Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 1. des. 1943. 1G Nasisfar handtáku í gær 1200 sfúdenfa og alia préfessora Csióarháskóla Seinni partinn í gær um- kringdi lögreglulið háskólann í Oslo og bókasafnsbygging- una. Voru allir stúdentar, sem hendi inn í hátíðasalinn. :• ' Þar var kominn Rediess lög- ý reglustjóri Þjóðverja. Hann tók þar til máls. Hann helti úr skálum reiði sinnar yfir háskólastúdentana fE og prófessora, úthúðaði þeim fyrir mótþróa þann, er þeir frá öndverðu hefðu sýnt nas- istum. Þeir hefðu aldrei skilið „góðvild(!)“ nasista og vernd þá, sem Þjóðverjar vildu veita Norðmönnum. Nú sagði hann væri mælir synda þeirra fullur. Eftir í- kviknunina í hátíðasalnum á dögunum, væri sýnt, að Þjóð- verjar þyrftu að taka hörðum höndum á þessum mótþróa. Það yrði gert með þessu móti: Allir prófessorar Háskólans og allir stúdcntar, sem væru andvígir nasistum, yrðu nú teknir fastir og fluttir í sjer- stakar fangabúðir í Þýskalandi, nema kvenstúdentar yrðu rckn ir hver heim til sín, og skyldu vera þar undir eftirliti lögregl- unnar. Alls voru teknir 1200 stú- dentar en alls voru í Háskólan- um 1500 stúdentar, karlar og konur. Rediess skýrði frá, að þeim stúdentum, sem hliðhollir væru nasistum, yrði sjeð fyrir kenslu i Bergen og Niðurósi. ★ I norska útvarpinu frá Lond on í gærkveldi var farið um þenna atburð nokkrum velvöld um orðum. En þetta mun vera mestu fjölda handtökur, sem .hingað til hafa átt sjer stað í Noregi. Norski þulurinn ljet svo um mælt, að hjer væru nasistar að vinna að því áhugamáli sínu, að bæla niður andlegt líf og menningu norsku þjóðarinnar. I Þessi stórfelda harmafregn • snerti mörg norsk heimili. En1 auk þess vekti hún undrun og viðbjóð alls hins mentaða heims Þó harðstjórn nasismans gæti um stund laght andlegt líf þjóð arinnar í auðn, þá myndi of- beldinu aldrei takast að hnekkja vilja Norðmanna til þess að halda uppi menning- arlífi sínu. Ofbeldið verður máttlaust er til lengdar lætur. SjálfstÆeðismáið : áskóla- sfúdenfa Mannsöfnuður fyrir framan Stjórnarráðið 1. des. 1918, er íslenski fáninn var hyltur og full- veldið yfirlýst. 3. maður frá vinstri í fremstu röð Kristján Jónsson dómstjóri, næstur hon- um Ólafur Björnsson ritstjóri. Uppi á tröppunum lengst til vinstri Sigurður Jónsson frá Ysta Felli, næstur honum Sigurður Eggerz. Lengst til hægri á tröppunum Klemens Jónsson, þar út frá P. Smith, Jón Helgason biskup, Gísli Ólafsson símstjóri. Hitoveiton er tekin til stnrfn Reykjavatninu hleypt á fyrstu húsin í gær Norsk menning og norskt stú-.stræí'’ dentalíf mun að stríðinu loknu blómgast sem aldrei fyrr. Stúdentarnir eru synir þjóð- arinnar, köllun þeirra er heilög. Þeirra, sem nú verða hneptir í fangabúðir, verður lengi minst. í GÆR var heitavatninu frá Reykjum hleypt á fyrstu húsin hjer í bænum. Það var Ilnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar myndhöggv- ara, sem vatninu var hleypt fyrst á um hádegisbilið. Síð- an var vatninu hleypt á hús við ‘ Miklubraut, Gnnnarsbraut og Auðastræti ekki var vatn- iuu veitt inn í öli húsin við þessar götur. Þegar búið ei* veita vatni í öll húin í Norður- mýri, mun vatni verða veitt í hús við Egilsgötu, Leifsgötu og Eiríksgötu, en síðar ve.rð- ur haldið áfram niður í bæ- inn, sagði Ilelgi Sigurðsson, yerkfr. við blaðamenn í gær. Iléitavatnið rennur nú í gegnum allar 3 aðalleiðslurn- ar sem liggja þannig: l.Suður Laufásveginn, norð ur Ilringbraut upp Egilsgötu niður SkóÍavörðustíg, Banka- Austurstræti, AðaL stræti upp Túngötu að' Ilræðraborgarstíg. Handfökur í Randsrs Stokkhólmi í gærkveldi. 2. Liggur suður Bræðra- borgarstíg austur Ilringbraut og niður að Tjörn. 3. Liggur frá Skólavörðu- stígnum niður Vitastíg, vestur Hverfisgötu, Ilafnarstræti upp í gegnum Grjótaþorpið og vestur Ránargötu. Búið er að tengja heimæð- Þjóðverjar hafa víða gert (ar í öll hús í austurbænum, að húsrannsóknir í bænum Rand- Þingholtunum undan teknum. ers á Jótlandi og handtekið þar Aftur á móti er }»úið að tengja 10 menn, sem grunaðir eru um öll húsiu á milli Garðastrætis ispellvirki. Hafa þessir menn og Bræðraborgarstígs og Mel- í fangabúðir. — umini. 1 Eins og sjá uiá af þw, verið settir Reuter. 1 undan er farið, er búið að skola allar aðalæðarnar, en- fremur margar hinar smau-ri æðar, en mjóstu æðarnar munu verða skolaðar um leið og vatninu verður hleypt í húsin. Ilaldið mún verða áfram að veita vatni í húsin og.mun því verki verðá flýtt eins og hægt er, en ekki taldi verk- fræðingurinn hægt að segja, um hversu langan tíma það myndi taka uns heitavatnið væri komið í öll húsin í bæn- um. Um hita hatnsins er það að segja, að vatnið mun verða. um 80° við húsin og er vatn- ið hefir runnið frá geymunum| á Oskjuhlíð að vestasta íiús- inu í bænum, myndi hitinn lækka um tvö stig, við hús- þlið. Úr krönum er ekki hægt að segja um hitamagn, því víða eru vatnsgeymar í húsum og mun hitinn lækka eitthvað Fyrst í stað munu eftirlits- jnenn Ilitaveitunnar leiðbeina fólki, um notkun heitavatns- ins, en síðar verða prentaðir leiðarvísirar fyrir fólk. Háskólastúdentar hafa gert svohljóðandi ályktun í sjálf- stæðismállnu: „Almennur fundur háskóla- stúdenta, haldinn í Háskólan- um, mánndaginn 29. nóv. 1943, skorar á Alþingi að hraða af- greiðslu sjálfstæðismálsins þann ig að stofnun íslensks lýðveldis geti farið fram eigi síðar en 17. júní 1944“ Svohljóðandi greinargerð fylg- ir ályktun stúdenta: í sjálfstæðisbaráttu íslendinga við Dani hafa íslenskir stúdent- ar jafnan staðið í fararbroddi, háð markvissa en erfiða baráttu fyrir alfrjálsu íslensku lýðveldi, baráttu, sem nú er senn lokið. íslenskir stúdentar minnast nú þessarar baráttu, á 25 ára af- mæli hins fullvalda íslenska rík- is með þakklæti og virðingu og gleðjast af alhug yfir því, að stofnun alfrjáLs íslensks lýðveldis er nú næsta sporið, atburður er landsins bestu synir og dætur hafa um langan aldur aðeins sjeð í sínum glæstustu framtíð- ardraumum. Þetta langþráða spor stígur ís- lenska þjóðin nú ekki með því að fótumtroða rjett annarra þjóða með ofbeldi og valdbeitingu, heldur samkvæmt ótvíræðum rjetti sínum. Stúdentar vilja leggja á- herslu á: 1. Riftingarrjeltur sá, sem Is- lendingar öðluðust við vanefnd ttrímiw I bAPflAÍnC Danmerkur á sambandslagasamn yB IIIBiJI J. rVl JÍGÍili" ingnum og átti rætur sínar að rekja til hemáms landsins, verði Nýr dokíor: Slein- notaður þannig, að stofnun stofrt un íslensks lýðveldis fari fram son Ileimspekisdeild háskólans • . .* .. , ,aAA .... eigi siðar en 17. juni 1944. Allt heln að fengnu samþykki j,; j. vjg ag neyta þessa rjettar háskólaráðs ályktað að vcita sje óheppilegt og jafnvel hættu- mag. art. Steingrími J. Þor- legt. Það sje ekki samboðið bar- steinssyni hinn 1. des. 1943, áttu þeirra manna sem af mestri nafnbótina doktor í hcinw djörfung og festu hafa barist , . , , . , ,, fyrir hinum íslenska málstað, að speki, dr. phil., fvrir bok , , . . ,. . 1 • ekki sje undinn braður bugur að hans Jón Thoroddsen og endanlegri lausn sambandsmáls skáldsögur lians“, án Jiess að ins. munnlegt fi-ant. doktorspróf far arí | 2. Ef friður hefði haldist, eru allar horfur á því, að sambands Nýff hraðamel yiir Allanlshafi Nýtt hraðmet hefir verið sett í flugi yfir Atlantshafið, og gerði það breskur flugforingi, er flaug Liberator-sprengju- flugvjel. Var hann 11 klukku- stundir og 30 mínútur, og sam- svarar það að flugvjelin hafi yfirleitt farið með 432 km. semihraða á klukkustund. Reuter. Undanþága ]»essi or veitt, higasamn.ngurinn hefði verið , ,, i , , . numinn úr gildi hálfu an fyr, an umsoknar ar haitu doktors , „ . , , . skv. akv. 18. gr. hans og íslenskt efnis með þeim forsendum, að, lýðveidi stofnað, a. m. k. ekki heilsufar hans hefir um skeið' sígar en 17. júní 1944. verið svo, að r.jett þótti að 3. Aðstaða okkar við friðar- hlífa honum við áreynslu! borðið að ófriðnum loknum verð- nunnlegar varnar, en ástæðu ur mun sterkari, ef við höfum laust að láta frekari bið en, Þegar stofnað lýðveldi sam- orðin er verða á því að veita kvæmt rietti er við hofum -j r. , ... \ i ^ \ lyst yíir að vi<5 cigum og hofum honum nainbotina, moo pvi ao , •* * , . , , , ’ . / . fengið viðurkennmgu a fra einni hann a að baki sjer o\enju- slærslu jýðra^Siaþjóð heimsins, lega glæsilegan namsferil í sem eflaust verður mikils ráð- háskólanum og einskis tví- andi að ófriðnum loknum. mælis getur orkað, að bókj 4. Núverandi skipan æðstu lians, sem þegar fvrir rúmu málefna rikisins er orðin svo ári var af deildinni dæmd föst, að óhætt væri að taka upp merkileg til varnar fyi-ir dokt að nýJU Þamkvæmdir á ákvæð- ,. , ,, / ,, , .,, um sambandslagasamningsins um orsnatnbot, er -a allan hatt þau efni merkilegt og vandað fræðirit. Dregur lil fíðinda i 5. Hyrningasteinar norrænnar samvinnu eru gagnkvæm virðing fyrir frelsi, lýðræði og menningu hverrar einstakrar Norðurlanda- þjóðar, og frurnskilyrði fyrir aukinni samvinnu þeirra er því, Alan Humpreys, frjettaritari að Þar komi ailar sjálfstæðar og vor á Arakanvígstöðvunum í alfriálsal> viðræðna og sam- t, * , , ■ , vinnu um sanieiginleg áhuga Burma segir, að breskar og ind ,, & & & , , ... „ . , , mal. verskar hersveitir safmst nu saman á landamærum Arakan hjeraðsins, og Japanar safna Sölubörn. Börn sem ætla að einnig liði að sínu leyti, og er.selja Stúdentablaðið og merki búist við að fari að draga til, dagsins, mæti kl. 9 f. hád. í tíðinda á þessum vígstöðvum. Mentaskólanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.