Morgunblaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIB
Sunnudag’ur 16. janúar 1944.
Eimskipafjelagið 30 dra
( , _ Framh. af 5. síðu.
(íyrfr okkur, en 2000—2500
■tonna í styttri ferðir. Þau þurfa
fcll að hafa meiri eða minni
frystiútbúnað.
— Verðið á þeim?
— Gera má ráð fyrir, að þau
kosti aldrei minna en 4—5
miljónir hvert eftir stærð. Það
;er ekki há upphæð, þegar t. d.
ier tekið tillit til þess, að flokk-
’un á Lagarfossi kostar IV2
miljón nú.
' Það er eitt, sem jeg vil sjer-
staklega taka fram, segir G.
Vilhj. að endingu.
Hjáróma raddir hafa heyrst
um það, að Eimskipafjelagið
geti ekki lengur talist eign
þjóðarinnar. Eru þessir menn,
sem því halda fram, að gefa í
skyn, að einhverjir fjársterkir
menn hafi keypt upp hluti í
fjelaginu, og með því öðlast þar
meiri yfirráð, en æskilegt geti
talist.
Hluthafpr voru flestir árið
1919. Þá voru þeir 14.609. Við
síðustu áramót voru þeir
13.797. Þeim hefir því á liðnum
24 árum fækkað um 5%. En
þeir, sem kynnu að hafa sjer-
stakan áhuga fyrir því, að
kynna sjer eigendaskifti hluta-
brjefanna, geta sjeð þau í árs-
skýrslum fjelagsins, því þar er
REYKVÍKINGAR!
Úrvals saltkjöt
fæst nú 0g framvegis í flestum
kjötbúðum bæjarins.
VÖRUR
t
sem við fengum í gær.
Greiðslusloppar, rauðir, fallegir. Verð að-
eins 43,40. Silki-rúmábreiður. margir litir,
Verð frá 54,40. Svart Spejlflauel. Barnakjól-
ar, mikið úrval. Verð frá 13,45. Kjólabelti,
margir litir og gerðir. Smokingslaufur. Kjól-
slaufur, litlar birgðir.
Höfum ávalt gott úrval af kápum fyrir |
dömur, unglinga og börn.
LlTIÐ í GLUGGANA!
Laugaveg 47.
ávalt frá þeim skýrt.
Þetta voru obð framkvæmda-
stjórans. En við þau væri hægt
að bæta þessu: Eins og áður
hefir verið vikið að, hefir það
frá öndverðu verið áhugamál
jafnt hluthafa sem fjelags-
stjórnar að reka Eimskipafje-
lagið þannig', að það kæmi al-
menningi, þjóðarheildinni að
sem mestu og bestu gagni. í
öll þau ár, sem fjelagið hefir
starfað, hafa hluthafar komið
á aðalfundi þess víðsvegar að
af landinu, ekki til þess að
heimta meifi arð af hlutafjár-
eign sinni, heldur til þess eins
að fá vitneskju um það, og
gleðjast yfir því, að hagur fje-
lagsins stæði með sem mestum
blóma', svo það gæti sem best
rækt það mikla og merkilega
hlutverk, sem því var ætlað í
upphafi.
En þegar minst er á stofnun
og starf Eimskipafjelagsins er
rjett að minnast þess um leið,
að þátttaka Vestur-íslendinga
í fjelagsstofnuninni varð nýr
tengiliður milli þeirra og
heimaþjóðarinnar. Með þátt-
töku sinni sýndu þeir í verki,
að þeir bera hag fósturjarðar-
innar fyrir brjósti. Þau kynni
og þau tengsl, sem eflst hafa og
aukist á síðari árum milli Is-
lendinga beggja megin hafsins,
eiga að miklu leyti rót sína að
rekja til stofnunar hins þrítuga
þjóðarfyrirtækis. V. St.
MILO
KftliliviftMit: llfn iðatsoa unum t
á.ui/un je* hrfll
tneB glerau*um
frá
Týlihi
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstarjettarmálaflutningsmeni,,
— Allskonar lögfrœðistörf —
Oddfellowhusið. — Sfmi 1171.
Eftir hátíðahöld
.0.6.1.
GOÐTEMPLARAREGLAN á
íslandi hefir nýlega minst 60
ára afmælis síns. Templarar
eru mjög ánægðir og þakklátir
fyrir þann skilning og þá við-
urkenningu, sem starf þeirra
hefir hlotið. Það hefir komið
skýrt í ljós, að þjóðin kann vel
að meta mannúðar- og menn-
ingarstarfsemi þá, sem Reglan
vinnur með þjóðinni. Reglan
hefir á þessum tímamótum í
sögu sinni fengið uppörfun í
starfi og það er henni mikils
virði. Henni ber því að þakka.
Ymsir einstaklingar, lista-
menn og aðrir, hafa fúslega
veitt aðstoð við hátíðahöldin.
Leikfjelag Reykjavíkur hefir
veitt okkur fulltingi sitt í sam
bandi við leiksýningar templ-
ara í Iðnó. Ríkisútvarpið stuðl-
að að því, að þjóðin fengi að
heyra sem áreiðanlegastar upp
lýsingar um starfsemi Regl-
unnar. Blöðin hafa skrifað
mikið um starfið og bent á
nauðsyn þess. Æðstu menn ríkis
og bæjar hafa farið viðurkenn
ingarorðum og hvatningar um
Regluna. Og loks hafa prest-
ar landsins, samkvæmt ósk
biskupsins, minst Reglunnar
og starfsemi hennar af prje-
dikunarstóli.
Öllum þessum aðilum, svo
og öðrum, sem á einn eða ann-
an hátt hafa stuðlað að því,
að hátíðahöldin mættu takast
vel og verða Reglunni til sóma
og bindindismálum til eflingar
eru hjer með fluttar þakkir
Stórstúku Islands.
Mjer er sjerstaklega ljúft að
þakka kirkju landsins og ís-
lenskri prestastjett mikinn
stuðning við málefni Reglunn-
ar fyr og síðar. Reglan er reist
á kristilegum grundvelli, hún
er ein greinin á meiði kirkj-
unnar. Bæði templurum og
prestum er þetta full-ljóst. •—
Reglan getur ekki verið án
stuðnings kirkjunnar, kirkj-
unni er mikill styrkur að Regl-
unni. Maétti samvinna og sam-
starf þessara aðila fara vax-
andi.
Kristinn Stefánsson,
stórtemplar.
- Kirkjan
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir
Vopn gUðanna eftir Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi kl. 8 í
kvöld.
, Frumh. af 6. síðu.
um, ménn falla við störfin. Og
ekkert er ómaklegra af þeim,
sem minna eiga í hættu, en að
bera prestum þjóðkirkjunnar.
íslensku á brýn, að þeir standi
ekki í stöðu sinni. Þeir standa
á hólminum og viðureignin er,
oft harðari, en nokkra getur
órað fyrir, enda falla þeir líka
stundum, og alltaf með sæmd.
<5>
Nýl bh ið
Sporjárn, margar stærðir
Hjólsveifar
Hamrai^ margar stærðir
Axir, margar stærðir
Skrúfjárn, margar stærðir
Trjeborar
Sagir, Stingsagir, baksagir
Lamir
Hespur
Hurðargormar
Heflar
Sleggjur
Sleggjusköft
Tin
Lóðfeiti
Olíukönnur
Kíttisspaðar
Stálmálbönd
Skóflur, margar tegundir
Geysir h.f.
VEIÐARFÆRADEILD.
1
SMBPAyTCERO
Þór
Burtför síðdegis á morgun.
X -n
1000000000000000000000000000
í THB ESCAPEO CONV/CT, ÁLEX, 7NE
\GREAT, HAS BEEN SEEZED BYANM.F?
*j Eftir Robert Storm
000000000000000000000000000v
HerlögreglumalJur hefir tekið strokufangann hendi þig. lögreglunni:^ staðnum. •—Mjer heyrðist jeg heyra í herlögrepluflautu. Það
fasfan í ^rn^rautiijai. Lestin er stöðvuð. Jeg af- Annar herlögreglumaður á járnbraútarstöðinni: átti að vera lögreglumaður í lestinni.
n. í;.,: ' .......................... ■ ...... ............ K' .! / ? ! J: : U í 'Í#í. C'U * œtm