Morgunblaðið - 12.12.1943, Síða 7
Í5unnudagur 12. des. 1943.
MORGUNELAÐIÐ
7
UNGLINGA
vantar til að bera blaðið á
Skólavörðustíg
Laugaveg efri
Bræðraborgarstíg
Flókagötu
Aðalstræti
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
MorcjtroMttðið
Til jólagjafa handa skólafólki:
Hinar ágætu ensku orðabækur — Funk & Wagnalls:
• The Modern Dictionary (Með um 50.000 orð og yfir
1000 myndir). Verð kr. 15.00 í bandi.
• Desk Standard Dictionary (Með um 80.000 orð yfir
1200 myndir). Verð kr. 27.50 í bandi.
• College Standard Dictionary (Með um 140.000 orð
og yfir 2500 myndir, 1343 blaðsíður.
Verð kr. 40.00 í bandi.
Bókav. Sigurðar Kristjánssonar
Bankastræti 3.
Glœsilegar jólagjafir
Bókaverslun
Sigurðar Kristjánssonar
Bankastræti 3
Til iólanna
Hef fyrirliggjandi:
Ensk leikföng margar teg.
Karlmannsarmbandsúr, Svissnesk.
Kventöskur og margt fleira.
HEILDVERSLUN
SÆMUNDAR ÞÓRÐARSONAR
Hafnarstræti 18.
Nú prestshempa
á meðal mann af sjerstökum ástæðum til sölu
Klæðaverslun
Andrjesar AndrjessQnarii*
........................... ...
AUGLYSING um útboð á skuldabrjefum
Iljer með eru boðin út handhafaskuldabrjef tveggja lána Reykjavík-
urkaupstaðar. Annað þeirra, að upphæð 6 milj. kr., er tekið til stækkun-
ar á Sogsvirkjuninni og er það trygt með eignmn og tekjum hennar og
ineð ábvrgð ríkissjóðs. llitt lánið, að npphæð 5,4 milj. kr., er tekið vegna
. aukningar á innanbæjarkerfi Rafmagnsveitu Reykjavíkur og er það trygt
með veði í eignuin Rafmagnsveitunnar næst á eftir áhvílandi veðskuldum.
Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 2.0 árum (1945—1964)
Rafmagnsveitulánið endurgreiðist á 10 árum (1945—1954).
Brjef beggja lána bera 4% vexti p.a.
Bæði lánin endurgreiðast með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborg-
ana („Annuitetslán"), eftir hlutkesti, sem notarius .publicus í Reykjavík
framkvæmir í septembermánuði ár hvert. Gjalddagi útdreginna brjefa
er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 2. janúar 1945. — Vextir
greiðast eftir .&, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, í fyrsta
'sinni ,2. janúar 1945.
Miðvikudaginn 15. desember 1943 og næstu daga verður mönnum.
gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabrjefum hjá oss og öðrum eftir-
töldum kaupþingsfjelögum, öllum í Reykjavík:
Búnaðarbanki íslands,
Eggert Claessen og Einar Asmundsson hæstarj.mfím.
Einar B". Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson,
málaflutningsskrifstofa,
Garðar Þorsteinsson, hæstarjettarmálafl.maður,
Jón Asbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þor-
steinsson, hæstarjettarmálafl.menn,
Kauphöllin,
Landsbanki íslands,
Lárus Jóhannesson, hæstarjettarmálafl.maður,
Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theó-
dórs Líndal,
Samband íslenskra samvinnufjelaga,
Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f.,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Stefán Jóh. Stefánsson & Guðmundur í. Guðmunds-
son, hæstarjettarmálafl.menn,
Söfnunarsjóður íslands.
Ennfremur hjá:
Útvegsbanki íslands h.f., Reykjavík,
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði.
Ili'jefin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1944, verða aflient á sömu
stöðnm þriðjudaginn 4. janúar 1944 gegn greiðslu kaupverðsins. Verðii
þan ekki sótt þann dag, skal til viðbótar kaupverðinu greiða vexti frá 1.
janúar 1944 til afhendingardags.
Skuldabrjef beggja lána eru boðin út á nafnverði. Brjef 10 ára
lánsins fást aðeins keypt í sambandi við kaup á brjefum lengra lánsins.
Kaup á hinum síðamefndu gefa forkaupsrjett að sömu upphæð af brjef-*
um 10 ára lánsins, meðan þau endast, enda sje þeirra óskað samtímis því,
að fest eru kaup á brjefum lengra lánsins.
Reykjavík, 11. desember 1943.
Landsbanki Islands
Best að auglýsa í Morgunblaðinu