Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 12
32 MORGUNBLAÐIÐ ! Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mjer X vinsend sjötugum og gerðu mjer daginn ógleyman- | legan. Guð blessi ykkur öll. X y Jóhannes Kristjansson. •{• I :i ;| :| q |;| r| I t 3 f Hjartanlegar þakkir til allra bama, tengda- bama og vina, nær og fjær, sem með gjöfum, skeyt- % um, blómum og margskonar velvild gerðu okkur 40 X ára hjúskapardaginn ógleymanlegan. V Guðs blessun veri með ykkur öllum, allar stundir. T T Margrjet og Ólafur Jóhannesson frá Súgandafirði. * Lv.,Vu-.c i*.é»c, 0aa. . . . ^ ^ vy vyF y ♦ t T X T ? T T T « ♦% Mý bókabúð HELGAFELL (Uppsölum) opnar í dag. Bók dagsins JÉ IHORODD- Si og skáldsögur hans eft- ir Steingrím J. Þorsteinsson X .▼ • v^y ▼^? t^v ▼^y ?^vv^" CMIIIMIIKIIIIIIUIIIIIimillllimilMIIIIIIMtlllllllllUllllllfllllllfllllllllMlimillllllMlllllllllllllllllflllltMIIMIIIIIMIIIIl" Duglegan | Verslunarstjóra vantar okkur strax- = ,$£UisUmMí, AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Sjálfstæði íslands. Framhald af bls. 11. En hver maður verður nú að gera skyldu sína, og allir hafgúusöngvar verða að þagna. Það er öllum aðilum best, að þetta mál verði afgreitt nú. Við vonum að hinar Norður- landaþjóðirnar, sem nú hafa sem fyr sýnt sína ríku frelsis- þrá, fái fult frelsi sitt aftur sem fyrst. Þær munu þá vissulega ekki firtast af því, þó að við íslend- ingar höfum náð okkar fulla frelsi. Það er miklu leiðara og óviðkunnanlegra, að þurfa þá, á þeim gleðidögum, að fara að þrefa um sambandsmálið. Einhuga á þjóðin að ganga fram, þegar mest á ríður, og ekkert heróp veit jeg nú betra en þetta, sem haft er eftir okkar nikla leiðtoga Jóni Sigurðssyni: Róið Islendingar, nú cr lag. HIÐ NÝIA handarkrika CREAMDEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar besar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mengað snýrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita stöðvunarmeðal' ið. sem selst mes - reynið dós í da. ARRID Fæst í öllum j>etri búðum ■ rgpm Miðvikudagur 1. des. 1943. t X Tónsnillingaþættir eftir Theodór >• Arnason Hándel. Þegar Hándel ungur og ó- þektur, með grímu fyrir and- litinu, greip í slaghörpuna á hinum árlega grímudansleik Feneyjabúa, hrópaði Domenico Scarlatti, einhver frægasti slag- hörpuleikari sinnar tiðar: — „Hvað er þetta?“ En svaraði sjer svo sjálfur: „Annaðhvort er þetta djöfullinn sjálfur eða þessi Saxlendingur (Hándel), sem nú er að gera alla vit- lausa“. Ævisögur 35 fræg- ustu tónskálda heims ins frá 1525 til alda- móta, með 26 mynd- um. Útvarpið hefir um langt skeið miðlað oss ríkulega af tónverk- um þessara miklu meistara. En ævi- ferill þeirra er oss lítt kunnur. Þetta er bókin, sem bregður birtu yfir iíf þeirra og lífsbaráttu, og fræðir yður um það, hvernig mestu og stórbrotnustu lista- verk mannsandans eru til orðin. Lesið Tónsnillingaþætti. Bókin fæst í bókaverslunum í fallegu bandi- ÚTGEFANDI. * *t* *!*♦!♦ ♦> ►•*♦ ******♦*♦ •*« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*»♦*♦ ♦*♦♦*♦♦*•♦*♦ ♦•« )n*m*m*m*»{m*m*m*m*<h*m*^i»*m*m*m*h*m*m*m*m*mJm*m*m^»{m*h*h*m{m*h*mJm2i»*m*m*h*m*m*m*m*h*h*m^«*»V l I ! r y X ••• 218 þakka jeg sjerstaklega hinn fjölsótta og hátíð- r •% Jeg þakka innilega, ættingjum, vinum, reglu- fjelögum og yfir- og undirstúkum I.O.G.T., fjær og nær, sem heiðruðu mig og glöddu, á 75 ára afmæli mínu, þ. 25. f. m., með heimsóknum, blómum. heilla- óskum og rausnarlegum gjöfum. — St. Freyju nr. lega fund hennar þ. 27. f. m., þar sem stúkan heiðr- aði mig, bæði með því að fela mjer að stjóma fundi við inntöku 14 nýliða og að halda mjer ánægjulegt samsæti að fundarlokum. Jeg óska yður öllum, kæru vinir alls góðs á kom- andi árum og góðt.reglunni óska jeg að auðnist, sem fyrst, að leysa þjóð vora úr læðingi áfengisins, með algeru áfengislagabanni — að þjóðar vilja —, það er eina örugga leiðin, því á skal að ósi stemma. X Guð blessi þjóð vora og fósturfold. X X Helgi Sveinsson. V •*x-:-x-x-x-x-x-x-x*<-x-x-x-x->*x-x-x-x-x-x-x-:-x-x* ♦*♦ 2 X X - 9 \0<X>C<><X><K><XK><><XXXXXXXK><XXXX> Eftir Robert Storm HEEiSr. 000-000000000000000000000000X ÍSE&INNING.,. THE LAST ESCAPE X-9! AM I SLAD I CAU&HT VOU...l'VE <507/4 TERRIFIC TIP that come murders X-9 er á skrifstofunni sinni og segir ritárann sinn, að nú skuli þau fara í og fá sjer að borða.. Belinda þykist fyrstu og segis( vera víss um, að hann hérini, til hún Vinni eftirvinnu um við Belindu, veitingahús ekki trúa í sje að, múta kvöldið. En X-9 segir að sjer sje full alvara. Þau skuli hvíla sig. Það sje ekkert að gerast neinstaðar. X-9 les af frjettavjelinni, en það er ekkert merkilegt í frjettuip., Blipda (^g £-9 eru komiri pt á götu, þegar einhver náungi kallar í X-9 og segir honum í frjettum, að það verði ekki langt að þíða, þar til morð verði framið. Belinda andvarpar: „Jeg vissi, að þetta gat ekki staðið lengi”. >|p" b y, M • I j -i'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.