Morgunblaðið - 16.01.1944, Side 1

Morgunblaðið - 16.01.1944, Side 1
% 31. árgangur. 12. tbl. — Sunnudagur 16. janúar 1944. IsafoldarprentsmiSja h.f. TUITUGU ÖG IMIU MEIMIM FARAST TOGARINN MAX PEMBERTOIM TALlNIM AF Árangurslaus leit skipa og flugvjela OLL VOJn er úti um það, að tögarinn ,,Max T’ember- ton“ s.je oi'ansjávar. llann er ta-linn af og hafa með .íionum í'arist 29 sjómenn. Ekkert hefir til skipsins spursl síðan á þriðjudags- niorguu (11. þ. m.). Þá sendi togarinn á venjulegum kall- tíma, svohljóðandi: „Lónum innan við Malarrif“. Var skip: ið þá á heimleið 'úr veiðiför, með fullfermi. < ' Leitin. • Leitáð' héfir verið að skip- inU Undanfarna daga, en leit- in hefir engan árangur borið. Tóku bæði skip og flugvjeiar þátt í leitinui. í gær var leitað á mjög víð- áttu miklu svæði. Var skygni gott og veður hagstætt. Þessi skip tóku þátt í leitinni: í Særbjörg, Óðinn og Þór. Ennfrémur breskar og ame- rískar flugvjelar, svo ■ og ís- fen«ka flugvjelin. Var leitað úm allan Faxaflóa, djúpt og g'runt á siglingaleið og til og frá nm Elóann. Islenska flug- vjelin flaug einnig djúft af Breiðafirði og Látrabjargi og 50 sm. út af Arnarfirði; það- an í S. 20 sm. og síðan að Látrabjargi og inn Breiða- Þeir, sem fórust Pjetur Maack, skipstjóri. Þorsteinn Þórðarson, 1. vjelstj. Pjetur A. P. Maack, Jón SigurgeirssoH. Þórður Þorsteinsson. Hilmar Jóhannsson. Bened. R. Sigurðsson Gísli Eiríksson. Björgv. H. Björnss. Guðjón Björnsson. Valdim. Guðjónsson. Guðm. Einarsson. Guðm. Þorvaldsson. Sig. V. Pálmason. Sæm. Halldórsson. Kristján Halldórsson. f jörð að Skor, suður á miðjan Breiðayfjörð, þaðan langt' út og svo upp að Öndverðarnesi og suður Faxaflóa djúpt af siglingaleið. Var ágætt flug- yeður og. skygni gott. Þá var leitað með fjörum á Snaú'ellsnesi, alt frá Ólafs- vík, út og suður með Nesinu og fyrii' Staðarsveit allri. ITveVgi fanst neitt, sem gæti gefið bendingar um af- drif togarans. Er leitinni nú liaút og skipið talið af. Mun fara eins um þetta skip og mörg iinnur, að aldrei verður upplýst hvað hefir orðið því að grandi. Þeir sem fórust Þessir 29 sjómenn fórust með skipinu.: j Pjetur Maack skipstjóri, Kánargötu 30, fæddur 11. nóv. 1892. Kvæiltur, á fjögur upp- komin liörii á lífí, sonur hans, ‘ Framh. á 2. síðu. Halldór Sigurðsson. Gunnl. Guðmundss. Kristján Kristinsson. Ari Friðriksson. Jón Ólafsson. Arnór Sigmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.