Morgunblaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 12
Jeg hefi fcomið hjer áður'’ LETKFJELAG REYKJAVIKUR ætlar að sýna leikritið „JeK hefi komið hjer áður“, eftir J. B. Pristley, annaðkvöld. Þetta ieikrit var sýnt hjcr fyrir jól og var mikil aðsókn að því, enda þótti það skemtiiegt og vel ieikið. — Myndin er af Indriða VVaage, sera ieikur þýskan landflótta prófessor í þessu leikriti. Kúlnabrofum úr iofjvarnaskotum rignir yfir fólk á Álfianesi NUNA I VIKUNNI bar það við hjá hænum Skógtjörn á Álftanesi, að kúiubrotum fir loftvarnaskotum rigndi niður umhverfis folk, sem var á hlaðinu hjá bænum. Voru þarna börn að leik og var mesta mildi að ekki skyldi hljótast slys af því, sum kúlubrotin voru stór og komu með mikium krafti 12 r Omagauppbóf til opinberra slarfsmanna FJORIR }>ingmenn, }>eir JB'igurður Kristjánsson, Jör. Brynjólfsson, Sigfús Sigur- hjartarson og Ilar. Guðmunds sot flytja svohl þál. till. í Sþ.: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að greiða á sama hátt og s. I. ár, þar tii önuur skipun verður á gerð af AJþingi, uppbætur þær, er tilgreindar eru í 3. rnáisgr. 1. gr. laga nr. 48 frá 30. júní 1942’ í greinargerðinni segir: Fppbætur þær, er þingsá- lyktunartillaga þessi varðar, voru greiddar á áruuum 3942 og 1943 samkvæmt heimild í lögum }>eim. er til er vitnað í tiliögunni. Bæjarfjelög og op- inlterat’ stofnanir greiddu starfsfólki sínu sömu uppbæt- rtr. En nú befir rrkisstjómin auglýst. að hún muni ekki nota heimild }æssa í ár. í’lutningsinenn þessarar til- íögu.vita ekki til þess, að }>ær breytingar hafi orðið síðau árinu 1943 lauk, er geri upp- bf< tur þessar órjettmætar. Kostiíaður rikissjóðs af greiðslum þessum var s. i. ár 225 }»ús. kr. Aóalfundur Skóg- rækfarfjelags iyfirðinga Frá frjettaritara vorum á Akureyri. AÐALFUNÐUR Skógrækt- arfjelags Eyfirðinga var hald- >nr. 28. febrúar s.l. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins, sem voru með líkum hætti og undanfarin ár; þó hafði skort- ur á plöntum dregið allmikið úr framkvæmdum. Aðeins 600 ■plöntur voru settar í reit fje- lágsins í Akureyrarbrekku og uir. 5000 í girðingu þess í Vaðlaheiði. Fyrir rúmu ári síð- an fjekk fjelagið eyðibýlið Míðdalsstaðí í Öxnadal til um- ráða, en þar eru litilsháttar skógarleifar á víð og dreif. Er ákveðíð, að þar verðí sett girð- ing á næsta sumri, og er efnið þegar fengið. — Þá hefir fje- lagið vísi til uppelcSisstöðvar trjáplantna í Klauf. Hagur fjelagsins má kallast góður og höfðu eignir þess auk ist nokkuð á árinu og fjelögum fjölgað um 36. Á fundinum kom fram áhugi á að fjelag- ið gengist fyrir að koma upp uppeldisstöð trjáplantna. Stjóm fjelagsins skipa: Árni Jóhannsson formaður, Steindór Steindórsson ritari, Jónas Thordarson gjaldkeri, Baldur Eíríksson og Þorsteinn Þor- f.teinsson. Rússar hæla rreskum skriðdrekum. London í gærkvöldi. — Her- málaráðherra Breta lýsti yf- ir því í dag, að borist hefði frá Rússum mikið hrós um breska s.kriðdreka, sem tii Rússlands I>efðu verið sendir. til jarðar úr háa lofti. Jlefði hefði það vafalaust stórslasað Maður nokur kom inn á skrif stofu Morgunblaðsins með nokk ur brot, sem hann tíndi upp þarna á hlaðinu. Virðast þau væra úr stórum kúlum. Brotin eru úr hörðum málmi og sum þeirra eru með hvössum horn- um. Fólkið, sem fyrir þessu varð, gerir sjer í hugarlund að um æfingu hafi verið að ræða hjá setuliðinu. Það var lengi siður hjá breska setuliðinú, að auglýsa vel allar skotæfingar og vara fólk við þeim. Bandaríkjaher- inn hefir einnig oft auglýst skotæfingar, en í þessu tilfelli var það ekki gei-t. Það er minsta krafa. sem menn geta gert til setuliðsins, að það gæti stökustu varkárni við skotæfingar sínar og stofni ekki lífi og limum manna í hættu, éins og átt hef- ir sjer stað í þetta skipti að minsta kosíi. Það ætti ekki að vera til of mikils ætlast. að aug lýst væri um skotæfingar svo að menn haldi sig innan húss og gæti þess að börn sjeu ekki útivið á þeim svæðum og þeim tíma, sem búast má við skot- æfingum setuliðsins, ef nauð- synlegt þykir að hafa skotæf- ingar. í eða við mannabygðir. Verksmiðja sprengd. Frá norska blaðafulltrúan- um; — Fregnir frá Oslo herma, að súr- og vatnsefnisverksmiðja á Bryn, rjett utan við Oslo, hafi eyðilagst algjörlega af spreng- ingu á þriðjudagskvöldið var. Heyrðist sprengingin um mik- ínn hluta Osloborgar. Við sprenginguna kviknaði í verk- smiðjunni og" logaði hún í marg ar kiukkustundir. Skemdir urðu á húsum í nágrenninu. kúlnabrot lent i einhverjunr hann. Verkstjórafjelag íslands 25 ára VERKST J.ÓR AFJELAG REYKJAVlKUR átti aldar- í'jórðungsafmæli í gær. For- göngumenn að stofnun fje- lagsins voru þeir Bjarni Pjet- ursson og Valdimar Jónsson, en fyrstu stjórn þess sátu, auk Bjarna, sem var formað- ui'j þeir Jón Jónatansson og Jóhannes Iljartarson. Hann er nú heiðursfjelagi og hefir verið lengst allra í stjórn fjelagsins, eða í 18 ár. í stjórn' fjelagsins sitja nú, Pálmi Pálmason, formaður, Sigurð- ur Árnason. ritari og Jóhann Grímsson, gjaldkeri. Verk- stjórar hafa miklu ráðið uni framkvæmdir og vinnuhrögð og Verkstjórafjelagið hefir haft mikil áhrif á þetta hjer í Reykjavík og reyndar víða um iand. Það hefir komið á ýmsum umbótúm og bætt skipulagi á vinnu og aðbún- aði. M. a. hefir }tað heitt sjer fyrir því, að komið var upp verkamannaskýti við höfnina, settar reglur um matmáls- og kaffitíma og ýms vinnubrögð. I tilefid afmælisins gefur fje- Jagið út myndarlegt minning- arrit, seni Sigurður Árnason hefir samið. Er þar marg- skonar fróðleikur samankom- inn um fjelagið sjálft og um störf og starfsskilyrði í ýms- um greinum. Einnig er í rit- inu skemtilegar gamlar og nýjar myndif, einkum frá höfninni í Reykjavik. í kvöld efnir fjelagið til afmælishófs í Tjarnarcaíe. Ný úfgáfa af Flóru Isiands Á þessu ári eru liðin 20 ár siðan 2. útgáfa af Flóru íslands eftir Stefán Stefánsson kom út. Er hún nú uppseld að mestu. Erfingjar Stefáns Stefánssonar, skólameistara, hafa sýnt Hinu íslenska náttúrufræðifjelagi þá rausn að gefa því útgáfurjett að Flóru. Stjórn fjelagsins hef- ir því hafið undirbúning þess, að ný útgáfa Flóru geti komið út sem fyrst. Hefir stjórnin val ið þrjá menn í nefnd, til að ann ast útgáfuna, þá Steindór Stein- dórsson, mentaskólakennara, Ingólf Davíðsson, magister, Reykjavík og Ingimar Óskars- son, grasfræðing, Dalvík. Hin nýja útgáfa á að sjálfsögðu að gefa fullt yfirlit um þá þekk- ingu, sem fengin er á gróðri landsins, eins og hinar fyrri út- gáfur gerðu hvor á sínum tíma. Nú er það vitanlegt, að ýms- ir menn víða um land, þótt ekki sjeu lærðir grasafræðingar, hafa safnað plöntum og gert gróðurathuganir, jafnvel árum saman. Er þannig í þeirra fór- um meiri og minni fróðleikur, sem að góðu gagni getur komið við nýja útgáfu Flóru. Það eru því vinsamleg tilmæli útgáfu- nefndarinnar til allra þessara manna, að þeir komi sjer í sam band við hana og láti henni í tje þann fróðleik, er þeir hafa í höndum, svo sem flórulista, athuganir um vaxtarstaði, blómgunar- og fræþroskunar- tíma plantna og yfirleitt alt, sem aukið getur við efni Flór- unnar. Einnig eru þeir beðnir að senda vandgreindar og sjald sjeðar tegundir til athugunar og staðfestingar fundum sínum. Verða allar slíkar plöntur að sjálfsögðu endursendar. Einn- ig, ef einhverjir nýir menn vilja leggja hönd á plóginn í þessu efni, eru þeir ekki síður beðnir að láta af sjer vita. Vjer efumst ekki um, að mörgum er það áhugamál, að ný útgáfa af Flóru Islands verði sem íullkomnust og samboðin minningu höfundar hennar, og' væntum vjer því stuðnings allra flóru-unnenda hvarvetna af landinu. Biðjum vjer því alla þá, sem eitthvað vilja og geta af mörkum látið, að láta for- mann útgáfunefndarinnar vita, því fyrr því betra. Utanáskrift hans er: Steindór Steindórsson, mentaskólakennari, Munka- þverárstræti 40, Akureyri. Útgáfunefnd Flóru íslands. Laug-ardagur 4. mars 1944. Fjárlagaumræður á Aljringi ÁÐUR en gengið var til dagskrár í sameinnðu þingi í gær skýrðí forseti (G. Sv.)' frá því, að fjármálaráðhei*ra. liefði óskað að gefa Aiþingi yfirlit um afkomu ríkissjóðs á s. 1. ári og yrði það gefið nú, utan dagskrár. Að lokinni ræðu fjármálaháðlierra vrði fulltrúum flokkanna leyft að gera stuttar athugasemdir ef þeir óskuðu. Flutti þvínæst Björn Ólafs- son fjármálaráðherra langa og ítarlega ræðu um fjárhagsaf- komu ríkisins á árinu seni leið. Er ræða fjármálaráðh. iiirt í lieild á öðrum stað í blaðinu, því að í henni eru! margar npplýsingar, sem al- menning varðar. Á eftir ræðu fjármálaráðh. töluðu af hálfu flokkanná þeir Ilar. Guðmundsson, Ey- steinn Jónsson, Einar OLgeiri son og Jón Pálmason. Lok8 talaði fjármálaráðh. fáeins orð. Slysasamt í Raufoss. Frá norska blaðafulltrúanum: Við skotfæraverksmiðjurnar í Raufoss hefir gerst all slysa- samt upp á síðkastið, en þar var mesta skotfærasmiðja Nor- egs fyrir stríðið. Rjett fyrir jól in beið verkamaður einn bana þar, er hann var settur í að athuga gamlar franskar sprengikúlur, sem fluttar höfðu verið frá Frakklandi. í miðjum janúar varð svo púðurspreng- ing, þar sem tveir menn meidd ust; annar varð blindur. — Ræða Ijármála- ráðherra Framh. af bls. 4. muni nema 10—12 milj. kr. Til þess að greiða þau útgjöld hefir Alþingi veitt stjórninni heimild en ekkert fje. Stjórnin hefir leitað fyrir sjer hjá stjórnmálaflokkunum um lagaheimild til tekjuöflunar til þess að standast þessi útgjöld. Undirtektimar hafa verið á þann veg, að ekkert samkomu- lag virðist mögulegt með flokk- unum um heimildir í þessu skyni. Telur stjórnin því til- gángslaust að leggja fram frum varp um þetta eins og sakir standa. En með þeim greiðslu- heimildum, sem hún hefir, tel- ur hún sig hafa fullan rjett til að meta það, hvaða útgjöld fjár laganna skuli mæta afgangi, ef þess verður freistað að halda verðbólgunni í skefjum á þann hátt er verið hefir. Vegna þeirra merkilegu tímamóta sem þjóðin stendur á, telur ríkisstjórnm skyldu sína að verjast áföllum og forð ast alla árekstra meðan undir- búningur um stofnun lýðveldis fer fram og þar til því máli er komið heilu í höfn. Eftir þann tíma er liklegt að meðferð knýjandi viðfangsefna verði ekki slegið.á frest. Jeg hefi áður lýst yfir því, að jeg muni ekki stofna skuldir til þess að annast útgjöld fjár- laganna, ef tekjurnar hrökkva ekki fyrir þeim öllum. Ef að því kemur, er ekki annað fyrir ^hendi en að draga úr þeim út- gjöldum, sem ekki snerta bein- línis nauðsynlegan og lögboðinn rekstur ríkisins. Aðra leið tel jeg ekki fært að fara, ef skyn- samlegt vit á að ráða, þegar tekjustofnar ríkisins bresta eða fjárlög eru samin af lítilli var- úð. Í Þótt nokkur tekjuafgangur hafi orðið á rekstri síðasta árs, þá er þess að gæta að miklum hluta þess afgangs hefir þegar verið ráðstafað samkvæmt i greiðsluyfirliti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.