Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. okt. 1943.
M 0 R GUNBLAÐIÐ
Er auðið að sameina Balkanþjóðirnar ?
Eítir Kosta Todorov
Balkanskaginn hefir oft
verið kallaður „púður-
tunna“ Evrópu. Það hefir
jafnvel myndast í alþjóða-
máli sögnin að balkanisera,
sem þýðir að koma af stað
þjóðlegri einingu og sundr-.
ung milli landa. Þeir, sem
lítt eru kunnir þessum dá-
samlega hluta Evrópu á-
líta, að þar sjeu svo marg-
breytileg þjóðernisleg,
menningarleg- og stjórn-
málaleg sjónarmið, að ó-
hugsandi sje að samræma
þau. Þótt kynlegt megi
virðast, eru það þó einmitt
þessi mismunandi sjónar-
mið, sem h|afa vakið með
Balkanlöndunum einlæga
þrá eftir lýðræðislegu
bandal^gi. .Þessi löngun
hefir birtst í skipulögðu
starfi síðustu fimtíu ár, en
aldrei verið ákveðnari en
í þessari styrjöld.
Einingarþrá Balkanþjóð-
annp, getur orðið Banda-
mönnum að miklu liði, er
þeir geha innrás í Balkan-
löndin, það er að segja, ef
þeir eru nægilega hyggnir
til þess að hagnýta sjer
hana. Það er bandamönn-
um algerlega á sjálfsvlald
sett, hversu auðvelt eða’
torvelt þeim reynist að
l’áða fram úr stjórnmála.
legum vandamálum í Balk^
pnlöndunum. Ef þeir gefa
Balkþnþjóðum hátíðlegt
loforð um að styðja lýð-
læðislegt bandalag þeirra,
þá verður lausnin auðveld.
En ef þeir ætla sjer að
styðja einræðissinnaða
stjórnmá!|amenn í Balkan-
löndum, þá mun rpynast
' erfitt að finna lausn á mál-
iinum, því að» þá munu
þeir glata trausti og sam-
vinnu þessara þjóða.
Balkanlönd eru liand-
fræðilega og fjármálalega
þannig sett, að þau virðast
sköpuð til þess að vera ein
heilch En þjóðernislega og
stjórnmálalegja skiplast þau
í njörg ríki. Þarna ægir
saman Rúmenum, Serbum,
Króötum, Slóvenum, Grikkj
um, Tyrkjum, Albönum og
Búlgörum, og gerir þetta
erfitt fyrir með landamæra
ákvarðanir eftir þjóðerni.
Af þessu hefir leitt hinar’
tiðu landlamænadeilur, sem
oft hafa endað með blóð-
ugum styrjöldum og hafa
gert þennan hluta álfunnar
svo illræmdan, sem raun
ber vitni um.
Gáfaðir og víðsýnir stjórn
málamenn á Balkjan hafa
fyrir löngu gert sjer ljóst,
að vandamál þessi verða,
ekki leyst nern^ með ;alls-
herýar samkomulagi. Frá
því um síðustu aldamót
hefir hugmyndin um banda
lag Balkanþjóðanna verið
ofarlegia á stefnuskrá helstu
stjórnmálaflokkanna. Eftir
heimsstyrjöldiraa fyrri, sem
Höfundur greinar þessarar er einn helsti leið-
togi sameiningaraflanna í Balkanlöndum. Hann
er Búlgari og gegndi áður mörgum trúnaðar-
störfum fyrir land sitt, en er nú útlagi.
leitt hafði miklar hörmung-
ar yfir Balkanþjóðirnar,
hófst víðfæk starfsemi
méðal allija þessara þjóða
í því skyni að koma á fót
sameiginlegu várnarb|anda_
lagi.
En Balkanskaginn er ekki
einungis I|andfræðileg ein-.
ing og þjóðernisleg og
stjórnmálaleg krossgáfta..
Hann er einnig mjög auð-
ugur að múrgskonar hrá_
efnalindum, og hann er
brúin, sem tengir Evrópu
við Suður-Rússland og hin
nálægari Austurlönd. Af
þessum sökum er hann
mikils virði fyrir stórveldi
Evrópu. Og sundurlyndi
Balkanþjóðanna hefir gert
stórveldunum kleift að
hagnýta sjer innbyrðis
kepni þeirra sjálfum sjer
til framdráttar. Rau'nir
Balkanþjóðanna nú eiga að
mestu leyti rætur sínar að
tekja til þéssiarar stöðugu
íhlutunar erlendra ríkja.
»r
Hvaðan koma svikararnir ?
Það er eftirtektar vert,
að quislingarnir eru lallir
úr hópi miðstjettarmanna,
sem eru um það bil 5% af
íbúatölu Balkanlanda, en
það er jalþýðan, sem hald-|
ið hefir uppi hinni hetju.
legu bráttu. gegn öxulveld-
unum. Þessi mikli mismun-
ur stjettanna er enginn ný
bóla. Hann birtist fyrir
löngu síðan og eír lýst af
Bismark, sem dvaldi um
skeið í Búkarest. H,ann
segir:
„Þegar þá sjerð á Balk-
an mann, sem gengur með
skyrtuna utan yfir buxurn.
ar þá er það heiðarlegur
maður. En þegar þú sjerð
mann, sem girðir skyrtuna.
ofan í buxurnar, er méð
hvítan flibba og lauk þess
heiðursmerki, þá geturðu
verið viss um, að það er
lítilmenni“.
Enda þótt lýsing þessii
sje nokkuð ýkt, þá er hún
í aðalatriðum sönn. Megin-
þorri Balþ(anþjóðanna er
bændafólk, sem stendur
alt á sama menningarstigi,
er heiðarlegt og vinnusamt.
Borgarastjettin, að undan-
skildunt nokkrum gömlum
fjölskyldum, er alveg ný
stjett, runnin frá bænda-
stjettinni, sem þeir leika
hart. Þessi nýja stjett hefir
lítt þroskaðar siðferðishug-
myndir, en sækist eftir lauði
og er einræðissinnuð.
En Balkanþjóðimar —
hin 95% — eru mjög lýð-
ræðissinnaðar. Þær hafa
löngum barist kröftuglega
gegn allri kúgun. Öldum
saman börðust þær gegn
valdagræðgi Tyrkja. Þar
sem þær byggja fjöllótt
lönd, þar sem mörg fylgsni
bjóðast, gátu þær rekið stöð
ugan skæruhernað gegn
Tyrkjum, sem eigi gekk bet-
ur að tortíma þeim en öxul-
veldaherjunum gengur nú
að yfirbuga hetjuflokka Mi-
hailovich hershöfðingja.
Mergð söngva og þjóðkvæða
hefir orðið til um þessar bar-
áttuaðferðir Balkanþjóð-
anna.
Sagan skýrir fyrir oss þá
þrákelkni, sem Balkanþjóð-
irnar sýna nú í baráttu sinni
fyrir frelsinu. Smáskæru-
hernaður getur ekki frelsað
neina þjóð frá kúgun vold-
ugs herveldis, en hann getur
haldið frelsis- og baráttu-
þránni vakandi. Metaxas,
hershöfðingi, á að hafa sagt:
„Fyrir Grikki er frelsið líf-
ið, en dauðinn aðeins slys“.
Þessi ummæli geta jafn vel
átt við Serba eða Búlgara.
En öxulveldin gera sjer
ekki ljós þessi sannindi, þeg
ar þau, auk þess að hernema
lönd þessara þjóða, fremja
þar múgmorð. Hin undra-
verða uppreisn Serba hófst
einmitt á þeirri stundu, er
kúgararnir voru að þerra
blóðið af höndum sjer og
[lýsa því yfir, að Júgóslavía
væri ekki lengur til. í júní-
mánuði 1941 gripu Serbar
til vopna í fjöllum Bosníu
og Serbíu. Frá þeirri stundu
hafa hinir ósýnilegu herir
föðurlandsvinanna haldið
uppi „öðrum vígstöðvum“ í
smækkaðri mynd og neytt
nasista til þess að hafa í
Júgóslavíu fjölmenna heri,
sem þeir ella hefðu getað
beitt á öðrum vígstöðvum.
Hin heita frelsisást Balkan-
þjóðanna hefir styrkt þær í
baráttunni, enda þótt drepn
ir hafi verið 700.000 Ser-
j bar, mörg þúsund Grikkir
og jafnvel 4.000 Búlgarar,
sem þó eru kallaðir banda-
menn Þjóðverja.
Erlend öfl styðja
sundrungina.
I sögu Balkanþjóðanna
| milli styrjaldanna getum
vjer fundið ástæðuna fyrir
núverandi ástandi þeirra —
og jafnframt aðvörun til
skipuleggjenda E\Trópu í
framtíðinni.
Skipan Balkanþjóðanna
eftir síðustu styrjöld varð á
engan hátt til þess að skapa
einingu meðal þessara þjóða.
Iiandamæradeilunum linti
ekki og í löndum þessum
ríkti fyrst í stað þin mesta
eymd og fátækt. Sigurveg-
urunum tókst ekki að skapa
nothæft viðskiftakerfi fyrir
Austur-Evrópuþjóðirnar. —
Hjer gafst því erlendum
þjóðum gott tækifæri til
þess að eyðileggja starf
hreyfingar þeirrar, sem
vannað einingu Balkanþjóð
anna.
Alt þar til Hitler kom til
sögunnar, var það Ítalía,
sem hjelt Balkanþjóðunum
sundruðum. Undir eins og
friðarsamningarnir höfðu
verið undirritaðir, varð ljós
sú ætlun Itölsku stjórnar-
Á uppdrættinum sjást Balkanlöndin og afstaða þeirra hvers til annars.
innar að æsa hina sigruðu
Búlgara gegn Júgóslöfum.
Þegar jeg var aðstoðaruí-
anríkisráðherra Búlgara ár-
ið 1920, kom sendiherra
ítala til mín með tilboð um
leynilegt hernaðarbanclalag
„í því skyni að koma aftur
í hendur ítala Adríahafs-
hjeruðunum, sem sögulega
voru hennar eign og til þesá
að koma Makedoníu aftur
undir 'yfirráð Búlgara“. Jeg
var viðstaddur og túlkaði,
þegar Aliotti lagði þetta til-
boð fyrir Stamboliski, for-
sætisráðherra. Reyndi jeg
að þýða á kurteislegan hátt
hið einax’ðlega svar forsæí-
isráðherrans: „Segið þessum
ítalska hljómlistarmanni, ao
vegna álíka blekkjandi söng
lags hafi Búlgaría tekið þátt
í styrjöldinni 1915 og glatao
þá öllu“.
Stamboliski var dyggasti
stuðnirigsmaður bandalags
Balkanþjóðanna. — ítalir
gerðu því alt sem þeir gátu,
til þess að koma honum á
knje, eftir að hann hafnaði
bandalaginu við þá. Vestur-
veldin hefðu að vísu getað
stöðvað skemdarverk þeirra,
en þau höfðu einnig illan bii
ur á Stamboliski og álitu að
hann væri kommúnisti, en
það var alger misskilningur.
Stamboliski tókst að lok-
um að koma á bandalagi
milli Búlgaríu og Júgóslav-
íu, en það kom af stað bylt-
ingu í Búlgariu í júní 1923.
Stamboliski var myrtur og
fasistasinnuð stjórn sett á
laggirnar, sem, ofsótti fvlgis
menn Stamboliskis. Banda-
lagið, sem hann hafði stofn-
að til, var nú dauður bók-
stafur.
Bændaleiðtogarnir, sem
voru utanlands eða sluppu
úr landi — jeg var einn af
þeim — mynduðu þegar sam
tök um að stevpa einræðis-
stjórninni af stóli. En komm
únistar komu 1 veg fyrir
það. Þegar nýju ráðherrarn
ir eitt sinn voru viðstaddir
jarðarför í dómkirkjunni í
Sofia, vörpuðu kommúnist-
arnir sprengju inn í kirkj-
una. Ráðheri’arnir komust
undan og ógnai’öld sú, sem
þetta athæfi leiddi af sjer,
eyðilagði ekki einungis
kommúnista, heldur einnig
samtök okkar.
Tilraun Álexanders Júgó-
slavíukonungs endaði einnig
með morði. Hann hafði haf-
ið samningaumleitanir við
aðrar Balkanþjóðir, einnig
Tyrki, um að stofna varnar-
bandalag. Samningurinn
var undirritaður 1934 — en
án þátttöku Búlgara. En áð-
ur en unt væri að hrinda
samningnum.í framkvæmd,
var konunguririri myrtur,
og eiga Hitler og Mussolini
áreiðanlega sökina á þeim
glæp.
Það er óþarfi að rekja þá
p'ramh. á 8. síðu.