Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 7
Fimtudagur 30. des. 1943. MORGI3NBLAÐIÐ Varaforsetí Bandaríkjanna um helstu víðburði ársins WASHINGTON. — I samtali, er varaforseti Bandaríkjanna, Henry Wallace átti við hinn kunna blaðamann Ernest K. Lindley, og útvarpað var um öll Bandaríkin, Jofaði varafor- setinn mjög afköst hinna sam- einuðu þjóða árið 1943, og spáði enn meiri árangri á hinu komandi ári. Útvarpsliður þessi nefnist: „Frjettir frá Washing- ton til þjóðarinnar“. Hjer birtast útdrættír úr sam talinu við Wallace: „Merkustu afköstin árið 1943 eru þessi: í fyrsta lagi: Óvinirnir eru nú á undanhaldi á öllum vígstöðvum. I öðru lagi: Ráðstefnurnar í Moskva, Teheran og Kairo, sem eru aug- ljós dæmi þess, að fjórar vold- 'ugustu þjóðirnar í hópi banda- manna geta unnið saman til þess að ná sigri hið allra fyrsta og að þær munú halda þessari háleitu samvinnuhugsjón vak- andi, er friðurinn hefir verið trygður. í þriðja lagi: Hin stór- kostlega framleiðsJa verksmiðja vorra, og í fjórða lagí matvæla- ráðstefnan í Atlantic City. Sú ráðstefna bendir till, að skiln- ingur og samvinna er á milli 40 þjóða þessa heims". „Jeg sje fram á algjöra eyð- ingu herveldis Þjóðverj a . . . er fjölmennur her bandamanna hefir komist á land á meginland Evrópu. Slík sókn ásamt alls- herjar sókn Rússa og sókn af hálfu herja okkar á Ítalíu myndi gera aðstöðu Þjóðverja ómögulega. I Kyrrahafinu ættu yfirburðir okkar yfir Japönum á sviði tækninnar að gera okk- ur kleift að halda uppi hraðri sókn með samvinnu við Breta, Hollendinga, Ástraliumenn og Kínverja“. Friðurinn krefst fórna engu síður en ófriðurinn. Nútíma flugvjelar, nýjustu sprengiefn- in ásamt fjölda breytinga á sviði tækninnar, gera oss að- eins tvær leiðir færar •— ævar- andi frið eða óhugsanlega eyði- leggingu herveldi getur ekki ótakmarkað haldið við lýði fjárhagslegum órjetti. Þess- vegna verðum við ekki aðeins að sigra og afvopna óvininn, heldur verðum við einnig, fyr- ir milligöngu stofnana hinna sameinuðu þjóða að gera öllúm þjóðum heimsins fært að hjálpa sjer sjálfar i báráttu sinni gegn hungri, drepsóttum og atyinnu- leysi“. . Hjermeð tilkynnist AÐ LEIGUMÁLASKRIFSTOFA BRESKA SETULIÐSINS (HIRINGS & CLAIMS OFFICE) á Laugaveg 16, hefir verið flutt þaðan og verð- ur hjer eftir frá og með þeim 30. desember 1943 í TOWER HILL CAMP, ROYAL AIR FORCE við Háteigsveg (á Rauðarárholti, nálægt Vatnsgeym- inum). . Símar: 5965, bæjarsíminn og Base 35, setuliðssíminn. Utanáskrift skrifstofunnar verður framvegis sem hjer segir: HIRINGS & CLAIMS OFFICE, NO. 5021, AIRFIELD CONSTRUCTION SQUADRON, HEADQUARTERS, ROYAL AIR FORCE, ICELAND (C). < .». .«. .»..«. .«. .«..•__________♦. .*.. «VV V V W»M*W WV Iðnnðnrpláss um 100 fermetrar, óskast til leigu sem fyrst. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist b.að- X Ý m E9n X I í T X x X v | | I | l I i i i i i x y X x y Bifvjelavirkjar Enn geta komist að bifreiðaverkstðeði voru, 2 bifvjelavirkjar og 2 rjetting- armenn. Allar nánari upplýsingar gef- ur verkstæðisfonnaður vor. H.F RÆSIR. i I X •t-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-y inu merkt „Iðnaður' X Grænmetissúpur Tómatsafi nýkomið. f y I I X *.**«**«**«M«**WVVVV*W*WV*W»WWV»W«^‘‘‘‘‘‘‘‘‘**WVV*«**W*» {Heildverslun Magnúsar Kjaran | Sími 1345.. * :s *WW*»*% * * « W”/%”**% *WV% «*VVVW*“4rW**% •"• •*%*V •♦♦••••••••*y t I T AXT I um kaup og kjör á ísfiskflutningaskipum, svo og skipum, undir gildandi Frá 1. jan. 1944 skal lágmarkskaup vera á mánuði 1. Hásetar . . kr. 426.25 2. Kyndarar . . . -- 480.50 3. Matsveins . . . — 465.00 4. 1. vjelstjóra . . . . . . — 810.00 5. II. vjelstjóra . . .. . . . — 607.50 BANDARÍKJAMENN NÁGAST FIjUGVÖLL- INN VIÐ GLOUSTER LONDON í gærkvöldi —: Fregnir frá Kyrrahafinu í kvöld herma, að Bandaríkja- hermenn nálgist óðum flug- völl Japana á Glousterhöfða, og sje nú um 1% km frá sjálf- um vellinum. •—Reuter. Auk kaups liafa allir skipverjar fritt fæði. Auk hins fasta kaupgjalds fá skipverjar frá 1. janúar 1944 dýrtíðaruppbót sam- kvæmt vísitölureikningi kauplagsnefndar og breytist uppbótin mánaðarlega eftir þeirri dýrtíðarvísitölu, sem birt er í næsta mánuði á undan. 2. gr. Á eimvjelaskipum, sem sigla milli landa skulu vera 2 kyndarar og aldrei minna en 4 hásetar. Á mótorsvjelakipum sjeu minst 9 manna skipshöfn, þar af 4 hásetar. 3. gr. Skipverjar á skipum þeim, sem flytja fisk til út- landa, skulu að lokinni ferð frá útlöndum hafa 24 klst. dvöl í heimahöfn og fá hafnarfrí þann tíma. Nú flytur skip frá útlöndum kol eða aðrar vörur, í lestum eða á dekki, sem tekur lengri tíma en tvo sólarhringa að losa, skulu skipverjar þá hafa hafnarfrí þar til affermingu er lokið og lestir hreinsaðar, og vera undanþegnir næturvarðstöðu fyrstu tvo sólarhringana. 4. gr. Starfi skipverjar þeir, er á þilfari vinna að flutningi kola úr fiskirúmi eða á þilfari í kolabox, eða „fyrpláss” i milli- landaferðum, fá þeir 6 krónur á vöku, auk dýttíðaruppbótar. Sama þóknun greiðist kyndurum fyrir flutning kola úr fisk- rúmi eða af þilfari í kolabox eða „fyrpláss”. Engum einstökum manni er þó skylt að vinna að kolaflutningi lengur en 12 tíma Isólarhring. Sama greiðsla ber hásetum er, kynda í ferðum milli landa. Skipverjar þeir, er þessi taxti tekur til, vinni eiga að lönd- un fiskjar í erlendum höfnum og á meðan á styrjöldinni stendur heldur eigi að borðaþvotti þar. 5. gr. Liggi skip í höfn að aflokinni ferð frá útlöndum eða afloknum fiskiveiðum og vinni hásetar eða matsveinar að hreinsun og viðgerð skipsins, skal þeim greitt tímakaup það er hafnarvei;kamönnum, þar sem verkið er framkvæmt, er greitt i á sama tíma. Vjelstjórar 2§% hærra í dagvinnukaup og 50% | hærra í eftir- og næturvinnu, enda fæði þeir sig að öllu leyti. ; Vinnutímar á viku sjeu ekki fleiri en 48 og frí frá hádegi á laugardögum. Vinni hásetar eða matsveinar að botnhreinsun skipa á út- gerðartímabilinu, skal þeim greitt fyrir það samkvæmt ákvæð- ! um, sem gilda um eftirvinnukaup hafnarverkamanna á hverjum j stað. Nú vinna vjelstjórar á skipinu í samræmi við það sem að ofan greinir, skal þeim þá greitt það kaup, sem vjelamenn á sem eru í vöruflutningum innanlands, sem ekki heyra samninga. togurum fá greitt fyrir sömu störf. Skipverjar hafa að öðru jöfnu forgangsrjett til vinnu við skipin við þau störf, sem áður greinir, þar sem það kemur ekki í bág við lögbundin rjettindi iðnaðarmanna. 6. gr. Útgerðarmaður greiði fyrir tjón á fatnaði og munum við sjóslys 100% hærra en nú er ákveðið í gildandi reglugerð, að viðbættri dýrtíðaruppbót af hvorutveggja. 7. gr. Ef skipverji nýtur ekki fæðis um borð í skipinu, en vinnur annars fyrir mánaðarkaupi, ber honum þá kr. 3.75 á dag í fæðispeninga frá útgerðinni, auk dýrtiðaruppbótar. 8. gr. Liggi skipverji sjúkur í heimahúsum, en ekki í sjúkrahúsi, og útgerðarmaður á að greiða fæði og sjúkrakostnað að lögum, skal útgerðarmaður þá greiða honum í fæðispeninga á dag kr. 3.75, auk dýrtíðaruppbótar. Krefjist útgerðarmaður eða skipstjóri læknisskoðunar á skipverjum við lögskráningu, skal hún framkvæmd skipverjum að kostnaðarlausu. Verði hásetar, matsveinar eða kyndarar frá verki sökum veikinda eða slysa, skal útgerðarmaður greiða þeim fullan hlut eða kaup í alt að sjö daga, en alt að 30 daga, ef um stýrimann eða vjelstjóra er að ræða. 9. gr. Áhættuþóknun skipverja í utanlandssiglingum skal vera sú sama og felst í samningi, dags. 16. júlí 1941, milli Sjó- mannafjelags Reykjavíkur, Sjómannafjelags Hafnarfjarðar og Sjómannafjelags Patreksfjarðar annarsvegar- og Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda hinsvegar. Nú er skip í flutningum innanlands á hættusvæði, skal þá greidd áhættuþóknun kr. 450.00 á mánuði umfram það kaup, sem ákveðið er í 1. grein taxtans. 10. gr. Hásetar, matsveinn og vjelamenn sjeu meðlimir viðkornandi fjelaga, eða annara verkalýðsfjelaga innan Al- þýðusambands íslands, er veita sömu rjettindi, enda tryggi skip- stjóri eða útgerðarmaður að svo sje við lögskráningu í skipsrúm. Útgerðarmaður eða skipstjóri heldur eftir af kaupi eða afla hlut skipverja upphæð, er nemur ógreiddu iðgjaldi til stjettar- fjelags hans, ef þess er óskað af fjelaginu og afhendir því þegar þess er krafist. 11. gr. Taxti þessi gildir frá 1. janúar 1944 og þar til öðru vísi verður ákveðið. Sjómannafjelag Reykjavíkur. Sjómannafjelag Hafnarfjarð- ar. Verkalýðsfjelag Akraness. Verkamannafjelagið Þróttur, Siglufirði, Verkamannafjelag Húsavíkur, Verkamannafjelagið Fram, Seyðisfirði. Verkalýðsfjelag Norðfirðinga. Vjelstjórafje- lagið Gerpir, Norðfirði, Verkalýðsfjeíag Fáskruðsfjarðar, Verka- lýðs- og sjómannafjelag Gerða- og Miðneshrepps, Verkalýðs- og sjómannafjelag Keflavíkur og Sjómannafjelag Akureyrar hvað viðkemur kaupi og kjörum á ísfiskflutningum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.