Morgunblaðið - 26.01.1944, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. janúar 1944
Fimm mínútna
krossgáta
Lárrjett: 1 skóflan — 6 of-
beldi — 8 væl — 10 tvíhljóði
•— 11 skemtiblað — 12 fanga-
mark — 13 frumefni — 14
-— bundið mál — 16 sjúk.
Lóðrjett: 2 sögn — 3 glettin
-— 4 verslunarmál — 5 fætur
•— 7 stakan — 9 gæfa — 10 at-
viksorð — 14 guð — 15 tónn.
Fjelagslíf
. SKEMTIFUND
heldur fjelagið í
kvöld kl. 9. í Tjarn-
arcafé. Mætið stundvíslega.
Æfingar í kvöld:
J miðbæjarskólanum:
Kl. 9—10: Isl. glíma.
Stjórn K.R.
m
7—8 Handknattleikur,
Kl. 8—9 Glímuæfing.
ÁRMENNINGAR!,
1 kvöld verða æf-
ingar þannig:
1 minni salnum:
Kl. 7—8 Telpur, fimleikar.
Kl. 8—9 Drengir, fimleikar.
Kl. 9—10 Ilnefaleikar.
1 stóra salnum:
Kl.
karla.
Kl. 9—10 I. fl. karla.
Aríðandi að allir mæti.
H ANDKN ATTLEIKS -
FLOKKUR KARLA:
Mjög áríðandi að allir mæti á
æfinguna í kvökl kl. 7.
Stjórn Ármanns.
Kaup-Sala
Góður
RADIOGRAMMOFÓNN
til sölu á Þjórsárgötu 4.
TRJEKASSAR
og strigapokar, til sölii og
sýnis eftir kl. 5 í dag. —
Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61.
Nýlegur TVÍBURAVAGN
til sölu. Uppl. í skála nr. 10
við Sölfhólsgötu eftir kl. 6.
HÆNSNABU
óskast til kaups. Tilboð, merkt
,,Á. B.“ sendist afgr. blaðs-
ins, fyrir mánaðarmót.
FERMINGARFÖT
26. dagur ársins.
Sólaruppkoma kl. 9.33.
Sólarlag kl. 15.49.
Árdegisflæði kl. 5.55.
Síðdegisflæði kl. 18.20.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur fellur niður í
nótt vegna aðalfundar bifreið-
arst j óraf j elagsins.
Unglingar óskast til að bera
blaðið til kaupenda víðsvegar
um bæinn. Talið strax við af-
greiðsluna. Sími 1600.
95 ára er í dag frú Björg Sig-
urðardóttir, ekkja Þorkels Ing-
jaldssonar óðalsbónda í Álfsnesi
á Kjalarnesi. Hún er fædd í
Þerney, dóttir Sigurðar Tómas-
sonar formanns og konu hans
Guðrúnar Sigríðar Þorsteins-
dóttur, hreppstjóra og fræði-
manns frá Stokkahlöðum í
Eyjafirði, og er sú ætt mörgum
kunn. Björg er ennþá ern eftir
aldri og getur enn gert vísu, því
hún er hagyrðingur góður, þó
lítið hafi hún haldið þvi á lofti.
Hún dvelur nú hjá dóttur sinni
og tengdasyni á Bárugötu 30
hjer í bæ. Flestir samferðamenn
hennar munu nú horfnir af sjón-
arsviðinu, samt hygg jeg, að
margir vinir, sem hún hefir eign
ast á efri árum, minnist hennar
á afmælisdaginn.
Fertugur er í dag Sigurður
Jónsson sjómaður frá Lýtings-
stöðum, nú til heimilis að Suð-
urgötu 21, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Trúlofun sína op-
inberuðu í gær ungfrú Elín
Pjetursdóttir Lárussonar kaup-
manns á Akureyri og Friðrik
Jakobsson frá Akureyri.
I. O. G. T.
St. EINING nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8. Ivöku-
bögglar og dans.
Allir templarar velkomnir.
Æ.t.
FRE Y JUFUNDUR
í kvöld kl. 81/2 í Gt.-húsinu,
uppi. lnntaka nýliða. Kosn-
ing embættismanna. Bróðir
Kristján Sig. Kristjánsson:
Fi-æðsluerindi. •— Fjölmennið
stundvíslega með innsækjend-
ur ykkar. — Æðstitemplar.
Tilkynning
BETANÍA
Samkoma í kvöld kl. 8i/3 Er-
indi eftir prófessor Hallesby:
„Sjúkdómar og lækningar í
Ijósi guðsorðs". Ólafur Ólafs-
son, talar.
Friðarfrelsisflokkurinn
heldur almennan fræðsluút-
til sölu. Uppl. Laugaveg 160.
MINNINGARSPJÖLD
Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins fást í versl. frú Ágústu
Svendsen.
♦*>*>*:**:->o*<*-i5
Fæði
FAST FÆÐI.
Matsölubúðin. Sími 2556.
Augun jeg hrtii T A j. I P
lylinj.
breiðslufund í húsinu, Aðal-
stræti 12, uppi fimtudags--
kvöldið 27. janúar kl. 9. -—•
Fundarefni: Lýðveldisstjórn-
in, forsetakjörið.
Friðarfrelsisforsetinn, lýsir
því yfir, að gefnu tilefni, að
jeg verð frambjoðandi við
væntanlega forsetakosningu á
íslandi. Drægi jeg mig til
baka ótilneyddur, „væri það
svik gegn íslenska* lýðræðis-
ríkinu og öllum aðdáendum;
mínum".
Jóh. Kr. Jóhannesson.
I ó
R. S. yngri deild heldur
fræðslu- og skemtifund í kvöld
kl. 8.30 í Landssmiðjusalnum.
Kvenfjelag Hallgrímskirkju
heldur skemtun að fjelagsheim-
ili verslunarmanna í kvöld kl. 8.
í minningargrein um Önnu
Guðmundsdóttur í blaðinu í gær
misprentaðist undirskrift höf-
undar, stóð I. Pálsson, en átti
að vera Ó. Pálsson.
Annar fyrirlesturinn um listir ,
í Ameríku, sem Hjörvarður ’
Árnason flytur hálfsmánaðar-
lega, verður fluttur í kvöld kl.
22 í ameríska útvarpstímanum,
sem útvarpað er frá stöðinni
hjer í Reykjavík. Hjörvarður
mun tala um 19. aldar húsbygg-
ingarlist í Ameríku. Klukkan 16
verður útvarpað klassiskri
hljómlist. Philadelphia hljóm-
sveitin mun leika þessi þrjú tón-
ver-k undir stjórn Eugene Or-
mandy: Prelude í E-Major eftir
Bach, Essay fyrir hljómsveit
eftir Samuel Barber og Alto
Rhapsody eftir Brahms.
Bæjarstjórnarfundur verður
haldinn á morgun kl. 5 í Kaup-
þingssalnum. 11 mál eru á dag-
skrá, fyrri umræða um fjárhags-
áætlun bæjarins og hafnarsjóðs
haldið áfram, tilnefning þriggja
ljósmæðra og ræddar ýmsar
fundargerðir fastanefnda.
Heimdellingar. Munið mál-
fundinn kl. 8.30 í húsi Sjálf-
stæðisflokksins.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir
Vopn guðanna annað kvöld og
hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í
dag. Aðsókn að þessu leikriti
hefir verið ágæt, t. d. seldust
allir aðgöngumiðar að seinustu
sýningu upp á knöppum klukku-
tíma. Sýningin á morgun er 12.
sýning. — Hjer að ofan er mynd
af Haraldi Björnssyni í hlut-
verki Theodes.
í grein Guðmundar Hlíðdals
póst- og símamálastjóra, „Hval-
fjarðarleiðinn", í Morgunblaðinu
í gær hefir fallið niður hluti úr
einni setningu. Setningin öll átti
að hljóða þannig: „Hefir :
in sennilega litið svo á, að þai
sem yfirstandandi sjerleyfis-
tímabil er senn á enda, en nytt
sjerleæfistímabil hefst 1. mars
1944, og Hvalfjarðarve^arinn
sem stendur hæpinn fyrir fast-
ar áætlunarferðir, þá væri rjett-
ara að fresta afgreiðslu þessa
máls“. — Jafnframt óskar póst-
og símamálastjóri þess getið, að
skipulagsnefndin afgreiddi um-
rædda umsókn Þórðar Þ. Þórð-
arsonar hinn 17. ágúst til póst-
og símamálastjórnarinnar með
synjunartillögu.
Heimdellingar. Munið mál-
fundinn kl. 8.30 í húsi Sjálf-
stæðisflokksins.
ÚTVARPIÐ í DAG:
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
20.30 Kvöldvaka:
a) Gísli Guðmundsson tollvörð
ur: Veiðar í vötnunum í Mani-
toba, ÍI. Erindi.
b) 21.00 Kvæði kvöldvökunn-
ar.'
c) 21.10 Takið undir! (Þjóð-
kórinn. —• Páll ísólfsson
stjórnar).
Fjöldi fólks á skið-
um um helgina
í SÓLSKINI og blíðu var
mikill fjöldi Reykvíkinga á j
skíðum um helgina, enda var!
skíðafærið með ágætum, og
notuðu Reykvíkingar sjer j
þetta í ríkum mæli, og voru
allir skíðaskálarnir meira eða I
minna fullir. I
— V arðarf undurinn
ITamb. af bls. 2.
konung, hvort við íslendingar
megum stofna lýðveldi. Samt
segjast þeir að vísu, að þeir
vitji stofna lýðveldið, þótt kon
ungur neiti. En til hvers þá
biðin?
Viðurkenning stærsta lýð-
ríkisins, Bandaríkjanna, ligg-
ur fyrir um það nú, að lýð-
veldisstofnun fari hjer fram á
þessu ári.
Er það vísasti vegurinn til
þess að vaxa í augum annara
að þora ekki að standa á og
framkvæma sinn eigin ótví-
ræða og viðurkenda rjett?
Fylkjum oss saman um
„rjett vorrar móður”.
Ræðu borgarstjóra var mjög
vel fagnað.
Þá hófust frjálsar umræður.
Til máls tóku: Sigbjörn Ár-
mann og Þorkell Sigurðsson,
vjelstjóri, og hjeldu eindregnar
ræður með lýðveldisstofnun og
skjótri afgreiðslu málsins.
Þá tók til máls Auðunn Her-
mannsson sjómaður, og talaði
sjerstaklega fyrir fánann ís-
lenska, sem merki einingar og
frelsis þjóðarinnar.
Þá talaði Guðmundur Bene-
diktsson bæjargjaldkeri. Tefldi
hann fram sterkum rökum með
því að fylgja nú fast fram yfir-
lýstri stefnu Alþingis í lýðveldis
og skilnaðarmálinu.
Þá tók til máls Ólafur Thors,
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ræddi hann ýms þau atriði, er
fram höfðu komið í ræðum
manna. Annars kvað hann mestu
skifta að standa saman um aða-
atriðin og að því hefði Sjálf-
stæðisflokkurinn stefnt. Eins og
áður er fram komið, sagði ræðu-
maður, var búið að skapa ein-
ingu í lýðveldismálinu 7. apríl
s.l. Sá sáttmáli hefir verið svik-
inn, án þess að fyrir liggi enn
nokkrar frambærilegar ástæður
fyrir afturhvarfinu af þeirra
hálfu, er hlaupið hafa undan
merkjum.
Stefnan var líka mörkuð á-
kveðið 17. maí 1942. Þeir, sem
þá gengu með, og það var allur
þingheimur, eru að fremja svik
við þjóðina að vilja nú fresta
sj álfstæðismálinu.
Þá sagði ræðumaður: Bland-
ið ekki saman þeim 270 borg-
urum, sem þóttust tilknúnir að
snúa sjer til Alþingis meðan
það var ekki ótímabært, til þess
að reyna að hafa áhrif á gang
málsins og þeim 14 menning-
um, sem nú í dag hefja barátt-
una gegn Alþingi eftir að end-
anleg afgreiðsla er ákveðin af
nær öllum þingheimi. Sem
heita á þjóðina að snúast gegn
Alþingi í sjálfstæðismálinu.
Jeg sje enga hættu í því að
halda nú með fullum hraða að
því marki, sem við stefnum að.
Það er hins vegar hætta í því
að hika við að nota rjett sinn,
ótvíræðan og viðurkendan.
Margt fleira kom fram í ræðu
formanns flokksins, sem ekki
gefst rúm til að greina.
I lok ræðu formanns var
hrópað ferfalt húrra fyrir frelsi
íslands. Var ræðunni fagnað
með dynjandi lófataki.
Þá talaði Kjartan Ólafssom
Þá var borin upp og sam-
þykt einróma ályktun sem
prentuð er á öðrum stað í blað:
inu.
Vjelsmiðjan Neisti kf.
Laugaveg 159
framkvæmir allskonar:
VJELAVIÐGERÐÍR
, RAFMAGNSSUÐU og
»
RENNISMlÐI.
Einnig MÁLMSTEYPU.
Áhersla lögS á vandaða vinnu.
Jarðarför konunnar minnar,
KRISTÍNAR BRYNJÖLFSDÓTTUR,
fer fram föstudaginn 28. þ. m. og hefst með hús-
kveðju að heimili hinnar látnu, Þórsgötu 22A. kl. 1
e. h. — Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
F. h. aðstandenda,
Vilbogi Pjetursson.
Jarðarför systur okkar,
HREFNU Þ. ALBERTSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 28. janúar
kl. 11 f. h.
Ásta Albertsdóttir,
Gunnar Albertsson,
Albert Albertsson.