Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. nóv. 1943. MORGUNBLAÐIÐ l) N G M E N NA E F T NÚ ER mikið rætt um þær hættur, sem sjálfstæði íslands stafar af erlendum áhrifum og innlendum veilum. Furðu sjald an er þó minst á þá veiluna, sem ef til vill er hættulegust, en það er hið mikla andvara- ]eysi um æskuna í landinu. Við hátíðleg tækifæri er að vísu oft fullyrt, að æskan sje dýrmæt- asta eign þjóðarinnar. En hvernig gætum við þessarar eignar? Þegar hermannafylkingar tveggja stórvelda tóku að streyma inn í landið, og í kjöl- far þeirra flæddi óvænt pen- ingaalda yfir hina fátæku þjóð, var það mikil þrekraun fyrir æskuna að halda fullum söns- um. Þá hefðu vitrir menn þurft að leggjast á eitt um það* að rjetta henni hjálparhönd og búa hana undir það hlutverk sitt, að varðveita sjálfstæði landsins, ef það næst óskert úr fjötrum þeim, sem lagðir hafa. verið á það vegna ófriðarins. Þetta var' ekki gert, og ein af- leiðng þess, hin miklu kynni ungra stúlkna af setuliðsmönn- um, er nú orðin þjóðarböl. Einu verulegu tilraunina, sem gerð hefir verið til þess að stemma stigu fyrir þessum vándræðum, gerði ríkisstjórn- in 1941. Var hugmynd hennar, að reyna að bjarga einhverju af þeim börnum, sem verst hefðu orðið úti, og fyrirbyggja eftir mætti, a& fleiri færi sömu leið. í þessu skyni var barna- verndaraldur framlengdur um tvö ár, sjerstakur dómstóll skip aður til þess að fara með ung^ mennamál,upptökuheimili kom ið á. fót í Reykjavík og upp- eldisheimili handa telpum stofnað á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Lögreglustjóran- um í Reykjavík var falið að koma upp sjerstakri lögreglu- dejld til þess að vinna að þess- um málum í sambandi við barnaverndarnefnd Reykjavík- ur. Jeg undirrituð var ráðin til þess að hafa umsjón með þessari deild og barnaverndar- nefndin rjeði sjer fulltrúa til ir því áfalli, að grundvelli þess var kippt í burtu með lokun upp eldisheimilisins. Kom þessi ráðstöfun fyrnefndum starfs- aðilum algerlega á óvart, og þeir frjettu ekki um hana fyr en eftir á, og þá á skotspónum. Ýmsir byrjunarörðugleikar og misfellur voru að vísu á rekstri heimilisins og starfsaðferðum, en þetta orsakaðist af slæmum skilyrðum, sem innan handar hefði verið að bæta, og hefði raunar sýnst eðlilegra að reyna það, heldur en að gefast upp áður en fyrsta árið var liðið. Vonandi er það ætlunin að reisa annað heimili, því verði það ekkí gert, hlýtur alt eftirlit að falla úr sögunni, og væri þar með lokið hinu veika viðnámi okkar íslendinga gegn því, að setuliðsmenn tveggja stórvelda hafi ástæðu til að líta svo á, að þeim sje velkomið að hafa ungar stúlkur alt frá barnaskólaaldri sjer að leik, ef þeir geti haft eitthvað af fyrir sjer með því. Hin umrædda eftirlitsstarf- járnsreykjum, en hann hefir ekki látið nokkurt orð um það falla við mig eða látið á sjer skilja á neinn- hátt, að hann teldi starf mitt athugavert, og jeg háfði enga hugmynd. um tortrygni hans fyr en jeg las hin ærumeiðandi ummæli í Þjóðviljanum. Jeg hafði heldur enga hugmynd um ótrú hans á uppeldisheimilinu fyr en eftir að því hafði verið lokað. Hvað viðvíkur samstarfi barnaverndamefndarinnar og ungmennaeftirlitsins, þá hefir það frá mínu sjónarmiði verið hið ákjósanlegasta. Þegar jeg hóf starf mitt, sneri lögregiu- stjórinn sjer til barnaverndar- nefndarinnar og bauð henni aðstoð ungmennaeftirlitsins. Barnaverndarne'fndin svaraði með svohljóðandi brjefi, dags. 22. apríl 1942: „Með tilvísun til brjefs yðar, herra lögreglustjóri, dags. 13. þ. m., vill barnavei'ndarnefnd taka fram, að hún er reiðubúin til samstarfs við frk. Jóhönnu Knudsen lögregluþjón um- eft- semi varð fyrir öðru áfalli sínu irlit með ungmennum í bænum þ. 11. þ. mán., þegar Þjóðvilj- inn birti ' aðfinslur eins barnaverndarnefndarmanns um uppeldisheimilið og starfsað- ferðir ungmennadóms og ung- mennaeftirlits. TVeim dögum síðar birti dagblaðið Vísir um- mæli annars barnaverndar- nefijdarmeðlims, frú Guðrúnar Guðlaugsdóttur, þar sem tek- ið er í sama streng um heimil- ið. í gær flutti Þjóðviljinn við- bótarádeilur á ungmennaeftir- litið, og var höfundur þeirra hinn sami og fyr, barriavernd- arnefndarmaðurinn Arnfinnur Jónsson kennari. Þar sem um er að^ræða að- finslur ábyrgra aðila um op- inbera starfsemi, sem kemu? mjög við fjölda héímila hjer i bæ, álít jeg það skyldu mína að láta almenningi í tje vit- neskju um málavexti eins og þeir eru í raun og veru. Er það þó raunar illa faríð, þegar svo stendur á, að óþrjótandi verk- efni er fyrir höndum í mikil- að sinna störfum þessu viðvíkj- I vægu máli á örlagatímum þjóð andi fyrir sína hönd og hafa eftirlit með upptökuheimilinu, sem rekið er á vegum nefnd- arinnar. Fulltrúi þessi er Ingi- rriar Jóhannesson kennari, nú- verandi formaður Kennara- sambands íslands. Fól rikis- stjórnin honum jafnframt um- sjón með uppeldisheimilinu á Kleppjárnsreykjum. Ungmenna dómstólinn . skipa: Jónatan Hallvarðsson, sakadómari í Reykjavík, Ármann Halldórs- son skólastjóri og Ólafur Sveinbjörnsson lögfræðingur, Er hinn síðastnefndi jafnframt varaformaður barnaverndar- nefndarinnar. Framangreindir aðilar, ung- mennadómstóll, barnavernd- arnefnd og ungmennaeftirlit lögreglunnar, hafa unnið að hörmungarmálum margra heim ila og ungmenna, en hin nánu kynni af ófremd þeirri, sem um er að ræða, hafa leitt í ljós, að verkefnið er svo víðtækt, að ó- hugsandi. er, aS svo . f ámennu liði geti orðið nokkuð. yerulega ágengt. - ¦ ín^s^ "i--t¦¦¦>- H I haust Varð" 'starfsemin íyr arinnar, þá skuli hinir fáu starfsmenn eyða tíma sínum í opinberar deilur um starfsað- ferðir, í stað þess að vinna sam- an. Tilefni hinna umgetnu blaða greina er fyrirspurn frú Vigdís- ar Blöndal, einnar mætustu konu í íslenskri kennarastjett, viðvíkjandi lokun Kleppjárns- reykjaheiníilisins, og um það, og hefir falið eftirlismanni sín- um, herra Ingimari Jóhannes- syni, að hafa samvinnu við hana um þessi mál. Jafnframt skal fram tekið, að nefndin hefir þegar gefið hei-ra Ingimari Jóhannessyríi fult og ótakmarkað umboð til allra ráðstafana fyrir nefndar- innar hönd, er nauðsynleg kunna að vera vegna þessara mála og annara og hún hefir heimild til lögum samkvæmt. Virðingarfyllst f. h. barnaverndarnefndar Reykjavíkur Jón Pálsson form." Á þessum grundvelli hefir verið starfað. Fulltrúirm hefir haft ótakmarkaðan aðgang að öllum skýrslum eftirlitsins, oft á tíðum aðstoðað við rannsókn mála með því að setja sig í samband við aðstandendur, gert tilraunir til að tala um fyrir ungmennunum o. s. frv. An athugasemda frá hans hálfu hafa skýrslur alloftast verið sendar beint til dómstólsins. sem síðan hefir falið barna- verndarnefnd, þ. e. fulltrúan- um, útvegun dvalarstaða sam- kvæmt úrskurðum. Nokkrum sinnum hafa skýrslur verið sendar beint til barnaverndar- nefndarinnar, eða málum verið vísað til hennar frá ungmenna dómstóli. Barnaverndarnefnd hefir síðastliðið ár haft aðset- ur sitt í sama húsi og ung- hvort barnaverndarnefndin mennaeftirlitið, og öllum með- telji sjer þessa ráðstöfun óvið- limum hennar standa vitaníega komandi. Mjer þykir leitt. að hvenær sem er, ekki síður en írú Vigdís skuli hafa orðið fyr- fulltrúa hennar, opin öll skil- ir óþægindum vegna þessa ríki viðvíkjandi hinu sameig- máls, því hún ff ekki ú neinn inlega starfi. hátt við það riðin. Fyrirspurn Jeg hygg að hið ofangreinda hennar mun eingöngu stafa af áhyggjum hennar um vanda- mál æskunnar. Hiriar miklu aðfinslur Arn- finns Jónssonar um eftirlits- starfserhina komu mjer alger- lega á óvart. Barnaverndar- nefndin hefir aldrei látið í ljós við mjg; hina allra minstu- óá- nægju.. Amfinntir Jónsson hef- ir eirin sýni ljóslega, að fullyrðing Arníinns Jónssonar um það, að málatilbúnaður ungmennaeft- Til frekari athugunar á þessu vil jeg í fyrsta lagi skýra frá því, að ráðunautur barna- verndarnefndarinnar, dr. Sím- on Jóh. Ágústsson sálfræðing- ur, fór tvær eftirlitsferðir að Kleppjárnsreykjum. Dvaldi hann þar einn dag í febrúar- mánuði, en fleiri daga í maí- mánuðí. Átti hann samtöl við stúlkurnar, kynnti sjer líðan þeirra og ritaði skýrslu um á- lit sitt á framförum þeirra þeg- ar heim kom. — I öðru lagi vil jeg leyfa mjer að taka hjer upp kafla úr ársskýrslu barna- verndarnefndarinnar fyrir árið 1942. III. kafii hennar hljóðar svo: ..Á . árinu voru samþykt lög um eftirlit með ungmennum o. fl. (lög nr. 62/1942), sem heim ila barnaverndarnefnd að hafa afskifti af siðferði unglinga til 18- ára aldurs, jafnframt var stofnaður sjerstakur dómstóll. ungmennadómur, og er honum fengið vald til að dæma ung- menni innan 18 ára til vistar á heimili, hæli eða uppeídisstofn un, bæði íyrir lögbrot og ýmis konar misferli, er ekki varðar við refsilög, en þykir gefa efni til uppeldisráðstafana og frels- issviftingar í sambandi við þau. A árinu var og komið. á fót eftirliti með hegðun barna og ungmenna, sem sjerstök lög- reglukona annast, frk. Jóhanna Knudsen hjúkrunarkona. Hefir hún stúlku sjer til aðstoðar í starfinu, frú Sigríði Þorgríms- dóttur. Hefir ungmennaeftir- litið bækistöð sína í sama húsi og barnaverndarnefnd Reykja- víkur, Ingólfsstræti' 9 B. Seint í mars rjeð barnaverndar- nefnd Ingimar Jóhannesson kennara sem fulltrúa til að annast dagleg störf nefndar- innar í umboði hennar. Upp- tökuheimili fyrir ungmenni tók til starfa þ. 19, apríl í gamla sóttvarnarhúsinu, og er for- stöðukqria þess frk. Margrjet Jóhannesdóttir. Hefir Ingimar Jóhannesson þar bækistöð sína, enda er starf hans að mestu fólgið í afskiftum af ungling- um, útvegun dvalarstaða fyrir þá o. fl. Alls hafa 40 ungmenni dvalist um langan eða skamm- an tíma á upptökuheimilinu frá 19. apríl til 31. des., þar af 7 piltar. Flestum þessum ung- mennum hefir verið ráðstafað á einkaheimili e'ða á vinnuskól ann á Kleppjárnsreykjum". í IV. kafla sömu 'skýrslu stendur ennfremur: ..Nefndin hefir útvegað dvalarstaði, komið í sveit eða aðstoðað vandamenn barna og ungmenna við að koma fyrir 66 börnum og ungmennum. NokkUr þeirra hafa einungis í'aríð til sumardvalar, en flest til langdvalar, einkum þau ungmenni, sem afbrot hafa framið eða uppvís hafa orðið að lauslæti, svo og umkomu- irlitsins sje rangur vegna þess, ilaus og vanhirt börn, sem að gengið hafi«verið fram hjá nefndin hefir útvegað fóstur. barnaverndarnefntl, hafi ekki .31 telpu á aldrinum 13—17 ára við neitt að styðjast. Arnfinnur Jónsson heldur því einnig fram, að barna- verndarnefn^ hafi, e^ikj fjallað nefödarmanna¦.. haft iim mál þeirra ung'Hnga, sem taersónulegt, ..samstarf, yið mig á Kleppjárnsreykjahewuilinu vegna'dvalar sinn'ar'á Klepp- nafa dvalið. hefir verið komið fyrir utan- bæjar vegna lauslætis og laus- ungar. Þar af dvelj^t; 9 á vinnuskólanum á Klepp^rps-. reykjum.,.., tT"&lK ;,,; ;,nf:: . j\þessum,kafla.er sunduj'lið- uð skrá' yfir afskifti nefndar- innar af vandræðabornum og ungmennum og eru þar taldar 33 telpur, sem til meðferðar hafa komið vegna „Iauslætis- og kynferðismála". Loks segir í athugasemdum urri skrána: ,,. .... Nefndin og ungmenna dómur hefur alls haft 33 laus- lætismál telpnanna til með- ferðar......". Við þetta þarf engu að bæta til þess að sýna, að um þetta atriði hefir Arnfinni Jónssyni einnig skjátlast. Og i ljósi þess arar skýrslu, sem hann hefir sjálfur hlotið að samþykkja skömmu eftir áramótin, verður frásögn hans harla undarleg um það, að hann hafi ekki vit- að nokkrum mánuðum síðar, þegar hann tók að sjer stjórn uppeldisheimilisins, hver væri aðalveikleiki unglinganna þar. Og enn undarlegri sýnist mjer þessi frásögn, þegat jeg minn- ist þess, að hann fjekk skýrsl- ur þeirra telpna, er á heimilinu dvöldu, að láni hjá mjer áður en hann fór uppeftir. Hann skilaði mjer þeim aftur sama dag eða daginn áður en hann fór. Jeg spurði hann, hvernig honum litist á málin, og sagði hann, að sjer sýndust þau svip- uð því, sem hann hefði búist við. l Arnfinnur Jónsson segir að með starfi ungmennadómstóls og ungmennaeftirlits hafi ver- ið framin svo mikíl óhsefa, að hann viti ekki dæmi til annars eins. Hann segir að hjer hafi' verið að^ gerast svo löng saga og Ijót, að hann vilji ekki rekja hana ótilneyddur af tilliti tii barnanna, er að hans dómi hafi orðið svo bart úti að vafasamt sje, hvort þau bíði þess bætur. Hann segir ennfremur, að hjá ungmennaeftirlitinu hafi það aldrei verið á reiki hvernig það ætti að clta umkomulausustu ungmemiin í þessum bæ og fá þau dsemd. Hver eru umkomulausustu' ungmenni þessa bæjar? Ef átt er við þau b'örn. sem í einfeldni sinni eða vegna illra uppeldis- áhrifa hafa látið leiðast lengst . út á skaðlegar brautir, þá er það rjett, að þessum ungmenn- um hefði ungmennaeftirlitið helst viljað reyna að hjálpa. — En eigi Arnfinnur Jónsson sjer staklega við fátækustu börnin í bænum, þá er þetta rangt. Fatækt er frá sjónarmiði ung- mennaeftirlitsins ekki vottur um sþillingu, og efnahagur- barnanna er því ekki notaður sem mælikvarði, þegar metið er hvernig reynt skuli að hjálpa þeim úr ógöngum. Um þetta er auðvelt að ganga úr skugga með því að rannsaka heimilis- ástæður þeirra ungmenna; sem til meðferð'ar hafa verið tekin. Þegar haft er í huga orðalag 1. gr. laga um eftírlit'með ung- mennum frá 4. júlí 1942, um „að löggæslumönnum geri að aðstoða barnaverndarnefndir og skólanefndir eftir þörfum og gera þeim. aðvart,- ef þcir verða vísir athugaverðs fram- ferMst'imgmemia", -þá" ey"þíi6 smekksatriði, hvort viðeigandi þýk-iá«þ*tiiiaVnm£éW ba'rnávérnd 'appftf^aj-mannsin? ttj^lififfMPi Frainh. ú 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.