Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. okt. 1943. GAMLA BfÓ ►TJARNARBÍÓ Skógarnir heilla „Reaching For The Sun“ JOEL McCREA ELLEN DREW EDDIE BRACKEN ALBERT DEKKER Sýnd kl. 3 — 5 — 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá 11 f.h. Augun jeg hvíll X ,1, | f "7,,"ran“um lylih.1. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? „Storm skulu þeir uppskera' (Reap the Wild Wind) Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum, tekin af snillingn um Cecil B. de Mille. ROY MILLAND, JOHN WAYNE, PAULETTE GODDARD. Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Sýning kl. 6.30 og 9. SERKJASLÓÐIR (Road to Marocco). BING CROSBY, BOB HOPE, DOROTHY LAMOUR. Sýning kl. 3 og 5. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 11 f. hád. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Ljenharður fógeti” Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Fjalakötturinn Leynimel 13 verður sýnt í fyrsta sinn á þessum vetri á þriðju- dag kl. 8 s.d. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og sjálfan leigdaginn frá kl. 2. GUÐMUNDUR JÓNSSON heldur síðustu Kveðjuhljómleika sína í Gamla Bíó n. k. þriðjudag kl. 11,30 e. h, Við hljðfærið: EINAR MARKÚSSON. Til viðbótar söngskránni leikur Einar Mark- ússon einleik á píanó: Etude en Forme de Valse: Kvostchinsky. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. (annað kvöld) í húsi Sjálfstæðisflokksins. Thor- valdsinsstræti 2. Umræðuefni: Stjórmálin. Á fundinum mæta formáður Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafur Thors og Magnús Jónsson alþingistn. Fjelagar mætið stundvíslega! M O R G U N B L A Ð I. Ð 9 S.G.T. Dansleikuf verður 1 Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngu-- miðjasala kl. 5-—7. Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilair. S.K.T. Dansleiknr í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins. Aðgöngumicfer frá kl. 6. Ný lög. Danslagasöngur. Nýir dansar. > Wvvvvwv % I »«*♦ «!»♦*♦ «*♦ «*♦ **•-« S.H. Gömlu dansarnir í kvö'ld kl. 10 í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Pöntun á aðgöngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir klukkan 7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. NÝJA BÍÓ „Kátir voru karlar44 (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. Skipaútgerð ríkisins. IVf.b. Björn Austræni til Blönduóss og .b. Geir Berklavarnardagurinn: Dansleikur verður haldinn í kvöld í Tjarnarcafé kl. 10 til á- góða fyrir starfsemi S. I. B. S. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé eftir kl. 4. Fjelag matvörukaupmanna heldur fund í Kaupþingsalnum mánudaginn 4. okt. kl. 8,30. Dagskrá: 1. Breyting á lokunartíma sölubúða 2. Um útsendingu á vörum. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. TILKYIMIMIIMG Að gefnu tilefni skal athygli verslana vakin á því, að enda þótt bannað sje að hækka verð á eldri birgðum, þegar nýjar og dýrari vörur koma á markaðinn, verða þær eigi skyldaðar til þess að lækka verð á þeim birgðum, sém fyrir liggja, er vara fellur í verði, enda færi þær sönnur á í hverju einstöku tilfelli, hvert sje magn hinna dýrari birgða. Reykjavík, 2. október 1943. YERÐLAGSST J ÓRINN. TILKYIMIMIIMG Frá og með m mudeginum 4 okt. þ. á. verður grunnkaup málarasveina í dagvinnu kr. 3,35 fyrir hveijjþj Idukkusýjun^. E Mr.vmníi: svo cé;j nætur- og helgidáglaviinná hæíkkai-' í samræmi 'við það'p éiftif sömu reglum og áður hafa gilt. til Skagastrandar á morgun. Flutningi veitt móttaka fram til hádegis. Sendendui- beðnir að haga vátryggingu þannig, að vörurnar sjeu tryggðar í hvorum bátnum sem er. Akranesferðirnar Hjer með tilkynnist, að fram- vegis verða ailir að afhenda fylg'i- brjef á skrifstofunni og greiða fyrir flutning áður en vörurnar eru afhentar í flutningabátinn. Án þess þetta sje gert verður ekki tekið á móti vörum tij flutnings. „Dettifoss“ fer vestur og norður á þriðju- dagskvöld. — Vörumóttaka á MÁNUDAG til Húsavíkur, Ak- ureyrar og Siglufjarðar, á þriðju-. dag til ísafjarðar og Patreks- fjarðar. í dag og næstu daga verður útsala á forlags- og umboðssölubókum Acta liqv. | Til sölu verða: j Barnabækur, Sögubækur, Ljóffabækur og Ýmsar bækur. Bækurnar seljast með gamla, lága verðinu, sem er gjafverð samanborið við bókaverð nú. — Af mörgum bókunum eru aðeins til nokkur eintök. Útsalan verður hjá bókaversl. Reykjavík, 2. okt. 19J3 ■ \ \ ■■ m F.h. Málarasveinafjelags Reykjavíkur. : STJÖRNIN. Eymundsson KRON STJÓRNIN. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Lítið á bækurnar og leitið upp- lýsinga um verðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.