Morgunblaðið - 28.01.1944, Side 7
Föstudagur 28. janúar 1944
MORGUXBLAÐIÐ
7
HEIMUR ÞJÚÐHÖFÐINGJANNA MIKLU
INDLAND SKIFTIST í
TVENT. Annars vegar er
breska Indland, undir
stjórn varakonungsins og
ráðuneytis Indlandsmála í
London (sem er ' ábvrgt
gagnvart breska þinginu).
Hins vegar eru ríki hinna
innfæddu þjóðhöfðingja,
sem eru alt annars eðlis.
Breska Indland nær yfir
þá þrjá fimtu hluta lands-
ins, sem Bretar, alt frá dög-
um Austur-Indía-fjelagsins,
hafa sneitt af hinu mikla
meginlandi með vopnavaldi.
Það er bein afleiðing ákveð-
innar heimsveldisstefnu. —
Indland þjóðhöfðingjanna
innfæddu er þeir tveir
fimtu hlutar landsins, sem
Bretar kæra sig ekki um að
ráða yfir á þenna hátt. Eft-
irlit þeirra með þessum
hluta Indlands er þó jafn
tvímælalaust og yfirráð
þeirra í breska hluta lands-
ins, en þó annars eðlis, þ. e.
a. s. að yfirráð þeirra eru
þar trygð með mörgum
flóknum samningum og „yf-
irdrotunarkenningunni“. —
Þjóðhöfðingjamir viður-
kenna yfirljensherravald
bresku krúnunnar, en telja
sig þó sjálfráða gerða sinna
í öllum málum nema utan-
ríkismálum.
Ríkin eru heilt legio.
Ríki innfæddu þjóðhöfð-
ingjanna eru 56 að tölu. Þar
sem þau eru ekki hluti
breska Indlands, gilda bresk
lög frá þinginu í Dehli ekki
í ríkjum þessumu Sjálfstæði
þeirra er ekki sama eðlis og
sjálfræði sveita í innanhjer-
aðsmálum, því að þau hafa
sinn eiginn her, ríkisstjóra,
forsætisráðherra, dómstóla
og lögreglu. Sum þeirra hafa
eigin tolla, járnbrautir, póst
mál og mynt. Breskum herj
um er ekki heimil dvöl í
ríkjum þessum, en til hægð-
arauka hafa náð eignarhaldi
á smá landsvaeðum í nánd
við hernaðarlega mikilvæga
staði. I orði kveðnu eru íbú-
ar ríkja þessara ekki einu
sinni breskir þegnar, enda
þótt þeir þurfi bresk vega-
brjef, ef þeir ferðast úr
landi. Breska heimsveldis-
stefnan sýnir hjer hina
undraverðu aðlögunarhæfni
sína. Þjóðhöfðnngjarnir
halda því fram, að þeir sjéu
fulltrúar frumbyggja lands-
ins. Sumar þjóðhöfðingja-
ættirnar áttu fom og voldug
konungsríki, en aðrar komu
til landsins sem innrásar-
menn og ræningjar.
Hjer eru nokkrar tölur úr
skýrslum. Breska Indland
nær yfir um það bil 818.000
fermílur lands, með 256,-
534.000 íbúum samkvæmt
manntalinu frá 1931. Er það
meira en tvöföld ibúatala
Bandaríkjanna. Þetta eru
58.2% af öllu flatarmáli
Indlands og 75.8% allra
íbúa landsins. Ríki inn-
fæddu þjóðhöfðingjanna ná
yfir 690.000 fermíiur, með
um það bil 80.000.000 íbúa.
Þannig ráða innfæddu þjóð-
höfðingjamir yfir nálægt
Eftir John Gunther
Indversku furstarnir eru taldir einna auðug-
astir og sjerkennilegastir allra þjóðhöfðingja
heimsins. Mannaforráð þeirra eru þó ekki í sam-
ræmi við auðinn, því að þótt þeir beri þjóðhöfð-
ingjanafnbótina, ræður vilji Breta úrslitum, ef til
ágreinings kemur. Frásögn sú, sem hjer birtist, er
tekin úr bókinni „Inside Asia“, og er þetta þriðji
kaflinn, er blaðið birtir úr bók þessari.
tveimur fimtu landrýmis- | torvelda þá þróun í bili —
ins, en aðeins einum fjórða | meðan tveir fimtu hlutar
íbúanna.
Höfuðeinkenni þessara
smáríkja er það, ar þar rík-
ir einræði á hæsta stigi. Ein
ræðisskipulag þeirra er í al-
geru ósamræmi við nútíma-
hugmyndir, og ráða þjóð-
höfðingjar þeirrá yfir lífi og
eignum 80.000.000 manna.
Smám saman hafa lýðræð-
isvenjur þróast meir og meir
í breska Indlandi, að minsta
kosti þar til stríðið hófst ár-
ið 1939, þótt þær hafi að
vísu verið ófullkomnar og
margvíslegum takmörkun-
um háðar. En hverju ein-
stöku smáríki hefir verið
það í sjálfsvald sett, hvort
það linaði eitthvað á ein-
ræðinu eða ekki.
í flestum ríkjanna njóta
menn ekki „habeas corpus“
rjettar til þess að fá úrskurð
dómara um rjettmæti hand-
töku sinnar. í aðeins 40
ríkjanna er dómsvald og
framkvæmdarvald aðskilið.
Einungis um það bil 40 af
þessum 562 ríkjum hafa yf-
irdóma. í aðeins 30 ríkjum
er til einhver vottur þings,
og hafa þing þessi þá ein-
gönguí ráðgjafarrjett, enda
eru fulltrúarnir oftast nær
skipaðir. í sumum ríkjanna
eru blöð bönnuð, og í flest-
um þeirra hefir stjórnand-
inn algert vald vfir lífi og
limum þegna sinna. Sum-
staðar er meira að segja
leyft að fólk gangi kaupum
og sölum sem þrælar. í
flestum ríkjanna hefir þjóð-
höfðinginn, þctt hann geti
verið úr hófi fram eyðslu-
samur, fullkominn ráðstöf-
unariyett yfir öllu fje rík-
isins. Rjett er að geta þess,
að til eru örfá — aðeins ör-
fá —- „góð“ ríki eins og t. d.
Mysore og Travancore, þar
sem stjórnin er í öllum að-
alatriðum eins góð og í
breska Indlandi. En ríki
eins og Mysore eru hrein
undantekning.
landsins bjuggu enn við al-
gert ljensskipulag. Það
hefði verið bágborið sið-
gæði. Það var óskynsamleg kátleg ímvnd stolts og lasta.
stjórnmálastefna, bæði ó
Þessi maharaji af Alwar
var einhver einkenni-
legasta mannvera, sem
síðari tíma saga getur um.
Að örlitlu leyti var hann
helgur maður, en að miklu
leyti sadisti. í honum bjó
þannig á undraverðan hátt
tvennskonar eðli, þar sem
saman rann fullkomnasti
hreinleiki og viltasta grimd
í athöfnum hans. Hann var
líkastur ítölskum þjóðhöfð-
ingja á sextándu öld' æðis-
genginn, grimmlyndur,
glæsilegur, reikandi og
hrokafuþur fram ur öllu
hófi, í fám orðum sagt- hjá-
framkvæmanleg og kjána-
leg.
Þá kom fram hin merki-
lega hugmynd. Stjórnarlög
Indlands eru í tveimur þátt
um. Fyrri þátturinn geymir
ákvæði um sjálfstjórn
bresku hjeraðanna í innan
Hann þoldi ekki að nokk-
ur snerti'hann. Eitt sinn bað
hefðarfrú hann í miðdegis-
veislu um að fá að skoða
gimsteinahring, er hann
bar á fingri sjer, og hún
dáðist mjög að. Hann tók
Honunvvar margt
til lista Iagí.
Hann evddi verulegum-
hluta ríkisteknanna í eigin
þarfir. í nokkur ár stóð
hann þrákelknislega gegn
því, að Bretar legðu veg
gegnum land hans, en vegur
þessi átti að mynda beint
vegarsamband milli Delhi
og Jaipur. Mótmæli sín
bygði hann á þeirri rök-
semd,' að vegurinn myndi
eyðileggja tígrisdýrin hans!
Hann myndi því láta grafa
skurði gegnum nýja veginn
á hverri nóttu, til þess að
teppa hann.
Hann var ágæt skvtta.
Þessi hæfileiki hans vár þó
innbornu konunum, • þegn-
um hans, lítið gleðiefni,
þegar hann tók lifandi ung-
börn þeirra til þess að beita
fyrir tígrisdýrin. Hann full-
vissaði þær að vísu rólega
um það, að hann myndi á-
reiðanlega leggja tígrisdýr-
ið að velli, áður en það næði
barninu.
Til þess að bæta veiðiland
sitt, ljet hann stundum evði-
þegar af sjer hringinn og
njwoutuuio i rjetti henni hann. Hún fjekk 1 j’11,1'’ !JC( ölullul'1I‘C.VU1‘
hjeraSsmalum en 1 hmum hJ hringinn aftur; er 'eggja he.l þorp og ljet folk
siðari er rað fynr þvi gert, , , , ö , ’ .
* , .* *. - J,, vj • hun haíði virt hann fynr
að komið verði a fot nkia- . TT . . •'
v i T. * sier. Hann rjetti þjom, sem
sambandi bresku hjerað- * , , . , ’ .
,, . i , , stoð að baki honum, hrmg-
mn og sagði: „Þvoðu hann
anna og
innlendu þjóðhöfðingjarnir
væru aðilar í. Ýms atriði
voru það, sem hvöttu Breta
til þessara aðgerða, og mun
jeg koma að þeim síðar.
Það, sem leggja ber áherslu
á hjer, er það, að sambands-
hugmynd þessi eða sam-
steypa var stærsta viðfangs
efni Indlands nútímans,
þar til styrjöldin bægði þvi
— eins og sv.o mörgu öðru
— um stundarsakir til hlið-
ar. Það er í rauninni eitl-
hvert stærsta og um leið
erfiðasta viðfangsefni í
heiminum — að reyna til að
skapa sameinað Indland í
fyrsta sinn um margar ald-
ir. Eftir þetta stríð mun
þetta vandamál aftur verða
á döfinni, ef nokkurt Ind-
land verður þá til.
Og hverskonar menn eru
svo þessir þjóðhöfðingjar
eða maharajas, sem nú
standa á þröskuidi nútím-
ans?
ið fara á vergang og deyja
guði sínum.
Hann átti í stöðugum ill-
deilum við Breta í höfuð-
þjóðhöfðingjanna í þv; 1J111 US MSU1' ,yuuu aami . korg sinni. Breskur embætt
skyni að afnema mismun-l En þetta var óvenjulegt ismaður bað hann eitt sinn
inn milli þessara tveggja tilfelli, því að oftast bar um fram alt að vera ekki
hluta Indlands og mvnda maharajinn af Alwar „hefnigjarnan“. Það er ásök
samræmda ríkisheild, sem! hanska, er hann var á unarorð, sem Englendingur
allar hjeraðsstjórnirnar og mannamótum. Saga er til jnn notar altaf. Nokkru síð-
um það, þegar veita átti ar gekk hinn á fund Alwars,
honum móttöku í Bucking- Dg skalf höfðinginn þá af
hamhöll. Hirðsiðameistar*- æðisgenginni reiði. Áður en
arnir voru í stökustu vand- embættismaðurinn gat sagt
ræðum, því að þeim var nokkuð, gekk Alwar að
kunnugt um, að Alwar tók skrifborði sínu, hripaði eitt-
aldrei af sjer hanskana, og hvað á blað og sagði: „Jeg
Georg V., sem þá var Breta- Veit .hvað þjer ætlið að
konungur, hafði látið orð segja. Jeg skal skrifa það,
falla um það, að hann vildi sem þjer ætlið að segja“. Og
ekki taka í hönd á „þessum hann rjetti embættismann-
manni“ með hanskana. Alt inum pappírsblað, sem krot
fram á síðustu stundu huldi ag Var á orðið ,.hefnigjarn“.
Alwar hendur sínar, meðan 1 Afbrot Alwars var það,
hann gekk áleiðis til kon- ’ag hann hafði látið taka
ungsins, og allir þjónarnir hest, sem hafði valdið hon-
stóðu á öndinni. Að lokum um vonbrigðum á polokapp,
lítillækkaði hann sig til að
rjetta fram nakta hægr-i
hönd sína með hrokafullum
Maharajinn sálugi
af Alwar.
Árið 1938 andaðist maður
í París. Nafn hans var AI-
war. Nánar tiltekið var
Sjálfsstjórnar- þetta ofursti hans hágöfgi
hugmyndir. Sewai Maharaj Shri Jey
Hinn mikli mismunur á Singhji, maharaja af Alwar.
löggjöf breska Indlands og Hann stjórnaði ríki Rajput-
lögleysisins í ríkjum inn- anahjeraði í nánd við De-
fæddu þjóðhöfðingjanna er hli. Var ríki hans 3.158 fer-
altof mikill. Það var óger- mílur með 750.000 íbúum,
legt fyrir rjettsýnt fólk að og ríkistekjurnar numu ár- auðið fyrir nokkurn mann
horfa með velþóknun á það lega 3.680.000 rúpinum
skipulag, að þrír fimtu hlut-1 (8.196.500.00). Hann hafði
ar Indlands færðust smám um það bil 1.250 manna her
saman í áttina til sjálfstjórn og<f883 manna lögreglulið.
ar — það skifti ekki máli, Honum var heilsað með 15
hvaða torfærur kynnu að .fallbyssuskotum.
svip.
Alwar hafði viTtan smekk
fvrir kýmni. Á ferðalagi
fjekk hann eitt sinn fregn
um það, að „guru“ hans eða
andlegur lærifaðir hefði lát
ist. Alwar langaði til þess
að sjá hann aftur og fyrir-
skipaði því, að líkami læri-
meistarans skyldi geymdur
í vínanda, þar til hann
kæmi heim.
Hann var ákaflega stolt-
ur. Eitt sinn sendi hann vini
sínum símskeyti þess efnis,
að hann gæti ekki komið til
ákveðins móts
vegna þess að
mist af — ekki áætlunar-
og
hella yfir hann olíu
brenna hann lifandi.
Að lokum steyptu Bretar
Alwar af stóli. Þegar þjóð-
höfðingi fremur eitthvert
stórkostlegt afbrot, „útilok-
ar“ indverska stjórnin hann
stundum. Aðeins sex þjóð-
höfðingjar hafa þannig ver
ið hraktir frá völdum á síð-
ustu tímum, og venjulega
hafa afbrotin verið sjórn-
málaleg en ekki persónuleg.
Bretar setja maharaja ein-
ungis frá völdum með fylstu
gætni, og venjulegast að-’
eins ef hann verður óhæf-
ur til ríkisstjórnar. Alwar
hefði getað myrt ponyhesta
Bombav, I árum saman, en hann var
hann hefði talinn „óáreiðanlegur“. —
Nokkur hluti konungsríkis
lestinni — heldur „einka- hans hafði eiiinig risið gegn
lest“ sinni. Hvernig- vaivhonum.
að verða af einkalest sinni!
Sannleikurinn var sá, að
lánstraust hans var þrotið,
Alwar dó í útlegð í París.
Lík hans var flutt sjóleiðis
heim til Indlands, smurt á
sjerstakan hátt, svo að hægt
og járnbrautarstjórnin vildi væri að sýna líkama hans
ekki veita honum neina óskemdan. Var þetta eftir
einkalest. ‘ Framh. á bls. 8.