Morgunblaðið - 11.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1944, Blaðsíða 1
ttMðfrife 31. árgangur. 32. tbl — Föstudagur 11. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Þriggja klste loftbardagar yfir Þýskalandi Fjárhagsáællun bæjarins afgreidd í nótt BÆJARSTJÓRNARFUND- XJR hófst á venjulegum tíma í gaer, kl. 5 e. h. Aðalmál fund- arins var síðari umræða um af- greiðslu fjárhagsáætlunar bæj afins fyrir 1944. : Fjöldi breytingartillagna lágu fyrir fundinum frá bæj- arráði, borgarstjóra, flokktm- um og einstaka bæjarfulltrú- um. — Umræðum var ekki lok ið fyrr en langt var komið fram á nótt. Foce-Wuli brennandi í hafið Spánverjar skila ílölskum skipum London í gær. ÞAÐ hefir verið tilkynt op- inberlega, að Spánverjar hafi lá'tið laus 6 af 7 ítölskum flutn irígaskipum, sem lágu í spönsk ufn höfnum. Þrjú þessara skipa háía þegar lagt úr höfn með fána Badoliostjórnarinnar við hún. Spánska stjórnin hefir lá'tið ski'p þessi laus vegna ein- dreginna mótmæla breskra stjórnarvalda, þar sem kyr- setningin skipanna var talin brot á hlutleysi landsins. Nannljón Banda- ríkjahers Washington í gærkveldi. SAMKVÆMT upplýsingum frá upplýsingaskrifstofu Banda rikjahers, nam manntjón Bandaríkjanna 15. janúar alls 150.478 mönnum. — af þeim eru 34,179 fallnir, 51,292 særð- ir, 34,746 týndir og 30,261 fángar hjá óvinaþjóðum. Manntjónið skiftist þannig á milli landhers og sjóhers* að landherinn hefir mist 112,230 menn, en sjóherinn 38,448 menn. ÞETTA SVARTA FLYKKI á myndinni er brennandi Focke- Wulf sprengjuflugvjel. Eru þetta langdrægar flugvjelar og hafa meðal annars stundum sjest hjer yfir Islandi. — Var ein þeirra skotin niður fyrir Norðurlandi síðastliðið sumar. , Þjóðverjar gera Monte Cassino- klaustrið að vígi London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. FRÁ LANDGÖNGUSVÆÐI bandamanna við Anzio, fyrir sunnan Róm, bárust fáar fregnir i dag, en vitað er að þar eru harðir bardagar í aðsigi, ef þeir eru ekki þegar hafnir, því vit- að er að Þjóðverjar munu leggja höfuðáhersluna á að hrekja bandamenn í sjóinn á þessum slóðum. Þjóðverjar segjast hafa innikróað breskt lið á landgöngusvæðinu og eigi það sjer ekki undankomu auðið. , Klausturvígi Þjóðverja. Við Cassino gengur hvorki nje rekur ennþá, en bardagar eru þó harðir. Frjettaritarar, sem eru með fimta hernum segja, að höfuð hindrun banda- itárás á Austur und í gærmorguu •ÞRJÁR ÞÝSKAR sprengjuflugvjelar slepptu niður sprengjum á einum stað á Austurlandi í gærmorgun. — Engan íslending sakaði. Herstjórnin hjer á landi gaf út svohljóðandi tilkynningu til blaðanna í gær um árásina: „Þrjár þýskar sprengjuflugvjelar birtust sem snöggv- ast yfir austurströnd íslands í morgun. ,,Þegar skotið var á flugvjelarnar úr loftvarnabyssum vörpuðu flugmennirnir sprengjum sínum skyndilega og flúðu á haf út. ,,Engir íslendingar meiddust í þessari stuttu árás". manna sje hið fræga klaustur Monte Cassino, sem er í hlíð- unum fyrir ofan Cassinoborg. Haf'a Þjóðverjar gert klaustrið að öflugu vígi og geta varnað bandamönnum að sækja fram eftir veginum til Cassino. Enn- fremur hafa þeir þar miðunar- stöðvar og stjórna skothríð á stöðvar bandamanna þaðan. Frjettaritarar segja, að úr miklu vandamáli sje að ráða fyrir Clark hershöfðingja. — Hingað til hafi hann ekki vilj- að eyðileggja hið sögufræga klaustur með stórskotahríð, en hinsvegar sje lítil von til að bandamenn nái Cassino nema að klaustrið sje unnið úr hönd- um Þjóðverja. Það sje því ekki nema um tvent að velja. Ann- að hvort að leggja hið æfaforna klaustur í rústir með stórskota hrið, eða að sækja að því hægt og hægt, en það myndi hafa í Framh. á S. sío'u. Þjóðverjar fram- leiða „New York"- sprengjuf lugvjel Þúsundir flugvjela eigast við í árás flug virkja á Brunswick EINIIVERJAR lijnar mestu loftorustur, sem fa*ið hafa fram yfir meginlandi Evrópu áttu sjer stað í dag er amerisk flugvirki fóru til árása á þýsku iðnaðarborgina limnnswjek í björtu í dag. Kom til geysilegra bardaga í lofti milti þýskra. orustuflugvjela í hundraöatali annarsvegar og orustuflug- vjeli þeirra, sem vörðu ,,virkin" og virkjanna sjáli'ra hins- vegar. ____________________________ I herstjórnartilkynningu, sem ameríska herstjórnin í London gaf út seint í kvöld um árás- ina, segir, að skotnar hafi ver- , ið niður að minsta kosti 84 þýskar orustuflugvjelar, þar af skutu flugvirkin sjálf niður 29. Bandaríkjamenn segjast hafa mist 29 stórar sprengjuflugvjel ar og 8 orustuflugvjelar í bar- dögum. Barist í 8 km. hæð. Þýsku orustuflugvjelarnar rjeðust á þær amerísku undir eins og hinar síðarnefndu flugu inn yfir strönd megin- landsins. Sendu Þjóðverjar gegn þeim allar tegundir or- ustuflugvjela, Focke-Wulf, Messerschmitt og Junkers rak- ettuflugvjelar. Voru háðir loftbardagar í 8 km. hæð, þar sem frostið. var alt að 40 stig. Mikil loftárás. Þrátt fyrir hina ákveðnu mótspyrnu þýsku orustuflUg- vjelanna var loftárás flugvirkj anna á Brunswick mjög hörð og mikil. Ber öllum áhöfnum amerísku flugvjelanna saman um, að gríðarleg eyðilegging hafi orðið í borginni. Einn hinna amerísku flugmanna ljet svo um mælt: „Jeg vil veðja, að jeg sá að minsta kosti þús- und elda loga í borginni". I Brunswick eru miklar flug vjelaverksmiðjur, og er ekki nema nokkrir dagar síðan am- erískar flugvjelar rjeðust á borgina í björtu. Aðrar árásir. Amerískar Liberator flug- vjelar fóru til árása á hernað- arstaði í Hollandi í gærdag og breskar flugvjelar gerðu mikl- ar árásir á bæi í Norður- Frakklandi. Hjá París skutu bresku flug- vjelarnar niður 6 þýskar flug- vjelar. Bretar mistu 3 flugvjel- ar. Göbbels hótar. Síðasta grein Göbbels í Das Reich fjallar um loftárásir bandamanna á þýskar borgir. Segir hann, að gera megi ráð fyrir meiri árásum á Berlín og Frartih. á*2. siðu. Stokkhólmi í gær. FERÐAMENN, sem hingað hafa komið frá Austurríki, skýra frá því, að þar sje mik- ið talað um nýja risaflugvjel, sem Þjóðverjar sjeu að láta smíða og er hún nefnd ,,New York" vjel, þar sem hún á að géta flogið frá Þýskalandi til New York með sprengjufarm. Ferðamenn þessir segja, að þessi flugvjelategund hafi ver- ið smíðuð í þeim tilgangi að gera loftárásir á innrásarlið bandamanna á Englandsströnd um, áður en það leggur yfir Ermarsund til árása á megin- landið. Það fylgir þessari fregn. að Schwechat flugvjelaverksmiðj urnar hjá Vínarborg hafi framleitt mikið af þessum nýju sprengjuflugvjelum. Það er sagt, að flugvellir í Austurríki, sem hafa verið stækkaðir mjög undanfarin ár, sjeu þaktir af þessum nýju risaflugvjelum. Ennfremur er sagt, að Aspern- flugvöllurinn við Vínarborg sje fjórum sinnum stærri nú en hann var fyrir stríð. Roosevelt flytur ræðu á morgun ROOSEVELT forseti mun flytja ræðu á morgun, er full- trúum frönsku þjóðfrelsisnefnd arinnar verðu'r afhentur nýr tundurspillir, sem bygður hef- ir verið í skipasmíðastöð í Bandaríkjunum. Það er búist við, að forset- inn noti þetta tækifæri til að lýsa yfir því, að Bandaríkja- stjórn viðurkenni Þjóðfrelsis- nefndina sem lögmæta stjórn Frakka og ennfremuiv er búist við að um leið verði skýrt frá diplomatiskum fulltrúaskiftum milli Bandaríkjanna og Þjóð- frelsisnefndarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.