm hyggindi eru með í verki. Það þarf að koma á stofn iðju verum sem vinna úr hráefnum landbúnaðarins, þau eiga ekki að vera í kauptúnum við sjávarsíð- una, heldur eiga þau að vera í frjósömu landsvæði, þar sem hver fjölskylda og einstaklingur. iðjuversins getur fengið nægjan- legt land til ræktunar, til heimil-1 isþarfa og prýðis. Ekki langt frá Tungufossi er nóg auðræktanlegt land fyrir mörg iðjuhverfi, jafn- vel fleiri en Tungufoss getur lagti afl til. Það á hver fjölskylda að. fá nægilegt land endurgjalds-' laust til ræktunar og byggingar, j því hver fjölskylda og einstakling ur sem vill reisa sjer þar bú, verður að hafa þar sitt eigið hús út af fyrir sig. Þessu má koma mjög laglega og haganlega fyrir,i sje vel skipulagt frá byrjun gagn1 vart vegum, vatni og rafleiðsl- um. Á þessum landspildum kring- um býlin er verkefni á sumrin í frístundum, þegar ekki er unnið lengur en 8 stunda vinna, enda gerði minna til þó framleiðslan minkaði fjóra sumarmánuðina. Jeg hefi sjeð eitt iðjuhverfi í Svíþjóð, kringum verksmiðju þar sem búin er að starfa í rúm hundrað ár og eru allir aðilar mjög ánægðir með allan rekstur og vinnubrögð. Það, sem aðallega! vanhagaði um þegar jeg var þar síðast, árið 1929, var landrými vegna fólksfjölgunarinnar, því t fyrstu fjekk hver svo mikið land sem hann sjálfur vildi taka. Þann ig löguð fyrirtæki eru víðsvegar um heim og hafa gefist mjög vel og munu nú á tímum eiga ennþá hagkvæmari skilyrði fyrir hendi, gagnvart þeim lifnaðarháttum og framförum í iðnaði sem nú er að ryðja sjer til rúms. ★ Þama austur frá ættu fyrst og fremst að standa ullarvinnuverk- smiðja, af sem fullkomnastri gerð, sem ynni hverskonar dúka til fata og annara heimilisþarfa, kemdi og spinni band til heima- notkunar í sveitum og til sölu, lengra frá. Þá ættu þama að vera fatasaumastofur fyrir sveitimar og til hversdagsfatagerðar, sem sent yrði kaupstöðunum til sölu eða eftir pöntun eftir ákveðnu máli frá viðtakanda. Þannig lag- aður fatnaðui’ hefir komið í stór- um stíl frá útlöndum og mætti gjarnan falla í burtu, þar sem nóg er af ullinni í allan klæðnað ef fullkomnar vjelar væru fengn- ar, sem aðskildu ullina, enda mætti bæta ullargæðin á ýmsan hátt. Að sjálfsögðu mætti koma þama á ýmsum smáiðnaði til hjálpar við fatagevðina, en mig skortir þekkingu á slíku, þar kemur til greina þekking, íær- dómur og hugvit nútímans. — < Kembing og spuni ullarii>nar mundi mjög mikið hjálpa þess- um sveitum á Suðurlandsundir- lendinu og auka heimilisíðnað- inn til eigin þarfa. Nú er næsta erfitt að fá kembt í lopa, bvað þá meii-a. Á þessum stað þarf einnig að koma upp skógerð til heimiiis- þarfa og meira ef hægt er, sam- hliða sútun skinna þar til. Það er enginn efi á að íslenskar kýr- húðir, hrosshúðir og sauðskinn má á margann hátt nota til skó- gerðar, með góðum vjelum og ýmsu öðru efni til samsetningar, sem er að koma á markaðinn á* síðustu árum og sje jeg ekki á- stæðu til að fjölyrða um það meira. it Iðnrekstur þannan ætti að reka sem sjálfstætt fyrirtæki fyr ir þessi hjeruð, þar sem hver bú andi maður og jafnvel einstakl- ingur legðu fram lítilsháttar stofnfje eftir getu eða aðaliega búrekstri og kysu sýslunefndir stjórn og framkvæmdarstjóra. Verkafólkið á að hafa ágóða- hluta af rekstri, hvort sem unn- ið er í ákvæois- eða tímavinnu. Að sjálfsögðu er óþarfi að fara frekar út í þá sálma, meðan eklti er sjeð hvemig í þetta mál verð- ur tekið á hærri stöðum eða af sveitamönnum sjálfum. Það þyrfti að koma á sams- iiniiiiiiiiitmiiitiiiimiiiiiiiiiiMiMitiiiimmimiiiimi iiiiiimiimiiimmiiiimiiiimiimiiiiiiimmiimmiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiMniiMiMmiiimmmimiiiiiimiiimimimmmimmiimir Æfintýri Lancastersprengjuflugvjelar M yndin sýnir eina af hinum mijdu fjögra hreyfla sprengjuflugvjelum Breta, af þeirri tegund, er Lancaster nefnist. Breska flugmálaráðuneytið skýrði nýlega frá æfintýri, ér ein slík flugvjel lenti í, er hún var að koma úr árásarferð frá Þýskalandi, og sýnir frásögnin meðal annars vel, hve mikið þessar flugvjelar ola. Þegar flugvjelin var enn yfir Þýskalandi, rjeðust á hana rjár Junkers 88 næturflug- vjelar. Varð breska vjelin fyrir mörgum skotum, afturskyttan særðist, miðskyttan fjell, og allir skotturnar urðu ónýtir. Flugmanninum tókst að steypa vjelinni niður og losa sig við ofsækjendurna, en þá kviknaði í eirium hreyflinum. Með miklum erfiðismunum tókst samt að slökkva eldinn. Skömmu síðar, er vjelin var yfir ströndum Þýskalands, varð hún fyrir leitarljósi og loftvarnasprengjur sprungu alt umhverfis hana. Aftur , steypti flugmaðurinn vjelinni niður, en þá komu en i tvyr næturorustuflugvjelar þýskar til skjalanna og hófu skot- hríð. Var nú ekki um annað að gera fvrir flugmanninn, en að láta sem vjelin hrapaði, og steypti hann henni niður að sjávarflet.i. T:’"ug hann svo rjett yfir sjó yfir Norðursjóinn allan, og lenti heilu og höldnu í Bretlandi. konar íðjuverum í hverjum lan4s fjórðungi, þar sem vel hagar „tíi með samgöngur, raforku og ræktanlegt land. Þetta yrði fmk- ar til að halda fólkinu í svtito»- um og efla sjálfstæða aíkomn sveitabúskaparins, en gagr.fr eða skólar sem sumir vilja ko:aa á svo víða, enda ættu þeir frelcar að koma síðar, samhliða ýmsu» iðnaði sem yrði í sambandi við þessi iðjuhverfi. Það yrði ólíkt hollara og skemtilegra að virma.í fallegri sveitabygð, en í þjettbýli bæjanna, við lítið landrými og ýmsan skarkcila. ★ Að sjálfsögðu þyrfti mikið fjár magn til að koma á stofn þess- um iðjuhverfum en jeg tel holl- ara að ríkissjóður legði fram einn þric^a af stofnf je, heldur cb að úthluta styrkjum og uppbót- um ti'l bænda, eins og nú er af- koma þeirra yfirleitt. Það þarf aldrei að hugpa sjer að sveita- fólk verði ekki að leggja harð- ara að sjer og lifa við minni þægincli og yinna fyrir lægra kaupi, en á ýmsum tímuni er greitt við sjávarsíðuna. Þá mætti bjóða út skuldabrjef með lágurn vörtum og ættu þau skuldabrjef að vera skattfrjáls í nokkur ár. Á þann hátt yrði stríðsgróðannm vel varið, að leggja hann í at- vinnufyrirtæki í sveitunum og við sjávarsíðuna, en taka hann ékki með sköttum sem svo yrði úthlutað sem ölmusustyrkir eða á annann hátt sem eyðslufje. Með þessu móti skapaðist meira öryggi fyrir því að þjóðin geti sem mest hjálpað sjer sjálf, haft tryggari atvinnu og lifað á eigin framleiðslu. Hjer eru óþrjótandi verkefni og ýms hráefni, sem má hagnýta til stuðnings þjóðar- rekstrinum, jafnvel meiri en. margur gerir sjer í hugarlund, með öllum þeim tækjum og upj>- fyndingum, sem síðustu tímar koma með. Að svo komnu vil jeg ekki frek ar fara út í þetta mál, en vænti þess að forráðamenn þjóðariim- ar vilji athuga þær leiðir sem að framan hefir verið drepið á. Þórsbergi, 17. jan. 1943. j „Haukar“ í Hafnarfirði | "VT ýlega var haldinn aðalfund- | ur í knattspyrnufjelaginu 1 „IIaukar“ i Hafnarfirði. 1 stjóm | voru kosin: fonn. 1 Guðsveinn ! Þorbjömsson, ritari Sigurbjörn. | Þórðarson, gjaldkeri Jón Egils- ! son, varaform. Karl Auðunsson, | fjármálaritari Friðþjófur Sig- | urðsson, meðstjómendur Sigur- | rós Oddgeirsdóttir og Kristín | Þorvarðardóttir. | Á fundinum voru rædd ýms | mikilsvarðandi mál og var m,- a. | samþykt tillaga um stofnun hús- ! byggingarsjóðs fyrir fjelagið. | Þá var kosin sjö manna fjáröfl- | unarnefnd.. ! Mikið líf og fjör einkennir nú | starfsemi fjelagsins og er;: æf- ! ingar vel sóttar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.