Morgunblaðið - 12.02.1944, Page 7
Laugardagur 12. febrúar 1944
MORGUNBLAÐfÐ
T
INNRÁSIN í EVRÓPU
INNRASIN í FRAKK-
LAND er framundan. Það
er áreiðanlegt. Hún mun
verða gerð á mörgum að-
greindum stöðum, og hern-
aðar aðgerðirnar munu
verða framkvæmdar bæði
á sjó og landi. Fyrsti innrás
arherinn mun verða ó-
hemju sterkur og innrásin
mun valda Þjóðverjum
meiri erfiðleikum en nokk-
uð annað, sem þeir hafa
þurft að horfast í augu við.
Allt mun þetta verða
þeim mönnum mjög að
skapi, sem um átján mán-
aða skeið hafa með miklum
hávaða krafist tafarlausrar
innrásar í Vestur-Evrópu.
En þegar í Ijós kemur,
hversu stórkostlegar aðgerð
ir verða framkvæmdar, fei
ekki hjá því, að þeir komisi
að raun .um, hve hvatvíslef
háreisti þeirra var óvitur
leg.
Tilgangur ínnrásarinnai
er ekki einungis sá að ergj;
Þjóðverja með nokkrun
mýflugustungum, held
ur að ráðast gegn óvinun
um og gefa þeim hvert ógn-
arhöggið eftir annað, þar til
þeir eru að fullu brotnir
á bak aftur. Eru hjer ekki
á ferðinni erfiðustu og
flóknustu hernaðaraðgerð-
ir, sem sagan þekkir?
Þúsundir margvíslegra
aogerða verður að fram-
kvæma á heimavígstöðvun-
um, áður en innrásin hefst.
Bresk-amerísku herfor-
ingjaráðin urðu sólarhring
eftir sólarhring, mánuð eft-
ir mánuð að strita með
sveitta skalla og beita allri
hugkvæmni sinní til þess að
ganga frá hinni risamiklu
innrásaráætlun, prófa að-
ferðirnar og endurskoða
þær í samræmi við þá
reynslu, sem fengist hafði
í síðari orustum og hinar
stöðugt breyttu hernaðar-
ferðir óvinanna.
Þegar herráðsforíngjarn-
ir lögðu til hhðar landa-
brjef sín og ritblý, þá var
hinn stórkostlegi undirbúp-
ingur jafnvel ékki bvrjað-
ur.
Skipsrúmið var mikið
vandamál.
SLÍKUR INNRÁSAR-
HER verður að hafa yfir að
ráða margra miljóna smá-
lesta skipastól til þess að
flytja liðið og herbúnaðinn
til innrásarstöðvanna. Stór
hópur tundurspilla, hrað-
báta, kafbátaspilla og ílug-
vjelamóðurskipa og aragrúi
flugbáta og flugvjela verð-
ur að vera slíkum flutning-
um til verndar. Síðan verð
ur að endurskipuleggja lið-
ið, þegar það er komið til
árásarstaðanna, hvern
flokk eftir sínu sjerstaka
hlutverki. Þá þarf herinn
að útbúa sjerstaka lending
arstaði og flugvelli og koma
sjer upp skotfærabirgða-
stöðvum óg viðgerðarstöðv-
um. Hann verður einnig að
safna saman óhemju flota
sjerstaklega útbuinna inn-
rásarbáta til þess að fiytja
Eftir William van Narvig
Hvenær gera bandamenn allsherjarinnrás í
Evrópu? Þetta er sú spuming, sem er ofarlega í
hugum allra þeirra, sem um styrjöldina hugsa. —
I eftirfarandi grein er rætt um þessar „aðrar víg-
stöðvar“, eins og þær oftast eru nefndar, hver
innrásin muni gerð og hvenær.
....
inni við Dieppe, og hefja
þannig allsherjarinnrás.
Það væri alger fásinna
að gera jafnvel ráð fyrir
því, að alger skoðanaeining
væri altaf ríkjandi í herbúð
um bandamanna um „aðrar
vígstöðvar“. Sannleikurinn
í málinu er sá, að burtsjeð
frá kröfum^ Rússa, þá var
um skeið mjög djúptækur
ágreiningur milli Breta og
Bandaríkjamanna um þetta
mál. Hinir bresku banda-
menn vorir lögðu til að
beitt yrði hernaðaraðferð-
um fyrri heimsstyrjaldar
og í samræmi við það væri
gerð meiri háttar innrás í
meginlandsvirki Hitlers
gegnum Balkanlönd. Her-
fræðingar Bandaríkjanna
hjeldu því aftur á móti
Eitt af varnarvirkjum Þjóðverja.
liðið síðasta spölinn til
hinna mörgu innrásarstaða.
Einungis eftir að sjeð hef
ir verið á happasælan hátt
fyrir öllu þessu, og þar að
áuki fyrir öðrum nauðsyn-
legum atriðum hernaðarað-
gerðunum til stuðnings —
stórum herskipum, miklum
flota eltingarflugvjela og
sprengjuflugvjela og heil-
um deildum fallhlífarher-
manna ■— er hægt að hefja
hinar raunverulegu árásar-
aðgerðir.
Það sýnir sigsjálft, hversu
stórkostlegt fyrirtæki hjer
er um að rséða. Samt er
auðið að framkvæma þetta
— og það mun verða gert.
í raun og veru er þegar um
það bil verið að hrynda því
í framkvæmd.
En gerum ráð fvrir að
ráðamenn vorir hefðu látið
undari kröfunum um það,
að gera fyrr innrás. Vjer
kvnnum að hafa getað dreg
ið nokkur þýsk herfylki frá
Rússlandsvígstöðvunum, en
það myndi ekki hafa haft
teljandi áhrif á gang hern-
aðaraðgerðanna á austurvíg
stöðvunum, þar sem'Rússar
voru ekki undir það búnir
að notfæra sjer slíka stund-
aryfirburði.'
Brjálæði var að gera
fyrr innrás.
HERFERÐIN hefði brátt
hlotið ömurleg endalok.
Um það leyti hafði Hitler
enn yfir að ráða nægileg-
um vjelastyrk til þess að
verjast hverskonar innrás.
Besti árangurinn, sem vjer
hefðum getað vænst, var
önnur Dunkerque — en sá
versti alger tortíming inn-
rásarhersins.
Þetlá myndi hafa fært
oss aftur njður á bvrjunar-.
stigið. Það myndi einnig
hafa haft í för'með sjer stór
aukið álit möndulveldanna,
verða aðeins dæmdar út frá
hlutföllum, og þau eru oss
tvímælalaust mjög í hag,
því að sóknarmáttur vor
hefir vaxið miklu örar en
varnarmáttur Hitlers.
Ennfremttf höfum vjer
nú fullkomnar upplýsingar
um legu og gerð helstu
virkja Hitlers. Vjer vitum
næstum nákvæmlega um
tölu herfylkjanna, hvar þau
hafa aðsetur, samsetningu
þeirra og útbúnað. Her-
tækni Þjóðverja er ekki
lengur hulinn leyndardóm-
ur. Áætlanir, sem gerðar
eru í Berlín og Berchtes-
gaden eiga sjer útgöngu-
leið til London og Washing-
ton, og berast þær þangað
stundum með næstum met-
hraða. Vjer vitum, hvar á
að einbeita árásinni, og
hvert vjer eigum að beina
skeytum vorum.
Það væri ógerlegt fyrir
samfara stórkostlegri rýrn-
un siðferðisþreksins heima
fvrir hjá oss. Það myndi
hafa losað Hitler við að
reikna með nokkurri inn-
rásarhættu frá bandamönn-
um í minsta kosti heilt gr
og mvndi hafa bundið endi
á alla mótspyrnu í her-
numdu löndunum. — Það
myndi einnig hafa gert
Hitler kleift að einbeita öll-
um herstyrk sínum gegn
Rússum, og torveldað þeim
baráttuna meir en nokkru
sinni fvrrum, einkum þar
sem 'Vjer hefðum nú ekki
getað sent þeim hergögn
þau, sem að miklu leyti er
hægt að þakka velgengni
þeirra síðan. Það myndi
enn fremur hafa gefið hon-
um tækifæri til þess að
senda liðsauka til Norður-
Afríku, og ef til vill að brjót
ast allt til Súez, og bæta
þannig allri Norður-Afríku
við herfang sitt og útiloka
hinar sigursælu hernaðarað
gerðir vorar síðustu tólf
mánuði.
Þetta var einmitt það,
sem Iiitler vildi að vjer
gerðum. Hin mikla viska
leiðtoga vorra var fólgin í
því, að láta ekki leiða sig
út í hreinasta fjárhættu-
spil. Sagan hefir rjettlætt
þeirra stefnu á sama hátt
og hún hefir gert að engu
sóknaráform þýska herfor-
ingjaráðsins.
Tilraun hefir verið
gerð til innrásar.
HJER ER EKKI um
neina hugaróra að ræða.
Um skeið lá við að þessi
raunalega mynd yrði að
veruleika. í ágústmánuði
fyrir um það bil hálfu öðru
ári síðan biðu herir banda-
manna á Bretlandseyjum
reiðubúnir að fylgja í fót-
spor framvarðaflokka
þeirra, sem lentu á strönd-
fram, að heppilegast yrði að j hina takmörkuðu stríðs-
veita nasismanum rothögg-1 framleiðslugetu Hitlers að
ið frá vestri. j víggirða alla strandlengju
Sjónarmið þeirra bar sig- Evrópu. Milli aðalstrand-
ur úr býtum. Enda þótt þeir virkjanna liggja því langar
sjeu sannfærðir um það, að strandræmur, þar sem
herstyrkur bandamanna, varla er nokkur fallbvssa.
sem nú er verið að skapa Ennfremur ber að athuga
á Evrópu-hernaðarsvæðinu, það, að landganga undir
sje nægilega sterkur til sterkri herskipa- og flug-
þess áð gera út af við þýsku vjelavernd er ekki lengur
hernaðarvjelina, þá telja það sjálfsmorðsfyrirtæki, er
þeir þó auðið vera að hraða hún virtist vera fyrir að-
sigrinum með allsherjarupp eins tuttugu mánuðum síð-
reisn í hernumdu löndun- an.
um, samhliða innrás banra- Hlutverk Frakka.
manna. | BÆÐI Stóra-Bretland og
Enda þótt Marshall, yfir- Bandaríkin hafa lýst vfir
hérshöfðingi, og aðstoðar- þvf? ag þau myndu ekki
menn hans hafi frá upphafi gera neina tilraun til þess
verið hlvntir nýjum víg- ag koma á fót nokkru stjórn
stöðvum í Frakklandi, þá málakerfi í Frakkl'andi af
neitaði Marshall að fallast á smm hálfu. Eina áhugamál
að hefja svo geysimikilvæg vort er það? ag hernema
ar aðgérðir fyrr en happa- Frakkland til bráðabirgða
sæll árangur væri algerlega _ og þag hernám yrði al-
trygður. Studdi forseti x ger]ega hernaðarlegs eðlis
Bandaríkjanna afdráttar-
laust þessa skoðun hans.
Hinn heillaríki árangur
þessarar framsýnu hernað-
arstefnu' er þegar orðinn
augljós. Hernaðaraðstaða
Hitlers er mjög veik, ef hún
er borin saman við aðstöðu
hans fyrir ári síðan. Hann
tapaði heilum her í Tunis.
Hin stöðuga innrásarhætta
neyddi hann til þess að láta
stóra hluta vopnaframleiðsl
unnar ganga til virkjagerða
á vesturströndinni og þetta
var Rússum til meiri stuðn
ings en vafasöm innrásar-
tilraun. Hann hefir mist
sjötíu og fimm ítölsk her-
fylki, sem voru honum dýr-
mætt setulið í hernumdu
löndunum. Öll hin her-
numda Evrópa er nú log-
andi eldgýgur. Og sókn
Rússa gengur að óskum. Á
öllum sviðum hefir þannig
hinn vandlegi undirbúning-
ur vor reynst óviðjafnan-
lega árangursríkur.
Vjer þekkjum
virki Hitlers.
SÚ HUGMYND hefir
kornið fram- erlendis, að
vjer höfum gefið Hitler
tóm til að styrkja Evrópu-
virkið. Þessar staðhæfingar
— til þess að geta þaðan
ráðist. á ríM Hitlers. Vjer
munum aðstoða franska
þjóðfrelsisherinn við endur
ladsn Frakklands.
(Hjer í Morgunblað-
inu hefir áður birst grein
um þenna nýja franska
her). Þessi her mun verða
í fararbroddi, er innrásin
verður gerð í Frakkland.
Sterkustu innrásarvarnir
Þjóðverja eru á ströndum
Ermarsunds. Að sunnan
mynda virki þessi marg-
falda varnarlínu yfir Bre-
tagneskaga. Virkjalínan er
ekki nálægt því eins ram-
gerð meðfram Biskayjaflóa,
því að á því svæði trevsta
óvinirnir aðallega á kafbáta
til varnar, en vjer höfum
nú að miklu levti lært að
fást við þá. Þegar síðast
frjettist, voru Þjóðverjar
önnum kafnir við að koma
sjer upp sterku varnar-
belti á Miðjarðarhafsströnd
Frakklands, en ekki er
sennilegt, að vjer gefum
nasistum tækifæri til þess
að fullkomna það verk.
Ef vjer ráðumst beint
gegn víggirðingunum við
Ermarsund, myúdi það ó-
hjákvæmilega hafa í för
Framh. ú 8. síðu.