Morgunblaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 5
Sunnudag'ur 16. janúar 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
5
‘-EimskipaSjelasy Sslaads 30 ára —
Samhugur íslendinga styður
þjóðnytjastarf fjelagsins
Miklar framtíharvorLLr jparfa að
rætast um aukin skipakost
A morgun þann 17. janúar eru liðin 30 ár frá því
stofnfundur Eimskipafjelags íslands var haldinn
hjer í Reykjavík. Sá atburður markaði tímamót í
viðskiftum, atvinnusögu og hugsunarhætti þjóðar-
innar. Hinna almennu samtaka um fjelagsstofnun
þessa, verður ætíð minst, sem eins hins ánægjuleg-
asta viðburðar í sögu þjóðarinnar á fyrsta skeiði
20. aldar.
Dagurinn.
Stofnfundardeginum fyrir 30
árum lýsa samtíðarmenn á
þessa leið (sbr. 25 ára afmæl-
isrit fjelagsins):
Stofnfundardagurinn rann
upp yfir höfuðstaðinn mildur
og fagur. Fánar voru dregnir
á stöng um allan bæinn, og
blöktu þeir í hægum austan-
andvaranum. Umferðin á göt-
unum bar þess vott þegar um
morguninn, að eitthvað mikið
var á seiði í bænum. Straumur
af fólki gekk um stræti borg-
arinnar, margir voru í spari-
fötum, og á götuhornum stóðu
hópar af allra stjetta mönnum
og ræddu með áhuga það, sem
fram átti að fara. Flestir skólar
höfðu gefið nemendum leyfi
allan daginn, en aðrir frá há-
degi. Búðir og skrifstofur voru
lokaðar, svo og bankar og aðr-
ar fleiri stofnanir.
Þegar leið að hádegi tóku
menn að streyma til Iðnaðar-
mannahússins. í þeirri fylk-
ingu voru margir, sem eigi
voru því vanir að sækja opin-
bera fundi. Búðarstúlkur og
vinnumenn, sjómenn og sveita
menn gengu í sömu átt, með
sama áformi, að vera viðstödd
þann merkisdag, söguatburð er
Eimskipafjelag íslands væri
stofr.að.
Þannig er upphafið að lýs-
ing dagsins. Eins og kunnugt
er, reyndist húsrúm í Iðnó of
lítið fyrir hina miklu fundar-
sókn og var þá farið fram á
það við sr. Ólaf Ólafsson frí-
kirkjuprest og safnaðarfulltrúa
að Fríkirkjan yrði lánuð fyrir
fundastað fundarins, en sjera
Ólafur tók því vel og sagði að
hann teldi „hvern þann stað
helgaðan, er þetta mál væri
rtett á“.
Síðan hefir Eimskipafjelag
íslands verið nefnt óskabarn
þjóðarinnar, en hver sá mað-
ur hlotið vanvirðu af, er reynt
hefir að hnekkja vinsældum
þess, eða leggja stein í götu
þess. Þeir hafa sem betur fer
reynst fáir.
Starfið.
I einni blaðagrein verður
þjóðnytjastarf Eimskipafjelags
ins ekki rakið. En í tilefni af
þrítugsafmælinu, hitti jeg
framkvæmdastjóra fjelagsins,
Guðmund Vilhjálmsson, að
i.; M :; i ’ j i { í i i : 't i I .
máli í gær. Hann hefir haft
framkvæmdastjórn á hendi í
14 ár, tók við af Emil Nielsen,
fyrsa framkvæmdastjóranum.
Er jeg spurði Guðmund hve
miklu tekjur fjelagsins 'hafi
numið frá byrjun, og hver hafi
útgjöldin verið til ársloka 1942
skýrði hann svo frá:
Tekjur af skipum fjelagsins
frá byrjun til ársloka 1942,
hafa numið samtals 106,2 milj.
króna, en gjöldin alls 95,8 milj.
króna. Þegar tekjur af leigu-
skipum eru taldar með, verða
þær samtals 157,6 milj. kr.. en
gjöldin 137,3 milj. kr.
Samtals hefir því tekjuaf-
gangurinn orðið kr. 20,3 milj.
króna. En beinar tekjur þjóð-
arinnar eru vitanlega margfalt
meiri, því af gjöldum fjelags-
ins til reksturs skipanna hefir
meira en helmingur eða yfir
50 miljónir runnið til lands-
manna.
Af þessum rúml. 20 milj. kr.
tekjuafgangi hafa 10,6 milj.
verið notaðar til afskrifta af
skipum og fasteignum fjelags-
ins, en rúml 9 milj. verið lagð-
ur í sjóði.
í árslok 1942 voru t. d. sjóð-
eignir þessar:
Eftirlaunasjþður .... 1.115.000
Varasjóður........... 1.808,000
Byggingasjóður ....
skipa............. 4.500.000
Vátryggingarsj...... 4.692,000
Arðjöfnunarsj....... 450.000
Gengisjöfnunarsj. . . 348.000
En vátryggingarsjóður er
ekki talinn af tekjuafgangi,
heldur eru greiðslur til hans
taldar með iðgjöldum.
Arður hluthafa.
í upphafi lögðu menn ekki
fje sitt i Eimskipafjelag ís-
lands í þeim tilgangi, að vænst
væri eftir miklum arði af
fjenu. Fjeð var lagt fram til
samhjálpar í þjóðfjelaginu, til
þess að reka það sliðruorð af
landsmönnum eyþjóðar, að
geta ekki tekið samgöngur við
útlönd í eigin hendur, því öld-
um saman hafði þjóðin lifað
sem ósjálfbjarga fangi, er varð
einkum ef út af bar, að eiga
það undir annara náð, hvort
flutningar fengjust hingað eða
eigi.
Arður hlutháfa hefir ekki
verið mikill þessi 30 ár, lægri
en sparisjóðsvextir, áð meðal-
rfrt.rí ■t-Jl'M'fú' t.
Guðmundur Vilhjálmsson
framkvæmdastjóri.
tali 3.4% á ári, og hefir af 20
milj. tekjuafgangi verið varið
samtals kr. 1.424.258 í arð til
hluthafanna eða tæplega 14.
hluta tekjuaafgangs.
Þegar skipunum var
fjölgað.
Eins og kunnugt er, skall
heimsstyrjöldin fyrri á, sama
árið og fjelagið var stofnað.
Um þróun fjelagsins á fyrri
árum, sagði framkvæmdarstjór
inn m. a.:
Fyrra stríðstímabilinu má
telja lokið 1919. Á því tímabili
hafði fjelaginu græðst 3.507
þús. kr. • og af því hafði um
1500 þús. kr. verið notað til af-
skrifta á eignum fjelagsins, en
um 1 milj. lögð í varasjóð.
Á næstu 10 árum ljet fjelag-
ið byggja 3 skip, ,,Goðafoss“,
,,Brúarfoss‘: og „Dettifoss” og
keypti „Selfoss“, enda Voru þá
allir sjóðir fjelagsins gengnir
til þurðar, þannig, að alt and-
virði síðasta skipsins (Detti-
foss) varð að taka að láni, og
skuldaði fjelagið á þriðju milj.
kr. eftir þessi ár, aðallega er-
lendis.
' Síðan 1930 hefir fjelágið ekki
getað bætt neinum skipum við
skipastól sinn, meðfram vegna
þess, að þeir sjóðir, sem fjelag-
ið eignaðist, voru í íslenskum
krónum, en vegna gjaldeyris-
vandræða landsins fjekst ekki
yfirfært neitt fje tii skipabygg-
inga, og þó fjelagið gæti fengið
lán erlendis til byggingar skips,
fjekst ekki trygging fyrir því,
að hægt yrði að standa skil á
vöxtum og afborgunum af slíku
láni, eins og ástandið var fvrir
stríðið.
Þessar voru þá m. a. orsakir
til, að starfsemi fjelagsins stóð
í stað í nokkur ár, áður en nú-
verandi syrjöld skall á. — En
síðustu styrjaldarár hafa leitt í
ljós, hvílík lífsnauðsyn það er
þjóðinni, að þróun fjelagsins fái
að halda áfram hröðum skref-
um á næstu árum.
Fýrir styrjöldina munu skip
EihtSkiþafjelágsinS hafa flutt
,' '*!'1 I- i. ', ;■■
til landsins um % af venju-
legum verslunarv., að undan-
skildum kolum, salti, sementi
og timbri. En er siglingar hófust
og flutningaleiðir lengdust,
varð skipastóll fjelagsins ger-
samlega ónógur, eins og best
sjest á því, að skip fjelagsins
fluttu til landsins árið 1938 46
þús. tonn af vörum, en árið
1942 aðeins 24 þús. tonn, en
með leiguskipum voru það ár
flutt 63 þús. tonn, eða yfir %
flutningsins.
Þess er vert að geta um leið,
að við mégurn gera ráo fyrir,
að leiguskipin höfum við feng-
ið vegna hernáms eða hervernd
ar landsins, því aðrar hlutlaus-
ar þjóðir, sem hafa ónógan
skipastól sjálfar, hafa engin
leiguskip fengið hjá banda-
mönnum og lent fyrir þá sök
í miklum vandræðum og vöru-
{skorti.
Skipin dýr í rekstri.
Þá er það og mjög athyglis-
vert og alvarlegt fyrir framtíð
íslenskra siglinga og framtíð
fjelagsins, hve íslensku skipin
hafa á síðustu árum verið dýr
í rekstri.
Það eru leiguskipin, er hafa
gert fjelaginu kleift að reka
skip sín, þó með stórtapi hafi
verið. Nam tapið á rekstri fje-
lagsskipanna árið 1942 3 Vá
milj. kr. En hagnaður á leigu-
skipunum vóg það upp.
Ef ekki hefði orðið tekjuaí-
gangur af rekstri leiguskip-
anna það ár, sem nam alt að
því, sem tapið var á eigin skip-
um, hefði fjelagið orðið að
hækka flutningsgjöld sín miklu
meira en gert hefir verið, ef
ekki alt hefði átt að fara í
strand, enda hefði megnið af
flutningum þess verið brýnustu
nauðsynjavörur, sem lægst
Vátryggingárgjöld
Kaup skipshafnar, fæði, vinna
við fermingu og affermingu
o. s. frv.
Kol
Aðgerðir og viðhald
Heildarútgjöld þessa skips
voru árið 1918 671 þús. kr., en
1942 2 milj. 202 þús. kr. (1938
voru þau 465 þús. kr.).
Tekjur voru aftur á móti 1
milj. 201 þús. kr. árið 1918, en
aðeins 1 milj. 358 þús. kr. árið
1942 (1938 voru þær 372 þús.
kr.). Þetta hefir því snúist
þannig við, að í stað þess að ár-
ið 1918 er ágóði af rekstri skips
ins 543 þús., er tap á rekstrin-
um, sem nemur 825 þús. kr. ár-
ið 1942.
Siglingar skipsins voru svip-
aðar hvað mílufjölda srtertir,
og nam kostnaður fyrir hverja
siglda sjómílu 1918 kr. 24.73,
1938 var hann kr. 14.98, en
1942 er kostnaðurinn kr. 90.70.
Tekjur skipsins reiknaðar á
sama hátt eru 1918 kr. 44.28,
1938 kr. 12.00 og 1942 kr. 55.95
fyrir hverja siglda sjómílu.
í þessu sambandi má til sam-
áríburðar geta þess, að á fyrsta
. ,'!•■ . ’ •' ’ I II,! >
flutningsgjöld eru greidd fyrir,
en þau flutningsgjöld hafa að-
eiris hækkað um 134.5%, en
eins og áður er sagt hafa héild-
arútgjöld fjelagsins hækkað um
304%.
Ef miðað er við útgjaldaupp-
hæðir árið 1938, hafa helstu út-
gjaldaliðir skipa fjelagsins
hækkað þannig fyrir árið 1942:
Vátryggingargjöld um 1532%
(aðallega stríðsvátrygging og
trygging skipshafnar). Kaup
skipshpifnar, fæði og vinna við
fermingu og affermingu um
407% . Aðgerðir og viðhald um
334 %.
Heildarútgjöld skipanna hafa
hækkað samtals um 304% eða
rúmlega fjórfaldast, en tekjur
þeirra hafa hinsvegar aðeins
aukist um 206% eða rúmlega
þrefaldast.
Þetta er myndin og hún er
í raun og sannleika ekki glæsi-
leg. En þessi mynd verður að
breytast. Það sjer hver heil-
vita. maður. Og hún getur
breyst til batnaðar, ef vilji þjóð
arinnar og samhugur um hag
siglinganna og fjelagsins er
hinn sami og var i upphafi.
Guðmundur . Vilhjálmsson
ljet blaðinu í tje samanburð á
rekstri Lagarfoss í fyrri styrj-
öld árið 1918, árið 1938 og ár-
ið 1942. Lítur sá samanburður
þannig út:
„Lagarfoss" er eina skipið af
skipum jpeim, sem fjelagið á
nú, sem er fullkomlega sam-
bærilegt, að því er snertir gjöld
og tekjur, þareð hann sigldi alt
útgjaldahæsta stríðsárið fyrra
(1918) og einnig nú. Til sam-
anburðar er hjer einnig getið
gjalda og tekna árið 1938, sem
telja má siðasta eðlilega árið
fyrir þetta stríð.
1918 1938 1942
204 þús. 42 þús. 623 þús.
111 — 202 — 895 —
215 — 86 — 257 —
24 — 22 — 229 —
reikningsári fjelagsins 1915
voru öll útgjöld þess kr. 393.525,
árið 1938 eru þau kr. 4.125.109,
en árið 1942 nema gjöldin kr.
37.616.124. Tekjurnar voru hins
vegar árið 1915 kr. 495.243, ár-
ið 1938 kr. 4.662.700, en árið
1942 kr. 38.154.957.
Fleiri samkepnishæf
skip.
Er jeg spurði framkvæmda-
stjórann, hvað hann teldi mest
aðkallandi fyrir rekstur fjelags
ins eftir nuverandi styrjöld,
komst hann að orði á þessa
leið:
— Við þurfum að eignast ný
skip. Og rekstur þeirra þarf að
geta kept við skip annara
þjóða. Jeg tel flutningaþörfinni
naumast fullnægt fyr en við
höfum fengið 5 skip til viðbót-
ar. Þau þurfa að vera 2—3000
tonn að stærð. 3000 tonna skip
eru hæfileg til Ameríkuferða
! ’ ■ Framh. á S. síðu.
• i < i L - o ’: i5"o > : •.-; ■<: