Morgunblaðið - 28.01.1944, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. janúar 1944
Fimm mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 blunda — 6 fim —
8 tvíhljóði — 10 haf — 11 kát
•— 12 fangamark — 13 tóm —
14 fiskur — 16 leiðarmerki
Lóðrjett: 2 samteng — 3 læri
■— 4 öðlast — 5 refsa — 7 máls
höfðunin — 9 lykt — 10 kveðja
•— 14 tveir sjerhljóð — 15 tveir
eins.
I. O. G. T.
SYSTRAKVÖLD.
St,. Freyja nr. 218, heldur auka
fund og kvöldfagnað í G.T.-
húsinu, niðri, kl. 8,30 í kvöld
(föstudag). Fjelagar, mætið
allir, bræður og systur, eldri
og yngri, með sem flesta um-
sækjendur. Æskilegt að um-
sækjendur mæti kl. 8.
Fundurinn:
1. Inntaka nýliða.
2. Br. Helgi Sveinsson,
minnist liðins starfsárs
stúkunnar.
3. Fundarslit.
Kvöldfagnaðurinn:
Ólafur Beinteinsson og
Sveinbjörn Þorsteinsson:
Tvísöngur með undir-
leik á gítar.
2. Dansleikur.
Mætið stundvíslega.
Æðstitemplar.
Kaup-Sala
HERRANÆRFÖT
allar stærðir frá kr. 23,20
settið. Ilerrasokkar, margar
gerðir frá kr. 2,60 parið.
Þorsteinsbúð.
RENNILÁSAR
flestar stærðir.
Þorsteinsbúð.
Ilringbraut 61.
TRJEKASSAR
og strigapokar, til sölu og
sýnis eftir kl. 5 í dag. — -
Þorsteinsbúð.
Ilringbraut 61.
PELS
til sölu á Miklubraut 15.
KOTEX DÖMUBINDI
iVersl. Reynimelur. Bræðra-
borgarstíg 22.
♦*:":":":**x**X'*:**:**x:*<fXM>*XM:**x**>
Fjelagslíf
ÆFINGAR
í kvöld:
1 Miðbæjarskólanum:
Kl. 7y2: Fimleikar kvenna, I.
fl. Kl. 8I/2 ■ Handbolti kvenna.
Kl. 9)4: Frjáls-íþróttir.
SKÍÐAFERÐIR.
Farið verður á skíði á laugar-
dag kl. 2 og kl. 8 e. h. frá
Kirkjutorgi. Farseðlar í Skó-
verslun Þórðar Pjeturssonar.
Þátttaka í ferðina kl. 2 til -
kynnist fyrir kl. 6. á föstu-
dagskvöld.
Stjórn K.R.
SKÍÐADEILDIN
Skíðaferðir að Kol-
viðarhóli:
Á laugardagskvöld
kl. 8 og á sunnu-
dagsmorgun kh 9. Farmiðar
fyrir laugardagsferðina seldir
í ÍR.-húsinu á Föstudagskv.
kl. 8—9, en fyrir sunnudags-
ferðina í verslun Pfaff, á laug
ardag frá kl. 12—3.
Skíðakennsla fer fram við
Kolviðarhól .fyrir hádegi á
sunnudag, og er öllum heimil
þátttaka.
WÁRMENNINGAR
íþróttaæfingar í
kvöld verða þannig:
í minni salnum:
Kl. 7—8 Oldungar, fimleikar.
Kl. 8—9 llandknattleikur,
kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í-
þróttir og skíðaleikfimi.
I stóra salnum:
Kl. 8—9 I. fl. karla, fimleikar.
KI. 9—10 II. fl. karla, fiml.
Stjóm Ármanns.
VALÖH
SKÍÐAFERÐ
kl. 2 og kl. 8 á laugardag.
Sunnudag kl. 8y2 frá Arnar-
hvoli. Fjelagar tilkynni þátt-
töku fyrir kl. 6 í kvöld.
ÍÞRÓTTAKENNARAR
Almennur fundur í Iþrótta-
kennarafjelagi Islands verður
haldinn í Fjelagsheimili Versl-
unarmanna, sunnudaginn 30.
janúar kl. 2 e. h.
Stjómin.
VÍKINGAR.
Handknattleiksmenn.
Æfing í kvöld kl. 10.
Nefndin.
GUÐSPEKIFJELAGIÐ
Reykjavíkurstúkan hefir fund
í kvöld kl. 8,30. Deildarfor-
setinn talar. Efni: Brjefi svar-
að. Gestir velkomnir.
MINNINGARSPJÖLD
Bamaspítalasjóðs Hrings-
ins fást í versl. frú Ágústu
Svendsen.
Húsnæði
Róleg, barnlaus hjón, óska
eftir
Viljið þjer
HEITAR LUMMUR
með sírópi. Kaffi Aðalstræti
HERBERGI
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Upplýsingar í síma 5278.
12.
♦*:**>*:-:->*i"»/?**><i ♦*$->*>*>*»•><*❖♦>*»<»<
Fæði
FAST FÆÐI.
Matsölubúðin. Sími 2556.
Tapað
TAPAST HEFIR
veski með peningum og passa.
Skilvís finnandi skili því tilj
Garðars Þormars, sími 5976. |
28. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.30.
Síðdegisflæði kl. 19.50.
Ljósatími ökutækja frá kl.
16.25 til kl. 8.55.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
j Hekla, sími 1515.
□ Helgafell 59441287 VI-V,
2 R.
I.O.O.F. 1 = 1251288% = 9. I.
Unglingar óskast til að bera
blaðið til kaupenda víðsvegar
um bæinn. Talið strax við af-
greiðsluna. Sími 1600.
Björg Sigurðardóttir, Báru-
götu 30 átti 95 ára afmæli í gær.
íþróttasamband íslands er 32
ára í dag.
Sextugur er í dag Jón B.
Pjetursson skósmíðameistari í
Hafnarfirði.
Jón B. Pjetursson skósmíða-
meistari í Hafnarfirði, er sex-
tugur í dag. Hann er vinsæll
maður og vel látinn, skáld-
mæltur vel og hefir tekið virk-
an þátt í fjelagslífi bæjarins,
sjerstaklega innan Góðtemplara
reglunnar.
Hjónaband. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sr. Bjarna
Jónssyni Maggy Valdimarsdótt-
ir og Gunnlaugur Magnússon
bókari hjá Tóbakseinkasölu rík-
isins. Heimili þeirra verður
Miðtún 13.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ön-
dís Önundardóttir og Björgvin
Leó Gunnarsson.
Bátarnir tólf, er ekki voru
komnir að landi um miðnætti
í fyrrinótt, komust heilu og
höldnu til hafnar snemma í gær-
morgun, nema m.b. Erlingur frá
ísafirði, hann kom að landi um
klukkan 11 f. h. Bátarnir urðu
fyrir miklu lóðatapi.
Frá Edinburgh Crematorium
hefir borist tilkynning um, að
bálför Ingvars Guðjónssonar út-
gerðarmanns hafi farið fram þ.
29. des. s.l.
Nokkrir sjúklingar á Vífils-
staðahæli hafa beðið blaðið að
færa hinum ónafngreinda manni
kærar þakkir fyrir rausnarleg-
ar peningagjafir afhentar af yf-
irhjúkrunarkonunni nú og í
fyrra.
I grein um starf Kvennadeild-
Vinna
STÚLKA
óskar eftir ljettri ráðskonu-
stöðu. — ITerbergi áskilið. —
Tilboð, merkt: ,,Ráðskona“,
sendist afgr. blaðsins fyrir 1.
febrúar.
BÍLSTJÓRI.
Sá, sem getur lánað krónur
5—7000,00, getur fengið at-
vinnu við að keyra góðan
vörubíl í fastri vinnu. Einnig
gæti komið til greina kaup á
hálfri bifréiðinni. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir næstk.
laugardagskvöld merkt: „Bíl-
stjóri“.
ÚtvarpsviSgerSarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjameist-
ari.
HÚSRÁÐENDUR,
Get tekið að mjep málnnga
og hreingerningar.
Sófus málari. Sími 5635.
ar Slysav.fjel. Hafnarfj. stóð:
gjöf frá b.v. Júpíter kr. 525.00,
en átti að vera frá skipverjum
á b.v. Surprise kr. 1525.00. Og
gjöf afhent deildinni, til heiðurs
Ragnhildi Guðmundsdóttur, frá
Bergen, að upphæð 50.00, frá
börnunum á Hverfisgötu 52, en
átti að vera 53. Ennfr. hefir mis-
prentast nafn varagjaldkera,
var í blaðinu Jóna Jensdóttir,
en á að vera frú Jóna Jónsdótt-
ir. Sömuleiðis nafn varafor-
manns, er var Sólveig Eiríks-
dóttir, en á að vera frú Sólveig
Eyjólfsdóttir.
Tárin. Leikfjelag Templara
sýndi sjónleikinn „Tárin“ eftir
Pál J. Árdal í Iðnó í fyrrakvöld
fyrir troðfullu húsi og við góð-
an róm áhorfenda. Margar á-
skoranir hafa komið frá Hafn-
firðingum um að sýna leikinn
þar og verður það gert. Hann
verður sýndur þar í GT-húsinu
á þriðjudaginn kemur.
Til Strandarkirkju: Sjómaður
af Austurlandi 10 kr. Ónefndur
50 kr. V. H. (gamalt áheit) 50
kr. N. K. 25 kr. A. G. 150 kr.
Steini (gamalt áheit) 150 kr. N.
N. 5 kr. E. K. 10 kr. í. H. 5 kr.
G. H. 35 kr. Kári (gamalt áheit)
10 kr. Lóa 10 kr. Nína Ólafsd.
2 kr. Þakklát kona (afh. af sr.
Bj. J.) 50 kr. F. H. 100 kr. E. B.
10 kr. G. O. 10 kr. R. Þ. 2 kr.
Ingibjörg 30 kr. S. S. 20 kr.
Gamalt áheit frá B. B. 500 kr.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 1. flokkur.
19.00 Þýskukensla, 2. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Bör. Börs-
son“ eftir Johan Falkberget,
IV (Helgi Hjörvar).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
a) Sarabande eftir Handel. b)
Largo eftir Haydn. c) Menuett
eftir Mozart.
21.15 Fræðsluerindi í. S. í.:
Skíðaíþróttin (Steinþór Sig-
urðsson magister).
21.35 Spurningar og svÖr um ís-
lenskt mál (Björn Sigfússon).
21.55 Frjettir.
22.00 Symfóníutónleikar (plot-
ur): Tónverk eftir Brahms: a)
Symfónía nr. 2. b) Sorgarfor-
leikurinn.
23.00 Dagskrárlok.
Japanar fá
þungf högg
Versal í gær: -—Skipastóll
Japana varð fyrir þungu
höggi í dag, er amerískar
sprengjufugvjelar sökktu sex
skipum í mikilli árás á Ra-
baul. Tvö önnur vonx skemd
svo mikið, að þeim varð að
renna á land.
Japanar sendu upp 60 or-
ustuflugvjelar til þess áð ráð-
ast á sprengjuflUgvj élarna r, en
24 af þeim voru skotnar niður.
Tjón Ameríkumanna er sagt.
„mjög Iítið“.
Einnig hafa loftárásir verið
gerðar á Admiralitateyjar, og
voru árásir einnig gerðar á
hafnarmamivirki.
Barist er enn á Nýju-Guineu
og Nýja Bretlandi, en breyt-
ingar hafa litlar orðið þar.
Það hefir nú verið tilkynnt,
að Bandaríkjamenn hafi notað
rakettubyssur í sókn sinni á
Nýja Bretlandi og innrás á
Nýju-Guineu.
Maðnrinn minn,
KRISTINN SIGURÐSSON,
múrarameistari, andaðist aðfaranótt 27. þ. mán.
Laufey Jónsdóttir.
Sonur okkar,
JÓN HAUKUR,
andaðist 27. þ. mán.
Kristín Brynjólfsdóttir,
Guðmimdur Guðjónsson.
Karlagötu 21/
Hjermeð tilkynnist að bróðir minn,
BENEDIKT STEFÁNSSON, kaupm.
andaðist að morgni þess 27. þ. mán.
, Björg Stefánsdóttir.
Það tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar,
ÁSTRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
fyrverandi ljósmóðir, andaðist í gær, 27. jan., að
Bergþórshvoli.
Áslaug og Helgi Sivertsen.
Jarðarför mannsins míns,
YÍGLUNDAR HELGASONAR,
bónda að Höfða í Biskupstungum, fer fram ijrá Dóm-
kirkjunni í Reykjawík, þriðjudaginn 1. febrúar, og
hefst kl. 1 e. h. meö húskveðju að Garðastræti 37,
Reykjavík. — Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Jóhanna Þorsteinsdóttir.