Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagux 20. janúar 1944 bOKGUNBLADIÐ T - IRAQ - LAND OG ÞJÓÐ Iraq, hin forna Mesopota- mia, sem nær yfir 116.000 fer- ^ílur lands og telur 2.800.000 ibúa, var skapað af tveimur að'ilum: Feisal, konungi og Bretum. Feisal, sonur Huseins gamla var merkilegur maður. Hann er einn af þeim fáu mönnum sogunnar, sem voru konungar 1 tveimur ríkjum, er þó var hvorugt hinu háð. Feisal ríkti tun skeið í Sýrlandi, þar til ■frakkar liröktu hann þar frá völdum, en þá varð hann fyrsti konungurinn í Iraq. í bók T. E. Lawrence „Seven Pillars of ^isdom” er ógleymanleg lýs- á Feisal konungi. Hann var skarpvitur en eirðarlaus °g tauðaveiklaður, spilaði mik ið og var óviðjafnanlegur und- irróðursmaður. Hann var heið- Ursmaður og fólki geðjaðist vel að honum, en jafnvel eftir að hann varð konungur, bar hann cinkenm ættarhöfðíngja. Hann Sat ekki látið neítt afskifta- laust. Hann var eíns og dreng- Ur> er áíengdar gefur nánar Sætur að því, sem er að gerast. Strax eftir að hann hafði skip- a® n^t ráðuneyti, tók hann á bak við tjöldin að grafa undan *>ví- Hann samdi af mikilli hasnsku við Breta, og aflaði ^raq sjálfstæðis. Var það ekki hvað síst að þakka framkomu hans í Palestínuóeirðunum 1929, er hann kom í veg fyrir °Pinberan stuðning við Arab- ana í Palestínu, með það fyrir augum að vinna hylli Breta. ■Kann hjelt því fram að hann Vseri hafinn yfír allar stjórn- málaerjur, en hann var þó tví- ^aaelalaust freihsti stjórnmála- rnaður landsins. Hann var í( eigin persónu Wafdinn í Iraq,' e®a með öðrum orðum leiðtogi slalfstæðisbaráttu þjóðarinní ar- Hann hvatti hína róttæk- Usiu, en kom síðan til Breta °g kvaðst verða að fá eitthvað h bess að sefa þá. En honum Safst aldrei tími til að byggja UP.P traust stjórnarkerfi, heil 'gða embættaskipan eða apa framkvæmdarvaldinu á- veðinn ramma. Hann hafði eit á syni sínum, Ghazi, er Varð eftirmaður hans. — Hann iest árið 1933 á ferðalagi til ^Víópu. Varð áfall, er hann h af mikilli geðshræringu, í anamein hans. Dauði hans' jar® Iraq mikið áfall og eyði- ,agði ^iargar framtiðarvonir loðarinnar, er víð hann höfðu Verið tengdar. ‘gar Feisal og Shahinn ^ Persíu hittnst. j, enn, sem voru í fylgd með í 1 tveimur mikilvægum Um> hafa gefið mjer sinn^3 ivsingu a* honum. Eitt (p11 hra hann sjer til Iran ^i^rsiuI til þess að hitta Sha- Fe'D iaeðsta mann landsins). Sha'p1 Var gia®ur °S í'eifur, en Ur a linn eins og steingerfing- fu j^nnað sinn kom hann til bíu 31 Vl® *kn Saud af Ara- á p Um horð > breskri skútu Satióa. Var þeim fundi Saud 30 Iægia deilurnar milli í s' °g Sherifananna. Hvor Str«"^* iagi híeldu Þeir frá Eftir John Gunther Fyrir nokkrum dögum birtist hjer í blaðinu kafli úr bók Gunthers „Inside Asia“. Fjallaði sú grein um Japanskeisara. í þeim kafla bókarinnar, sem blaðið birtir nú, ræðir höfundurinn um Iraq, sem tíðum hefir verið á minst í stríðsfrjettum, enda er landið hernaðarlega mjög mikilvægt. lagi ________ _____ Umiml'nni. með Það fyrir aug- ná til skipsins báðir ^imtímis, svo að hvorugum væri gert lægra undir höfði. Báðir voru hikandi og varkár- ir, en eftir nokkra stund hröð- uðu þeir sjer hvor til annars. I kveðjuskyni var skotið fjöru- tíu og tveimur fallbyssuskot- um, og heyrðist því ekki manns ins mál. Rjett þegar skothríðin var afstaðin, kom einkaritari á harðaspretti til Brooke-Popham flugmarskálks, sem var um borð, og spuroi hann um átt- ina til Mekka, svo að Ibn Saud gæti beðist fyrir. I viðræðum þeim, sem á eft- ir fóru, var Ibn Saud eins og stór björn á að líta, er helst virtist ætla að læsa klónum i Feisal eins og hljebarða. Olían er landsíns staersta auðlind. * Hið strjálbýla og frumstæða Iraq, sem er snautt af öllu nema olíunni undir sandskorp- unni, og er uppreisnargjarnast allra Arabaríkjanna, varð ó- háð ríki og var veitt inntaka í Þjóðabandalagið árið 1932. Bretar ljetu þannig af hendi umboðsríki sitt eftir tíu ára vernd, en England og Iraq voru þó áfram tengd nánum samningsböndum. Deild úr konunglega breska flughernum hafði bækistöð í landinu, þótt ekki væri henni leyfð dvöl í höfuðborginni. Atti flugher þessi að gæta samgönguleiða breska heimsveldisins og jafn- framt vqrja Iraq fyrir árásum annara ríkja.Breski sendiherr- ann hafði sjerrjettindi fram yf ir aðra erlenda sendimenn, en þó væri ekki rjett að kalla hann stjórnanda ríkisns. Bret- ar gættu þess vandlega að blanda sjer ekki í innanlands- mál og Iraq hafði minni áhrif á gang þjóðmála en nokkurt annað Arabaríki, ef til vill að Saudi-Arabíu undantekinni. En þá braust stríðið út arið 1939, og allar .aðstæður ger- breyttust. Þjóðin er sundurleit. Meginvandamál Iraq-ríkis er sköpun samstiltrar þjóðarheild ar. í landinu úir og grúir áf allskyns þjóðbrotum. I Euph- rates-hjeraoi eru viltir ætt- flokkar, sem aldrei hafa verið fyllilega friðaðir, og i syðstu og vestustu hjeruðum landsins eru frumstæðir Araba- og Be- dúínaflokkar. En það eru á engan hátt eintómir mismun- andi Arabahópar, er landið byggja. í Bagdád einni saman eru yfir 40.000 Gyðingar, og í landinu öllu um 70.000. — í landinu eru Yezedisar (djöfla- trúarmenn, en svo eru þeir kallaðir, því að þeir eru sann- færðir um það, að í heiminu sjeu hin illu öfl það máttug, að skynsamlegra sje að dýrka Satan en hina mildari guði), kaþólskir Kaldear, kristnir Kaldear, allmargt Kurda (sem eru af ariskum ættum og Mú- hameðstrúar), Tyrkir í Mosul- hjeraði og nokkur hópur Ass- iríumanna, er margir hverjir voru drepnir af mikilli grimd í æðisgengnu uppþoti, sem varð árið 1933. Er jeg fyrst kom til Iraq og svipaðist um í þeirri von að finna einhverjar menjar um Babylon,Nineve og aora forna frægð Mesopotamíu við hinar vatnsósa hrörlegu götur, rak jeg augun í Iraqfánann, og spurði ýmsa Iraqbúa, hvað hann táknaði. Hann er áreið- anlega einna margbrotnastur allra nútímafána, og fáir Bag- dadbúa gátu tjáð mjer full- komlega merkinu hans. Svarta röndin táknar Abbasid Cal- iphs, hvíta röndin Ommayid Caliphs, og græna röndin Sher ifiana í Mekka. Rauði samsíð- ungurinn merkir eitthvað ann að, og virtist enginn vita það með vissu, en tvær hvítu stjörnurnar merktu uppruna- lega fyrstu Arabaríkin, Sýr- land og Iraq. En Sýrland fjell rökkum í hendur. Var þá tákn- unum breytt, og önnur stjarn- an helguð Aröbunum í landinu en hin Kurdunum. — Kvarta Kurdar oft um það, að þetta sje eini sóminn, sem þeim sje þar sýndur. ■ Fáninn er upp- fundinn af Englendingi, Sir Gilbert Clayton að nafni. Stjórnskipunin. Með stjórnvaldið fara kon- ungur, ráðuneyti og þing. Síð- asti aðilinn er þó nokkuð úr sjer genginn, því að í landinu eru engir stjórnmálaflokkar.— Sum þingsætanna eru ætluð ákveðnum samfjelögum, t d. Gyðingum og kristnum mönn- um, með líkum hætti og í hjer- aðsdómunum i Indlandi. Eins og oft á sjer stað með nýbök- uðum þjóðum, er embættis- mannastjettin voldug og tiðum rotin. Margir hásettir em- bættismenn eru fyrverandi tyrkneskir herforingjar. Ein- kenni stjórnmálastarfseminnar í landinu eru þau, að þeir, sem með völdin fara leitast við að bola þeim, er utan við standa, frá öllum stöðum, en hinir reynast að komast í embætt- in og sparka þeim burtuj sem fyrir eru. Eitt hafa Iraqbúar lært, og það er það, að auðveldara er að heimta sjálfstæði en stjórna sjálfstæðu landi á sómasam- legan hátt. Stjórnarábyrgðin hefir lægt öldurnar í Iraq. — Hinir róttæku reyndust verða hægari, er þeir fengu völdin í hendur og hafa verið hneigðir til að leita aðstoðar hjá breska sendiráðinu, sama sendiráðinu, sem þeir hafa átalið harðast, er þeir komust í vanda. Á lík- legt afrek, því að við feikilega erfiðleika var að etja. —Olían rennur ekki alls staðar af sjálfs dáðum eftir pípunum, heldur an hátt og Egyptaland hefir ] verður að dæla henni í gegn- Iraq sífelt orðið hliðhollara |um mílna landsvæði, og Bretum, eftir að það varð sjálf er vart auðið að hugsa sjer stætt ríki, enda er þar að finna j landsvæði eifiðara viðureign- eina ástæðuna fyrir því, að |ar' Hæstum allt olíumagnið er Bretar veittu landinu sjálf- i1 höndum konunglega holl- stæði. Það liðna er að meira enska Shell-fjelagsins, ensk- eða minni leyti gleymt. — Til iranska oliufjelagsins, fransks dæmis hafði maður sá, er for- sætisráðherra var árið 1938 verið byltingarsinni árum sam fjelags og nokkurra amerískra fjelaga. Það, sem afgangs er, fellur í hlut atvinnurekenda an. og hafði fje verið lagt til nokkuls> Aimeníumannsins C. Einn Kurda-jS' Guihehnian. ' Helsti stjórnmálamaður í ■ Iraq nú er Nuri Pasha al Said, , núverandi forsætisráðherra. höfuðs honum. höfðingjanna, Mahmoud I Sheikh, er þektur var undir nafninu „konungur Kurdanna” sýndi umboðsstjórninni fullan ' Mentun sína hlaut hann í Bag- fjandskap í sjö ár, þar til bresk j hacl °S herskólanum i Kon- ur foringi tilkynti uppgjöf, stantinoPeh Hann barðist i hans eftir nokkurt sprengju- fyrstu með Tyrkjum, en gekk kast. Nú drekkur hann í sátt síðan 1 lið með hinum arabisku og samlyndi við -Breta te í Þjóðernissinnum Feisals. — breska sendiráðinu, og sonur , N°kkru sinnum heíir hann ver hans leggur stund á hagfræði við Columbía háskólann. ið forsætis- og utanríkismála- ráðherra. Hann vill standa í nánum tengslum við Breta eins og Feisal. — Hann kvæntist systur Jafars, sem áður er get- ið, og Jafar kvæntist systur hans. Þegar Jafar var myrtur, taldi hann því skynsamlegast að hverfa úr landi. —- Bretar komu honum undan, eins og mörgum öðrum pólitískum flóttamönnum í mörgum lönd- um. Kann það að koma sjer vel síðar. Nuri er einn upphafsmaður hugmyndarinnar um „ráðsteín una við kringlótta borðið” til þess að útkljá deilumál _Gyð- inga og Araba í Gyðingalandi. Hann er hreinræktaður Arabi, gæddur góðum tungumálagáf- um og samningalipur og hefir frábærlega skær augu. Styrjöldin og Iraq. Vorið 1941 bárust þau eftir- tektarverðu tíðindi frá Iraq, að fyrverandi forsætisráðherra, Rashid Ali, hefði skyndilega steypt ríkisstjórninni af stóli, sett ríkisstjórann, Abdullah Illah, emír, frá völdum, og tek- ið sjer einræðisvald. — Vitað var, að hann var i nánum tengslum við möndulveldin og Muftinn af Jerúsalem, hinn ill- ræmdi æsingamaður, er þá hafði fyrir skömmu sloppið frá Jerúsalem, var náinn vinur hans. Þegar Rashid Ali var for- sætisráðherra árið áður, hafði Stjórnarbyltingar. Stjórnarbylting er örþrifa- ráðið í stjórnmálabaráttu Iraq- búa. Undirstaða þess, að slík bylting geti hepnast, er . að tryggja sjer stuðning hinna þrá lyndu Euphratesmanna^ er hvatt geta til vopna um 50.000 riffilskyttur. í Iraq er eina Arabalandið, er hægt er að segja að búið hafi við fasistiskt stjórnarfar. •— I nóvembermánuði 1936 gerði metorðagjarn herforingi, Baqr Sidki Pasha, er verið hafði áð- ur í tyrkneska hernum og var af Kurdaættum, stjórnarbylt- ingu. Stjórnin í Iraq leitaði hjálpar hjá Bretum, er breski sendiherrann taldi sig ekki hafa neinn rjett til þess að blanda sjer í innanlandsdeilur, eftir að hann hafði ráðfært sig við ráðuneytið og stjórnarand- stöðuna. — Byltingartilraun Baqrs hepnaðist, og hinn dyggi hermálaráðherra Jafar Pasha, var myrtur, er hann flutti Baqr boð frá hinum unga kon- ungi, Ghazi. • Sidki tók sjer einræðisvald. Hann keypti flug vjelar af ítölum og áformaði að fara í heimsókn til Ber- línar> en Bretar ljetu sig þetta litlu varða. En hann hafði átt sök á morði Jafars, og blóðs- úthellingar eru hættulegar í Arabalöndum. Ættingjar Jaf- ars veittu Sidki sífelt eftirför og í júlímánuði 1937 heppn-j hann neitað að rjúfa samband- aðist þeim að drepa hann. — j ið við ítaliu, eins og áskilið var Aftur á móti \rirtist Sidki i sáttmála Iraq og Englands, skjótt hafa unnið hylli kon- ungs.Konungurinn var þó ekki viðstaddur útför hans. Fjárhagur landsins er í góðu lagi. Olían er bjargvættur þjóo- arinnar. Er olían leidd eftir tvöfaldri leiðslu frá Mosul- oliulindunum til Miðjarðar- og i landinu var því sægur möndulveldaerindreka og 5.- herdeildarmanna frá ítölsku sendisveitinni. Bretum var ekki auðið að þola það, að komið væri á fót möndulveldasinnaðri stjórn í Iraq, og fáum dögum eftir valdatöku Rashid Ali, gengu breskar og indverskar hersveit hafsstrandar. Liggur önnur' ir á land við Basra. í London leiðslan til sjávar í Haifa og J var rjettilega á það bent, að er undir bresku eftirliti, en , þetta væri i nánu sambandi við hin leiðslan liggur gegnum sáttmálann frá 1930, þar sem Sýrland. Skattgreiðslur olíu- j Bretum var veittum rjettur iil fjelaganna bera uppi fjárhag þess að vernda samgönguleið- ríkisins. ^Tekjuhalli þekkist j ir heimssveldisinS. í fyrstu ekki og ríkisskuldir eru engar. Oliuleiðslan er mikið tæknis- hreyfðu stjórnarvöld í Iraq Frainhald á hls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.