Morgunblaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. desember 1943 MORGUNBLAÐIÐ 7 ÁFORM RÚSSA í EVRÓPU Leitiu að áformum Rússa í Evrópti eftir stríð er fur'ðu- leg, því að allan þantt tíma er sjerfræðingarnir voru önnum kafnir við að leíta þeirra í einhverjum leynihólfum, lágu þau fyrir allra attgum, en þeim sást bara yfir þau, af því að þau voru of augljós. Vjer skulum athuga yfir- lýsingu þá, sem Mn sjálfskip- aða þjóðnefnd frjálsra Þjóð- verja í Moskva gaf út fyrir nokkru og vakti þá mikið iumrót. Jafn skarpskygn at- hugari og Doroty Thompson leit á hana sem nýtt viðhorf frá Rússa hálfu. „Stalin hefir mist þolinmæðina og tekið stefnu, er við sjálfir hefðum; átt að taka“. Sam er ekkert það í þessari yfirlýsingu, sem ekki hefir greirulega verið gefið til kynna í fyrri yfir- lýsingum Rússa og þýskra útlaga, sem eru undir rúss- neskum áhrifum. Yíirlýsing þjóðarnefndarinnar var því lítið annað en opinbet’im þeirr ar stefnu, er Rússar hafa fyr- ir löngu tekið gagnvart Þýska landi. Rússneska stjórnin hefir engúi síður verið berorð um öiyiur atriði Evrópustefnu sinnar, Þann 23. febrúar 1942 lýsti Stalin Eistland, Lettland og Lithauen rússneskt íand. Síð- an endurtóku embættismenn! hans og blöð hvað eftir ann- að, að vesturlandamæri lands- ins ættu að vera eins og þau voru, þegar Ilitler hóf .styrj- öld sína gegn Rús§.um. Var þannig gefin til kynna hrein innlimun Eystrasaltsríkj a nna, ÍAustur-Póllands og . hluta. Finnlands og Rúmeníu. Áhrifasvæði Eússa. Vestan þessarar línu er svo landsvæði, er nær alla leið frá Austur-Prússlandi til Adría- hafs og er að mestu leyti bygt af slavneskum þjóðum. Ilefir rússneska stjórnin engu ó- djarflegar úrskurðað þetta: svæði sem rússneskt „öryggis- svæði“. Þan aform, sem liggja að baki starfsemi hinna komm únista stjórnúðu leyniflokka, svo sem „partisananna í Júgó- slavíu^og Póllandi, hefa verið opinberuð með yfirlýsingum slavneskra leiðtoga í Moskva, í útvarpssendingum frá Rúss- landi og starfsemí ýmissa nefnda í Moskva, sem í raun- inni starfa í samkepni við' hinar útlærðu ríkisstjórnir. Að lokum er ætlunin um, endurreisn Þýskalands án Ilitl ers, en iðnaðarlega, o-g hern- ir David J. Dallin Mörgum getum hefir verið að því leitt, hvað Rúss- ar ætluðu sjer fyrir í Evrópu. í gTein þessari ræðir David Dallin, sem er fjármálafræðingur og sagnrit- ari, áform Rússa ítarlega. Dallin hefir m. a. ritað stóra bók um utanríkismál Rússlands 1939—1942. öldinni fyrri. Ennfremur eiga þó áform þessi rætur sínar að rekja til hinnar þj'sk-rúss- nesku samvinnu, er Lenin og síðar Stalin hvöttu svo mjög til, en Arar rofin af nasista- stjórninni. Ef litið er á þá staðreynd, að Moskva reynir á engan hátt að leyna áformum sínum varðandi skipun Evrópu að stríði loknu, A’irðist furðulegt, að margir Ameríkumenn skuli halda því fram, að þessi á- form sjeu hulin. kvarta undan óljósum umræðum um þessi mál, enda þótt skýrustu Um- mælin komi l)eint eða ótíeint frá Moskva. ITjer er alls ekki um það að ræða, hvort Rúss- ar eru að gera ,,rjett“ eða „rangt“. Það er hreinn hugar- burður að ímynda sjer, að innrás Þjóðve.rja í Rússland hafi getað upprætt viðhorf, er verið hafa fyrir hendi öldum saman. Það er ekkert fengið við að gang-a fram hjá svo augljós- um mótsögnum. 1 þeim stjórn málalega ágreiningi, sem er að skapast meðal óvina Ilitl- ers, er fall hans nágast, geta tálvonir einungis leitt af sjer' glundroða og skelfingu. Rússa og aðra bandamenn greinir á í mikilvægum atriðum. Allir sem vilja sjá, hljóta að koma auga á, hversu mikill ágreiningur er milli Rússa og annara óvina öxulveldanna, einkum ensk-amerísku þjóð- anna. Andstætt yfirlýsingu Roosevelts og Churchills um skilyrðislausa uppgjöf, hafa, Rússar í rauninni boðið Þjóð- verjum freistandi friðarskil- mála. Washington veitir fulbi viðurkenningu smáþjóðum þeim, sem Rússar telja óað- skiljanlega lúta undir Rússa- veldi. Engilsaxnesku veldin' hallast að ríkjabandal ögum í1 Evrópu, en Rússar ern stað- ráðnir í að koma í veg fyrir slík samtök. Nefndtr flótta- manna og leynistarfsemi und- ir rússneskri leiðsögn starfa anna er fyrsta sporið í Jækn- ingu sjúkdómsins. Sovjet- stjórnin hefir oft sýnt, að hún er reiðubúin að breyta um stefnu, ekki af tilfinningasemi! heldur með hliðsjón af raun- veruleikanum. Land hennar hefir verið sært á grimdar- fullan hátt — ef til vill tíu miljónir hermanna og borgara hafa látið lífið — meiri hlutr iðnaðarins er í rústum, og fæða af svo skornum skammti’ að við liggur að meiri hluti þjóðarinnar líði hungur. Rúss' land þarfnast friðar fremur öllum öðrum bandamönnum, og endurreisnarstarfið þar er meira knýjandi en hjá þeim. Slikar aðstæður skapa gagn- kvæm hagsmunamál, er byggja mætti á skilningi Rússlands' annarsvegar og Englands og1 Bandaríkjanna hinsvegar . Alt þetta sýnir, hversu ó- hjákvæmilegt þáð er, að vjer gerum oss fyllilega ljós á- form Rússa í Evrópu. Riissneska stjómin trúir ekki á varanlegan frið. Rússneska stjórnin er mjög svartsýn á það, að auðið verði. að skapa varanlegan frið. Ilún viðurkennir hina almennu skiftingu sögu síðustu þrjá- tíu ára í friðar- og stríðstíma- bil, heldur telur hún þétta timabil hafa Arerið sífeldar sveiflur, þar sem hin skörpu takmörk st.ríðs og friðar hafa vei’ið sljófguð. Þetta er einnig hennar yiðhorf gagnvart því, verða muni næstu árin. And- stætt því, að Bandaríkjamenn og Bretar vænta þess að stríð- inu Ijúki, búast hinir rviss- nesku leiðtogar einungis við því, að baráttan sjatni að meira eða minna leyti. Ilvort sem þessi skoðun er rjett eða röng, þá hefir hun mikilræg áhrif á stjórnmála- stefnu Ráðstjómarríkjanna. Rússneska stjórnin hefir al- drei treyst hið minsta á frið- arskraf annarra ríkisstiórna Hún hefir með tortryggni —- tryggja hagsmuni sína' með því að stækka áhrifasvæði sitt á landrými ]>ví. er greinir land þeirra frá Þýskalandi og ít- aliu. Ráðstjórnin votiast til þess að geta náð þessu tak- marki með ]>ví að teygja hin „hernaðarlegu landamæri“ Rússlands eins langt til vest- urs og henni reyndist kleift, og með því að draga land- svæði fiaó, sem eftir verður, með um það bil eitt hnndrað miljónum íbúa, undir pólitísk- an „vernarvæng" sinn. Fyrirmynd slíkrar „vcvnd- ar“ er fyrir löngu til orðin í Ytri-Mongoliu. Það land er ekki hluti af Rússaveldi, en hersvert-ir úr rauða hernum, hafa þar bækistöðvar og árás á landamæri þess eða hags- muni, er talinn' hreinn fjand- skapur við Rússland. Undir- staða „verndar“ þessarar er .samnmgur sá um gagnkvæma aðstoð, sem gerður var milli Ráðstjórnarríkjanna og Ytri- Mongóliu þann 12. mars I93G. aðarlega sterks, stilt inn á| J beinni samkepni við hinar liina gömlu stefnu Bismarck' j 'útlœgu ríkisstjórnir og aðra urii þýsk-rússneskan varnar- skipulagða leynistarfsemi í garð gegn ágangi anna. Hjer er lítið nýtt á ferðum. Sum atriðin má rekja alt aft- ur til Napóleons tímans. Margt er í fullu samræmi víð þæi’ kröfui’, sem keisarUst j órnin rússhjeSka gerði ‘í heimsstyrj- vesturveld-i hernunrdu löndunum. Tfr Ef við neitum að horfast í augu við þessar staðreyndir, væri það feinungis viðurkenn- Samningar eru undan- fari innlimunar. Sömu aðferð Arar beitt til þess að tengjá Eystrasaltsrík- in yið Sovjetríkin, þar til tækifæri bauðst til» þess að innlima þau algerlega. í ágúst og september gerðu Hitler og Stalin með sjer samning um skíftingu Austur-Evrópu í h a gsmuná svæ ð i. Samningur þessi hefir ekki eim yerið gerður opinber, en um al- mennt innihald hans er mönn um þó kunnugt. Sex land- svæði með samtals yfir tutt- ugu og þrjár milónir íbúa komust þarna undir forræði Ráðstjórnarríkjanna. Sá ttmáli þessi bannaði Rússmn að inn- lima þessi lönd í Ráðstjórnar- ríkin. Rússneska stjórnin gerði því sámninga um gagnkvæma aðstoð við þessi lönd. Enda þótt rússneskar hersveitir hefðu aðsetur í löndunum, hlutuðust Rússar ekkert til um imhudandsstjórn þeirra —- þar til í júní 1940 er Ilitler var bundinn í báða skó á vest' urvígstöðvunum. Þá i'ram- kvæmdi rússneska stjórnin al- 'gera innlinran þessara landa. Sanmingurinnn, sem Stalin bauð Pólverjum (níu dögum eftir að hann hafði : slitið stjórnmálasambandinu við og jafnvel með hæðni — tek- pólsku útlagaríkisstjórnina), stjórxraiálalega gagnvart Rúss Íandi, myndu lönd þessi verða Rússunv algerlega háð. Stalin er andA'ígur tillögu Churehills um „ríkjasambönd, er staðið geta við hlið stórveldanna", en aðhyllast aftur á máti hug myndina mn „stjálfstæö“ ríki, sem hvert er bundið ná- grannaríki sínu með „samn- ingi um gagnkvæma aðstoð“. Rússar telja hugmyndina um bandalag' smáríkjanna sjer fjandsamlegar. Um það bil sem ráðstefnan í Quebeck var haldin, opin- beraði tímarit nokkurt í ðloskva andstöðu Stalins gégn öllmn ríkjasamböndum. Mik- ilvægi ummæla þessa tímarits verður enn augljósara við það að rxissneska sendiráðið í Washington afhenti amerísk- um blöðmn ixmmælin orðrjett. Er í þessari ritstjórnargrein talað um bandaríki Exrrópu samhliða „andiússneskum á- formum“. En hugmyndin mn samband Austur-Evrópuþj óð- a.nna, þar á' meðal PóUand og Tjekkoslovakiu, er þó harðast fordæmt í Moskva. Móttillaga Rússa um að- greind __ Austur-Evrópuríki undir rússneskri vernd, er í áróðrinum skýrð sem bandá- lag Rússlands og Slavnesku þjóðanna ■— ný hugmynd um ailsh er j a rsamt ök sl avnesku þjóðanna. Þesi nýja hugmynd er að- eins aö litlu leyti skyld samns konar stefnu er uppi var á nítjándu öld. Fyrsta allsherj- ar þing slavnesku þjóðanna var haldið í Moskva í upphafi þýsk-nissneska stríðsins 10. nóvember 1941. Prófesorar1 þeir, rithöfundar og herleið- togar, sem þingið sátu, ljetu ekki eitt orð falla um komm- xinisma eða byltingu. Aðalá- herslan var lögð á þjóðlega endurvakningu undir verndj „stóra bróður“ •— Rússlands. Annað þing var haldið í apríl mánuði 1942. Því lauk; með hvatningar ávarpi til allra slavneskra þjóða, sem þannig endaði: „Ljós kemur úr austri. Sigurinii er vor“. Þriðja þingið var haldið 9. maí, í’jett eftir að stjórn- málasambandið hafði verið ið á móti vináttufullyrðing- um. Þar sem hún trúir ekki á varanleik ríkjabandalaga eftirstríðsáranna. leitast, hún við að skapa sjer sterka hern- aðaraðstöðu sjer til verndar. Ilin langa barátta við „ltapi- talistiska ejjiangrun“, hefir gert Rvjssa að „einangrunar- jng' á; því, að vonlaust sje að ,shjnum‘‘, eins og Bandaríkja- leysa þessi vandamál. Skil-|hienn myndu orða það. gfeiniíig sjúkdómseinkenn- Rússar leitast, við stð þann 4. maí 1943, er í raun- nrai tilboð um gagnkvæma að- stoð. Ætlunin er að koma einig á laggirnar slíku sam- bandi við Búlgaríu, Júgoslav- íu og önmv’ lönd þar eystra. Að svo stöddu er ekki auðið að segja um það, hversu við- tæk íhlutun. Iíússa verður. I stað þess að skapa innbyrðis samtök koma fram sem sterk- oííð við pólsku ríkisstj Srnina. Það var á þessu þingi, sem til- kynt vax-, að stofnaður hefði verið nýr pólskur her, opin- berléga fjandsamlegur pólsku Jierjunum utan Rússlands. Það var-einnig á þessu þingi, sem hixrn Moskva skipaði leiðtogi Bandalags pólskr i föðurlandsvina, Wanda Wasi- lewska, svivirti pólsku ríkis- stjórnina í London og kall- aði hana „svikara'L ur Hjúskapur. í dag verða gefin saman .í hjónaband af sjera Jóni Auðuns, ungírú Kristín B: Borg- þórsdöttir og Sigurvin M, Jóns- son bifréiðastjóri. Heimili ungu aðili bœði hernaðai’lega oghjónanna er á Laugarnesvegi 79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.