Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 8
i •: 11 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1943. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda í Kaplask jól / Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. .> <• í 1 í I 4 Nokkrar saumastúlkur og viðvaninga vantar okkur Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar hJ. X X X X Rennismiður óskast strax til Dráttarbrautar Keflavíkur h. f. — Góð kjör. — Húsnæði. Upplýsingar gefur Ólafur A. Hannesson sími 56 Keflavík. Aðstoðarstúlku vantar við matreiðslu að Ljósafossi. Uppl. ■ gefur Ágúst Guðmundsson yfirvjelstjóri, : Elliðaárstöðinni. : ■ ■ Rafmagnsveita Reykjavíkur! Kristjan 0. Skagfjörð sextugur á morgun FYRIRLIGGJANDI W ' • w * ■■ V fl nnsg rgon 1 poKKum *£> tgjert 1 Kristjánsson & Co. h. f. Kristján Ó. Skagfjörð heildsali á sextugstafmæli á morgun; fæddur 11. október 1883 í Flatey á Breiðafirði. Þar var faðir hans, Ólafur Kristjánsson Skagfjörð verslunarstjóri. Hann dó, er Kristján var þriggja ára. — Var Kristján með móður sinni Jóhönnu Hafliðadótt- ur í Flatey fram yfir tví- tugsaldur. Um fermingu byrjaði hann að stunda verslunarstörf í Flatev, en fór rúmlega tvítugur til Pjeturs A. Ólafssonar kon- súls á Patreksfirði. Starfaði hann við verslun Pjeturs, uns hann stofnaði sjálf- stæða heildverslun 1912. Kristján hefir aldrei hirt um að hafa mikið um sig í verslunarrekstri sínum, — lagt meiri áherslu á örugg viðskifti og hefir farnast vel. Frægastur er Kristján fyrir ötult starf sitt í Ferða- fjelaginu.Hann hefir í mörg ár lagt á sig mikið erfiði og fyrirhöfn við að stjórna ferðalögum fjelagsins og int þá leiðsögn af hendi með stakri kostgæfni. — Jeg var um fertugt, segir Kristján, er jeg byrj- aði að iðka fjallgöngur, ganga á skíðum, og hef þessi 20 ár verið miklu heilsu- betri en áður. Hreyfingin og hreina loftið, hressir mann svo mikið. Leiðinlegt hve margt fólk er fyrir það gefið að hlamma sjer upp í bíl til að drekka kaffi ein- hverstaðar úti í sveit og síð- an beint inn í bílinn og ben sínstybbuna, þegar búið er að renna út úr bollunum. — Hvað er meðal göngu- leið manns löng yfir daginn sem vanur er að hrevfa sig? — Maður gengur þetta 4 km að jafnaði á klst., svo dagleiðin verður 30—40 km. Þeir, sem óvanir eru að ganga fjöll, taka gönguna oft og geist í upphafi. En þá er um að gera að fara stillt af stað „flýta sjer hægt“, til þess að uppgefast ekki, er á daginn líður. — Kann fólk að búa sig í ferðalög? — Já. Á því hefir orðið mikil og góð breyting hin lofti. Kristján hefir lært hvers virði það er fvrir hann. Og honum er það áhugamál, að sem flestir læri þessa heilsuverndarað- ferð. V. St. Kristján Ó. Skagfjörð. síðari ár. Ménn eru bæði vel fataðir og hafa yfirleitt dá-, góðan útbúnað. — Hvaða staðir eru skemtilegastir til göngu-, ferða? — Mjer þykir skemtileg- ast að ganga á Heklu og Snæfellsjökul og um Kerl-1 ingarfjöll. Þar er útsýnið svo dásamlegt yfir jöklana. j En svo get jeg ekki dæmt um þetta að öllu leyti, því enn hefi jeg ekki fengið tíma til að fara um stór j svæði á landinu. — Er svo , bundinn á sumrin við ferða- j leiðsogn í hópferðum Ferða fjelagsins. Nú eru fjelagsmenn þar orðnir 4500. Það er mikið staut við það að vera þar í stjórn, sjá um ferðalögin, skemtikvöldin og árshátíð. En maður gerir kannske ekki annað betra með tím- ann, segir Kristján. Og það segir hann vafa- laust alveg satt. Því fáir sem hann sýna það í verki, hvérnig skrifstofumenn eiga að nota allar frístund- ir til þess, að leita sjer heilsubótar í hreinu fjalla- -Úrdaglegaiífinu Framhald af bls. 6. ekki legið á liði sínu, heldur ætl- aði að láta það litla starf af mörkum, sem hann gæti. Þetta er alveg einstakt dæmi upp á gamalt fólk hjer á íslandi. Ef einhversstaðar er þörf starfandi handar, þá er það gamla fólkið, sem rjettir þær fram, lúnar að vísu og lítils megnar, en hendur sem eru vanar að starfa, álíta starfið sjálfSagt, og vita ekkert verra en iðjuleysið. Við skulum vona að við verðum ekki verri, þegar við erum orðnir gamlir, sem nú erum á ljettasta skeiði. — Annar er sVo erlendis, að það er roskið fólk, sem ekki þolir erf iða vinnu, en vill ekki sitja alveg auðum höndum, sem ber út blöð. Þetta er hvort sem er ekki nema klukkustund á dag, og verkið jett, og auðvitað vel borgað, hver efast um það á þessum tímum. Drukkinn maður deifur í hiiaveilu- skurð. Á fimtudagskvöld var komið með drukkinn mann á lögreglustöðina. — Hafði maðurinn dottið ofan í hita- veituskurð á horni Tjarn- argötu og Vonarstrætis. — Maðurinn hafði skrámast í andliti og för lögreglan með hann á slvsastofuna, og er gert hafði verið að sárum hans, flutti hún hann heim. iBNABU Bjart húsnæði fyrir iðnað óskast 50—100 fermetrar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir 15. þ. m. merkt „SólríktÁ i iiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK immmmmmmmmmmmmmmmm i immmmmmmmiiitm VOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOVOOOOOOOOOOOOOOOOoOOO l X - 9 + + Eftir Robert Storm 0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ooooooooooooooooooooooooooo % MZMWHILE, /N ASJOTHER PAHT OF TOWN— f ...—'• -V --1 KC~? NOr.Ktm ON THOSE \ KOCKO, joz! I'LL SB ) PO'wNi AG OOON AS GILDA Á GETS BACK N/7H THAT Sf OKAV, ) -—T NEW shipmbnt! / / UTTLB v— _________. r > ( COPPOPAL / N.ATíONAL 7H7, • — y'95, ThHS 1945, King F'cafures Sj’hílícálf, !nc., Wor THEV'LL KILL ME, IF t'M CAUGHT TALKINc *TO VOU. VOU'VE GOT 10 MEET ME! Litli corporal: Haltu áfram Jói minn með þína vinnu. Jeg kem aftur undir eins og Gilda er komin. En á meðan þetta skeður er Gilda í símaklefa: 7117 — Já, þetta er neyðarhringing. Belinda: Gilda leikkona er að spyrja eftir X-9. Það er best að þú talir við hana, Bill. Gilda talar í símann: Þeir myrða mig, ef þeir kom- ast að því að jeg er að tala við yður. Þjer verðið að hitta mig. Skrifið þjer niður ......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.