Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 14
14 MORGUNBIAÐIÐ SunnudagTir 12. des. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hljóðfæri — 6 hrós — 8 matast — 10 líkamshluti — 11. svik — 12 jáyrði — 13 óþekt- ur — 14 tunna — 16 huglaus. Lóðrjett: á fæti — 3 eyða — 4 forsetn. — 5 sleikja — 7 þykja leitt — 9 trygg — 10 málmur — 14 fisk — 15 tvíhljóði. vv VVV***VVV\,V>*V%“*%*% ♦ ♦ Fjelagslíf ÆFINGAR í DAG í Miðbæjarskólan- um kl. 2—3. Fim- leikar 3. fl. Knatt spyrnumenn og námskeiðspiltar. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 4—5, Handbolti karla. — Æfingar á morgun: kl. 8—9 íslensk glíma, kl. 9—10 meistara og 1. fl. knattspyrnumenn. I Austurbæj arskólanum: kl. 9.30 fimleikar 1. fl. karla. Stjórn K. R. KNATTSPYRNUDÓMARA FJELAGIÐ heldur aðalfund sinn í skrif- stofu I. S. í., við Amtmannsstíg, mánudaginn 13. þ. mán. Aðal- dómarar mæti kl. 8, en dómara efni kl. 9 e. hád. FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund í Oddfell- owhúsinu þriðjudagskvöldið þ. 14. des. 1943. Húsið opnað kl. 8.45. Hr. sendikennari Cyril Jacksoon flytur erindi (á ís- lensku) með skuggamyndum um hið fagra vatnshjerað (Lake district) í Englandi. Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar fást á þriðjudaginn í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og ísa- foldarprentsmiðju. LO.G.T. 346. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.40. Síðdegisfiæði kl. 18.00. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.00 til kl. 9.35. Morgunblaðið er 16 síður í dag. Helgidagslæknir er í dag Ol- afur Jóhannsson, Freyjug. 40. Sími 4119. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. □ Edda 594312147 — 1. I. O. O. F. 3 = 12512138 = E. T. 2. 8V2 I. Messur í dag: Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 2 en ekki 1 eins og það stóð í blaðinu í gær. í Kaþólsku kirkjunni í Rvík hómessa kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9. Sjötugur er í dag Hákon Hall- dórsson frá Lambhúsum á Akra- nesi, fyrrum skipstjóri og út- Vinna KONA ÓSKAR EFTIR að taka heim ljettan ljerefta- saum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ljerefta- saumur“. MANN VANTAR til gripahirðingar við bæinn. Upplýsingar í síma 4029. HREIN GERNIN G AR Tökum að okkur jólahrein- gerningar. Sími 1679. Að- eins 6—7 e. h. Tilkynning BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhann Hlíðar talar. Sunnu- dagaskóli kl. 3. K. F. U. M„ Hafnarfirði. Almenn samkoma kl .8.30. Cand. theol. Ástráður Sigur- steindórsson, talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma kl. 11 og 8.30. Sunnu dagaskóli kl. 2. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA. Samkoma í dag kl. 4 og 8.30. Sunnudagaskóli kl. 2. Verið vel j komin. ZION BARNASTÚKAN ÆSKAN. Fundur í dag kl. 3.30. Innsetn- ing embættismanna. Kosnir em bættismenn beðnir að mæta. Vikivakaflokkurinn og leik- flokkurinn beðnir að mæta. — Gæslumenn. BARNAST. JÓLAGJÖF. Afmælisfundurinn verður í dag kl. 1.15. Skemtiatriði: Sögur, Kvikmyndasýning. Einleikur á fiðlu o. fl. Mætið öll. Gæslum. Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 1.30. Al- menn samkoma kl. 4. Verið vel komin. FYRIRLESTUR. ..Kalviðir eða kjörviðir“, verð- ur fluttur í Kaupþingssalnum kl. 2 e. hád. í dag. Allir vel- komnir. Lyftan í gangi. — Sæmundur G. Jóhannesson. DÚFUM STOLIÐ FRAMTIÐIN Fundur annað kvöld kl. 8.30. Vígsla nýliða. Kvikmynd. Er- indi: Kristm. Jónsson. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8.30 í loftsalnum. Inntaka nýrra fje- laga. Umræður um húsnæðis- málið, Erindi: Hallgr. Jónsson fyrv. skólastjóri. Úpplestur. Föstudagskvöldið 10. desember, kl. 9, sást til tveggja stráka er , fóru snuðrandi með vasaljós í j höndum við húsið á Grettis- götu 55. Seinna var þess vart Jað þeir höfðu-fullnægt glæpa- I hneygð sinni og skemdafýsn, j með því að drepa, meiða og j hafa á burtu með sjer dúfur er J geymdar voru á svölum hússins. , Heitið er á góða drengi og fugla ! vini er gætu gefið upplýsingar j um óþokka þessa. Þeir munu fá ómak sitt vel borgað. — S. Steffensen, Grettisgötu 55. gerðarmaður; nú' til heimilis á Kárastíg 14, hjer í bæ.'. ' ísl. sænska fjelagið og Svenska Klubben halda Luciu-hátíð ann- að kvöld í Oddfellowhúsinu, sem hefst kl. 8.30. Fjelagar eru ámint ir um að vitja aðgöngumiða í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar fyrir kl. 12 á morgun. Jólaglaðningur til blindra. — Formanni Blindavinafjelags ís- lands hefir verið afhent frá N. N. kr. 1000,00 til jólagjafa handa blindu fólki og flytjum vjer hin um ónefnda gefanda vorar inni- legustu þakkir. Framvegis verð ur gjöfum til blindra veitt mót- taka í Körfugerðinni. — F. h. Blindravinafjelags íslands. Þór- steinn Bjarnason. Jólablað Æskunnar hefir bor- ist blaðinu. Af efni jólablaðsins má nefna: Hver gefur mest á jól unum, eftir sr. Sigurbjörn Ein- arsson, Betra en brúða, smásaga eftir Ragnh. Jónsdóttur, Förin til stjarnanna (saga), Jeg hinn mikli, helgisaga, Gleðileg jól, kvæði eftir Guðmund Guðmunds Kaup-Sala BARNAHOSUR dökkbrúnar, allar stærðir. Þorsteinsbúð ITringbraut 61. RENNILÁSAR allar stærðir. Stórar stærðir opnar. Þorsteinsbúð. SVART SILKIFLAUEL óvanalega fallegt í skotthúf- ur og peysuföt. Þorsteinsbúð. HERRANÆRFÖT Ilerrasokkar í úrvali. Þorsteinsbúð. Sími 2803. SAMKVÆMISKJÓLL til sölu á Leifsgötu 12, 1. hæð til hægri. Til sölu: SAMKVÆMISKJÓLL meðal stærð og hattur, sem nýtt Til sýnis og sölu Miðtúni 66, kjallara. Hvítur SAMKVÆMISKJÓLL og ný kjólföt, nr. 39, til sölu. Upplýsingar í dag eftir kl. 2. Norðurbraut 9, Hafnarfirði. Viljið þið HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. ER ICAUPANDI að gömlum fjaðra-húsgögnum, mega vera ljeleg. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 11 á þriðjudag, merkt: „Gamlar fjaðrir“. VEGGTEPPI til sölu í Garðastræti 39, efstu hæð. Kaupum notaðar BLÓMAKÖRFUR Skreytum körfur og ílát, sem komið er með. Hanskagerð Guð rúnar Eiríksdóttur, Austurstr. 5 MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. son, Ágirndin er slæm, saga, Jóla kvöld, saga frá Færeyjum eftir H. A. Djurhus, Til móður minn- ar, kvæði eftir Jóhann Sigur- jónsson, Kóngsveislan, saga, Sendiboði drottins, persneskt æv intýri. Ennfremur er kennt að búa til fólk úr pappír og skrítlur og þrautir börnum og unglingum til dægrastyttingar. Rausnarleg gjöf. Herra Gísli Magnússon, múraram., Brávalla- götu 8 hefir gefið Barnaspítala- sjóð „Hringsins", 1000 krónur til minningar um látna ástvini, fyrri konu sína Þórunni og Benjamín son þeirra og seinni konu sína uðlaugu og Helgu dóttir þeirra. Kærar þakkir. Stjórn Kvenfje- lagsins Hringur. í gær opnaði Jónas Magnússon, rafvirki, raftækjaverslun sína „Ljós og Hiti“ á Laugaveg 79. Jónas rak verslun sina áður á Laugaveg 63,. en varð að fara þaðan. Jónas mun hafa á boð- stólum allar fáanlegar rafmagns vörur. Nemendasamband Verslunar- fslands heldur 5 ára afmæli sitt að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Leikfjelag Reykjavíkur hefir tvær sýningar í dag, Ljenharður fógeti kl. 3 og leikritið Jeg hef komið hjer áður kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. Gjaldkeri fjelagsins bið- ur þess getið að framvegis verði útborganir á virkum dögum 14. og 15. hvers mánaðar, kl. 5—-6 í Iðnó. Kvennadeild Slysavarnafjelags ins, heldur dansleik í Oddfell- owhúsinu í kvöld. Aðgöngumið- ar eru seldir frá kl. 8 í Oddfellow Leiðrjetting. í frásögninni af dóminum yfir mönnum þeim, sem rjeðust á lögregluna, misprent- aðist refsing Hrafns Jónssonar. Var sagt að hann hefði verið dæmdur í 80 daga fangelsi, en átti að vera átta mánaða fangelsi. í afmælisgrein um Jón Guð- mundsson, sem birtist í blaðinu í gær slæddist prentvilla. Jón er fæddur að Hvanná á Jökuldal, ekki Hvammi, eins og stóð í gerin inni. ÚTVARPÍÐ í DAG: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur) a) Tríó nr. 3, E-dúr, eftir Mo- zart. b) Tríó nr. 7, B-dúr, eft- ir Beethoven. c) 15.00 Óperan „Cavalleria Rusticana“ eftir Mascagni (Listamenn Scala- óperunnar í Milanó. — Sung- in á ítölsku). 18.40 Barnatími (Barnakór út- varpsins, Stefán Jónsson nám- stjóri, Hegi Hjörvar o. fl.). 19.30 Lítal sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. 20.00 Frjettir. 20.20 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jóns- son): Fiðlu-tvíleikur eftir Bériot. 20.35 Erindi: Úr sögu Laugarness (Ólafur Lárusson prófessor). 20.55 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.10 Upplestur: Úr ævisögu Friðþjófs Nansen (Karl ísfeld blaðamaður). 21.35 Hljómplötur: Sónata fyrir horn og píanó eftir Beethoven. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. (Danshljómsveit Þóris Jónssonar kl. 22.00-22.40.) ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (Finnur Jónsson alþingismaður). 20.50 Hljómplötur: Gieseking leikur á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason alþingismað- ur frá Vigur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóð- lög frá ýmsum löndum. Tvísöngur (frú Guðrún Ágústs dóttir og ungfrú Kristín Ein- ársdóttir); a) Sunnudagsmorg- un (Mendelssohn). b) Engill- inn (Rubinstein). c) Sumar- yndi (Heise). d) Bátsöngur (Offenbach). Föðursystir mín ÞÓRA GÍSLADÓTTIR frá Fitjakoti, andaðist að heimili mínu, Hverfisgötu 88B að kvöldi þann 10. þ. m. Gísli Hansson. Móðir mín RAKEL JAKOBSDÓTTIR ljósmóðir, andaðist að heimili sínu, Þverveg 2, hinn 10. þ. m. Fyrir hönd systkina minna og annara vanda- manna. Jón Bjöm Elíasson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að MARGRJET JÓNSDÓTTIR Ketilvöllum, Laugardal andaðist aðfaranótt 11. þ. m. Börn hinnar látnu. Jarðarför föður okkar JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR fer fram frá Dómkirkjunni þann 13. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hins látna, Tiarnargötu 48, kl. 1 e. hád. Guðrún Jóhannesdóttir. Svanborg Jóhannesdóttir. Þuríður Jóhannesdóttir. Daði Jóhanesson. Skúli Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.