Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. okt. 1943. Fyrirkomuiag olíu- j sölunnarog núver- andi olíuverð Viðskiftaráð auglýsti þ. 30. seþt. að útsöluverð á olíu læklc aðt sem hjer segir: á hráolíu uni 9 aura á kg., steinolíu uin 814 eyri á kg. og benzíni um 6 áura á Htra. Tíðindamaður frá blaðinu hefir farið á fund forstjóra olíufjelaganna og spurt ]tá að því, hvaða orsakir lægju til þessarar verðlækkunar, og hvört búast megi við að hún verði varanleg. Þeir skýra svo frá: 3’il ]>ess að skýra málið ]>arf að gera grein fyrir forsögu (þess. Hún er í stuttu máli ]æssi: h'yrrihluta ]>essa árs var útsöluverð ]>að, sem ákveðið hafði verið á olíunni svo lágt, sainanhorið við innkaupsverð og kostnað, að búast mátti við ííð’ stórtöp lentu á fjelögum ( kkar, Eftir langvarandi samninga við sjólið I’andaríkj- samanborið við innkaupsverð verðinu breytt, og fá ]>á verð- kekkun tekna gilda aftur í tímann. Svo tapinu var Ijett af . fjelögunum, og olían seld i ieð ]>eim hagnaði, að fært var J að lækka verðið, enda hefir dréifingarkostnaðuriim mink- að vegna lækkunar á dýrtíð. Ætluðumst við ti! þess að verð ið yrði lækkað í ágúst. Því var það ekki gert? Málið var tekið ui>]> við Við- skiftaráö, en ríkisstjórnin ósk- aðí eftir að fá það ti! athug- Unnr og vísaði Yiðskiftaráð (>ví frá sjer. Varð samt nokk- i. cjdráttur á þvx, að við næð- um tali af ráðherranum um ]>etta, ekki fyrri en þ. 27. ágúst. Þá ákváðu fjelögin að I rkka olíuverðið í það verð, sem nú ex- ákveðið, en þó með nokkrum skilyrðum. Iíver voru þau? Söl ufyrirkomul a g olíufjela g anfta Shell og Olíuverslunar Islands er þannig, að verðið á olíunni er mjög svipað um land alt. En ef selja ætti olí- una og benzínið á hverjum xitsölustað á landinu sam- kvænxt því verði, sem varan kostar okkui' komin á hvern stað, þá yrði verðið mjög mis- munandi. y— Hve margir eru útsöJu- staðir. Þeii- eru hátt í eitt hundrað, og ákaflega mismunandi hvað það kostar að koma olíunni á þessa staði. eins og t. d. best sjest á því, að olíutonnið á höfninni hjer í Reykjavík kost a" it>kkur álíka mikið og það kostar að fljdja tonnið af olíu hjeðan í tunnum til Sauðár- k>'þks. Keglan e>- þessi: Iljer er seítur verðjöfnuður á. Þar sem kostnaður legst minstur á olí- x.’ á, þar er hún seld tiltölu- lega dýrarí’ og með ágóðanum f’á ódýfaid stöðunum er olíu- verðið á erfiðari stöðunum g;éitt niður. Ef hú t. d. aði’ir aðilar, sem hirða ekki um. að koma olí- tinni ]>angað, sent kostnaðar- samt er að koma henni, settu u]>p olíusölu á hentugustu sölu stöðum t. d. hjer í Keykjavík, á Siglufirði eða þar sem að- stæðiu' til sölu eru hentugar, ]>á gætum við ekki haldið vex’ð inu niðri á fjarlægari stöðun- um, og verðgrundvöllur okkar raskaðist við það. Tilboð okkar um lækkuu- ina miðaðist því við það, að annaðhvoi't hjeldum við við- skiftunum eins og veriö hefir, þar sem mestur kostnaður legst á olíuna, ellegar nýjir seljendur, er kymiu að koma til sögunnar, greiddu af sinni sölu verðjö fnuna rgj ald. — Vildi ríkisstjórnin ekki fallast á þessi skilyrði? Við fengum ekkert svar frá ríkisstjórninni í þrjár vikur. En þá fáum við tal af við- skiftamálaráðherranum. Ilann spyr okkui' þá, hvort A'ið vilj- um ekki láta alla verðlækkun- ina koma á hráolíuna, svo hún verði seld undii- sannvirði, en sama álagning og áður hald- ist á hinum tegundunum. Við spyrjum þá, hvort við gætum fengið trj-ggingu fyrir því, að við gætum haldið verð- grundvellinum sem tryggi jafnaðarverð á olíunni út um land. Því annars gat t. d. farið svo, að við mistum sölu á þeim tegundum, sem seldar yrðu með hærra verðinu, en hjeld- um eftir tapinu á olíunni, sem seld yrði undir sanmdrði. Ráðherrann tók enn frest. En þann 2.'!. sept. fáum við hrjef, ]>ar sem tilkynnt er að ríkisstjórnin óski eftir að hrá- olíuverðið eitt lækki um 15 aura á kg. en annað verðlag haldist. En ríkisstjórnin tæki ekki á sig ábyrgð um það, hvort sölufyrirkomulag verði bið sama og áður. Næsta sporið er svo það, að við skrifum ráðherranum, segjum honum að AÚð getum ekki fallist á að brjóta við- skiftareglu okkar, og selja eina tegund undir kostnaðar- verði en láta ágóða af öðrum tegundum bera hallann af þeirri sölu. Við hjeldum okk- ur viö verðjöfnunargrundvöll- inn eins og verið hefir milli sölustáða. Við höfðum ætlað að lækka verðið, eins og A’ið hefðum boðist til fyrii- löngu í fyi'sta samtalinu við í'íkis- stjórnina. en nú þann 29. sept. fengum \ ið fregnir af því, að búast mætti við verulegri? hækkun • á innkaupsverðinu,! svo óvíst væri, hvort þá væri hægt að halda sumarverðinu og ]>ví orkaði það tvímælis, hvort það tæki því að lækka verðið, ]>ar eð sú lækknn yrði ekki varanleg, en nota mætti hinar.púvei'andi olíubirgðir 1il yerðjöfuunar síðar meir. Næsta dag fyrirskiþar -vík- Sssfgórnin yiðskiftaráði að á- kveða hámarksverð á olíunni þegar í stað, án ]>es.s að ráðið hafi neitt til leiðbeiningar nema brjef fjelaganna til rík- isstjórnarinnar, er sýndi skil- Framhald á bls. 12 Allir skólar bæjar- Ins fullskipaðir Skólaárið 1943—1944 er nú að hefjast, og eru allir skól- arnir fullskipaðir og gátu ekki sinnt öllum þeim, er um skóla- vist séttu. * X k - «7* Kvennaskólinn Skólinn gat ekki sint nærri öllum umsóknum er honum bárust um skólavist í vetur. 160—170 námsmeyj ar stunda nám við skólann Helstu breytingar á kenn araliði skólans eru: Magist- er Sigurður Skúlason hætt- ir íslenskukenslu- í hans stað kenna stud. mag. Jón Aðalsteinn Jónsson og Árni Þórðarson kennari Jón Á. Gissurarson kennari hættir refkningskenslu í neðri bekkjum skólans, en við tek- ur Ásgeir Magnússon cand. phil. Fjórir bekkir skólans verða starfræktir í sex bekkja deildum í vetur, og verða annar og fyrsti tví- skiftir. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. 160 nemendur munu stunda nám við skólann í vetur, og er það langtum fleiri en að undanförnu- Þrátt fyrir þessa auknu tölu nemenda, varð að synja fjölda mörgum um skóla- vist í vetur. Fjórir neðri bekkir skólans verða tví- skiftir, en í þriðja og fjórða bekk samsvarar kenslan sömu bekkjum Mentaskól- ans. Iðnskólinn. ívetur stunda 561 nem- andi nám við skólann. í 4. bekk verður nemendatalan 55, í 3. bekk 160, í 2. bekk 146, í 1. bekk 200- Breytingar á kennaraliði skólans verða þær, að Ás- geir Bjarnþórsson og Mar- teinn Guðmundsson hætta kenslu í fríhendisteikningu, en í þeirra stað kennir Egg- ert Guðmundsson listmál- ari. Húsnæðið er of lítið fyrir allan þennan f jölda, en skól- inn hefir sótt um að fá stofu í Miðbæjarbarnaskól- anum, en svar frá skóla- nefnd skólans hefir ekki komið. Verslunarskóli nn. í Verslunarskólanum er nú á fjórða hundrað nem- enda í undirbúningsdeild og fjórum ársbekkjum til versl unarprófs. Þá byrjaði um miðjan septembermánuð kensla í hinni nýju lær- dómsdeild. Bætist þar við kennari í náttúrufræðum. Það er Sigurður Pjetursson, gerlafræðingur við Atvinnu deild Háskólans. ,Latínu kennir í lærdómsdeild dr. Jón Gíslason, sem verið hef- ir fastur kennari skólans. Við skólasetningu var rætt um hina knýjandi nauðsyn skólans á nýju og Framhald á bls. 12 Landsbankaútbúið á Selfossi 25 ára HINN 3. október 1918 hóf útibú Landsbanka Islands á Sclfossi starfsenii sína, og cr þarinig 25 ára í dag. — Það þótti tíöindum sæta, er Lands- bankinn gerðist svo djarfur að ákveða eiuu útibúi sínu stað þar u]>]> í sveitabygðinni, utan allra kaupstaða og kauptúua, því að á þeim tíma gat ekki kallast, að Selfoss væri annað eða meira en verið hafði frá landnámsöld, bændahýli, og svo áningarstaður ferðamauna í Tryggvaskála. Aðalforgöngumenn útibús- ins á Selfossi voru þcir vinirn- ir, Magnús Sigurðsson, er ]>á fyrir skömmu var orð'inn bankastjóri Landsbankans, og Gestur Einarsson á Ilæli. Þeir sáu sem var, að sveitirnar þar eystra, með hinum mikla jarð- vegi og öðruin gæðum, er nátt- úran hefir búið þær, voru að miklu leyti ónumið land, og þeim var Ijóst, að peningarnir eru afl þcirra hluta, er gera skal, og því rjettxnætt, að Landsbankinn ta'ki sjer þarna bólfestu á moðal bændanna og yrði þoirra stofnun. — Af samskonar hvötum og fram- sýni voru um þær mundir aörg öinuu’ framfaraspor stig- in þar í austursveitum; hinar r.iiklu áveitur á Skeið og Flóa að komast á og vor í lofti yfir Suðurlandi. ★ EIGT VERÐUR sagt, að stofnun útibvisins á Selfossi gengi mótma'lalaust; ýmsir ó- hrifamenn, er þá voru, töldu ]>að liina mestu fjarstæðu og álitu það betur komið uj>pi á Vatnajökli. En þessi kyrstöðu- greind varð að láta í minni pokann fyrir hinuni ráða- drýgri og slyngari. Samt sein áður hefir fram til þessa eymt eftir af hinum gainla fordómi á sveitabanka, svo að afmælis- barnið hefir tæplega verið tal- ið með skilgetnum systkinum og vafasamt um erfðarjettinn, en þeim höfðingjaþótta mun nú að mestu leyti hrundið. ★ ÞOTT aldur útibúsins á Sel- fossi sje ekki hærri en hjer hefir skráð verið, hefir þó margt á daga þess drifið. Við stofnun þess voru fyrir í hjer- aðinu stórir, sökkvandi spari- sjóðir. Miklar og almennar skuldir, en einnig mikil starf- semi og framfarahugur. Urðu því viðskifti útibúsins á frum- býlingsárunum að byggjast á einskonar samkepni, þar sem víða var gráfið undir bakk- ann. Stóðu reikningarnir því eigi ætíð vel, er hitt er aftur á móti víst, au i ]>eim árum varð útibúið til )>ess að forða mörgum bóndanum frá að hrékjast frá jörð sinni, og hef- ir stjórn Landsbankans ætíð skilist þetta á drengilegán hátt, og má í því sambandi minna á það, sem sumum vill gléymnst, að peningarnir eru til fyrii' mennina, en melinirnir eigi fyrir peningaria. Eftir að bændur sömdu al- mént um skuldir sínar, skipun afurðainálanna komst í bætt horf og' umbætur á jörðunum, 'er unnar voru fyrir lánsfje úr útibúinu, fóru að bera árang- ur, hefir þetta nú að mestu leyti rjetst af frá hinu mikia verðfalls- og glundroðatíma- bili á fyrri árum útibúsins. —■ Sparisjóðsinnstæður fara vax- 'andi, en skuldirnar lækkandi. Sstendur hagur útibúsins því, nú með blóma, og safnar í kornhlöður til verri áranna. ★ SVO SEM fyr var drepið á , hefii' Selfoss breytt mjög um svip á árum útibúsins, frá því að vera bóndabýli í myndar- legt og reisulegt kauptún með góðu ski]>ulagi og líreinlegri umgengni, þar sem alt er í ör- um vexti. Þar er nú eitthvert ]>róttmesta kaupfjelag lands- ins og önnur stór verslun, nú er þar sýslumannssetrið, þang- að vill hjeraðslæknirinn kom- ast og senn á að reisa þar kirkju. Sveitabýlið er að verða l>org og með stofnun úti- l>ús Landsbankans var horn- steinninn lagður. En þegar um útibúið er að ræða, skiftir ]>ó mestu, það sem fyrir frum- kvöðluniun vakti, að með því skyldi 1>ændunum opnaðar dyr að þeirra eigin stofnun í þeirra eigin hjeraði. Þangað ætti að sækja afl þeirra hluta, er gera skal. Því vcrður eigi neitað. að í skjóli útibúsins og Landsbank- ans sjálfs hefir þróunin í aust- ursveitum«átt skjól og hvatn- ing á marga lund, svo sem að • nokkru leyti hefir vcrið drep- ' ið á. Vegirnir frá Sclfossi jliggja nú í allar áttir út í hin- ar blómlegu sveit.ir, og þarna á næstu grösum var Mjólkur- l>ú Flóamanna reist, órið 1929. Var Eiríkur Einarsson þáver- andi útibússtjóri eiim af for- göngumönnum M j ólkurbúsins og fyrsti formaður stjórnar þess. — Víst má teija, að enn ]>á reyni á þolrif bankaútibús- ins, bæði til þess að ljetta und- ir þegar nytsöm og stór verk eru unnin, og einnig til að verjast áföllum, er á móti blæs meðal bændanna. ★ TIL MINNINGAR um 25 ára afmælið komu bankastjór- ar Landsbankans, fyrri úl i- bússtjórar, þeir Eiríkur Ein- arsson alþm. og Ililmar Stef- ánsson bankastjóri og núver- andi útibússtjóri Einar Páis- son, ósámt starfsfólki útibús- ins, saman á Þingvölium og endurnýjuðu þar' í gær þær óskir, er fylgdu útibúinu á Selfossi fyrst rir hiaði. „Storm skulu þeir uppskera“ (Kea]> The Wild Wind) heitir myndin, sem Tjarnarbíó sýnir, | ]>essa dagana. Myndin er við- jburðárík og spennandi og ,l>rýðilega tekin í eðlilegum iit um. Aðalhlutverkin erit leikin af I’aulette Goddard, Ray Mil- larnl og John Waýne. Trúlofun. Blaðið Tímes skýr ii' frá ]>ví, að Magntis Vignir Magnússon sendiráðsritari í London og ungfrú Audrey Wellby hafi opinberað trúlof- un sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.