Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 12
Höfðingleg gjöftil kirkju og líknar- rnaia frá Thor Jensens- hjónum Blaðinu hefir borist eftir- farandi frá herra biskupn- um, Sigurgeir Sigurðssyni: 1 FYKRÁD&Q veitti jeg viðtöku af hjónunum frú Mar- gr.jeti Þ. Jensen og Thor d&ensea forstjóra á Lágafelli í Mosfellssyeit 65 þúsund króna gjöf. er verja skal til þeirra fchitíi, er hjer segir: Kr. 50.000.00 til stofnunar Plkknasjóðs Staðarsveitar í Snæfellsnessýslu, til rahmingar um foreldra frú Margr.jetar, hjónin Steinunni Jónsdóttur ©g Kristján Sigurðsson, áður frónda að Hraunhöfn í Staðar- fiveit. og kr. 15.000.00 í'kirkjti- byggingarsjóð Borgarness, til þess að kaupa fyrir hljóðí'æri «g altaristöflu í fyrirhugaða biirkju í tiorgarnesi. Stórhugur, drengskapur og edœti þessara hjóna er lands- \j 1J fyrir löngn kunniu-. Þakka jeg þeim í nafni þcirra allra, sem góðs njóta af þessu göí'uga vei'ki og óska beim sóh-íkra og friðsælla frrinttíðardaga. 1 næsta tbl. Kirkjublaðsins arun verða sagt frá Skipulags- skrú ekknasjóðsins. Reykjavík 22. okt. 194& Sigurgeir Sigurðsson. ROOSEVELT LAS- INN. "VVashington í gærkveldi. ROOSEVELT forseti er lít- jlsháttar lasinn um þessar tnundir og verður að liggja rúmfastur. Var ]>ví aflýst bíaðamannafundi hans í dag, •g frestað öðrum störfum. ----------» ? m---------- SPRENGJUM VARP- AÐ Á SKOPLJE. I''lugvjelar bandamanna ¦vörpuðu í dag sprengjuin á ,júrnbrautarbæinn Skopl.je í Jugóslavíu, en bæ þenna tóku Þjóöverjar nýlega af júgó- filafneskum skæruherflokkum. V'arð ekkert viðnám, en skemd ' ir miklar. — Keuter. ----------? ? m SIGUR SPITFIRE- FLUGVJELA. BBESKÁK Spitf iref 1 ugv.jel- a ".jeðtist í gær á ýmsa flug- vci'i í Norður-Frakklandi og lérifö í loftbardögum við ]>ýsk- ar orustuflugvjelar. Fóru leik- ar svo, að 8 þýskar flugvjelar voru skotnar niður. t ? * * . Hjúskapur. í dag verða gef- ir> sanian í hjónaband í Ilvera- gerði ungfrú Svanhildur Steinþórsdóttir (Guðmunds- «o*iar kennara) og Kristmann ííuðmundsson rithöfundur. ífölsk herskip við Ma!fa, ^jjt.jlHiriy/nii.ri'iiiii'' 'ii'. ',"?.".. '.|J,in1 . . v1 ' ¦". Fregnir um uppgjöf ítalska flotans og komu hans til Malta, vakti alheimsat- hygli, en þangað komi* um 100 ítölsk herskip alls, orustuskip, beitiskip, tundur- spillar og smærri herskip. Hjer sjást tvö ítölsk beitiskip og einn tundurspillir úti fyrir Valetta, hafnarborginni á Malta. Myndin var tekin úr breskri flugvjel. Nýli 10 miljóna króna innient lán Til greiðslu erlendra skuida. FRAM ER KOMIÐ stjórnarfrumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina að taka 10 miljóna króna lán innanlands og nota f jeð til greiðslu erlendra ríkisskulda. Frumvarpið er í tveim greinum, svohljóðandi: 1. gr. Ríkisstjórninni er heim- ilt að taka handa ríkissjóði lán allt að tíu miljónum króna, til greiðslu á erlendum skuldum ríkissjóðs. Lánið sje tekið inn- anlands í innlendri mynt. 2. gr. Heimilt skal ríkisstjórn- inni að ákveða, að allt lánið eða einhver hluti þess skuli undan- þeginn eignar- og tekjuskatti, enda greiðist þá eigi hærri vext- ir en 3%. 1 athugasemdum við frum- varpið segir svo: Um næstu áramót verða skuldir ríkisins erlendís, ]iær er ríkissjóður Aerður að bera, um 21.6 milj. króna. Af þeirri fjárhæð er 9.4 milj. í dönsk- um krónum og 12.2 milj. í ster- lingspundum. Ríkisstjórnin er þeirrar skoð unar að greiða beri öll erlend lán ríkissjóðs svo fljótt sem kostur er, og rjett sje að taka til þess innlent lán að svo miklu leyti sem tekjuafgangur ríkissjóð.s hrekkur ekki til. P.resk lán eru tvö, frá 1921 (breytt 1984) hjá Helbert Wagg & C'o. og frá 1935 hjá Ilambros liank. Fyrra lánið má greiða að fullu á næsta ári og verður þá að eftirstöðvum 3.3 milj. Iiíkisstjórnin hefir þegar tilkynnt, að greiðsluheimildin verði notuð. Hitt lánið má greiða á árinu 1945 og verður þá að eftir stöðvum 8.3 milj. kr. H.jer eru aðeins taldar þær fjárhæðir, sem ríkissjóður stendur straum af. l'm ]>að verður ekki sagt að svo stöddu hvenær hægt verð- ur að greiða dönsku lánin og verðii því ekki gerðar neinar ráðstafanir í þtí efni eins og sakir standa. Ríkisstjórnin telur sjálfsagt, að bæði bresku lánin verði greidd að fullu strax og leyft irm- heimildai' til að lijóða út anríkislán. Um heimildina "til að undan þiggja állt lánið, eða nokkurn hluta þess, eignar- og tekju- skatti, skal það teftið iVam, að h.jer er átt A'ið, að ekki verði eignarskattur tekinn af því fje, sem fyi'ir brjefin er greitt og vextirnir sjeu undanþegnir tekjuskatti. Sje þessi leið far- in, verðui' að tel.jast eðlilegt, að talsvert lægri vextir verði greiddir af láninu en venju- legt er. er, því skyni er óskað Munið að seinka klukkunni. ÞAÐ ER I XÓTT, sem klukkunni verður seinkað unj^ eina klukkustund. Þegar klukk an er 2, íi að færa hana á 1. Þeir, sem fara að sofa fyrir þann tíma, ættu að seinka klukku sinni áður en þeir leggjast til svefns, svo að klukka þeirra Aerði rjett næsta morgun, er þeir vakna. Munið að seinka klukkunni. Rafmagnsbilun í fyrrinólt. RAFMAGNSBILUN varð í fyrri nótt, er hafðf þau á- hrif á að rafmagnslaust varð neðarlega á Laugavegi Ingólfsstiræti og Banka- s'træti. Jarðstrengur er ligg ur milli spennístöðvar við Bergstaðarstræti og spenni- stöðvar hjá Zimsen-portinu brann í sundur á tveim stöðum. Mun viðgerðinni verða lokið fyrir hádegi í dag. Olvaður maður slasasl í hitaveitu- skurðL LÖGRP^GLUNNI var tilkynt um það kl. 17 í fyrradag, að ölvaður maður hefði fallið í hitáveituskurð hjá húsinu nr. 11 við Laugaveg. Þegar lög- reglumenn komu á staðinn, var áberandi ölvaður maður í skurðinum. ílafði hann hlotið skurð á hnakka, sem blæddi nokkuð úr. Var þegar farið með hann í Landspítalann og var skurðurinn saumaður þar sa;nan. Síðan A'ar maðurinn fluttur heim til sín. --------• m •-------- Bardagar harðir á Huanskaganum London í gærkveldi. ORUSTUR milli Ástralíu- manna og Japana eru stöðugt jafnharðar á Huanskaganum á Ný.ju Guineu, þar sem Jap- anar leitast nú við að sækja út úr fjalllendinu, sem þeir eru níi í. Gera Japanar einkum iihlaup að næturlagi, og hefir orðlð frekar ágengt. Ilafa þeir tekið þorþ nokkurt, skamt frá ái'ósum einum á skaganum og búið um sig þar. 1 dagárásum, sem Japanar hafa einnig gert, hafa þeir ekkert unnið ii. —- Reuter. Loftur tekur myndir fyrir bæinn Borgarstjóra hefir verið falið að semja við Loft Guðmundsson ljósmyndara um myndatöku fyrir bæinn samkvæmt tilboði. Elr hjer um að ræða 500. staðmyndir og 1500 metr|a lang.a kvikmynd. Munu verða teknar mynd ir af gpmlum húsum er enn standa, og öðrum merkum byggingum, ennfremur myndir af hinum gömlu og nýju hveírfum bæjarins. Þá m'un Loftur ætla sjer að taka kvikmynd af sögu hitaveitunnar. Laugardagur 23. okt. 1943« Tvær systur hreptu happ- drættishús . HaSSyrímskirkju SÍÐAN DREGIÐ var í happ. drætti líallgrímskirkju hefir varla verið um meira rætt en það, hver myndi hreppa hið glæsilega hús. Nú er það vitað, að fyrh* því láni urðu tvær ungar -syst- ur, til heimilis að Þóroddsstöð- um í Miðneshreppi á Reykja- nesi. Stúlkumar heita Þórunil. og Sigurbjörg Gísladætur, dæt- ur Gísla bónda Eyjólfssonar, að Þóroddsstöðum. Þær eru 22 og 24 ára að aldri, ógiftar og hafa dvalið í heimahúsum hjá foreldrum sínum. Morgunblaðið átti í gær tal ið Stefán Friðbjörnsson, versl^ unarmann í Sandgerði, en það var hjá honum, sem systurnar keyptu miðann, er þær uiiml á. Skýrði hann svo frá, að þær, hefðu keypt í ágústmánuði tvo miða — og hefir því húsið kost að þær einar 20 krónur. Alls seldi Stefán 100 miða. Systurnar koma hingað til bæjarins n.k. mánudag og munu þá taka á móti vinningn- um. s --------» m » '------ Höfðingleg gjöf. * Frá frjettaritara vor- um á Akureyri. Þorsteinn Jónsson, út- gerðarmaður á Dalvík og kona hans Ingibjörg Bald- vinsdóttir, hafa afhent barnaskóla Dalvíkur mjög rausnarlega gjöf, ljóslækn- ingatæki (háfjallasól) til notkunar fyrir börn í Dal- víkurskólahverfi. — Tæki þessi eru mjög vönduð og nýlega keypt í Bandaríkj- unum. Ennfremur hafa þaii hjónin stofnað og gefið sjóð, sem verja skal til þess missa 2 mjög efnileg börn. sem útskrifast úr barna- skóla Dalvíkur þeim til styrktar við frekara nám. Báðar þessar gjafir erU gef nar til minningar um lát in börn þeirra hjóna, en þau urðu fyrir þeirri sorij, að missa tvö mjö efnileg börn. Skal sjóðurinn bera nöfn hinna látnu barna þeirra hjóna, Hildigunnar og Frið- þjófs. m • * BULGARAR HEIM- SÆKJA HITLER. ] London í gærkveldi^, ÞÝSKA frjettastofan skýrir, frá ])ví í dag, að tveir æðstu memi Iiúlgaríu, þeir Cyril koni ungsfrændi ogFiloff fyrv. for> sætisráðherra, sem báðir eiga sæti í ríkisráði Búlgaríu, hafi heimsótt :Hit!er í bækistöðvar hans fyrir nokkru. Ræddu þeir, sameiginleg vandamál. Síðar, íæddu Búlgararnir við von Ribbentrop. -* Beuter. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.