Morgunblaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 12. tbl. — Sunnudagur 16. janúar 1944. IsafoldarprentsmiSja h.f. TUTT TOGAR Árangurslaus leit skipa og f lugvjela IMÍU MENN FAR/YST EMBERTOMTALINMAF Þeir, sem fórust Pjetur Maack, skipstjóri. Þorsteinn Þórðarson, 1. vjelstj. OLL VOJjf er úti um það, éS togarinn ,.Max Pember- 1 ()!)'• sje oi'an.sjávar. llann er lalinn al' oí>- hafa með honum íarist 29 s.jómenn. Lkkert hefir til skipsins spurst síðan á þíiðjudags- morgun (11. þ. m.). Þá sendi togarinn á venjulegum kall- tíma, svohljóðandi • ..Lónum innan við Malarrif". Var skip ið ]>á á heimleið úr veiðiför, með fullfermi, Leitin. - Leitáð'héfir verið að skip- jiin imdanfarua daga, en leit- rii heí'ir 'engan árangur borið. Tóku bæði skip og flugvjelar þátt í leitiimi.' 1 gœr var leitað á mjög víð- áttu miklu svœði. Var skygni Þórður Þorsteinsson. Hilmar Jóhannsson. Bened. R. Sigurðsson gott o»' veður hagstætt. Þessi tMBifc.. skip tóku bátt í leitinni: I Xæb.jörg, Óðinn og Þór. iOnnfremur breskar óg' ame- rískar flugvjelar, svo¦og ís- íenska flugvjelin. Var leitað. úm allan Faxaflóa, djúpt og grunt á siglingaleið og til og fi-á um Flóann. Islenska flug- v.jclin Haug einnig djúft af lireiðafirði ög Látrabjai'gi og 50 sm.'íit af Arnarfirði; það- an í S. 20 sm. og síðan að Láfrab.jaro'i og iim Brei'ða- i'jörð að Skor, suður á miðj&n líreiðarl'jörð, þaðan langt út pg svo upp að Öndverðarnesi ©g suður Faxaflóa djúpt af siíílingaleið. Var ágætt flug- veður pg skygni gott. . Þá var leitað með i'jörum á Siur-fellsnesi, alt frá Ólafs- vík, út qg' suður með Nesinu eg l'yrii' Staðarsveit allri. Jlvergi fanst neitt, sem gæti gefið bendingar um af- drif togarans. Er leitinni nú hætt og- skipið talið af. Mun fara eins um þetta skip og mörg' önnur, að aldrei verður upplýst. hvað hefir orðið ]>ví að grandi.- Þeir sem fórust Þessir 29 sjómeun fórust með skipinu: i Pjetur Maack skipstjóri, JSanargötu'30, fæddur 11, nóv. ÍS92. Kvæiitur, á fíögur ujpp- komín börn á lífi, sonur hans, | •« Framh. á 2. SÍðu. Halldór Sigurðsson. "G-unnl. Guðmundss. Kristján Kristinsson. Ari Friðriksson. Pjetur A. P. Maack, Jón SigurgeirssoH. Gísli Eiríksson. Björgv. H. Björnss. Guðjón Björnsson. Valdim. Guðjónsson. Guðm. Einarsson. Guðm. Þorvaldsson. Sig. V. Pálmason. Sæm. Halldórsson. Kristján Halldórsson. Guðni Kr. Sigurðss. Jens Konráðsson. Jón M. Jónsson. Valdim. H. Ólafsson. Magnús Jónsson. Jón Þ. Hafliðason. Jón Ólafsson. Arnór Signuindssoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.