Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 1
DREGUR TIL ÚR8LITA
ERERBUG
mi
Rússar setja lið
á land á Krim
VERÐLAGSVlSITALA okt-
óbermánaðar hefir verið reikn-
uð út or' reyndist hún vera 260
stig', eða 2 stigum lægri en í
London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til
Morgunblaðsins frá Reuter.
Frjettaritarar í Moskva eru á þeirri skoðun, að næsti j síðasta mánuði.
sólarhringur skeri úr um þjað, hvort Rússum tekst að [ Kartöfluverðið
ná því marki sínu að rjúfa aðalsamgönguleið Þjóð-
'aði vísítölu
sem hækk-
síðasta mánaðar.
Þetta kort sýnir það svæði, þar
sem nú er mest barist í Rúss-
landi, en núverandi víglína er
ekki mörkuð á það.
verja í Dnieperbugðunni með töku Krivoi Rog, eða;
hvert Þjóðverjum tekst að rjetta hlut sinn.
Bardagjnr hafa verið ógurlegir, og hafa Þjóðverjaf
•sent fram mikið varlið. Er sókn Rússa því hæg, en þeir;
þokast samt áfram, og voru eg síðast frjettist um 32
km. frá Krivoi Rog.
Þjóðverjar segja fr'á iand-
göngu Rússa á Krímskaga og
kveðast hafa hrundið land-
gönguliðinu á sjó út eftir
skainma bardaga. Rússar hafa
ekki minst á þetta.
STÓRORUSTUR
VIÐ KIEV.
Rússar segja frá grimmileg-
,um orustum á Kiev-svæðinu,
og er þeirra einnig getið í
fregnum Þjóðverja, en svo
virðist,*- sem aðstaðan hafi
ekki breyst þar neitt að ráði
'undanfarna daga. Norðar, við
Veliki Lukie og við Gomel, ei’U
Jíka háðir allmiklir bardagar,
en þó hvergi nærri eins harðir
og fyrir viku síðan, og mun
eitthvað af herjurn þeirn, er
þar börðust, hafa verið flutt
suður á bóginn.
RÚSSAR TILKYNNA.
Rx'issar segja í herstjórnar-
.tilkynningu sinni í kvöld, að
herir þeirra hafi haldið sókn-
inni áfram suðaustur af Ivrem-
jenc.hug, og getað sótt frarn frá
6 og upp í 10 km. á hinurn
ýmsu hluturn vígstöðvanna.
Ilinar grimmilegu skriðdi’eka-
‘orústur norðaustur af Krivoi
Rog erú nxi að mestu hjaðnað-
'ar, og virðast báðir bxia sig
til nýrrá átaka á þessunx slóð-
txm. Segja Rússar, að svo virð-
Ist, sém Þjóðverjar hyggi
Jxarna á fleiri og harðari gagn-
áhlaup.
í MELITOPOL.
heldxxr bardögum sífelt áfram,
og er barist xxm götur og mxi
.einstök hxis. Eru Rússar jafn-
vel á neðri hæðum surnra hús-
anna, en Þjóðverjar á þeim
efri og öfugt. Ilarkan í bar-
dögxxm þessurn, sem nxi hafa
staðið í 10 daga samfleytt, er
fliskapleg.
Fregnritarar í Moskva. segja,
,að þar senx Þjóðverjar haldi
xuidan, gjöreyði þeir landið,
breixni öll hxis, sem þeir mega,
en sprengi upp mannvirki þau,
er ekki verða brend. Þá segja
fregni'itararnir eiixixig, að þeir
taki með sjer eins mikið af íbú-
Xxnx hjeraðanna eins og þeir
geta. " •' i . - ,
tlækkaði hana mi aftur, en hins ;
vegar komu aðrar vöruteg-
xxndir til þess að hækka vísitöl-
xxna, t. d. kjöt, kol, tóbaksvör-
ur o. fl.
Skorað á
Grikki að
sameinast
London í gærkveldi.
IIENRY MAITLAND WIL-
SON, yfirhershöfðingi Breta í
löixdunum við austanvert Mið-
jarðarhaf, hefir ávarpað
grískxx þjóðina x útvarpi og
hvatt hana til þess að vera
samstilta og samhuga, því nú
s.je sjeð, að Þjóðverjar bíði ó-
sigxxr, en enn sjeu þeir stei'kir,
og verði allir Griklxir að hafa
þetta í liuga og sanxeinast gegn
Þjóðvei’jxun.
Fi'jettaritarar skýra þessx^
ræðxx hershöfðingjans þannig,
að nýlega hafi farið að bei’a á
því, að forsprakkar Gi’ikkja
væxux sjálfxxnx sjer sundurþykk-
ir, þannig, að forysta þeirra
gegn Þjóðverjum væri öli í
handaskolum, og flokkadrættir
]iessir sjexx jafnvel að breiðast
xxt meðal þjóðarinnar.
— Reuter.
Hátíðaljóðin „ITeilög x-,je‘ ‘
eftir Jón Magnússon skáld,
með lögxim , eftir Hallgi’ím
Ilelgason tónskáld, verða sxxng
in við háskólasetningu í dag.
Bsndaríkin byggja
risaflugvjelaskip
Washington í gærkveldi.
I >ANI)ARÍK.IASTJÓRN hef-
ir tilkynt, að brátt verði srníði
hafin á tveinx 45.000 snxálesta
flugvjelaskipxxm þar í landi.
Sxðar verður svo eitt skip enn
sniíðað af, þessari tegund. —
Þetta vei’ðá stæi’stxx flúgvjela-
skip, sexn smíðuð liafa. verið
til þessa. Munxx þaxx geta haft
stórar sprengjuflugvjelar inn-
anborðs. — Iieuter.
Churhill lekur þátt í
loflvörnum.
London í gærkveldi.
CIIURCHILL íorsætisráð-
herra tók þátt í loftvörnum
Lundúnaborgar í kvöld. Yissu
menix ekki fyrri til í nxiðana-
rúmi skotstöðvar einnar, eix
foi’sætisráðherranix gekk inn
með hjálnx á höfði og mikinn
vindil í nxunni og gaf fyrirskip
anir xxm að skjóta.
Síðar xdldxx Churehill fá að
ræða' við yfirmann loftvarna-
byssuliðsins, sem var ]>arna
staddxxr, en hann kvað æði há-
vaðasamt til viðræðna, því
byssurnar drundxx í sífellu.’Fór
bann þó með forsætisráðherr-
anxxnx inn í herbergi sitt.
Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem Churchill kemur loftvarna
liðum á óvart meðan árás stend
ur yfir, — Reuter.
Illustrious á Kyrrahafi
Washington í gærkveldi. — Breska sendisveitin hjer
tilkynnti í kvöld, að hið fi'æga flugvjelaskip Breta^
Illustrious, hafði vei'ið lánað Bandaríkjamönnum um
tíma í fyriia, og hefði verið á Kyrrahafi og tekið þátt
í oi'ustum við Salomonseyjar. Fylgdi það fregninni, að
Bi'etar hefðu í staðinn fengið lánað flugvjelaskip hjá
Bandaríkjamönnum nýlega, og hefði það með]al annars
herjað við Noreg fyrir skemstu. —- Reuter. (Myndin er
af Ulustrious).
Ítalía:
Áhlaupum Þjóð-
verja
Ráðisl á London
í gærkvöldi og
fyrrakvöld.
London í gærkveldi.
LOFTYARNAMERTv l voru
enn gefin- hjer í kvöld, og er
það sjöunda kvöldið í röð.
Nokkxux síðar vox-u gefin nxerki
um, að hættan væri liðin hjá.
í fyi’rinótt var einnig ráðist á
borgina og nokkrum sprengj-
xxm varpað. Urðxx skemdir á
hxxsxim og manntjón nokkxxrt.
Ein þýsk flugvjel var skotin
niðxxr yfir Bretlandi þessa nótt,
en auk þess að ráðast á Lond-
on, gerðxx þær atlögu að ýms-
unx stöðxxm í Kent og Sxxssex.
— Rexiter.
Ráðisf á skipalest
við Algier.
London í gærkveldi.
í FREGN frá Algiers segir,
að þýskar flixgvjelar hafi ráð-
ist á skipalest við Algierstrenxi
xir, og vorxi f.jórar flixgvjel-
anna skotnar niður. —Þýska
frjettastofan segir þannig frá
þessari viðxxreign, að mörg skip
í lestinni hafi verið lxæfð
sprengjunx, og hafi ýms sokk-
ið. Segir frjettastofan, að 5
flugvjelaxma hafi farist.
hrundið
Loff&on I gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
FIMTI og áttundi herinn
erxx nú að treysta aðstöðu sína
í hinxxm nýunnu stöðvxxm.sín-
um á Italíu, áður en ráðist er
franx til sóknar af nýju. Sunes-
staðar sækja herirnir hægt
fraxn, og hafa hrundið tveirn
hörðum'v gagnáhlaupum Þjóð-
verja. Vaf annað þeirra gert
gegn hinum ameríska hluta
fimta hersins á miðvígstöðv-
unxxm, en hitt gegn hinxxm
breska hluta hans við strönd-
ina nokkuð norðan-við Yot-
turno-ána. Áhlaupunum var
hrundið eftir snarpa viðureign
Áttundi herinn á í erfiðum
bardögum í Appenninafjöllun-
unx, en þar eru Þjóðverjar í
ramgervum stöðvum og hafa
víða mikið af fallbyssum.
Sveitir xxr vinstra armi átt-
unda hersins eru seint í kvöld
sagðar hafa náð þoi'pinu Bar-
anello, en það er skamt fyrir
norðvestan Canxpobasso. '
Þjóðverjar hafa, axxk gagn-
áhlaupanna, gert alt sem í
þeirra valdi stendur, til þess
að hindra framsókn banda-
manna, og er það stórskotalið-
ið, sem mest gengur fram í
þessu.
Flugherir bandamanna halda
áfram árásum sínum á stöðv-
ar andstæðinganna og var eink
um ráðist á járnbrautai'lestir
fyrir norðan Róm og járn-
brautir þar.