Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. okt. 1943,
<2
Yiirlit yíir síldveiðarnar í sumar
IMeðalafli skipanna
meiri en áður
ÞINGHNEYXLI
AFSTÝRT
íillögunni um sakamálaranih
sókn gegn forstjórum oiíufje-
laganna vísað til nefndar
ÓSKAR HALLDÓRSSON
útgerðairmaður hefir látið
blaðinu í tje eftirfarandi
yfirlit yfir síldveiðarnar í
«umar:
Síldveiðarnar byrjuðu
fyrstu dagan)a í júlí, Fyrsta
fiildin kom á land-' hjá
Efuuðku og Kveldúlfi, en
8 íl ds/ 'verksmið j ur rí kisins
byrjuðu móttöku bræðslu-
fiíldar 8. júlí, Þá var lokið
fimíði stórrar síldarbryggju
og búið að koma þar fyrir
tveim sjálfvirkum löndun-
srtækjum og þremur hegr-
um (greipum), alt á sörnu
bryggjunni, á^amt flutn.
í: gsbönaum í sambandi við
þessi losunartæki, er flytja
síldina í þrær verksmiðj-
lanna. Á þessari bryggju
isíidarverksmiðjunnar var
komið fyrir einu nýju sjálf
virku lömdunartæki og ein-
um greip.
Ef sjómenn eru spurðir,
1 vað þeim þyki eftirminni.
legast eðja frásagnarverð-
ast frá síldarveiðinni sum-
arið 1943, þá er það þetta.
Þtað var óvenju óstöðug
veðrátta og úfinn sjór mest
taít sumarið og nístandi
kuldi, svo menn muna ekki
elíkt áður, enda snjójaði í
hverri viku sumarsins í
fjöll á Siglufirði, hafís var
fikamt undan landi og kom
á tímabili nokkurt hr'afl af
honum á síldarmiðin út af
Skaga. Síldin aflaðist að
mestu nærri landi og á
grunnmiðum, en það sem
gamla síldarmenn furðaði
mest, \1ar hvað síldin var
stöðug í þessari hviklu ó_
veðra- og kuldatíð. Þöð
sýndi sig þetta sumar, að
það getur aflast mikil síld,
þótt ekki sje hiti og speg-
iísljettur sjór,
Nýju löndunartækin á
Biglufirði voru aðalumræðu
efni síldarmanna í byrjun
vertíðar, enda losuðu þau
fijómenn við hina mjög erf_
iðu, þreytandi og seinvirku
vinnu, sem öll undanfarin
ár hafði verið við losun
bræðsulsíldar Lö.ndunar-
tsekin reyndust strax vel í
byrjun og geta þau, sje vel
unnið um borð í skipunum
við að moka síldinni að
löndunartsdkjunum, loíjað
'40 þúsund mál síldar á
fíólarhring (eða 5400 smá-
lestum af síld).
Það er furðuleg sjón að
sjá síldina koma á flutn.
ingsbandinu með afla úr
fimm skipum í einu og
renna stórum foss í þrærn-
IPr. Þlað voru ekki fáir á-
horfendur, sem Ijetu í ljós,
áð það væri meira gaman
að horf(a á þetija en að fara
a bíó, enda mun hvergi í
Evrópu vera hægt að sjá
annan eins síldarfoss nema
á Siglufirði.
Aflamagn skipannja hjá
Síldarverksmiðjum ríkisins
var þetta sumar hærra að
meðaltali en nokkru sinni
fyrr, eða um 9000 mál á
skip að meðalt|ali. Þrað er
um það bil 2000 málum
síldar meira en nokkurn
tíma áður.
Þetta mikla aflamagn má
talsverðu leyti þakkn lönd.
urlartækjunum og ennfrem-
ur því, að afkös’t verksmiðj
anna hafa verið aukin.
Aflamagn þeirra skipa,
er lögðu upp hjá Rjauðku,
Kveldúlfi og Djúpuvík, er
talsvert hærra en þettia,
enda hafa þessar verk-
smiðjur haft löndunartæki
undanfarin ár og hafa því
mörg stærri skip og afla.
kóngtar haft sín viðskipti
þar.
Eftir lausafrjettum, sem
gengið hafa, heldur marg-
ur að síldarvei’tíðin síðast
liðið sumar l\afi verið rýr
— en útkoman er sú, a(i
aflinn var meiri en í fyi’ra,
1942.
Saltsíldin.
Síldarsöltun hófst í bvrj-
un ágústmánaðar. Samkv.
skýrslum voi’u saltaðar um
42 þúsund *tunnur, sem
verður um 32 þúsund tunn-
ur ápakkaður til útflutn-
ings. Síldin er öll seld til
Ameríku, að undantekn-
um 2000 tunnum, sem fara
á innlendan markað. Er það
aðallega kryddsíld, sem láta
á í dósir.
Söluverð síldarinnar til
Ameríku er hátt, en um
tíma í vor leit út fyrir að
ekki næðist f ramleiðslu-
kostnaðarverð og að síldar-
söltun legðist niður. Var þá
unnið að því, við stjórnar-
völdin hjer að fá ábyrgð rík
isins á alt að 40 krónum á
tunnu, en undirtektir fjár-
málaráðherra voru daufar,
en áður en söltun hófst,
tókst síldarútvegsnefnd að
fá hækkað verðið í Amer-
íku, og varð hún um leið að
lofa að takmarka fram-
leiðsluna.
Til Ameríku var selt 12
þús. tn. matjessíld og 15 þús
tn. hausskorin, ljettsöltuð
saltsíld og um 5 þúsund tn.
samanlagt af kryddsíld, syk
xíhsíld og síldarflökum.
Síldarverð á matjessíld
fob. er um 175 krónur tn.,
en á hausskorinni saltsíld
um 162 krónur, en frá þessu
dregst um 10%, er fer í
kostnað síldarútvegsnefnd-
ar hjer og erlendis, ásamt
opinberum gjöldum.
Fersksíldarverðið var í
sumar til sjómanna og út-
gerðarmanna kr. 30,00, á
matjessíld og hausskorna
tunnu og virðist þetta lágt,
miðað yið útflutningsverð-
ið, en það stafar af háu tóm
tunnuverði, salti og gevpihá
um vinnulaunum í landi,
því mikill hluti síldarsöltun
arinnar fer fram í nætur-
vinnu.
Flugið.
Það má ekki enda svo
slídarfrjettir frá þessu
sumri, að ekki sje getið um
síldarleit flugvjelarinnar.
Flogið var í síldarleit frá
því síldveiðar hófust og þar
til j. september. Blandast
engum hugur um, að flug-
maður hefir með leiðbein-
ingum sínum, aukið aflann
í sumar og sparað skipunum
olíu og tímatöf í stórum stíl.
Flugmaður stundaði flug-
ið af dugnaði og fram-
kvæmdastjóri flugvjelarinn
ar, Sveinn Benediktsson
kom frjettunum fljótt og
vel til fiskiflotans á bylgj-
um talstöðvarinnar á Siglu-
firði.
Gjafafje til
líknar- og menn-
ingarmála
F JÁRMÁL ARÁÐHERR A
flytur þá breyting á lögum
um tekju- og eignarskatt,
að leyfður skuli frádráttur
frá tekjum áður en til skatts
er umetnar, það fje, sem gef
ið er til líknarstarfsemi og
menningarmála, alt að 10%
af nettótekjum skattgreið-
anda, þó eigi hærri fjárhæð
en 10 þúsund kr.
í greinargei’ð segir:
Það virðist sanngjarnt og
eðlilegt, að skattgreiðendur
megi ráðstafa nokkru af
tekjum sínum til líknar- og
menningarmála, án þess að
þeim sjeu 'reiknaðar þær
fjárhæðir til skatt. Nú er
það svo, að hver sú fjárhæð
sem í þessu skyni er gefin,
telst til skattskyldra tekna.
Af þessum ástæðum láta
margir minna ur hendi
rakna en ella mundi, og op-
inberar líknar- og menning-
arstofnanir fara þvíámisvið
margar gjafir vegna þess,
að menn verða að telja þær
til skattskyldra tekna. En
slík framlög einstaklinga og
fjelaga til viðurkendrar
starfsemi eða stofnana
mega teljast í þágu hins op-
inbera og því ekki eðlilegt,
að unnið sje óbeinlínis á
móti gjöfunum með ákvæð-
skattalaganna.
Hins vegar verður að
sjálfsögðu að takmarka
það, hversu miklu af tekj-
um sínum skattgreiðendur
megi verja á þennan hátt.
Enn fremur verður að
setja reglur um það, hvaða
Frauih. á 8. síðu.
ÞINGSÁLYKTUNARTIL-
LAGA Finns Jónssonar o.
fl. um rannsókn á olíufje-
lögin o. fl., var til umræðu
í neðri deild Alþingis í gær,
en um hana fer aðeins fram
ein umræða.
Tillagan er um það, 1) að
skora á ríkisstjórnina að
iáta nú þegar fara framop-
inbera rannsókn a bókum
og skjölum olíufjelaganna
til að ganga úr skugga um,
hvort skýrslur, sem þau
hafa gefið viðskiftaráði um
rekstur sinn og um verðlag
á olíu og bensíni, fái stað-
ist, og hvort skattaframtöl
þeirra hafi verið rjett, og 2)
að undirbúa í samráði við
milliþinganefnd í sjávarút-
vegsmálum löggjöf og til-
lögur um olíuverslunina, er
tryggi það, að notendur fái
olíu og bensín með sann-
virði.
Finnur Jónsson fylgdi til-
lögunni úr hlaði og krafðist
þess, að hún yrði samþykt
tafarlaust, án þess að hún
færi til nokkurrar nefndar
til athugunar.
Fjármálaráðh. mótmælti
þeim ásökunum, sem fram
hefðu komið um slælega
framgöngu viðskiftaráðs og
verðlagsstjóra í olíumálun-
um, Skýrði hann síðan frá
skiftum sínum við forstjóra
olíufjelaganna, og taldi upp
lýsingar þeirra í blöðunum
vera meira og minna rang-
ar. — Sagði hann, að við-
skiftaráð hefði þegar gert
ráðstafanir um endurskoð-
un og athugun á þessum
málum.
Gunnar Thoroddsen kvaci
sig samþykkan 2. lið tillög-
unnar um að undirbúa þá
skipun á olíuversluninni,
að notendur fengju olíuna
með sanngjörnu verði, enda
væri þetta eitt af verkefn-
um þeirrar milliþinganefnd
ar í útvegsmálum, sem nú
starfaði. — En fyrri liðinn
þyrfti athugunar við.Kvaðst
hann alls ekki ætla að ræða
á þessu stigi um olíuverð-
ið. En krafan um opinbera
rannsókn þýddi að lögum
sakamálaranr >kn, þ. e.
rannsókn sakadómara út af
grun um glæpsamlegt at-
hæfi. — Ef eitthvað slíkt
hefði fram komið, væri það
skylda ríkisstjórnarinnar
að fyrirskipa slíka rann-
sókn, en hitt væri einsdæmi
í þingsögunni að Alþingi
færi að gefa ráðherra fvr-
mæli um sakamálsrann-
sókn. Viðskiftaráð hefði í
hendi sjer samkvæmt verð-
lagslögunum allar þær upp-
lýsingar og gögn, sem það
óskaði, og eins væri um
skattayfirvöldin út. af
skattaframtölum ■ fjelag-
anna. En við þá athugun
kæmi fram grunur eða vissa
um hegningarvert athæfi,
væri ráðherra heimilt og
skylt að fyrirskipa saka-
málsrannsókn. Lagði hann
til að umreeðunum yrði
frestað og málinu vísað til
allsherjarnefndar; hitt væri
þinghneyksli, ef Alþingi
samþykti sakamálsrann-
sókn gegn einstökum borg-
urum, jafnvel án þess að
málið fengi athugun í nefnd
eins og Finjxur hefði heimt-
að.
Fjármálaráðh. kvað sig
hlyntan þingsályktunartil-
lögunni, en taldi ekki vera
grundvöll fyrir því, að hefja
sakamálsrannsókn fyr en
eftir þá rannsókn og endur-
skoðun, sem viðskiftaráð
hefði með höndum.
Finnur brást hinn versti
við því, að tillagan fengi at-
hugun í nefnd, og Einar Ol-
geirsson braust nú fram
með hinum mesta þjósti,
kallaði olíusalana lygara,
sagði að það væri Alþingi til
skammar, ef tillagan fengi
athugun í nefnd, heimtaði
að lögin gengju jafnt yfir
alla o. s. frv. Varð honum
fljótt litið til áheyi’enda-
pallanna, og virtist þá horfa
vænlega að bregða sjer í
gervi gamanleikarans, og
Ijek ýmsar kúnstir með lát-
bragði og raddbreytingum,
en tókst þó hvergi nærri að
ná Gunnþórunni eða Frið-
finni.
Garðar Þorsteinsson og
ólafur Thors lögðu fast
með því, að tillagan fengii
þá venjulegu þinglegu með
ferð að f<ara til nefndai'.
Bentu þeir á það, hversií
ósæmilegt væi’i, að Alþingii
fyyirskipaði nú þegar saka-
málarannsókn þegar ráð-
herrann hefði lýst því yfir^
að grundvöllur fyrir slíkri
sakamálarannsókn væri alls
ek-ki fyrir hendi, Fóru þeirt
einnig fram á, lað atkvæða-
greiðslu væri frestað, þar
sem marga þingmenn vant-
aði á fundinn.
Gunnar Thoroddsen
spurði Einar Olgeirsson,
hvort það væi’i að láta lög-
in ganga jafnt yfir alla, að
Alþingi fremdi það eins-
dæmi að fyrirskipa sjálft
sakamálarlannsókn gegn tilj
teknum mönnum, og neita
jafnvel að láta málið ganga’
Framhald á bls. 8,