Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 23. okt. 1943. Fimm mínútna krossgáta 8 guð — 10 frumefni — 11 mjólk- urmatur — 12 á fæti — 13 ó- þektur — 14 gufu — 16 stein- arnir. Lóðrjett: 2 ull — 3 skoðið — 4 tveir eins — 5 heivinnuáhaldið ■— 7 ílát — 9 mjög — 10 taug — 14 sagnmynd — 15' tónn. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. •— Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Fjelagslíf HANDKNATT LEIKUR KARLA Æfingar á mo!rg_ un (sunnudag) e. h. í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið allir. Stjórn K.R. ÆFINGAR í DAG Kl. 6—7 telpur — 7—8 drengir Hnefaleikar kl. 4—7. I.O.G.T. BARNASTÚKURNAR í Reykjavík hef ja starfsemi sína í G.T.-húsiru í Rvík sem hjr segir: St. Æskan nr. 1. sunnud. 24. okt. kl.. 3,30. St. Svava nr. 23 sunnud. 31. okt. kl. 1(4. St. Unnur nr. 38 sunnud. 21. nóv. kl. 1(4. St. Díana nr. 54 sunnud. 31. okt. kl. 3(4- St. Jólagjöf nr. 107 sunnud. 31. okt. kl. 1 (4 í Barnaskólahúsinu á Gríms- staðaholti. Foreldra^! Athugið að hörnin þarfnast fjelagsskap ar og starfs. Látið þau ganga í Góðtemplararegl- un>a, þar eru þau í góðum fjelagsskap, og íæra að vinna mjarkvist og ákveð- ið að góðum málefnum. Börn! Mætið vel og stund víslega og komið með nýja fjelaga í stúku ykkar. Mætið öll! Þinggæslum. Ungtemplara. Tapað KARLMANNSSTÁLÚR í silfurarmbandi tapaðist 21. þ. m. sennilega á Báru- götu. Vinsamlegast skilist á Bárugötu 31. K**X**?*W4*M*4JH'***4*?f***X**«**«M»i*«w«'M«**M4 VALUR Handknatt- leiksæfing í kvöld kl. 9 í húsi Jóns Þor steinsson,ar. Farið verður í Skíðaskál- ann kl. 8 í kvöld. Þátttaka: tilkynnist í síma 3834 fyrir kl. 4. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal' um helgina. Loð- dýrabúið horfið; hitaveitan komin í lag; svefnl. upphit að; Glerull h.f. ekki fiallit. Látið berast. Munið að hafa með hamra og sagir, og að mæta í djag. Farið frá í- þróttahúsinu í dag kl. 4 og kl. 8, einnig fyrramálið kl. 8. Uppl. í síma 3339, kl. 12 til 1 í dag. Magnús raular. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld: 1 stóra salnum: Kl. 7^-8 Handknl. karlta. — 8—9 Islensk glíma. í minni jplnum: Kl. 7—8 Telpur leikfimi. — 8—9 Drengir leikfimi. — 9—10 Hnefaleikar. Námskeiðið í handknatt- leik heldur áfram á morg- un kl. 1 í íþróttahúsinu. Kent er byrjendum og þeim sem lengra eru komnir,alt frá 13 ára aldurs. Drfogið ekki að byrja æfingar. Tilkynning BETANÍA. Almenn samkoma í dag, (fyrsta veBrardag) kl. 8,30. Markús Sigurðsson talar. Allir hjartanlega velkomnir Vinna Tökum HREINGERNINGAR f5 Sími 5474. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni og Þráinn. KONA VÍKINGAR. Farið verður í Skíðaskál- ann sunnudagsmorgun kl. 9 frá Marteinni Einarssyni & Co. Fjölmennið. Nefndin Mánudaginn 1. nóv. verður AÐALFUNDUR fjelagsins haldinn 1 Sjálfstæðisflokksíns. kl. 8,30 e. h. Fund- 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. 3. Fleiri mál sem upp kunna o,ð verða borin. Stjórnin. húsi Hefst arefni: óskast til að þvo þvott 1 fíinni í mánuði. Gott kaup. BEST AÐ AUGLÝSA í Uppl. á afgr. táorgunbl. MORGUNBLAÐINU. 296. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.45. Síðdegisflæði kl. 13.23. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.15 til 7.10. Dagleg umferðaráminning: Það er betra að aka ekkert, en aka illa. Umferðin krefst hæfra ökumanna. □ 594310267 — 1. Otkv. Næturlæknir í læknavai ð- stofunni. Sími 5030. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11, sr. Friðrik Hallgrímsson, og kl. 17, sr. Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall: Mess- að kl. 14 í dómkirkjunni (ferming), sr. Sigurbjörn Ein- arsson og kl. 11 barnaguðs- þjónusta í Austurbæjarskólan- um, sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 14, sr. Jón Thorarensen. Laugamesprestakall: Mess- að kl. 14, sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. hád. Fríkirkjan: Messað ld. 17, sr. Árni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan: Messað í Reykjavík kl. 10 og í Ilafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkírkja: Mess- að kl. 14, sr. Garðar Þorsfeins- son. Sunnudagaskólinn í Háskóla kapellunni byrjar á morgun, sunnudag 24. okt. Börn eru beðin að mæt.a í forstofunni 10 minútum fyrir kl. 10. Hjúskapur. Nýlega hafa ver ið geíin saman í hjónaband ungfrú Margrjet llallgríms- dóttir, Hafnarfirði og Guðjón Klemensson læknir. Skíðadeild í. R. heldur vetr- arfagnað að Kolviðarhóli í kvöld. Farið verður frá Þrótti kl. 8. Farmiðar í Pfaff frá 12 —2. Sjálfboðaliðar, sem.ætla að aðstoða við hlutaveltu Varð- arfjelagsins á morgun, eru vinsamlega heðnir að tilkynna þátttöku sína í dag á kkrif- stofu -Varðarfjelagsins, Thor- valdsensstræti 2. Sími 2339. Hjúskapur. í dag verða gef in sarnan í hjónaband í Krists konurrgskirkju ungfni Elín Kaaber og Gunnar Friðriks- son (Gunnarssonar framkv,- stj.). Heimili ungu hjónanna verður að Ilólatorgi 6. Fertugur er í dag Ivristján Erlendsson trjesmíðameistari, Skólavörðustíg 10. Hjúskapur. S.l. laugardag ,voru gefin sarnan í hjónaband ungfrú Anna Lúðvíksdóttir (Norðdal læknis, Eyrarbakka) og Ólafur Tryggvason cand. med., Víðimel 31. Islenska útvarpið frá Lond- on. I íslenska útvarpinu á morgun talar Stefán Jóhann Stefánsson hrm. Útvarpað verður kl. 14.15 eftir íslensk- um týpra á bylgjulengd 25. 65 ára er í dag frú Málfríð- ur Magnúsdóttir, Freyjugötu 25. Á hlutaveltu Varðarfjelags- ins á morgun verour nr.jög margt eigulegra rnuna, t. d.: Borð og 4 borðstofustólar, nýtt og vandað, nýtt og vandað spilaborð, stóðmeri, kol í tonna rís, matvörur, yfir 200 pör af skófatnaði, mjólkurkýr, 2 kálfar, veiðileyfi í Borgarfirði, 4 stangir í viku, farseðlar til Akureyrar: á láði, á legi og í lofti, peningar, fatnaður m. m, Þeir velunnarar Varðarfje- lagsins, sem ekki hafa ennþá haft aðstöðu til að senda muni á hlutaveltuna, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart í síma 2939 og verður þá munanna vitjað. Hlutaveltan verður á morgun. Jóhann Kr. Ólafsson trje- smiður, Hringbraut 32 verður sextugur á morgun, sunnudag- inn 24. þ. m. Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir Ljenharð fógeta annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Útvðrpið í dag: 12.10—13.00 Iládegisútvarp. 14.00 Utvarp úr hátíðasal Há- skólans: Háskólasetning^ 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur 19.00'Enskukensla 1. flokkur. 19.25 1 lljómplötur: íslensk haust- og vetrarlög. 20.00 Frjettir. 20,20 Kvöldvaka: a) Að vetur- nóttum: hugleiðing við miss- iraskiptin (Gísli Sveinsson, forseti sameinaðs Alþingis.). b) 20.45 Erindi: Á Njálsbúð (dr. Einar Ól. Sveinsson há- skólabókavörður). c) 21.10 „Takið undir!“ (Þjóðkórinn — Páll Isólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. * Arbækur Reykjavíkur eftir dr. theol. Jón Helgason II. útg. Nokkur eintök í skinnbandi fást nú í bóka- verslunum. Notið tækifærið. H. F. LEIFTUR. !**!MMMH**^*H*^*^*^*^*^*HMHMXMH**HM******f*?*X**«**J**!**é**HMM* Hvítir borðdúkar MEÐ SERVIETTUM rtijvttn i m—ébm &C Laugaveg 48. — Sími 3803. ♦X**!**!**!**!**!**!**!**!**!**!**!* cxx>oo<x><>o<><>oo<><>o<xxxx><xxxx><x>o HANDFÆRAÖNGLAR með síld SKÖTULÓÐARÖN GLAR UPSAÖNGLAR — Lækkað verð — Verzlun 0. Ellingsen hi. oooooooooooooooooooooooooooooooo ÞaS tilkynnist vinum og ættingjum að GUÐRÍÐUR KR. GÍSLADÓTTIR frá Nýlendu andaðist að Landakotsspítala 22. þ. m_ — Jarðarförin auglýst síðar. í dag kl, 16,30 fer fram kveðjuathöfn frá Fríkirkjunni í Reykjavík yfir NÍELSI STEFÁNSSYNI frá Húsey. Líkið verður flutt austur með Gróttu. Fyrir hönd vandamanna Sigurður og Slefán Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.