Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.10.1943, Blaðsíða 12
12 ot^aabóh Svona er Laugarneskirkja í dag Hjónaband. 1 gær voru gef- in samau í hjónaband af sjera Eiríki Hrynjólfssyni, Útskál- utn, ungfrú Kristín Stefanía; Magnúsdóttir, og Mangús Þór 1 lelgason, bifreiðastjóri. Ileim ili bríiðhjónanna verður Aust- urgötu 14, Keflayík. Berklavamardagurinn: Börn og fullorðnir óskast til þess að sel.ja tnerki og blöð dagsins. Afgreiðsla í Ivirkjustræti 12 (■Líkn)i Opnað kl. 9. Breska útvarpið á íslensku fráLondon heyrðist ekki hjer á simnudaginn var vegna bilana. Yerður það því endurtekið í dag á venjulegum tíma. Leikfjelag Reykjavikur sýn- ir Ljenharð fógeta kl. 8 í kvöld. — Eramhaldsaðalfund- lir fjelagsins er k!. 2 í dag. Á hlutaveltu barnakórsins Sólskinsdeiiin eru 2 gítarar og tvö mandólín. Ágóðinn rennur til starfsemi kórsins. Það var Þórir Jónsson f-iðlu- leikari en ekki Björn Ólafsson, eins og stóð í blaðinu í gær, er Ijek með hljómsveitinni í ,,Ljenharði fógeta'‘. Fjalakötturinn tekur nú aft- ur upp sýningar á hinum vin- sala skopleik „Leynimel 13“ og verður fyrsta sýning ieik- ársins n.k. þriðjudagskvöld. Golfklúbbur Islands. Bænda- glíman fer fram í dag og verð- ur það fjölmennasta keppnin, sem íarið hefir fram. Þar sem senuilega 50 tii G0 talca ]>átt í keppninni geta ekki allir leik- ið samtímis á golfvellinum og boða fyrirliðarnir því helming keppenda lit kl. I og hinum helmningnum kl. JþG. Ilið ár- lega hóf klúbbsins er ákveðið föstudaginn 8. okt. í Oddfell- owhúsinu og tilkynni klúbb- fjelagar þátttöku sína til Guido Bernhöft eða Jakobs Ifafstein fyrir ]>riðjudags- kvöld og gefa þeir allar nánari upplýsingar. ------—-------- J) Fjöldi kafbáta á Atlantshafi London í gærkveldi. Það hefir fregnast frá opin- berum heimildum í London, að inikill fjöldi þýskra káfbáta herji nú á Atlantsahfi, og ráð- ist víða á skipalestir banda- rnanna. Er það tekið frarn í þessu sambandi, að banda- inenn hafi nú tekið upp nýjar baráttuaðferðir gegn kafbát- uiium, sem reynist vel. I harð- vítugri árás á skipalest fyrir nokkru var þrem herskipum Breta og Kanadamanna sökkt, eins. og vjer skýrðum frá í fregnum í gær. —■ Reuter. Krept að Þjóð- verjum á Korsiku London í gærkveldi. Franskar hersveitir þrengja nú mjög hringinn um lið Þjóðverja við Bastia á norðOrhorni Korsiku. Er álitið, að Þjóðverj/ar hafi um 4000 manna lið enn á eynni, en lið Frakka er talið filt að 10,000 manns. ÍÞýskar flugvjelar hafa ráð ist á Aflaccio. Sex flugvjel- anna voru skotnar niður. Reuter. Laugarnessöfnuður gerir snik ið áfak í dag, tii þess að full- g®ra s1 í dag leggur hinn fórnfúsi Laugarnessöfnuður út í loka- átökin til þess að happdrættið um íbúðarhús safnaðarins megi bera sem bestan árangur. Munu ungir menn og meyjar úr söfnuðinum fara um með happdrættismiða og bjóða þá til sölu, en nú verður dregið í happdrættinu á sunnudaginn kemur- Ennfremur hafa safnaðarmenn leigt sjer fjórar bifreiðar.og verða þær á ferli með miða um bæinn. Laugarneskirkja er nú, eins og ‘myndin hjer að ofan sýnir. Má af því vera ljóst, að ekki þarf nema herslu- muninn, að hún sje fullgerð, og að höfuðstaðurinn eign- ist þar veglegt guðshús. en hjer hefir engin kirkja verið reist, síðan fríkirkjan var bygð fyrir löngu síðan. Og einnig væri það vel til fundið, að Laugarneskirkja ný og vegleg gæti af grunni risið nákvæmlega 150 árum eftir að hin forna var rifin. Með því að leggja skerf í sjóð þann, sem með afli pen- inganna fullgerir Laugarneskirkju, reisa menn sjer minn- isvarða, eins og hver maður gerir með þeim verkum, sem lifa hann sjálfan. Þetta sjá menn, og munu því taka því vel hinu ötula fólki, sem býður þeim í dag að leggja sitt í byggingu íslands framtíðarinnar. Loflárásir á Hagen og Emdon London í gærkveldi. Amerísk fljúgandi virki gerðu í dag árás á flotla- | stöðina Emden, og fylgdu íþeim Thunderbolt- orustu-i flugvjelar. Kom til loftbar-i daga, en nánari fregnir af þeim viðureignum eru ekki fyrir hendi. j Breskar sprengjuflug- (Vjelar rjeðust í nótt sem • leið á þýsku stáliðnaðar- (borgina Hagen nokkru fyr- ,ir sunnan Dortmund. Segja jBretar ársina h]arða. í þettá (skifti ber frásögnum Breta (og Þjóðverja um flugvjela- t,jón illa saman. Breþar segj ast h|afa mist tvæf flugvjel- ar, en Þjóðverjar skotið niður 24. Reuter. BARDAGAR í KÍNA London í gærkveldi. — Aú ’undanförnu liefir veríð fretnur lítið um bardaga í Kína, én nú berast þær frégnir, að snarpar orustur sjeu háðar fyrir austan Kanton þar sem hersveitir Kínverja hafa gert árásir á lið Japana. — Reuter. Gæsluföngum slept í gær var þeim slept úr gæsluvarðhaldi, sem valdir voru að óspektunum við Sýningarskála listamanna, Hrafni Jónssyni, Sigurjóni Þórðarsyni og Andrjesi Bjarnasyni. Rannsókn málsins er ekki að fullu lokið. Svíar vilja faka danska gyðinga London í gærkveldi. Sænska stjórnin hefir tilkynt, að Svíar sjeu boðn- ir og búnir að taka að sjer alla Gyðinga í D]anmörku, en svo sem kunnugt er, hafa Þjdðverjar þjarmað allmjög að Gyðingunum, síðan þeif settu herlög í Danmörku, og nú fyrir skémstu hafia borist fregnif um að Þjóðverjar hafi hand tekið allmarga Gyðinga í Danmörku. Ekki er vitað að nein svör híafi borist við þesdari málaleitun Svía. Reuter. Kviknar í á Njálsgötu 102 Slökkviliðið var í gær kvöldi kallað inn á Njáls- götu 102. Kviknað hafði út frá raf- magnsofni. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var eldur í stól, sem því tókst fljótlega að slökkva. Skemdir urðu smá- vægilegar á húsinu, en inn- bú skemdist. Fólk virðist seint ætla að læra að fara gætilega með rafmagnsáhöld. JAPANAR VERJAST ENN í FINSHAFEN Miklir bardagar eru háðir í Finshafen á Ný.ju-Guinen, þar sem Japanar verjast enn, þótt bandamenn sæki þá frá þrem hliðnm. Ilafa banda- nú náð á sitt vald öllum hæð- nnum umhverfis bæinn. — Reuter. Bresku hafskipi sökt London í gærkveldi. Tilkynnt var hjer í borg í dag, að breska hafskipinu Saronic hafi verið sökkt í nóv- einber s. 1. er skipið var á leið frá Bretlandi til S.-Afríku. Um 700 farþegar eru sagðir hafa verið með ski]>inu, og fórust um 500 þeirra. Sagt er, að ekki hafi verið fyrr tilkynnt um missi skipsins vegna þess, að ekki hafi Aærið fnllkomlega vitað um örlög allra skips- manna. Þjóðverjar tilkynntu í desember að þeir hefðu sökkt skipinu og töldu það hafa ver- ið í herflutningum. — Reuter. ÍTALÍUKONUNGUR FLYTUR RÆÐU London í ærkvekli. Viktor Emanúel, talíukon- ungur, flutti útvarpsræðu til ítölsku þjóðarinnar í dag.Ekki var getið hvaðan ræðan var flut,t. Sagði fcomuignr, að. hann hefði farið: ,f rá Róm, til ]>ess að hlifa borginni við bardög- pm <>g skemdum, <>g kvaðst kftniujgni'^yonast til að kom- ast þangað bráðlega aftur. Þá kvað hann Badogliostjói-nina bráðlega myndi taka upp fi’jálslyndari stjórnarstefnu. — Reuter. Sunnudagur 3 okt. 1943. dalf í GÆRMORGUN ók bif- reið yfir dreng, sem staddur var á Lækjargötu við gatna- mót Amtmannsstígs. Drengurinn fjell á götuna við áreksturinn og meiddist nokkuð marðist nokkuð og fjekk smávegis skrámu á fæti. Var hann fluttur í spítala. Bifreiðin, sem ók á dreng- inn, hjelt áfram leiðar sinn- ar, eins ög ekkert hefði í skorist, en nokkrir drengir, sem horfðu á atburð þenna, sáu númer hennar og gáfu lögreglunni það upp. Innbro! _____ í fyrrinótt var brotist inn í húsið nr. 203 við ílringbraýt og farið í geymsluk.i ajlara hússins. Var stolið ]mðáji nokkru af kartöflum og ýin^u öðru. Þá var eimiig brotist injn í geymslu hússins 211 ; vtð Hringbraut og þaðan stolið. 4— Málið er í rannsókn. — Skóiarnir . j Framh. af bls. 2. auknu húsnæði bæði til náms og fjelagslífs. Er nú verið að reyna að bæta úr þörfunum á þessu sviði. —• Breytingar verða gerðar á námi 1. og annars bekkjar, til samræmis við gagnfræða próf, þannig að próf upp úr öðrum bekk jafngildi gagn- fræðaprófi og verslunar- prófi, sem nú er tekið upp úr fjórða bekk. Stýrimannaskólinn, Stýrimannaskólinn var settur í gær. 70 nemend- ur stunda þar nám í vetur. Gagnfræðaskóli Reykjavíkur. Skólinn verður settur á mánudag. Mentaskólinn. Skólinn var settur 25. sept. s. 1. Kensla hefst á morgun. — Olían Framh. af hls. 2. yrðisbundið tilboð fjelaganna frá 27. ágúst. Ákvað viðskifta ráðið svo samdægui’s, án þess að tala við fjelögin, að þett^ verð skyldi gilda sem hámarks verð fyrst um sinn. — Hver er ykkar afstaða, til málsins nú? Við getum vitaskuld selt þær olíubirgðir, sem við höf- um, með því verði sem aug- lýst hefir verið, hvað sem svo tekur við. — En hvað um ágóðann af sölunni undanfarna mánuði ? Geíur hann ekki komið |yið- skiftamönnunum til góðá .’ Núgildandi skattalög sjá fyrir því, að hann lendir í rík- issjóðrium. Bahnleikurinn er, olíufjelögin hafa ekki tilhueig ingu til þess að hafa mikta á- lagningu á olíunni. Alt sem fjelögin græða fram yfir litla álagningú fer í skatta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.