Morgunblaðið - 13.02.1944, Qupperneq 9
Sunnudagnr 13. febrúar 1944
MORGUNBLAÐIÐ
9
HLLTAVELTA
Kvenfjelagið KEÐJAN heldur HLUTAVELTU í Skálanum við Eiríksgötu (sam stað og Kvenf je lag Hallgrímssóknar)
Sunnudaginn 13. þ.m. kl. 3 e.h.
Margir góðir munir, þar á meðal Málverk, tvö Permanet og hárlagnir
Alskonar matvara
svo sem: Kjöt, Hveiti, Kartöflur, export, molasykur— einnig
Skófatnaður og peningar
og margt, margt fleira.
Aðgangu^ 50 aura.
Musik allan daginn. HLUTAVELTUNEFNDIN
Drátturinn 50 aura
FRÚ MINIVER
(Mrs. Miniver)
Greer Garson — Walter Pidgeon.
Sýnd kl. 4, 6i/í> og 9.
Aðgöngumiðar seldii’ frá kl. 11.
FLIMDIiR
S.K.T. Dansleikur
í GT-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dans-
arnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355.
Ný lög. — Danslaga söngur.
verður haldinn í dag kl. 2eh. í húsi Sjálfstðisflokks
ins, Thorvaldsensstræti 2.
DAGSKRÁ: Lýðveldismálið — Fjelagsmál.
Sýnis skýrteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Verkamannafjelagið „Dagsbrún“,
TILKVNIMING
frá Verkamannafjelaginu DAGSBRÚN.
Meðan á samningaumleitunum stendur, munum
vjer eigi veita neinar undanþágur um næturvinnu,
nema með sjerstöku leyfi frá fjelagsstjórninni.
Trúnaðarmenn vorír og allir aðrir fjelagsmenn,
eru áminntir um að þessu sje hlýtt og framfylgt á
vinnustöðvunum.
STJÓRNIN.
Dansleikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dans-
Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826.
Þingeyingafjelagið
heldur Þingeyingamót að Hótel Borg, miðvikudaginn
16. febr. Hefst kl. 8,30 e. h.
Ræður, Upplestur, Söngur, Dans.
Aðgöngumiðar (krónur 15) seldir frá hádegi á
mánudag í Blómaversluninni Flóra í Austurstræti.
Þingeyingar! Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma.
Samkvæmisklæðnaður æskilegur.
STJÓRNIN.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
• TJARNARBIÓ -
Sólarlönd
(TORRID ZONE)
Spennandi amerísk kvik-
mynd.
James Cagney
Ann Sheridan
Pat O’Brien
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
Bönnuð fyrir börn innan
14 ára.
Sýnd kl. 3.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 11.
iiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiMiiiiiiiL
Heilsufræði
handa húsmæðrum
er nú komin aftur.
= Bókaverslun ísafoldar. =
miiiiiiiiimuHiuiiiimmmuiiuuuauiuiumumimiii
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
Leikfjelag Reykjavíkur.
„ÓIi smaladrengur"
Sýning í dag kl. 4.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 í dag-
Vopn gubanná'
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl- 2 í dag.
S.G.T. Dansleikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala kl. 5—7- — Sími 3240.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
Á miðnætti:
Rigmor Hanson og nemendur sýna Rumba og La
conga.
NYJA BIO
IVIeð flóðinu
(MOONTIDE)
Mikilfengleg mynd. Aðal-
hlutverkið leikur franski
leikarinn
JEAN GABIN,
ásamt Ida Lupino og
Claude Rains.
Sýning kl. 5, 7, 9.
Barnasýning kl. 3:
Æfintýrið í
Rauðárdalnum
„Cowboy“ söngvamynd
með ROY ROGERS.
Sala hefst kL 11 f. h.