Morgunblaðið - 13.02.1944, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIF
Sunnudag'ur 13. febrúar 1944
Áhugi almennings fyrir
fræðiritum vaxandi
Skýrsla um Bæjarbóka-
safn Reykjavíkur
SKÝRSLA Snorra Hjartar-
sonar, bókavarðar Bæjarbóka-
safns Reykjavíkur, sem lögð
var fyrir fund bæjarráðs í gær
synir m. a., að áhugi manna
fyrir fræðiritum fer í vöxt, en
menn lesa nú minna en áður
skáldrit og „rey.fara“. Hagur
safnsins er með ágætum. •—- A
árinu lánaði safnið út á annað
húndrað þúsund bindi.
Lesstoíur stafnisins eru vel
sóttar og hefir aðsókn aukist
allverulega. Hjer fer á eftir
skýrsla um starfsemi safnsins
s.l. ár:
A annað hunðrað þúsund
bindi.
Samkvæmt ársskýrslu 1942
var bókaútlán saínsins 137416
bindi, að skipasöfnum ekki með
töldum. Má segja að útlánið
hafi staðið í stað, enda varla
við aukningu að búast, að því
athugu að aldrei hefir verið
meiri bókaútgáfa í landinu, nje
bækur meira og almennar
keyptar en árið sem leið, og
Lánþegum safnsins hefir
einnig fjölgað nokkuð á árinu,
voru 4990 í árslok 1942, en
5026 í árslok 943.
I útibúi Austurbæjar voru
eins því, að allan meginþorra 1 s. 1. ár lánuð 4157 bindi, eða
meta hollar og góðar bækur
og að hin sígildu rit tuhgunnar
standa ekki rykfallin í skápum
heldur vinna hlutverk sitt enn
í dag. Og safnið færist nær því,
sem það á að vera: ekki aðeins
til dægrastyttingar, heldur
einnig til raunverulegs gagns
og aukinnar menningar. En því
miður stendur núverandi húsa
kostur allri starfsemi stofnun-
arinnar mjö fyrir þrifum.
Aðsókn að safninu.
Lesstofur safnsins hafa ver-
ið betur sóttar en árið áður:
1942 1943
Gestir á lesstofu
aðalsafnsins ..... 5176 7101
Gestir á barnales-
stofu.......... 3111 4138
- ITALIA
Framh. af bls. 1.
unum að neinu ráði í síð-
ustu 2—3 daga. Hafa þýsk-
ar flugvjelar ekki látið sjá
sig. Herskip bandamanna
hafa notað tækifærið á með
an flugveður var slæmt, að
sigla upp undir ströndina
og skjóta á stöðvar Þjóð-
verja. Tóku þátt í þessum
árásum af sjó beitiskip og
tundurspillar.
Samtals 8287 11239
bóka, sem kom út tvo síðustu
mánuði ársms, ,,jólabækurnar“
var ekki hægt að setja í útlán
þar sem ógerlegt var að fá
þær bundnar fyr en nú eftir
áramótin. Að skipasöfnum méð
töldum hefir útlánstalan hækk
að um 449 bindi (var 14246
árið 1942) og mun sú hækkun
mest stafa af því, að ríkara
hefir verið gengið eftir því við
skipverja að gefa rjettar skýrsl
ur um notkun bókanna, og mun
þó útlánstala þeirra ennþá
aunverulega of lág.
Lestur fæðibóka eykst. r
■En þó útlánstalin í heild sje
þetta svipuð og á árinu á und-
arj. hafa orðið breytingar á út-
lánum hinna ýmsu sjerstöku
bókaflokka, sem vert er að at-
húga. Lestur skáldrita hefir
enn stórum minkað, en notkun
fræðibóka aukist að sama
skapi. — 1942 voru útlánuð
106565 skáldrit, en s.l. ár 99492
-—Allir flokkar fræðibóka hafa
hækkað að mun, en þó mest
bækur um landafræði og ferð-
ir, eða um 1723 bindi, og bæk-
uí um sagnfræðileg efni, um
2449 bindi. Mun þetta stafa að
nokkru af því, að minna hefir
verið keypt af þýddum reyf-
515 læga en 1942, og í útibúi
Vesturbæjar 15827 bindi, og er
það 985 læga en árinu á undan.
í aðfangabók voru í árslok
1943 innfærð 47904 bindi, en
voru í árslok 1942 45742. Hef-
ir þá bindum fjölgað á árinu
um 2162, en það er 210 bókum
færra en árinu áður.
Tekju.
Tekjur sjóðs safnsins (gjöld
fyrir lánsskírteini og dagssekt-
ir) hafa enn hækkað að mun.
Samkvæmt skýrslu bókavarð-
ar 1942 voru þessar tekjur á
því ári kr. 13705.75, en nú á
árinu sem leið voru þær kr.
16434,25, og er það kr. 2728,50
meira en árið 1942.
Nordahl Grieg var
Ðönum ómelan-
legúr
Frá norska blaða-
fulltrúanum.
LEIÐTOGI frjálsra Dana,
Christmas Möller, hefir sent
forsætisráðherra Norðmanna,
Nygaardsvold, brjef, þar sem
uþúm og reynt verið að koma. hann segir frá harmi dönsku
fræðibókunum haganlegar fyr
ir eftir því, sem hægt er sök-
um þrengsla, en mestu mun þó
valda vaxandi áhugi almenn-
ings á ýmiskonar fræðslu.
Fornritin mikið lesin.
þjóðarinnar við fráfall Nor-
dahls Grieg.
Hann^ kemst m. a. þannig að
■orði í brjefi sínu: „Eftir 9.
apríl 1940 varð Nordahl Grieg
ómetanlegur fyrir þrótt og
kjark dönsku þjóðarinnar, á
Það er vert að geta þess, að sama hátt og forysta Norð-
lestur íslenskra fornrita hefir manna örfaði þjóð mína í and-
aukist svo á árinu, að hann stöðu hennar gegn Þjóðverj-
mun aldrei hafa verið meiri, og um.
bendir þetta allt til þess, að al- | Gervöll danska þjóðin syrgir
menningur vill lesa og kann aðfráfall Nordahls Grieg.
Við Cassino.
Við Cassino hefir brugðið
til snjókomu. Bandaríkja-
menn hafa þó unnið nokkuð
á þar, en Þjóðverjar hafa
enn aðalborgýaa á sínu
valdi. Hafa einhverjir hinir
hörðustu bardagar Ítalíu-
styrjaldarinnar verið háðir
á þessum slóðum undanfar-
ið og er mannfall mikið á
báða bóga.
Sumarhöll páfa á bardaga-
svæði.
Bandamenn hafa gefið út
tilkynningu um sumarhöll
páfa í Castelgandolpho, sem
varð fyrir loftárásum á dög
unum. Segir í tilkynning-
unni, að sumarhöll páfa sje
á sjálfu orustusvæðinu: —
Þjóðverjar hafi komið sjer
þar fyrir virkjum og noti
sumarhöllina til að verjast
í. Það verði því ekki hjá
því komist að einhverjar
skemdir verði á sumarhöll-
inni. Það verði ekki komist
hjá því, að sumarhöllin
verði fyrir sprengjum vegna
hernaðarlegrar þýðingar.
13,000 fangar.
Undanfarna daga hafa
bandamenn tekið allmarga
þýska fanga á Ítalíuvíg-
stöðvunum.
Er fangatalan, sem banda
menn hafa tekið frá því þeir
gerðu innrásina á Sikiley,
nú komin upp í 13,000.
Fluglið bandamanna hef-
ir farið í nokkrar árrásir í
Miðjarðarhafi og me$al ann
ars hafa flugvellir við Róm
og járnbrautarstöðvar orðið
fvrir loftárásum.
Óskað eitir fieiri
vjelamönnum
að Ljósafossi
Á FUNDI bæjarráðs í gær
var s^mþykt aiö Steingrímur
Jónsson rafmagnsstjóri leitaði
til Ameríkufirmans, er seldi
rafmagnsvjelarnar að Ljósa-
fossi, og færi fram á, að verk-
smiðja þessi sendi tvo sjerfræð
inga í uppsetning vjela, til að
vera þeim vjelamanni til að-
stoðar, er firmað sendi hingað
í haust til þessa verks.
Er þetta gert vegna þess, að
verkið hefir gengið seinna en
ætlað var í upphafi og búist
hefir verið við fram að þessu.
Skýrði rafmagnsstjóri blað-
inu svo frá í gær, að hinn am-
eríski sjerfræðingur, er að
þessu vinnur, vilji vinna að
þessu verki sem næst einn sír.s
liðs, en vjelarnar voru mmra
bútaðar niður en sænsku vjel-
arnar voru, er þær komu hing-
'að, þegar Ljósafoss-stöðin var
reist. Gerir rafmagnsstjóri sjer
vonir um, að aðstoðarsjerfræð-
ingarnir geti fengið flugferð
hingað. En hann telur ekki
horfur á, að hin nýja vjelasam-
stæða verði komin saman til
notkunar fyr en að liðnum
marsmánuði.
Nokkuð hefir lagast með
spennu rafveitunnar, sagði
hann, síðan um mánaðamót,
vegna þess hve rafmagn er
minna notað nú til húsahitun-
ar og rafmagnsljósanotkun
minni.
Skipsfjórar og stýri-
örygg-
menn
Ismálin
Á FUNDI Skipstjóra- og
stýrimannafjelags Reykjavík-
ur, sem haldinn var 10. þ. m.,
var samþykt að segja upp samn
ingi við Fjelag línuveiðaskipa
og fiskflutningaskipa um kaup
og kjör skipstjóra og stýri-
manna á skipum þess fjelags,
dags. 18. febrúar 1943, en sem
gilda átti frá 1. nóv. 1942.
Á sama fundi var samþykt
áskorun til Farmanna- og fiski
mannasambands Islands um að
gangast fyrir almennum um-
ræðufundi meðal sjómanna um
öryggismál sjófarenda.
Fundurinn skoraði á Alþingi
að samþykkja tillögur F. F. S.
í. og Alþýðusambands íslands
um nefndarskipun til endur-
skoðunar laga og reglugerða
um öryggi á sjó.
Þá voru og önnur öryggismál
sjófarenda tekin til meðferðar.
Bambi á íslensku
ÚT ER komin á íslensku
barnasagan Bambí eftir aust-
urríska rithöfundinn Felix
Salten og sem Walt Disney hef-
ir gert af teiknikvikmynd í
eðlilegum litum og sem farið
hefir sigurför um allan heim.
Er kvikmyndin komin hingað
til Gamla Bíó og verður sýnd
hjer innan skams.
Bambí er einhver vinsælasta
barnasaga í enskunáælandi
löndum og hefir verið þýdd á
fjölda tungumála. Er sagan af
litla hirtinum sögð af mikilli
snild. Þarf ekki að efast um,
að bókin verður vinsæl hjer
sem annarsstaðar.
Stefán Júlíusson hefir þýtt
bókina á íslensku, en útgef-
andi er Bókaútgáfan Björk. -*■
Bókin er prentuð á vandaðan
pappír og margar teiknimynd-
ir Walt Disneys prýða bókina.
Góður fiskafii
í Eyjum
•
Frá frjettaritara vor-
um í Vestmannaeyjum
UNDANFARNA viku hefir’
alla daga verið róið að undan-
teknum mánudeginu. — Afll
var heldur rýr fyrri hlutann,
enda heldur slæmt sjóveður. —«
Síðari hluta vikunnar hefir
veður verið gott og afli góður.
Hafa hæstu bátar fengið allt
að 12 tonn, þó meðalafli sjö
mun minni, má afli yfirleitt
teljast ágætur, einkum með til
liti til þess að flestir bátar hafu
ekki ennþá fulla línu eða tals-
vert innan vil 30 stanlpa.
Afli hjá þeim togbátum, er
byrjaðir eru, hefir einnig verið
góður.
Drengur verður
fyrir bíl
Í GÆR vildi það slys til &
Eiríksgötu að drengur, er vae
á reiðhjóli, varð fyrir bifreið
og meiddist lítilháttar. Dreng-
ur þessi heitir Helgi Jakobsson,
Bergþórugötu 45.
Var hann á leið eftir Eiriks-
götu, er hann rakst á bifreið-
ina G—130. Var drengurinn
fluttur í Landspítalann, en að
lokinni aðgerð var farið meÖ
hann heim til sin.
Rússar í úthverfum Luga
London í gærkveldi.
HERST JÓRNARTILKYNN -
ING RÚSSA í kvöld skýrir frá
því, að Rússar hafi náð á sitt
vald borginni Bateskaya á
norðurvígstöðvunum og sjeu
hersveitir þeirra nú í úthverf-
um Luga. Segir ennfremur í
herstjórnartilkynningunni, að
Rússar hafi nú hreinsað til og
sjeu nú engir óvinir lengur
norðan járnbrautarlínunnar
Leningrad, Bateskaya, Novgo-
rod. Umhverfis Bateskaya segj
ast Rússar hafa tekið alls um
40 borgir og bæi.
Slæmt útlit fyrir inn-
króaða liðið.
Þá er skýrt frá því í her-
stjórnartilkynningunni, að enn
þrengist hringurinn umhverfis
10 herfylki Þjóðverja, sem inni
króuð eru hjá Shpola.
Þjóðverjar hafa gert tilraun-
ir með miklu liði og skriðdrek-
um að koma hinu innikróaða
liði til hjálpar, en Rússar hafa
hrundið öllum áhlaupum Þjóð-
verja fyrir norðan Zvenigor-
odka og Shpola. Segjast Rúss-
ar hafa valdið miklu manntjóni
í liði Þjóðverja og eyðilagt fyr
ir þeim mikið af hergögnum |
bardögum.
Frjettaritarar segja, að svæð
ið, sem innikróuðu hersveitir
Þjóðverja hafast við á, sje nú
ekki meira en 1/6 eða 1/8 aí
því, sem það var, er RússaE
króuðu hersveitirnir inni. RúsS
ar hafa náð á sitt vald aðal-
flugvellinum á innikróaða
svæðinu.
í gær, 11. febrúar, segjasfi
Rússar hafa skotið niður 51!
flugvjel fyrir Þjóðverjum og
eyðilagt eða laskað alls 81
þýskan skriðdreka. u