Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 8
8 M O R G IflSÍ B í, A Ð I Ð , iM'H- í'f&'* ;,•£ >, cwbbM'HJ i, Sunnudagur 3. okt. 1343. 0 B 0 B WÍ|W * I m Inniíega þakka jeg öllum vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig á 55 ára afmæl- isdegi mínum, 26. f. m. Guðrún Tómasdóttir. Laufásveg 61. ♦•♦VW%*VVV í I V V ! Öllum þeim mörgu trygðavinum sem heim- sóttu mig og glöddu með gjöfum, blómum og skeyt- um á sjötugsafmælinu og gerðu mjer daginn ó- gleymanlegan. færi jeg hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóítir. Lauganesveg 63. •:~:~:~:~:~:~:~:~x~x~>^x-:-x~:~x~:~x~:~:~x~x-x~x~x~:~:~x~:-X“X~> ;i; Hugheilar þakkir færi jeg öllum þeim, sem \ glöddu mig á 60 ára afmælinu, með skeytum, blóm- >!• um og öðrum gjöfum. *j; Guð blessi ykkur öll. |; Guðrún Jónsdóttir, X Háteig, Akranesi. | .-. í •:-:-».>.x-x-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:->-:-:-x-xkkk-:-:-:-:-:-:-:-:-> •:-:-x~:~:-x-:->*x-x-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-:-m->*:-:->.:-:-:-:-:-:-:-:..x-><-:-:-> v y y t t f t t Soffía og Jóhannes Jónsson, Haga. <-x-x-x->.x-x-:-x-:-:-x-x-x-x-x-x-x-:-x-x-:-x-:-x-:-x-x-> t t x ? I t y I t t t Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okkur með heimsóknum, skeytum og gjöf- um á 30 ára hjúskaparafmæíi okkar. <-x-x-:-s-x-x-i-X":"X-x-x-x-x-x-:.<-x-X":-x-:-x-x-x-:-:-x-> x y Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sendu t okkur gjafir og heillaóskaskeyti á gullbrúðkaups degi okkar, 30. þ. m. Vigfús Þórðarson, Sigurbjörg Bogadóttir. ♦!MXMHMXMIMHMXMXMÍMXMKMXMt*‘tMXMXMX,íMXMKMWMXMHMKMXMKMK* í \ ❖ *> .> *> Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýu og vinarhug á 25 ára hjúskaparafmæli okkar þ. 29. sept. sl. Þóra Kristjánsdóttir, Helgi Ólafsson, Hafnarfirði. .:—x-x—x—x—x—x-x-x-x-x—:-x—x—x-x-x—;. <► NokkcBr stúlkur vantar strax. . Askja Höfiðatún 12. Sími 5815. Á MORGUN verður hún til moldar borin. Hún var fædd 27. septem- »ber 1883 í Bollagarðakoti á Seltjarnarnesi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Sigríði Bjarnadóttur og Þorsteini Guð- mundssyni, ásamt 4 systkinum, sem öll eru á lífi. • Margir Vesturbæingar kann ast við Guðnýju, því hún starf aði um langt skeið við af- greiðslu í brauðbfiðum á Vest- urgötunni, og hún ávann sjer fljótt hylli viðskiftamanna fyr ir lipra og góða afgreiðslu. Ilún vildi ekki í neinu vamm sitt, vita, enda var henni sam- viskusemi og orðheldni í blóð borið. Seinni árin annaðist hún ræstingu á skrifstofum og hafði jafnframt matsölu, sem henni fór ágætlega úr hendi. Hún hafði ríkan huga á að vinna hvert verk með trú- mensku, en dygð og reglusemi hafði hún tamið sjer. Manni virtist, þegar á leið sumarið, að hún væri þreyttari en áður, enda þótt hún stund- aði öll sín skyldustörf. Hún talaði um að fækka störfunum, hafa það hægara og njóta rneiri hvíldar, en heilsan og kraftarnir hafa að öllum lík- indum verið minni en hfin gerði sjer í hugarlund. Nvi er hún horfin sjónum okkar og flutt til æðri bústaða, þar sein ríkir eilíf hvíld og friður. I»lessuð sje minning hennar. K. Ó. S. -ÚrdagEegatífinu Framhald af bls. 6. hafa nægilegt svigrúm. Skemt- anir geta verið þroskandi. Og þær geta verið þvert á móti, allt eftir aðbúnaði. Hjer er ráðgerð æskulýðshöll, íþróttaheimili. Það myndi bæta úr. Megi það koma sem fyrst. @ Fjórir bílar á mínútu. JEG gerði það að gamni mínu um daginn, að telja hve margar bifreiðar færu eftir Austurstræti á einym fimm mínútum. Þær reyndust 19, og fannst mjer þó umferðin ekkert tiltakanlega mikil. En hvað skyldi vera iangt síðan þær voru flest fjórar eða fimm á sama tíma? ? Afmælisvísa. Á 25 ÁRA blaðamenskuafmæli Skúla Skúlasonar bárust honum fjölmörg heillaóskaskeyti, þar á meðal var skeyti frá elsta nú- lifandi blaðamanni landsins,Árna Óla, sem lýsir einkar vel starfi blaðamannsins. Skeytið var á þessa leið: Basl og þreyta er blaða- mannsins ferill, bæjarslúður og andvökur, vitlausar prófarkir,arg og erill, umbrot, ramskakkt og prent- villur. Kapphaup, þogæði, — í þess- um fjára þraukum við samt um tugi ára. Betur verður varla blaðamans- starfinu lýst í fám orðum. HERTOGINN AF WELLINGTON FALLINN Tilkynnt hefir verið, að hertoginn af Wellington, afkomandi hirna fræga breska hershöfðingja, er barðist við Waterloo, sje fallinn á Italíu. Vlar hann foringi breskjjar strand- höggssveitar. Hertoginn var rúmlega þrítugur að aldri. — Reuter. FIMTUGUR er í dag Þor- valdur R. Ilelgason skósmíða-. meistai'i. Ungur nam hann iðn sína hjá Oddi .J. Bjarnasyni hjer í ba>, en að loknu námi hjer sigldi Þorvaldur til Kaup- mgnnahafnar og var þar um eitt ár til ennfrekara náms. Hann er því maður mjög fær í iðn sinni og hefir orð á sjer fyrir að vera vandvirkur skó- smíðameistari. Margir Reykvíkingar kann- ast við Þorvald, því hann er einn af þessum „ekta“ Reyk- víkingum, sonur Ilelga Teits- sonar hafnsögumanns. Hefir Þorvaldur dvalið alla tíð á fæðingarstað sínum í Vestur- hænum, og komið þar upp myndárheimili og barnahóp. Hann er hinn ágætasti borgari, sem ekki má vamm sitt vita í ncinu. Margir munu þeir verða, sem senda honum hlýjar kveðj ur í dag, því hann er vinsæll mjög, enda prúðmenni og drengur góður. V—b. Eggeri Claessen Einar Ásmundsson i hæstariettarmálaflutningsinenn, — Allskonar lögfrœöistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. oooooooooooooooooooooooooooooooo Freymóður Jóhannesson, Barbara Moray Williams, Magnús Árnason: Málverkasýning í Listamannaskálanum verður opin í dag Id. 10—7 og næstu daga kl. 10—16. <XX>000000000000000<X, < >000» XXXKXKKí Gilda: Sögðuð þjer, að litli Corporalinn vildi finna mig? Þjónustustúlkan: Já, ungfrú Gilda. Hann bíður eftir yður á skrifstofunni. — Komdu inn, Gilda. Gilda: Hvað viltu mjer, litli corporal? — Sestu niður, Gilda, Vertu ekki svona óþolinmóð. Litli corporal: Jeg hefi annað verkefni fyrir þig. Gilda: Ef það er samskonar verkefni og síðhst, þá vil jeg ekki sjá það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.