Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. okt. 1943.
Magnea Magnús-
dóttir.
F. 19. sept. 1904. D. 25. júní 1943.
Hve sárt jeg hlýt að sakna,
þú svifin burt ert nú,
mín blíða systir bjarta,
sem bjóst í hreinni trú,
og kreyttir verk þau vinna,
er veittu kærleiksgnótt,
; og langar þrautir linna
' og Ijós að gefa um nótt.
\ f>ú varst þeim stoð í stríði,
er stefndu þrautir að,
því veit jeg buðlung blíði
þjer best mun launa það.
Þungar barstu þrautir,
en þín var rósöm lund,
því bjartar sigurbrautir
þjer birtast Guðs við fund.
Já, sárt þín hljótum sakna,
að sjá þig horfna hjer,
og viðkvæm tárin vakna,
en von og huggun er
að fá þig aftur finna,
þar friðarins skín sól,
og lífsins þrautir linna,
lausnarans við stól.
Þig kveðjum huga klökkum
og kærleiks fellum táp.
Af heitu þeli þökkum
þitt þrek og hollust ráð.
Þó sjertu frá oss farin,
þín fögur minning skín.
Þinn veiki vina skarinn
í von enn leitar þín.
G. S.
Undir nafni bróður hennar.
- Heilbrigði.
Framh. af bls. fimm.
inn hefir nú á að skip;a í
þessum málum. Þá þarf að
hefja víðtæka fræðslustarf-
semi í blöðum, útvarpi og á
heimilum, um þrifnað alls-
konar, hættur þær, sem al-
menningi stafar af'lús, rott-
um, flugum, hrákum og
’öðrum hættulegum smit-
berum. í skólum þarf að
kenna heilsuvernd, þrifnað
og siðfágun í allri um-
gengni miklu meir en nú
er gert. Eiginlega ætti eng-
mn dagur að líða svo, að
börnin fái ekki einhverja
hugvekju um þessi efni í
skólunum, og vil jeg beina
þpim ákveðnu tilmælum til
allra bjarnaskólastjóra, iað
þeir taki til athugunr mögu
leika um aukna kennslu í
þessum greinum.
Um skemdarvargana er
það jað segja, að á þeim á
ekki að taka með neinum
vettlingatökum. Það á að
taka hort á framferði þeirra
og refsa þeim fyrir verk
þeirra. Annars má gera ráð
fyrir að með aukinni,
fræðslu, einkum í skólum,
fækki skemdarvörgunum,
því mestmegnis munu það
vera óknytþaunglingar, sem
fremja slík athæfi.
Mjer hefir altaf fundist
vera hægt ag ger|a Islend-
inga að fy,rirmyndarþjóð.
Skilyrði og öll aðstaðia er
svo m iklu betri en hjá öðr_
um þjóðum, þar sem þjóð-
in er svo fámenn og alþýða
mann|a upplýstari en ann-
arsstaðar. Jeg legg það
undir dóm lesenda minna,
hvort bæjarbragurinn hjer
sje yfirlertt til fyrirmynd.
ar.
'llllllllllllltllMIIIIIIMIIimillllllllllllMIIIIIIIIIII
IMMMMIM1111111111111111111MMIIMMIIMMMMIIIMIMMIMM1111111111 II*
HÆ Ð
5 herbergi og eldhús við Hrísateig til sölu.
Upplýsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON
Austurstræti 7. Sími 2002.
• tf IIMNHII
- Þinghneyfcsli.
Framh. af bls. 2.
til nefndar, sem þó væri
föst þingvenja um mál.
Framkoma Einjars væri að-
eins forsmekkurinn að því
rjettarfari, sem hann vildi
innleiða hjer í landi. Enn_
fremur s.agði Gunnar: Ef
olíufjelögin okra svo geipi-
lega nú, ætli þau hjafi ekki
gert það líka á undanförn-
um árum. En hvenær heyrð
rödd frá Finni Jónssyni
um rannsókn, meðan for-
stjóri annars aðalolíufje-
lagsins var flokksbróðir og
þingbróðir h(ans? Og hve-
nær heimtaði Einar Olgeirs
son sakamálarannsókn á
olíufjelögin, meðan þessi'
sami forstjóri var flokks-
bróðir hans og formaður
Sósíalist,af lokksins ?
Dómsmálaráðherra lýati
því yfir, þar sem ágrein-
ingur kynni að vera um,
hvað átt væri við með op-
inberri rannsókn í tillög-
unni,, að hann skildi það
sem sakamál.^rannsókn^
eins og orðin þýddu að
IUgamáli.
Eftir harðar umræður
fór fram atkva^ðagreiðsla
um tillögu Gunnars Thor-
oddsens um -að víkja málinu
til allsherjarnefndar, og
var hún s^amþ. með 13 atkv.
gegn 12 að viðhöfðu nafna-
kalli og sögðu
já: Ásgeir, Emil, Gísli
Sv., Garðar Þ., Gunnar Th.,
Ingólfur, Jóh. Jós., Jón P.,
Jón Sig., Ólafur Thors, Páll
Þorst., Sig. Bjarnason, Sig.
Hlíðar.
nei: kommúnistjarnir 7,
Björn Björnsson, Finnur,
Páll Zóph., Pjetur Ottesen,
Sigurjón,
Aðrir voru fjarstaddir.
- BALKAN
Framhald af bls. 7
sögu lengra. Þjóðverjar
náðu viðskiftum við þessi
lönd að miklu leyti í sínar
hendur og eyddu stórfje í
mútustarfsemi. Bretar og
Frakkar ljetu sífelt undan
ágengninni, og þegar þeir
að lokum breyttu um stefnu,
var það of seint.
Einingaröflunum
vex stöðugt fylgi.
Einingaröflunum stafar
nú mest hætta af þeirri ó-
vissu, sem ríkjandi er um
stefnu bandamanna í Balk-
anmálum, og ótta, hinna
ýmsu flokka um það, að
bandamenn muni ekki gera
þeim öllum jafnt undir
höfði. Bandamenn gætu
bægt þessari hættu’úr vegi
með því að gefa út yfirlýs-
ingu um það, að í þetta sinn
muni Balkanþjóðirnar sjálf
ar fá úrslitavaldið um að
ákveða framtíð sína. Alt til
þessa tíma hefir viðhorf
bandamanna verið óljóst.
Lítill hópur manna í breska
utanríkismálaráðuneytinu
heldur áfram að styðja ein-
ræðissinnuð öfl í Balkan-
löndum, þar á meðal svik-
arann Boris konung. En
þessi öfl vinna á bak við
Churchill og andstætt At-
lantshaf sy f irlýsingunni.
Undir eins og bandamenn
taka upp hreina lýðræðis-
stefnu, mun ekki verða skort
ur á samtökum og leiðtog-
um, sem reiðubúnir eru, til
að styðja innrás þeirra og.
framkvæma einingaráætlun
ina. Margir þessara manna,
eru nú í útlegð og vinna eft-
ir mætti að því að efla mál-.
stað bandamanna og einingu
Balkanþjóðanna. Meiri hluti;
leiðtoga lýðræðisflokkanna-
í Júgóslavíu, eru hlyntir.
þessu bandalagi og í öllum-
öðrum Balkanlöndum vex
einingarstefnunni fylgi dag.
frá degi.
Alexander Herzen sagði
eitt sinn, að Evrópa myndi
verða sameinuð annaðhvort
með vilja valdsins eða valdi
viljans. Hitler hefir revnt
vilja valdsins, og hvergi hef
ir árangurinn orðið óglæsi-
legri en í Balkanlöndum. Ef
til vill er til of mikils ætl-
ast, að vonast til þess aö
bandamenn reyni vald vilj-
ans, en ef þeir gera það,
munu þeir komast að raun
um, að vilji Balkanþjóðanna
er að vera sameinaðar um
gagnkvæma vernd og far-
sæld í lýðræðisbandalagi,
sem samsvarar landfræðí-
legri heild skagans, sem
þær byggja.
- Gjafafje.
Vantar nokkra
Verkamenn og trjesmiði
Upplýeingar í síma 1792.
Joa Geauti
Framh. af bls. 2.
starfsemi eða stofnanir
komi til greina í því skyni,
er að ofan greinir.
Slík undanþága, sem hjer
um ræðir, er í skattalÖgum
flestra menningarlanda.
t
J
Y
V
v
Einbýlishús
í Kleppsholti til sölu
Upplýsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON
Austurstræti 7. Sími 2002.
I
I
!
t
?
X - 9
Eftir Robert Storm
OOOOOOOOOOOO^'V'AAOOOOOOOOO)
a-is>
''»K. K .J1 'V-'i <*X>. —r—1
Bill heyrir mannamál af leiksviðinu og heldur opna hlerann á gólfinu.
sje. Leikstjórinn fylgir honum í bílskúrinn, þar sem
áfram að kalla. Leikararnir heyra loks í Bill og Það fyrsta, sem Bill spyr um er hvar Litli corporal Litli corporal geymir bílinn s nn