Morgunblaðið - 28.01.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.01.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudag-ur 28. janúar 1944 Eins og frá hefir verið skýrt, hitti Inenu Tyrklandsforseti þá Churchill og Roosevelt að máli í Cairo fyrir nokkru, og var þá rnyndin hjer að ofan tekin. Fór mjög vel á með þeim á ráð- stefnu þessari að sögn. Fyrirspurnir á Alþingi út af sjóslysum og rannsókn þeirra íjárhagsáætlun Hafnarfjarðar FJÁRilAGSÁÆTLUN Iíafn firfjarðarkaupstaðar hefir nú verið samþykt. Níðurstöðutöl- nr tekna og útgjalda eru: íí,365,930,00. Ilelstu tekjuliðir cru þessir: Utsvör kr. 2,358 þús., stríðsgróðaskattur áætl- aður kr. 600,000.00. Auk þess eru ýmsir smærri liðir. Stærstu útgjaldaliðir eru jiessir: Til barna- og Flens- borgarskóla kr. 1980,000,00, til íþróttamála 202,0(}0,00, til alþýðutrygginga o. fl. kr. 339,000,00, til framfærslumála kr. 307,000,00, til vega, hol- ræsa og vatnsveitu kr. 500,- 000,00, frandag til hafnar- gerðar kr. 200,000,00, viðbót- árframlag til liarnaskólabygg- ingar kr. 100,000,00, til verk- legra framkvæmda í Ivrýsu- vík kr. 100,000,00. , Tekjuafgangur er áætlaður 250 þús. krónur. Amerísk nunna tekin í dýrlingafölu * Chicago —: Móðir Frances Xavier Cabrini, hin fræga ameríska nunna, sem stmid- ium var nefnd „postuli ítalskra innflytjenda“ og sem dó hjer í borg fyrir 26 árum, hefir verið tekin í tölu dýrðlinga binnar kaþólsku kirkju. Er hún fyrsti ameriska þorgar- inn, seni tekiiin hefir verið í tölu dýrðlinga. Það er mjög sjaldgæft, að menn sjeu teknir í dýrðlinga- tölu, svo skömmu eftir dauðít sinn. T. d. liðu 300 ár frá dauðg Joan af Are áður en bún var tekin í-tölu dýrðlinga. Móðir Cabriiti var fædd í Iiodi i Italíu árið 1850, en fluttist til Ameríku er hún var 39 ára. Gerðist hún am- eriskur borgari og helgaði allt sitt líf ítölskum innflytjendum. Ilún stofnsetti skóla og síðar sjúkrahús. llin síðari ár æfi sinnar átti hún heima í Chica go. Skipað í Ijós- mæðrastöðurn- ar þrjár. UNDANFARNA mánuði hef- ir um það vetið rætt við og við í bæjarstjórn að fjölga ljós- mæðrastöðum hjer í bænum. Varð niðurstaðan sú, að skipa stofna 3 nýjar Ijósmæðrastöð- ur. Borgarstjóri upplýsti á bæj- arstjórnarfundi í gær, að hjer- aðslæknir hefði tjáð sjer, að af 10 umsækjendum um stöður þessar, uppfyltu 6 ekki þau skilyrði, sem lög mæla fyrir, en undir hann á að bera þessi mál. En lögmaður veitir stöð- urnar, að fengnum ábending- um bæjarstjórnar. Skilyrðin, sem sett eru í lögunum, og ó- uppfylt voru, eru þau, að um- sækjendur hafi verið a. m. k. 1 ár aðstoðarljósmæður v;ð fæðingárdeild Landsspítalans, ellegar hafi haft hliðstæð störf á hendi. Af þeim, sem til greina komu, fengu þessar flest at- kvæði í bæjarstjórninni: Guð- rún Halldórsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Þórdís Ó- lafsdóttir. Handsamaði innbrotsþjófa TVEIR innbrotsþjófar voru liandteknir í fyrrinótt í Lækj- argötu 2. Ilöfðu þeir þrotið rúðu í salerni, farið þar inn, en það- an liggur gangur að skrif- stofu verslunar Ilaraldar Árna sonar. Maður, er jiarna átti leið Tramhjá með unnustu sinni, heyrði brothljóðið, fór hann þegar inn í port. Sá hann þá mann standa við gluggann, var þá annar þjófurinn kom- inn inn. Maðurinn handtók þegar þann er ekki var kom- inn inn, sendi hann stúlkuna þegar- eftir lögreglunni, er kom að vörmu spori og hand- tók mennina. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Arshátíð verslutiar- manna að Hótel Borg VERSLUNARMANNAFJE- LAG REYKJAVÍKUR heldur árshátíð sína að Hótel Borg n.k. laugardagskvöld. Hátíðin hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30 e. h. — Undir borðum verða fluttar stuttar ræður, en meðal ræðumanna verður Magnús Jónsson alþingismað- ur. Þá verður einnig söngur og hljóðfæraleikur. Að lQkum verður svo dans stiginn fram eftir nóttu. Eins og áður má eiga von á góðri skemtun hjá verslunar- mönnum á laugardagskvöldið, enda mun þátttaka vera mjög mikil. Þeir fjelagsmenn, sem ekki ennþá hafa vitjað aðgöngu- miða, ættu að gera það í dag, því ennþá £ru nokkrir miðar óseldir í skrifstofu fjelagsins, Vonarstræti 4. Sími 5293. Breyiingarfillöjj- ur bæjarráðs við fjárhagsáæll- unina. Á síðasta bæjarráðsfundi voru samþyktar eftirfarandi breytingartillögur við fjár- hagsáætlun bæjarins 19.44: STYRKUR til bæjarbóka safnsins verði hækkaður úr kr. 8000.00 í kr. 25.000.00. Til áhaldakaupa fyrir bæ- inn verði varið 500.000 kr. í stað 100.000 krónum. — Styrkur til Blindravinafje- lags íslands verði hækkað- ur úr kr. 1000.00 í 2000.00. Þá verði þingstúku Reykja- víkur veittur styrkur til starfseminnar 10.000.00. — Styrkur til Námsflokka Reykjavíkur verði hækkað- ur úr kr. 12.000.00 í krónur 16000.00. Til byggingar leikfimis- húss fvrir Kvennaskólann verði veitt kr. 15.000.00. — Að styrkur til Verslunar- skólans verði hækkaður úr kr.. 20.000.00 í kr. 40.000.00. í stað þess að veita einstök- um íþróttafjelögum styrk, verði veitt til íþróttafjelaga kr. 20.000.00, eftir reglum er bæjarráð setur. — Að styrkur til Skíöafjci. Iívíkur verði hækkaður úr kr. 1000.00 í kr. 5000.00 vegna raflýsingar skálans. — Við- bótarstyrkur til Knatt- spyrnufjel. Víkingur til skálabyggingar kr. 5000.00. Styrkur Leikfjelagsins verði hækkaður úr krónum 10.000.00 í kr. 20.000.00. — Til iðnskólabyggingar verði veitt kr. 300.000.00. London í gærkveldi. I tilkynningu Titos hershöfð ingja segir 1 dag, að hersveitir hans hafi yfirgefið borgina Tusla í Bosniu eftir miklar or- ustur, en unnið sumstaðar á annarsstaðar. •—Reuter. í sameinuðu þingi í gær, bar Gísli Jónsson fram nokkrar fyrirspurnir til stjórnarinnar í sambandi við umræður og ádeilur vegna skipstapa, sem orðið hafa. Urðu út af þessum fyr irspurnum nokkrar umræð- ur. Vjek Gísli Jónsson að blaðaskrifum þeim, sem und anfarna daga hafa orðið í sambandi við nokkur sjó- slys í seinni tíð. Vitnaði hann til skrifa Vísis í þessu sambandi, m. a. þess, er þar hefði komið fram í sam- bandi við Þormóðsslysið. Blaðamaður Vísis, er um þessi mál ritaði, þættist vita meira en nokkur annar um orsök hinna geigvæn- legu skipstapa. Hefir þessi blaðamaður fengið upplýsingar úr rann- sóknarskjölum sjódóms í Þormóðsslvsinu, spurði þing maðurinn? Ef svo er ekki, er þá ekki ástæða til þess að kalla þennan blaðamann sem vitni fyrir sjódóminn? Þá átaldi þingmaðurinn að sá háttur hefði verið á hafður, að^rannsókn máls- ins varðandi Þormóðsslysið hefði verið látin fram fara með leynd. Þá minti þingmaðurinn á, að í sambandi við óhapp á togaranum Rán, hefðu komið fram mjög hvatskeyt legar ádeilur í blöðum. — Rannsókn sannaði að ásak- anirnar áttu við engin rök að styðjast, Er þess ekki að Vænta, þegar slíkt kemur fyrir, að bornar sjeu þungar sakir á menn- opinberlega og þeir fundnir saklausir, að þeir sæti ábyrgð, er standa að hinum órökstuddu ásökun- um? Að lokum átaldi þingmað urinn sjerstaklega, að enn hefði ekkert verið hirt um eða aðhafst í sambandi við rannsókn Þormóðsslyssins, en vitað væri þó, að sjó- dómurinn hefði lokið rann- sókn sinni í september síð- astliðnum. Atvinnumálaráðh. svar- aði fyrirspurninni. — Sagð- ist hafa sent rannsóknar- skjöl Þormóðsslyssins til dómsmálaráðuneytisins að rannsókn lokinni. — Dóms- málaráðherra var ekki við- staddur. Að öðru leyti vitn- aði ráðherra til rannsóknar, er hann nú nýverið hefði fyrirskipað í sambandi við síðustu sjóslys. Skjöl rann- sóknanna yrðu birt, þegar honum þætti tímabært. Sagði hann berum orðum, að hann hefði það gersamlega á sínu valdi, hvenær hann gerði almenningi kunnugt um niðurstöður mála, sem sjó- dóniur hefði með höndum. Bjarni Benediktsson átaldi mjög þann seinagang, sem, hefir orðið á þessu máli, því rannsóknir slíkar væru gerði ar með það fyrir angnra, að eitthvað mætti af þeinf læra. Ef þær leiddu í Ijós, að eftirliti með t. d. lireytingum, á skipum væri ábótavant, ]iá væri sannarlcga ástæða til að| fá þær niðurstöður sem fyrst; fyri r almen ni ngssj ónir. Ennfremur gerði Bj. Ben< þá fyrirspurn til atvinnumála, ráðherrans, Vilhjálms Þór, hvaðan honum kæmi vald tif þess, að ákveða hvenær eða að hve miklu leyti almeiin- ingur fengi aðgang að því, sem gerðist fyrir dómstólun- um. Þeirri fyrirspurn gat ráð- herra þessi af eðlilegum á- stæðum ekki svarað, en varð! á hinn bóginn að viðurkennaj sem rjett er, að til slíkra; yfirráða brestur hann alla, heimild. Nokkrar frekari umræð- ur urðu. Þar á meðal tók til máls forsætisráðherra, og gerði grein fyrir þeim vana lega gangi sjódómsmála. — Rússland Framh. af bls. 1. stöðugt ná miklu herfangi og fjölda fanga, en Þjóð- verjar greina frá erfiðri varnarbaráttu seih fyr. Govoroff hershöfðingi, sá er stjórnar sóknarherjum norður þarna, gaf í dag út dagskipan, þar sem hanh segir, að Leningradborg sje nú leyst úr umsát, og Þjóð- verjar hafi verið hraktir all langt frá borginni og sje verið að hrekja þá enn lengra. (Rússar gáfu út: aukatilkynningu sama efn- is þann 18. janúar 1943). Var skotið af fallbyssum í Leningrad í dag til þess að fagna þessum atburði. Svo lítur út, sem dregið hafi úr áhlaupum Þjóðverja: á fylkingararm rússnesku herjanna við Vinnitza, en þó eru þar enn all-skæðir. bárdagar háðir. — Rússar greina ekki frá neinum telj- andi bardögum annarsstað- ar á vígstöðvunum, en Þjóð verjar greina í fyrsta skifti í langan tíma frá nokkrum bardögum á Murmansk og Kandalascha vígstöðvunum lengst norður við íshaf, og segjast þar hafa tekið nokk- ura fanga. Ennfremur segja Þjóðverjar enn frá hinum snörpu áhlaupum Rússa á Krímskaga og minnast einrí ig á árásir Rússa, sem gerð- ar hafi verið við Cherkassi. Flugveður virðist að und- anförnu hafa verið vont yf- irleitt í Rússlandi og er ekki getið nema um tiltölulega lítið flugvjelatjón aðila. —• Annars berast ekki nema óglöggar fregnir af veður- fari um vígstöðvarnar. s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.