Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 10
10 M O R G U N BLAÐ UÐ Su|initi«lagw|-, 3.( —Jr Fimm mínútna - krossgáta Lárjett: 1 tjón — 6 grjót — 8 forsetning — 10 upphrópun — 11 ógurleg — 12 slagsmál — 13 guð — 14 sjóbúð — 16 af staðnum. Lóðrjett: 2 kvað — 3 reitur — 4 tveir eins — 5 bítur — 7 næg- ar — 9 ilát — 10 lið — 14 helgur staður — 15 frumefni. Fjelagslíí VETRARST ARF 1D hefst í næstu vi k u. S k ra f stof an í ij.R.-húsinu er opin alla virka daga kl. 5— 7 nema l|aug- ardaga. Nýk' fjelagar komi þá til innritunar. Afgi’eiðsla Þróttar er á sama stað Sími 4387. 4. og 1. fl. Skemtifundur kl 3 í dag í Odd fellowhúsinu. Stjórnin. I.O.G.T. Hauslfagnað Jfalda stúkurnar Framtíð- in og Víkingur í G.T.-hús inu annaðkvöld. Kaffisamsæti hefst kl. 9 Undir borðum: Ræða,. Upplestur. Einsöngur. Píanosóló. Kvikmyndir. Dans á eftir. Aðgöngu- miðar í G.T.-húsinu eftir kl. 5 á morgun. Leiga RÚMGOTT geymslu- eðia verkstæðis- pláss í kj(allara er til leigu í Laugiarneshvdrfi. Uppl í síma 3521 kl. 7—-8 e. h. ^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦t**t**t**t**v^*t'**J*****J**t*****I******'*****************I* Húsnæði HERBERGI. Ungur og reglusamur námspiltur, norðan úr landi, óskar eftir herbergi. Má vera með öðrum. Þeir,; sem vildu liðsinna þessum unga pilti, leggi nöfn sín inn til blaðsins fyrir mánu- diagskvöld, merkt „Náms- piltur“. ♦’♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦<*♦ < *♦**♦♦*♦ ♦•♦»*♦♦** ♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ •*♦»'♦ •*♦♦*♦♦*»♦*♦♦*♦• Kensla ENSKUKENNSLA Nokkrir tímar lausir. Uppl. Grettisgötu 16. 1. hæð. a g. L Ó L 276. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,35. Síðdgisflæði kl. 20,55. Næturlæknir í læknavarð- stofunn.. Svmi 5030: I. O. O. F. 3 = 1251048= 8y2 I r. (Ólafur Briin, Stgr. Arnórs- son). □Edda 59431057—I. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblað- ið út til kaupenda víðs- vegar í bænum. — Af- greiðslan svarar fyrir- spurnum. Ferming í Háskólakapellunni kl. 2 í dag. Þessir drengir verða fermdir: Tngi Pjetur Konráðsson. líringbraut 175, Ilelgi Konráðs, Uringbr. 175, Flosi Gunnlaugur Ólafsson, Unnarstíg 2. Guðsþjónusta á Elliheimil- inu í dag kl. 1 Kaup-Sala TIL SÖLU miðstöð\^areldavjel. Uppl. í síma 2878. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. Tilkynning ZION Sunnudagsskólinn hefst kl. 2. Allmenn samkoma kl. 8. Verið velkomin. FILADELFIA. Samkomujr í d|ag kl. 4 og 8,30 e. h. Ramselíus og fl. tiala. Foreldrar og börn at- hugið. Sunnudagsskóli byrj <ar kl. 2. Velkomnir. K.F.U.M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigur- steindórsson talar. Allir velkomnir. BETANIA. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. SUNNUDAGSSKÓLINN í Betaniu byrjar í dag kl. 3. Öll börn velkomin. Kristinboðsfjelögin. HJÁLPRÆÐISHERINN Kl. 11 Helgunarsamkoma. — 2 Sunnudagsskóli. — 8,30 Hjálpræðissam- koma. Allir velkomnir! Mánudag kl. 4 Heimila- sambandsfundun. Vinna TEK AÐ MJER að sauma í java. Uppl. í síma 4214. Silfurbrúðkaup eiga í dag, 3. okt., frú Ólína Ólafsdóttir og Elías Benediktsson, skip- stjóri, Vesturgötu 19. Akra- nesi. Fimtug er í da.g frú Ilelga Árnadóttir, Berg.þórugötu 11. ! ' ,/'% I - Vantar góðan BÍLSTJÓRA Uppl. í síma 2878. 75 ára er í dag Gísli Þor- varðsson, óðalsbóndi í Papey austur, einn mestur öndvegis- hö'ldur á landi hjer. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Inga Lára Lárusdóttir barna- kennari og Sigur.jón Jónatans- son, Skegg.jastöðum, Miðfirði. Líkn, Templarasundi 3. Ung- barnaverndin er opin þriðju- daga, fimtudaga og föstudaga kl. 3,15—4 fyrir öll börn til tveggja ára aldurs. — Fyrir bamshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1 -2. Útvarpið í dag: 11.00 Morguntónleikar (]>löt- ur): Óperan „Brúðkaup Fi- garos“ eftit Mozart, 1. og 2. þáttur. 12.20 MádegisútvarjT. 14.Ö0 Messa í I lallgrímssókn (síra Jakob Jónsson). 19.25 1 Iljómplötur: ITnótu- brjóturinn eftir Tschaikow- sky. 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel) : Sónata í Es- dúr eftir Ilummel. 20.35 Erindi: Tómstundir og mentun (Ágúst Sigurðsson cand. mag.). 21.00 I Iljómplötur: Norður- Iandasöngvarar. 21.15 Upplestur: „Dúna Ivvar- an“ eftir Guðmund Kamban (Sveinn V. Stefánsson leik- ari, Ilafnarfirði). 21.35 Mljómplötur: Ballet- svíta eftjr Bach. Útvarpið á morgun. 12.10 Iládegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt(Björn Franzson). 20.50 1 Iljómplötur: Lög leikin á hörpu. 21.00 Um daginn og veginn (Magtnis Jónsson prófess- or). 21.20 Útvarpshljómsveitm: Rú- mensk alþýðulög. .—- Ein- söngur (frú Lára Magnús- dóttir) : a)~ Móðurmálið (Rung). b) Sefur sól hjá Ægi (Sigf. Einarsson). e) Um haust (sami). d) Fjær er hann ennþá (finskt þjóð- lag).- e) Jólakvæði (Sigvaldi Kaldalóns). Ikraitesiefðimiir frá og með 4. okt. 1943 þar til öðruvísi verður á- kveðið. Mánud. Þriðjud. Miðvd. F.mtd. F.std. Laugard. Frá Reykjavík 7.00 11.30 11.30 7.00 11.30 7.00 Frá Akranesi 20.00 16.00 20.00 11.30 20.00 11.30 Gert er ráð fyrir að báturinn sje venjulega alt að IVi klst. á leiðinni: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga fer bát- urinn frá Akranesi strax og sjerleyfisbifreiðarnar koma að norðan. Burtfaratíminn hjer að ofan, kl. 20,00, er því lauslega áætlaður og alls ekki bindandi. f sambandi við Akanesferðirnar tilkynnist enn- fremur, að framvegis verða allir að afhenda fylgi- brjef á skrifstofunni og greiða fyrir flutning áð- ur en vörurnar eru afhentar í flutningabátinn. Án þess þetta sje gert verður ekki tekið á móti vör- um til flutnings. Skipaútgerð rákisins Hjer með tilkynnist að maðurinn minn, MARÍAS ÍSLEIFSSON andaðist í spítala 1. nóv. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda- Lilja Torfadóttir. Hjer með tilkynnist að sonur okkar, SIGURÐUR BJARNASON andaðist í spítala 2. október. Jenný Jensdóttir. Ólafur Bjarnason, Þorvaldseyri, Eyrarbakka. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, PÁLS GUÐMUNDSSONAR fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 5. okt. kl. IV2 Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Símonía Jónsdóttir Lovísa Pálsdóttir. Jón Pálsson Jarðarför GUÐNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 4. þ- mán. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á Hverfisgötu 91. Fyrir hönd systkinanna. Guðmundur Þorsteinsson. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför kon- unnar minnar. móður okkar og tengdamóður, ÁGÚSTÍNU W. YIGGÓSDÓTTUR Þorgils Ingvarsson, Ingvar Þorgilsson Halldóra Þorgilsdóttir og Guðni Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við frá- fall og jarðarför móður okkar, JÓHÖNNU JÓNASDÓTTUR Vatnsnesi, Keflavík. Fyrir liönd okkar systkinanna. Guðrún Bjarnadóttir. Innilegt þakklæti votta jeg öllum, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför sonar rnrns. RICHARDS Fyrir mína hönd, barna minna og annara vandamanna. Hallgrímur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.