Morgunblaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. mars 1944. Fimrn mínútna krossgáta Lárjett: 1 karlpiannsnafn — 6 sendiboða — 8 fer á sjó •— 10 tvíhljóði — 11 ófært — 12 frum- efni — 13 tveir eins — 14 barði — 16 náðu. Lóðrjett: 2 bókstafur — 3 rign ing — 4 tónn — 5 lofa — 7 skrif- ar — 9 hlass —- 10 er óviss — 14 titill — 15 kall. Tilkynning BETANÍA Kristniboðsvakan: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Efni: Ivristni- boðið og æskan. Sunnudag 5. mars: Barna- samkoma kl. 3. Knud Zimsen talar. Pórnarsamkoma kl. 8,30 Bjarni Eyjólfsson og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISKERINN Æskulýðsvikan. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sunnudag: Helgunarsam- korna kl. 11. Sunnudagsskóli kl. 2. Æskulýðssýning kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Tapað KVENNÚR (stálarmbands). tapaðist í fyrradag á leiðinni frá Menta skólanuin upp á Njálsgötu. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera aðvart á Njálsgötu 29, kjallaranum. Vinna HREIN GERNIN G AR Guðm. Hólm. Síini 5133. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og ,I>ráinn. Sími 5571. Kaup-Sala TVEIR KOLAOFNAR notaðir, í góðu standi og rit- vjel til sölu. Uppl. Hjörl. Þórðarson, skrifst. G. Krist- jánssonar. Hafnarhúsinu. SMOKINGFÖT á lítinn mann, til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 44. Á sama stað er gólfteppi til sölu. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD Vliðbæjarskólanum: Kl. 8—9 ísl. glíma. Skíðadeild K. R. Farið verður upp á Hellis- heiði sunnudagsmorgun kl. 9 f. h. Farmiðar hjá Skóv. Þórðar Pjeturssonar Banka- stræti Farið frá Kirkjutorgi. Stjórn K. R. SKÍÐAFERÐ kl. 8 í kvöld og klukkan 8 f. h. á morgun frá Arnarhvoli. Farmiðar í Ilerrabúðinni. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Farið verður skíðaferð a Hellisheiði í fyrramálið. Lagt á stað frá Kirkjutorgi kl. 9. Farmiðar til kl. 4 í dag í Ilattabúðinni Iladda. SKlÐA- OG SKAUTAFJE-. LAG HAFNARFJARÐAR fer skemtiferð í fyrramálið. Farmiðar seldir í verslun Þorvaldar Bjarnasonar, ekki við bílinn. SKÍÐADEILDIN.. Skíðaferð að Kol- viðarhóli á morgun kl. 9 f. h. Farmið- ar seldir í Versl. Pfaff Skóla- vörðustíg í dag kl. 12—3. Innanfjelagsmót verður á sunnudag, kept í svigi C-fl. Þátttaka tilkynnist á staðnum SKÁTAR! Skemtifundur verð- ur í Tjarnarcafé mánudaginn G. mars kl. 8,30 e. h. Til skemtunar verðiir: 1. Sýnd kvikmynd frá lands- móti skíðamanna í Ilvera- dölum 1943. 2. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir á Vegamótastíg sunnudaginn 5. mars kl. 5—7 e . h. og í Tjarnarcafé mánudaginn mars kl. 5—6 e. h. Mætið í búning. Nefndin. 2b a a b ó li NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fomverslunin Grettisgötu 45. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins verða þannig I minni salnum:' K1 7—8 Telpur, fimleikar. 8— 9 Drengir, 9— -10 Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7—8 Handknl. karla. 8—9 Glíma. Glímunámsk. SKÍÐAFERÐIR í Jósefsdal verða í fyrramál- ið kl. 9. Farmiðar í Hellas. Farið verður frá íþróttahús- inu. Stjórn Ármanns. Fundið STOKKABELTI fundið á veginum milli Hafn- arfjarðar og Keflavíkur. Sími 13 Sandgerði. 64 dagur ársins. 20. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 1.15. Síðdegisflæði kl. 13.52. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.05 til kí. 7.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Edda 5944377 —1. Atkv. MESSUR Á MORGUN: I dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. K.l 1.30 Barnaguðsþjónusta (síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 síra Bjarni Jónsson, (altarisganga). Elliheimilið: Messað kl. 1.30, sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Laugarnesprestakall: Messað í samkomusal Laugarnesskirkju kl. 2 e. h. Síra Garðar Svarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhússkóla kl. 2.30 e. h., sr. Jón Thorarensen. Guðsþjónusta verður í Háskóla kapellunni á morgun kl. 5 e. h. Bjartmar Kristjánsson, stud. theol. prjedikar. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Unglingafjelags fundur í kirkjunni kl. 11. — Framhaldssagan o. fl. í kaþólsku kirkjunni i Reykja- vík: Hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að kl. 5, síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2, síra Jón Auðuns. Lágafellskirkja: Messað á morg un kl. 12.30. Sr. Hálfdán Helgas. Bjarnastaðir: Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. — Safn aðarfundur að lokinni messu. Jón frá Hvoli er 85 ára í dag. Iljúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sigur- birni Einarssyni ungfrú Þorgerð- ur Nanna Elíasdóttir (Magnús- sonar, útgm. frá Bolungavík) og stud. juris Guðlaugur Maggi Ein arsson (Kristjánssonar, húsa- smíðameistara). Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Freyjugötu 37. Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjónaband, Sigríður Símonard. og Vilhjálmur E. V. Sigurjónsson prentari í Fjelags- prentsmiðjunni. Heimili brúð- hjónanna er á Frakkastíg 12. Ungmennadeild Slysavarnafje- lagsins eftnir til gönguferðar fyr- ir fjelaga sína á sunnudagsmorg- un, ef vel viðrar. Þátttakendur eiga að mæta, vel búnir, kl. 9,30 í fyrramálið í Hafnarhúsportinu. Kvenfjelag Hallgrímssóknar minnir fjelagskonur á afmælis- fagnaðinn á mánudaginn kemur og biður þær að tilkynna þátt- töku sína sem fyrst. * Dansskóli Rigmor Hanson. Síð- asta námskeið skólans á þessum vetri hefst í næstu viku og verða æfingar á Laugaveg 63, þannig: Fimtudagskvöd, framhaldsæfing ar fyrir fullorðna (kl. 8 nýir dansar og kl. 10 alg. dansar); þriðjudagskvöld kl. 8 fyrir full- orðna byrjendur (kl. 10 Wals, Tango og Fox Trot); mánudagar fyrir börn (byrjendur) kl. 3 Vz og unglinga kl. 5%; föstudaga fram- haldsæfingar fyrir börn kl. 3% og unglinga kl. 5Vs; þessir flokk- ar verða í Góðtemplarahúsinu. Heimdallur, fjelagar sækið að- gangskort að kvöldvökunni sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Thorvaldsensstræti 2, sími 2339. Reykvíkingafjelagið heldur fund með skemtiatriðum næst- komandi þriðjud. kl. 9 síðd. í Oddfellowhúsinu. „Leigf jelag Reykjavíkur" sýnir á morgun leikritið „Jeg hefi kom ið hjer áður“ eftir J. B. Priestley og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Aðgöngumiðar að kvöldvöku Heimdallar á þriðjudaginn, eru afhentir í dag til kl. 5 í skrifstofu SjálfStæðisflokksins, sími 2339. Barnakórinn Sólskinsdeildin söng til ágóða fyrir Barnaspítala sjóð Hringsins, í Nýja Bíp, síðast liðinn sunnudag og varð hreinn ágóði krónur 2.787.50. — Söng- stjóra, söngflokki, eigendum Nýja Bíós og öllum þeim, er á einn eða, annan hátt studdu að skemtun þessari, færir stjórn Hringsins sínar bestu þakkir. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Karlakórinn „Geysir" syngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Leikrit: „Lygasvipir“ eftir Stellan Rye (Haraldur Björns- son, Anna Guðmundsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Valdimar Helgason). 21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. Hugheilar þkkir öllum þeim, nær og fjær, sem mintust mín með vinarhug á afmælisdegi mínum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Gunnarsson Steinsstöðum, Akranesi. Innilegar þakkir votta jeg öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa mjer sóma og vinsemd á sextugsaf- mæli mínu 21. f. m., með gjöfum, skeytum og öðr- um kveðjum. Jörundur Brynjólfsson. <&&$*$><$><$><&<$><$>$>$*$>$»$»$>$><$><$><$><$ <$‘^>^'<S&$><S<S><S>®&$><S>&S><S»$»$*$><$<$<S*$»$®<S><& 4«phn jeg hvtll með flerausum fr* Týlibí Lokað allan daginn í dag vegna )arð- arfarar Jóns Magn- ússonar skálds. Húsgagnaverslun Heykjavíkur Vatnsstíg 3 Konan mín og móðir GUÐRÚN ÖLAFSDÓTTIR frá Eyri í Kjós, er andaðist 26. f. m. verður, jarðsung- in að Reynivöllum þriðjudaginn 7. mars. Húskveðja hefst að heimili okkar, Nönnugötu 9, kl. 11 f. hád. Bílar verða á staðnum. Pjetur Magnússon. Ólafía Pjetursdóttir. Jarðarför dóttur okkar og systur, JÓRUNNAR SIGURJÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 6. mars. Athöfnin hefst frá heimili okkar Hverfisgötu 82 kl 1 e. hád. Guðrún Þorkelsdóttir, Sigurjón Snjólfsson og systkini. Innilegt þakklæti votta jeg öllum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar INGIBJARGAR DÓSÖBEOSA RDÓTTU R. Hanna Karlsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.