Morgunblaðið - 11.02.1944, Page 2

Morgunblaðið - 11.02.1944, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. febrúar 1944 Tekjur Sjómannadagsráðsins rúml. 50 þús. kr. sl. ár AÐALFUNDUR SJÓ- MANNADAGSRÁÐSINS í Reyjavík og Hafnar- firði var haldinn að Hótel Borg, miðvikudaginn 8. fébrúar s.l. í Sjómanna- da^sráðmu eru nú fulltrú- ar frá 13 fjelögum sjó- manna í Reykjavík og Hafnarfirði og bættist eitt við á aðalfundinum, Mó- toristafjelag íslands. Hvert fjelag tilnefmr 2 fulltrúa og voru flestir fulltrúarnir mættir á fundinum. Áður en gengið var til dag- skrár minntist formaður hinna miklu sjóslysa og aðstandenda - Jieirra sem fórust, en fúndar- rnenn heiðruðu minningu hinna Játnu með því að standa upp. Rúml. 50 þús. kr. tekjur. Á fundinum gaf stjórnin ýtarlega skýrslu um störfin á árinu og lagði fram endur- skoðaða reikninga. Ilreinar tekjur af siðasta sjómanna- degi og starfsemi Sjómanna- aagsráðsins srðasta reiknings- ár, námu 51,575,90, en eignir Sjómannadagsins í höfuðstóls- reikningí nema nú 106,646,69 krónum. Af því er hrein pen- ingaeign irm kr. 90,000,00, en ailur hagnaður af starfsémi Sjómannadagsins, umfram það sem þarf til reksturs sjómanna dags starfseihinnar, á að renna til hins fyrirhugaða Dvalar- ^eimilis fyrir aldraða sjó- nrenn, þar að auki lrefir svo g.jaldkeri Fjársöfnunarnefndar Dválarheimilisins meðtekið um 550,000 krónur í gjöfum og 'áheitum til hins fyrirhugaða heimilis og af því fje hefir 060,000 krónum verið komið fyrir í opinherum verðbrjefum til skamms tíma. Þá hefir og Sjómannadags- ráðið varðveislu á kr. 10,314,46 sem íslenskir útgerðarmenn gáfu til fyrirhugaðrar ■ sjó- nmnnastofu í Fleeswood, sem ekki hefir ennþá verið ráð- stafað. Sj ómannada gsrá ðið vottað i dýpsta þakklæti sijt öllum þeim, sem gefið hafa fje til Dralarheimilis aldraðra sjó- mánna og ámaði þéim þeilla. Samþykkt var að fresta að láta fara fram hugmyndasam- képpni um hið fyrirhugaða Dvalarheimili, méðan allt væri í óvissu um hvort Laugarnes- 5ð fengist. undir heimilið, en lögð áhersla á að keppa að hinu eftirsótta marki. Fjásöfnunariiefnd var þakk- að fvrir störf sín og var hún! öll endurkosin. Bjóminjasafnið. Þá hefir Sjómannadagsráð- ið barist fyrir því, að komið yrði upp Sjóminjasafni og á tvo fulltrúa í Sjóminja- .safnsnefnd. Viðvíkjandi Sjó- immjasafninu voru eftirfar- andi tillögur samþyktar: Aðalfundur Sjómannadags- ráðsins samþykkir að heimila gjaldkera Sjómannadagsráðs- iny að afftenda nú þegar til Aðalfundur ræðir dval- arheimilismálið og sjóminjasafnið hins fyrirhugaða Sjóminja- safns Islands kr. 2,630,00, sem eru eftirstöðvar frá sýningu sjómanna 1939 og hagnaðar af veðbanka í sambandi vjð kapp róðra Sjómannadagsins. Enda verði peningunum varið til að hefja skipulagða söfnun á skipa og áhalda eftirlíkiugum. í ákveðnum innbyrgðis hlut- föllum, er sýni sögulega þróun' íslenskrar sjómennsku frá, upphafi. Og verði þau hlut- föll höfð í sem nánasta sam- ræmi við þau líkön, er nú eru t JI af togurum og eimskipum landsmanna. Sömuleiðis samþykkir aðal- fundur Sjómannadagsráðsins að afhenda nú þegar sjóminja- nefnd, muni þá, sem Sjómanna dagurinn á frá Sjómannasýn- ingunni, og nema að bókuðu verði kr. 775,00. Ennfremur leyfir Sjómanna- dagsráðið sjer að skora á bæj- arstjórn Reykjavíkur að und- irstrika góðan hug sinn til Sjó- minjasafnsins samkvæmt fyrri samþykt bæjarstjórnar, og veita nú á þessu ári ríflegán j fjárstyrk til Sjóminjasafnsins,' og samþykkir Sjómannadags- ráðið, að bæjarstjórn fái þar fulltrúa. Þá skorar Sjómannadagsráð ið á Alþingi að auka nú mjög fjárstyrk sinn til hins fyrir- hugaða Sjóminjasafns, svo að nefndin geti látið sjást eir.- hvern árangur af störfum sin- um. Sjómannadagsblaðið. Samþykt var á fundinum að gefa út Sjómannadagsblaðið eins og að undanförnu, og vanda útgáfu þess eftir mætti. Friðrik Halldórsson loftskeyta- maður var ráðinn ritstjóri næsta blaðs. Stjórnarkosning. Á fundinum fór fram stjórn- arkosning, og var sama stjórn- in endurkosin, en hana skipa: « Henry Halfdanarson form., Sveinn Sveinsson ritari, Bjarni Stefánsson, Fjölnisveg 4 gjald- keri. Varamenn: Guðmundur H. Oddsson, Jón Kristófersson og Þorsteinn Árnason. Fundarstjóri á fundinum var Þorsteinn Árnason. ;,Það er ekki hægt að trúa kommúnistum fyrir leyndarmálum44 Breska stjórnin neifar „Daily Work- er" um slríðsfrjeifarilara BRESKI hermálaráðherrann hefir neitað kommúnistablaðinu „The Daily Worker11 um að fá sjerstakan stríðsfrjettaritara með breska hernum, vegna þess, að það hafi sýnt sig, að ekki sje hægt áð trúa kommúnistum fyrir hernaðarleyndarmálum. Sir James Grigg hermálaráð herra hefir í skrifuðu þingsvari um þetta mál látið svo um mælt: „Með tilliti til hinnar miklu nauðsynjar á öryggis- ráðstöfunum í sambandi við hernaðarframkvæmdir, sjer ríkisstjórnin sjer ekki fært að veita þessu blaði (Daily Work- er) sjerstök rjettindi, en það er áróðurstæki Kommúnistaflokks Bretlands. „Nýlega hafa meðlimir flokksins eða áhangendur sýnt, að þeir eru reiðubúnir að stofna öryggi ríkisins í hættu til hags- bóta fyrir flokk sinn. Jeg hefi þessvegna Iátið senda eftirfar- andi brjef til ritstjóra Daily Worker: „Það skal hjer með endur- tekið, að rjettindi eru áskilin til að neita að samþykkja við- urkenningu á frjettaritara með hernum, án þess að nokkur á- stæða sje til -geíin. Slíkar á- kvarðanir eru teknar með til- liti til nauðsynjarinnar á að hernaðaraðgerðum sje haldið leyndum og einkum þó fram- tíðarhernaðaraðgerðum. „Það er af þessum ástæðum, hefir yður verið synjað um stríðsfrjettaritara hingað til. Málið hefir nýlega verið tekið upp á ný og er yður hjer með tilkynt, að enginn blaða- maður frá Daily Worker verð- ur álitinn uppfylla þau skil- yrði, sem stríðsfrjettaritari þarf að hafa. „Stríðsfrjettaritarar hafa að- Framli. á 8. síðu. VESTUR-ISLENSKU blöðin í Winnipeg hafa birt þessa mynd af nokkrum íslenskum stúdentum, sem^tunda nám við amer- íska hóskóla. Ekki er þess getið hvar myndin er tekin, en þessi eru nöfn þeirra, sem á myndinni eru: (frá vinstri) Hilmar Kristjánsson, Californíu háskóla; frú Anna O. Kristj- ánsson, Berkley; Styrmir Proppé, Washington háskóli; Thoí Guðjónsson, Washington háskóli; frú Elsa E. Guðjónsson, Washington háskóii; frú Kristbjörg E. Eiríkssoin og Benjamín Eiríksson , Minnisota, ungfrú Inge Eiríksson, Illinois háskóla; Vigfús Jakobson, Wahington háskóla. / Islenskir stúdenlar í Amerlku Fiskiráðstefnan í London: Fribun. Faxaftóa og 4 mítna landhelgin UTANRIKISMALARAÐU- NEYTIÐ hefir nú loks sent út frjettatilkynningu um fisk- veiðaráðstefnuna í Lóndon, sem haldin var 12.—22. októ- ber s.L, en þar voru þeir Loft- ur Bjarnason, Stefán Jóh. Stefánsson og Árni Friðriksson fulltrúar íslands. Er fátt nýtt í tilkynningu þessari, sem ekki hefir verið birt áður, en Morgunblaðið birti, helstu frjettir af ráð- stefnunni fyrir nokkrum mán- uðum, samkvæmt heimildum norska blaðsins Norsk Tidend í London. í frjett utanríkismálaráðu- neytisins segir m. a. um 4 mílna landhelgi og friðun Faxaflóa: „Áður en íslenska sendi- nefndin sótti ráðstefnu þessa, fól ríkisstjórnin henni í sam- ráði við sjávarútvegsnefnd al- þingis sjerstaklega að athuga á hvern hátt unt væri eða til- tækilegt að koma á framfæri þeim óskum, að íslensk fiski- veiðalandhelgislína yrði viður- kend 4 sjómílur og að Faxaflói yrði að verulegu leyti friðaður. Á ráðstefnunni komu reglur um landhelgislínu til athugun- unar, og í frumvarpi því, er þar var lagt fyrir í upphafi, var gert ráð fyrir þriggja mílna landhelgislínu. Af hálfu íslensku sendinefndarinnar voru þá bornar frarh í ræðu- formi rökstuddar óskir úm við urkenningu á fjögurra sjó- mílna íslenskri fiskiveiðaland- helgislínu, og þess þá getið um leið, að ísland vildi ógjarna gerast aðili að nýju milliríkja- samkomulagi um fiskiveiðar á úthöfum, ef þriggja sjómílna landhelgislínan væri þar fast- mælum bundin. Með því að óskir sumra ann- ara ríkja, meðal annara Nor- egs, hnigu á líka lund, varð það niðurstaðan á ráðstefnunni, að taka út úr frumvarpinu að reglugjörðinni ákvæðin urrl landhelgislínuna, en gera í stað þess ráð fyrir gagnkvæmum samningum á milli ríkja um það atriði sjerstaklega. Meðan á ráðstefnunni stóð ritaði íslenska sendinefndirr brjef til forseta hennar, og ijet því brjefi fylgja greinargerð um friðun Faxaflóa, þar sem farið er fram á það, að ráð- stefnan mæli með því við al- þjóðlega hafrannsóknaráðið, sem mál þetta hefir meðal ann ars til meðferðar, að það flýti eftir föngum rannsóknum sín- um og niðurstöðum. Þessl greinargerð var síðan afgreidd í lok ráðstefnunnar og birt í lokagerningi hennar (Final act). Það má því gera ráð fyrir að tveimur framangreindum á- hugamálum íslands hafi nokk- uð þokað áleiðis á ráðstefn- unni“. — Loftorustan Framh. af bls. 1. aðrar þýskar borgir. Loftárás-« ir þessar muni skilja eftir stór skörð og ör í þýskum borgum. En þýska þjóðin sje ákveðin í að standast allar raunir loft- árásanna. Göbbels segir, að loftárásir; bandamanna sjeu í alla staði óhermannlegar. En hann lofar um leið, að Þjóðverjar skuli gjalda Bretum, ekki aðeins í sömu mynt, heldur margíalt, „Það verður ekki gert í hat- urshug, heldur með köldu blóði og vel útreiknað, til þess að það komi sem allra harðast niður“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.