Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 12
12 Fimtudagur 30. des. 1943, Þríburarnir að Fossavöllum skírðir í l'YRRASUM Alí skýrði Morgunblaðið frá fæðingu |)ríbura, sem fæddust 39. júlí að Fossyöllum í Norður-Múla sýslu. Nú hefir blaðinu liorist. f:iær frjettir, að þríburarnir tafi dafnað vel og að ]>ær systur hafi verið skírðar þann, 3fi. þ. m. og hlotið nöfnin: Ragnheiður, Kristbjörg ög (iuðný. Mikið hóf var haldið er systurnar voru skírðar og liöfts }>að rneð því, að sókuar- presturinn, síra Sigurjón Jónsi «ón flutti ræðu. Sátu um fiO manns Skírnarveisluna og var veitt. af míkilli rausn. Veislugestir mynduðu s.jóð til handa systrunum, sem á að afhenda þeim á feiuiingardag •þ.eirra. Söfnuðust alt að 3 Ifúsúnd krónUr í sjóðinn. Sjóðurinn er opin ættingjum og v inum, sem kynnn að vilja ■(pitthvað af hendi rakna í hann J. sjóðsstjórn voru kosnir þess ir ménn: Björgvin Vigfússon Ivetilsstöðum. Hjörn Gnð- in undsson Sleðbrjótsseli, Gtumlaugur Eiríksson Set- bergi, E.inar Jónsson Ilvanná og Stefán Pjetursson I»ót. Bruggorar dæmdir NÝLEGA hafa bruggararnir þfír, bræðurnir frá Flókastöð- um í Fljótshlíð, verið dæmdir fyrir afbrot sín. En þeir höfðu, eins og lesendum blaðsins er kunnugt, orðið uppvísir að bruggi. Bræðurnir hlutu 10 daga varðhald hver og var auk þess gert að greiða alls 2000 kr. til menningarsjöðs, einum 1000 kr., en hinum 500 kr. hvorum. Híu ára drengur snáfar seluliðsmenn „THE WHITE FALCON“, blað ameríska setuliðsins skýr- ii' frá því, að 9 ára gömlum blaðasöludreng hjeðan úr bæn- um hafi verið boðið dag nokk- urn að leika skák við -hermenn í herbúðum við bæinn. Dreng- urinn þáði boðið og mátaði her- manninn, sem bauð honum, og ekki nóg með það, heldur og alla skákmenn herbúðanna frá óbreyttum liðsmönnum upp í kapteina! Blaðið segir. að pilturinn héiti Gretar Burtman og að hann tali ensku eða öllu heldur amerísku reiprennandi. Hann talar við hermennina á ýmsum mállýskum, segir blaðið. Her- mennirnir eru alveg undrandi. Gretar segir kunningjum sín um í hernum, að heitasta ósk sin sje að komast til Ameríku og sjá Brooklyn Dodgers, base- ball-leikarana frægu. Ekki er getið um heimilis- fang Gretars og sennilegt er, að föðurnafn hans sje bjagað í meðförum setuliðsblaðsins, en ef einhver kannaSt við þetta undrabarn. væri gaman að fá að heyra meira um hann. íslenskir flugnemar í Ameríku ÞESSIR ÞRÍR piltar eru Akureyringar og stunda flug- nám við Curtis Wright flugskólann í Suður-Kalifomíu. Þeir heita, (talið frá vinstri): Kristján N. Mikaelsson, Gunnar Sigurðsson og Steinþór Loftsson. , Þrír Akureyringar stunda flugnám í Kaliforníu. I>RÍR UNGIR AKUREYIIINGAR stuiida flugnám-við flug- skóla Curtiss-Wright flugyjelavérksmiðjanna, sem er á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna í Suður-Kaliforníu. l/a flugnema í þcssum skóla eru annara þjóða, en Bandaríkja- manna. Þar eru nemendur frá Tyrklandi, Suður-Afríku, Sviss- landi, Svíþjóð, Noregi, Brasilíu, Astralíu, Kanada, Mexiko, Kína og frá 30 öðrutíi þjóðum. Islendingarnir þrír, heita Kristján Nikulás Mikkaelsson, Gunnar .Sigurðsson og .Stein- þór Loftsson. Þeir hafa látið svo umniælt við amerískan hlaðamann, að þeir hafi feng- ið brennandi áhuga fyrir flugi er þeir kyntust amerískum flugmönnum á Islandi. Islend- ingarnir þrír eru æskuvinir. Þeim tókst með hjálp ame- ríska ræðismannsins, að kom- ast ■ að flugskóla «. Curtiss- Wright Þeir ætluðu sjer allir að verða flugstýrimenn, en Gunnar Sigurðsson varð fyrir vonbrigðuni, því sjón hans stóðst ekki kröfur þær, sem gerðar eru til flugmanna í skóla þessum. Ilann hefir því um stund* ekki fengið inn- göngu á flugstýrimannaskól- ann, en vonast er til að hann verði síðar tekinn inn á skól- ann, ef honum gengur vel sjónæfingar, sem hann stund- ar af kappi. lslendingarnir húa hjá ame, rískuin fjölskyldum í bænum Glendale, sem er skan)t frá flugskólanum. Þeir stunda nám sitt af miklu kappi og vonast til að komast aftur heim til íslands er ófriðnum lýkur. Þeir hafa hug á að kynna sjer sjerstaklega stjórn flug- valla. Þeir fjelagar skýrðu frá því í blaðaviðtali, að mikill áhugi ríkti á Jslaudi fyrir flugmálum. Lögreglan bjargar veöurlepfu fólfd í Svínahrauni í FYRRAKVÖLI) á tólfta tímanunr var hringt á lögreglu stöðina frá Kolviðarhóli. Var lögi’eglan beðan að fara til móts við biðreið, cr farið hafði þaðan fyrir 4 klst., en ckkert spurtst til. í bifreið- inni var kona, er komin var að ala barn, auk þcss voru í hifreiðinni tvö börn. Um Jkl. tólf á miðnætti fóru 1 lögregluþjónar og læknir af stað hjeðan úr bænum. Er lögreglan kom. að Lögbergi, komu tveir meiin gangandi úr Svínahrauni. Voru þetta tveir bílstjórar, annar, af bílnum, or farið hafði fyrir nærri 5 tímum frá Kolviðarhóli. Voru þeir á leið til Lögbergs, en það an ætluðu þeir að hringja til Reykjavíkur crg biðja urn að- stoð. Sögðu þeir bílinn fast- an í snjóskafli, um það bil 2 km. fyrir ofan Lögbcrg Braust nú lögreglan og bílstjórarnir áfram og urðu að moka, stóran skafl, er varð á vegi þeirra, en komilst heilu og höldnu að hílnum. Var nú þegar háTdið af stað til Reykjavíkur og var komið til bæjarins um kl. 3 um nóttina. Ekki varð kon- unni meint af volkinu. Ekkert cr hægt að íullyrða um, hverjar afleiðingar það hefði gctað haft í för með sjer ef ekki hcfði verið brugðist svo fljótt við En hægt er að fullyj’ða, að dugnaður lögregl unnar kom að góðu haldi. Bv. Oli Garða rekst á fluttningaskip, sem sökk við áreksturinn FYRIR NOKKRU varð árekst- ur milli b.v. Óla Garða frá Hafn- arfirði og 4000 tonna flutninga- skips, er sökk af völdum árekst- ursins. Einnig varð árekstur milli b.v. Vörður frá Patreks- firði og flutningaskips. Frá þessu var skýrt hjer í blaðinu þ. 3. des. s.l., en þá voru fregnir af atburðum þessum óljósar. Nú hafa borist hingað nánari fregn- ir, einkum þó af b.v. Óla Garða. Blaðið hefir snúið sjer til fram- kvæmdastj. Hrafna Flóka, Ás- geirs Stefánssonar í Hafnarfirði og hefir hann skýrt m. a. svo frá: Óli Garða var á leið til Eng- lands, er áreksturinn varð. Var skipið statt ekki alllangt undan Aberdeen, er árekstur varð milli þess og 4000 tonna flutninga- skips. Flutningaskipið sökk. Óli Garða varð fyrir miklum skemd- um, en komst þó af eigin ram- leik til hafnar. Ekkert tjón varð þó á skipshöfn Óla Garða, en ekki er fullkunnugt um, hvort tjón varð á skipshöfn flutninga- skipsins. Áreksturinn varð um nótt og var flutningaskipið ekki með nein ljós, en ljós var í öðru siglu- trje á Óla Garða. Mál þetta hef- ir verið í rannsókn ytra og hef- ir þar komið í ljós, að Óli Garða hafi „átt bóginn“. Þá gat framkvæmdastjórinn þess, að gera mætti ráð fyrir, að aðgerð á skipinu muni taka altaf einn mánuð. Botnvörpurtgurinn Vörður var á leið til landsins, er árekst- urinn varð. Ekki hafa aðrar fregnir af því borist en þær, að skip það, er Vörður lenti á, var flutningaskip. Komst Vörður og flutningaskipið af eigin ram leik til hafnar. Garðari Ólafssyni (Jóhann- essonar), sem er framkvæmda- stjóri Varðar h.f., hefir borist skeyti frá skipshöfn Varðar nú um jólin og leið þeim öllum vel og báðu að heilsa vinurm og vandamönnum. Tedder er meistari í samvinnuvið landherinn London I gærkvöldi. Einka- skeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Stanley Burch. Hinn nýskipaði næstæðsti maður Eisenhowers, Tedder flugmai’skálkur, er meistari í því að vinna með flugher sín- um bæði í samvinnu við land- her og flota, eftir þörfum, og lítu* hann svo á, að þetta sjeu ekki þrjú mismunandi afbrigði herja, heldur ein samsteypt heild til sóknar og varnar, eins og Þjóðverjar gerðu með land- her og flugher í „leifturstríði” sínu. Það er ný hernaðarvjel, sem Tedder og Eisenhower hafa smíðað á ströndum Norður- Afríku. Tedder er mjög árvakur mað ur og dylur hinar skörpu gáfur sínar og ímyndunarafl bak við kyrrlátt bros sitt og sína ómiss- andi reykjarpípu. Á hinum erf ; iðu dögum, þegar breskir og amerískir herforingjar og flota foringjar voru að reyna að vinna saman, lagði Tedder þeim til vernd flugvjela. Það var hann, sem stjórnaði flug- flota þeim, sem hjálpaði cil þess að sigra heri möndulveld- anna í Tunis, og mikinn þátt átti hann í þeim sigrinum. Það var Tedder, sem yfir- bugaði eyna Pantellaria, og beindi síðan sókn að Sikiley, svo hún yrði auðunnari fyrir landheriná. Það er nú opinbert leyndarmál, að margir hers- höfðingjar fengu þá fyrst trú á stuðningi flughers við land- her, er innrásin hafði verið gerð á Sikiley og Montgómery, sem stjórna mun herjum Breta í innrásinni, hefir nú nýlega hrósað Tedder mjög fyrir ágæta stjórn á flughernum. Tedder er frægur fyrir það, eins og Montgomery, hvað hann kemur alúðlega fram og er sjerstaklega lundgóður. —. Hann lifir mjög óbrotnu lífi, sefur í svefnbifreið á strönd fVorður-Afríku, en tjaldbúðir þær, sem eru aðalbækistöðvar hans, notar hann aðeins fyrir ráðstefnur. Hann og Conningham flug- marskálkur, aðstoðarmaður hans, eru mjög miklir vinir, þeir gerðu hrein kraftaverk saman í Lybiu, og búist er við því, að Conningham verði með Tedder í hinu nýja starfi hans. Rúða brotin í skart- gripaverslun í FYRRINÓTT var brotin stór rúða í sýningarglugga skartgripaverslunar Jóns Sig- mundssonar við Laugaveg 8. Var stolið 7 úrum úr gluggan- um, sem verið höfðu þar til sýnis. Þettá er í annað sinn á skömmum tíma, sem rúða er brotin í sýningarglugga skart- gripaverslunar hjer í bænum, og í fyrravetur kom það sama fyrir nokkrum sinnum hjer í bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.