Morgunblaðið - 23.10.1943, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. okt. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Kvennagullið
afbrýðissamur í garð Kitaro,
]jví hann gat komið henni til
|>ess að hlæja upphátt, og
']>au áttu ýmislegt sam-
eiginlegt, sem Yoshio ekki átti
neina hlutdeild í. Yngri bróðir
hans kom aldrei svo inn-í stof-
una að hann dáðist ekki lítil-
lega að niðurröðun blómanna
í veggskotinu. Hún brosti þakk
lát-lega, þegar hann spurði
hvernig henni liði af kvefinu
og tók eftir að hún var í nýj-
um tignarlegum kyrtli, stund-
itm kom hann einnig með smá-
■gjðf lianda henni, sem bundið
var utan um með gyltri og silfr
aðri snúru. Stundum fjekk
.ha.nn hana meira að segja til
að leika fyrir hann á hljóð-
færið „Kato“. Mjóróma hreim
ur hins. stðrgerða strengja-
hljóðfæris, sem móðir hans
kraup við hátíðlega og alvÖru-
gefin hljómaði tómlátlega og
næstum óþægilega í eyrurn
Yoshio. Hann var vanur sterk-
um samhljórnum Evrópisku
symfoniuhljómsveitanna og
hljómfalli ameríska „jasshls“,
Kitaro var meiri sonur móður
hans en hann sjálfur, enda
l)ótt önnur kona hefði fætt
harin.
En endirinn varð sá að það
var Yoshio en ekki Kitai^, sem
'fór í stríðið. Yoshio var send-
ur á vegúm blaðs síns til Man-
nchuríu, en herdeild sú er
Ivitaro var í sat kyrr í Tokyo.
Það var vetur, þegar Yoshio
kom til Chinchow, sem ný-
búið var að taka, vetur svo
kaldur og grimmúðugur að
hersveitunum var það liulin ráð
gáta hvernig þær ættu að lifa
hann af. Yoshio fyllti nú floltk
stríðsfrjettaritara, sem þarna
voru, alþjóðlegur, glaðvær,
kaldhæðinn, harðgeðja, skjót-
ráður og gamansamur hópur
illa rakaðra manna, sem ppil-
uðu fjárhættuspil, drukku bjór,
vissu allt, tókir ekkert hátíð-
lega, og kendi Yshio að greina
frjettir frá lygum og hvernig
hann gat náð í þær með ein-
hverju móti, talshna, ritsíma
eða brjefdúfu. ITann gekk um
meðal þeirra hógvær og alvöru
gefinn, án þess að skilja spaugs
yrði þeirra, og brosti kurteis-
lega, þegar þeir hlógu að hon-
um. Meðan þeir spiluðu poker
eða sendu æsandi og ýktar
frjettir í símskeytum, sat hann
við ritvjelina og vann að ýtar-
leguni greinum um ástandið.
ITami hjelt sig alltaf í nám-
unda við víglínuna, til að sjá
allt sjálfur (frásögn sjónar-
vottar). Þar var mikið um æf-
ingar en lítið um bardaga. —-
Mennirnir voru dauðupp-
gefnir eftir endalausar her-
göngur, og tttbúnaður þeirra
hæfði engan veginn loftslag-
inu.
Yoshiö uppgötvaði sjer t.il
mikillar undrunar að japönsku
hermennirnir voru engu hug-
rakkari en þeir Kínversku. —
Trú, sem hafði verið rótgróin
honum frá barnæsku brást hon
um nú fyrir fulit og allt. Kín-
verskar hersveitir áttu að vísa
til að flýja eftir að vera búnar
að skjóta. einu til tveim skot-
um úr byssum sínum, en það
voru herforingjarnir, en ekki
óbreyttu herinennirnir, sem
höfðu enga tilhneigingu til að
berjast, enda hafði sumum
þeirra auðsjáanlega verið mút
að. Þegar Kínverjarnir börð-
ust, þá börðust þeir eins vel og
andstæðingar þeirra og ef -til
vill betur, þegar tillit var tek-
ið til að þeir voru.ver útbúnir
og höfðu ijelega forystu.
Einu sinni sá Yoshio þrjá-
tíu japanska liðhlaupa rekna
inn í herbúðirnar, þeir sögðu
og gátu ekki tára bundist, að
þeir hefðu ekki getað þolað
kuldann lengur og örvænting-
in' hefði knúð þá til að leita
heim á leið. Þeir óttuðust ekki
dauðann en treystu sjer. ekki
til/að sjá fyrir endann á her-
förinni. Þeir rjettu frarn frost’
bólgna, horaða handleggi og
fætur, bentu á ljelegan klæðn-
aað sinn og eyðilögð lungu og
grátbáðu um að verða skotnir.
Yoshio skildi vel þessa tegund
hetjúlégs bleyðiskapar, hann
átti hana einnig til að bera. —
Kynslóðir Búddatrúarmanna
höfðu áskapað þjóðinni þetta
kæruleysi gagnvart dauðanum
en hÖfðu jafnframt gert lífið
lítilsvirði í augum þeirra og
veikt mótstöðúafl þeirra í
mannraunum. ITerförin fjaraði
út eftir langa mánuði, en hætti
aldrei til fulls eins og úðaregn.
Yoshio sneri aftur heim á leið.
Hann hafði sjeö stirnuð og
útblásin lík manna og hesta
og andað að sjer ódaun yfir-
gefins orustuvallar. Ást hans
á friði hafði að eins verið hug-
sjón en hatur hans á ófriði-Yar
nú orðið að raunveruleika. —
Þótt hann gerði sjer það ekki
ljóst sjálfur var aðalástæðan
fyrir því að hann fór til Man-
churíu afbrýðisenmi í garð
Kitaros. Það var sú afbrýði-
semi sem gaf honum þrek til
að standast allar eldraunir
stríðsins, Kitaro talaði :— en
það var Yoshio sem hafði verið
í stríðinu.
Engu að síður komst hann
að raun um, er hann kom heim
með frostsprungnar varir,
blóðkreppusótt, sem þjáði
hann lengi eftir, gagntekinn
kaldhæönislegri svartsýni og
dálæti á poker, að ævintýra-
ljóminn umlukti enn þá hinu
einkennisklædda bróður hans,
en enginn hlýddi á orð Yoshio.
Ilann kvæntist fám mánuð-
um eftir heimkomu sína. Hanri
var orðinn það sem í* Tokyo
kallast Ginbura, eyddi mestu
af tíma sínum á Ginza, þar sem
mikið var um drykkjuskap og
ljósadýrð og fagrar stúlkur
dönsuðu. Faðir hans brosti að
eins að þessum ferðum hans.
Oðru hvoru heimsótti hann
einnig' næturklúbbana og
drakk japanska eftirlíkingu af
skosku viský og eyddi því, sem
eftir var næturinnar með jap-
anskri eftirlíkingu á amerískri
dansmær. ITann hafði einungis
upp úr þeim leiðangrum sínum
höfuðverk og óbragð í munn-
inum. Einu sinni fjekk hann
Kitaro til að kynna sig fyrir
glæsilegri geisku, en einasti
árangur af því var dýpsta
þunglyndi og leiðindi. Ilonum
var hugsað til Jelenu og gagn-
tekinn þrá eftir henni. Það sem
hann þarfnaðist, og hann vissi
þgð vel sjálfur, var eiginkona.
Ilann gekst því umsvifalaust
inn á að kvænast stúlkunni,
sem foreldrar hans höfðu fund
ið handa homun.
Tilvonandi eiginkona hans
var átjári ára að aldri, faðir
hennar var eigandi frjálslynds
dagblaðs og það var þegjandi
samkomulag, að Yoshio fengi
framtíðaratvinnu við það. Hin
háborna Hideko, var það sem
kallað var Moga, nýtísku
stúlka. „Hún leikur vel tennis
og kann einnig á skíðum“,
sagði móðtr Yoshio við öll
húgsarileg tækifæri. Þau hitt-
ust í fyrsta skipti á tennisvell-
inum, en Yo'shio leit altaf und-
an, því að honum virtist ókurt-
eisi að starblína á hana eins og
hún væri sýnishorn i búðar-
glugga. Ilixn var minni en haun
og snotúr á syfjandalegan og
yfirlætislausan hátt. Skömmu
síðar fóru þau í ökuferð út fyr-
ir borgina og í leikhúsið. —
ITideko hafði einnig yndi af
symfóníutónleikum. Ilún ljek
á píanó og las franskar bækur.
Hún talaði með áhuga nm
André Gide. ITún var fullkom-
in í flestu tilliti. Hún var
Æfintýri eftir Jörgen Moe.
6.
drambsamir“, sogðu varðmennirnir. Einn af varðmönn-
unum hafði líka komist á snoðir um það, að pilturinn sá
nýkomni ætti einhver undraskæri, sem hann hefði sniðið
skrautklæðin með. „Hann þarf ekki annað en að klippa
út í loftið með skærunum þeim, þá sníða þau undir eins
silki og flauel“, sagði hann.
Þegar prinsessan frjetti þetta, var hún ekki í rónni fyr
en hún fengi að sjá piltinn með skærin sem gætu töfrað
fram silki og flauel, og það væri gaman að eiga þessi
skæri, hugsaði hún, því með þeim væri hægt að fá öll
skrautklæði, sem mann langaði í. Hún fór því til konungs-
ins föður síns, og var þangað til að, að hann ljet senda
eftir piltinum, sem átti skærin, og þegar hann kom til
konungshallar, spurði prinsessan, hvort það væri satt,
að hann ætti svona skæri, og hvort hann vildi selja þau.
,,Ojú, skæri á jeg til“, sagði pilturinn, ,,en þau eru ekki
til sölu“. Svo tók hann skærin og klipti og klipti, svo silki
og flauel hrundi í flyksum niður yfir höfuðið á konungs-
dóttur.
„Æ, þú verður að selja mjer skærin“, sagði konungs-
dóttir. „Þú skalt fá fyrir þau hvað sem þú vilt, en jeg
verð að fá þau“.
Nei, ekki vildi hann selja þau, ekki ntpð nokkru móti,
því svona skærT gæti hann aldrei fengið aftur, sagði
hann, og meðan þau stóðu þarna og þráttuðu um skærin,
leist konungsdóttur altaf betur og betur á piltinri. Henni
fanst eins og gestgjafakonunum, að svona fallegan pilt
hefði hún aldrei á æfi sinni sjeð.
Svo hjelt hún áfram að nauða um skærin, og grátbað
piltinn um að selja sjer þau; hann gæti sett upp eins mörg
þúsund dali fyrir þau og hann vildi, sjer væri sama um
það, bara ef hún fengi skærin.
„Nei, jeg sel ekki skærin“, sagði piltur og var hinn þrá-
asti. „En ef jeg fæ að sofa á gólfinu í svefnherbergi yðar
í nótt, konungsdóttir, skuluð þjer fá skærin. Jeg skal
ekkert mein gera yður, en ef þjer eruð hræddar, þá skul-
uð þjer láta halda vörð í herberginu“.
„Jú, ekkert væri á móti þessu“, sagði könungsdóttir.
„Bara ef jeg fæ skærin, þá er jeg ánægð“, qg piltur svaf
á gólfinu í herbergi hennar næstu nótt, en tveir hermenn
stóðu vörð, en konungsdóttir svaf ekki mikið fyrir því,
því henni fanst hún altaf þurfa að vera að opna augun
og líta á piltinn, og svona leið nóttin. Ekki hafði hún fyr
lokað augunum, en hún þurfti endilega að opna þau aft-
jnú^umAa.líi
Gilbert Stuart, ameríski inál
arinn, mætti eitt sinn ungri
konu á götu í Boston, sem heils
aði honum með, „Ö,'Mr. Stu-
art, jeg var einmitt rjett áð-
an að sjá andlitsmynd yðar,
og kysti haná a£ því að hún
var svo ltk yður“.
„Og kysti hún yður á móti“.
„Nei, auðvitað ekki“, svar-
aði stúlkan hlægjandi.
„Þá hefir hún ekki líkst
mjer mikið“, svaraði Stuart.
★
„Gershwin", sagði Oscar
Levant, „var hamingjusamasti
maðurinn á jarðríki. Hann
elskaði sjálfan sig og átti eng-
an keppinaut“.
★
Einn sonur Theodorc Roose-
velts, sagði eitt sinn um föðj
ut’ sinn:
„Pabbi vill allstaðar vera
miðdepillinn. Ef hann fer í
brúðkaupsveislu vill hann lielst
vera brúðguminn, og ef hann
er við jarðarför vill hann helst
vera liinn framliðni“.
Það er sögð góð saga af því,
hvernig Disraeli losaði sig eitt
sinn við óþægilegan ttmsækj-
anda um borónstign. En um-
sækjandi þessi var, inargra
hluta vegna, ófær að bera þá
tign.
„Þjer vitið, að jeg get alls
ekki veitt yðttr barónstign",
sagði Disraeli, „en þjer getið
sagt vinuin yðar, að jeg hafi
boðið yður þá tign, en þjer
hafið neitað að taka á móti
henni. Það er miklú betra“.
★
Þegar D’Annunzio var stadd
ur í Frakklandi, var honttm
eitt sinn fært. brjefspjald, sent
aðeins stóðu á þessi orð: „Til
mesta. skálds Ítalíu“. — ITann
neitaði að taka við því með
þeini forsemdum, að liann væri
ekki einuugis mesta skáld Ita-
líu — heldttr alls heimsins.
★
D’Annunzio, ítalska skáldið,
spurði lögregluþjón í London
til vegar og sagði aðeins: „Jeg
er D’Annunzio“. En lögreglu-
þjónninn skyldi ekki hvað við
var átt. Snillingurinn gat ekki
varist blótsyrðum og skipaði
einkaritara sínttm að láta þenn
an fáfróða pilt hafa eitt ein-
tak af öllum verkttnt hans.
Nefnd nokkur bað eitt sinn
Lincoln um lausn frá störfum,
þar sem verki hennar væri lok-
ið. Lincoln neitaði að verða
við beiðni nefndarmanna og
rökstuddi það þannig:
„Hve margar fætur hefir
sattðkindin, ef þið kallið dind-
ilinn fót“? spurði Lincoln.
„Fimm“, svöruðu þeir.
„Það er algjör misskilning-
ur“, svaraði Lincoln, „með því
að kalla dindilinn fót getið þið
ekki gera hann að fæti“.
Stonewall Jacltson sendi hcr-
stjórninni í Richmond eftir-
farandi skevti: „Sendið fleiri
menn, en minna af spurning-
um“.