Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 7
>riðjudagur 21, mars 1944. M'ORGUNBLAÐIÐ ATTILA HÚNAKONUNGUR ÖRLAGARÍKAN MORG- IJN fyrir mörgum öldum síð an, var leiddur fyrir Attila, Húnakonung, gamall og fá- tækur hjarðmaður. Hjelt hann á fornu og ryðföllnu sverði. Hann fjell á knje skelf- ingu lostinn, er hann leit augum hinn ægilega stjórn- anda landsins. Er hann hafði náð sjer, tók hann að segja hina einkennilegu sögu sína. Hann hafði veitt því at- hygli, að ein af kvígum hans var með sár á fætinum. — Blæddi úr sárinu, og knúinn af einhverjum yfirnáttúrleg um krafti rakti hann blóð- ferilinn þangað, sem hann hófst. Þar fann hann svo þetta fagra sverð, sem hann var viss um, að stríðsguðinn einn hefði getað átt. Honum virtist það því vera vilji guð anna, að hann skyldi leggja þetta helga tákn að fótum þess manns, sem einn var fær um að leggja undir sig heiminn — sjálfs Attila. Á fimtu öld eftir Krist var hjátrúin sterkari í hug- um mannanna en raunsæið, ekki síst þegar hún gat stuðl að að því að hrinda í fram- kvæmd persónulegri löng- un eða metorðagirnd. Attila tók á móti gjöf þess ari með mikillí hrifningu og laumaði hjarðamanninum ríkulega. Var hann sann- færður um það, að forlögin hefðu valið hann til þess að ná hinu aldagamla takmarki að sigra Rómaveldi og síðan leggja undir sig allan heim- inn. Ásamt með bróður sínum, Bleda, hafði hann erft eftir Kirgilas, frænda sinn, yfir- ráð yfir öllum þjóðflokkum Húna í Mið-Evrópu. Þjóð- flokkar þessir voru þegar mjög fjölmennir og her þeirra efldist hröðum skref- um. Safnaðist hann að Rín og Dóná, sem mynduðu norð urlandamæri Rómaveldis. Allir skulfu fyrir Attila. ÁRUM SAMAN hafði þessi ægilegi ræningjalýður verið að efla yfirráð sín, og náði nú veldi þeirra frá Adríahafslöndum til Eystra salts og skóga Skandinavíu. í rauninni laut öll Mið- og Norður-Evrópa Attila og bróður hans. En fjelagsskap- ur þeirra bræðra varð ekki langlífur. Því átti lika Attila að láta bróður sinn njóta valdanna með sjer, þar sem honum einum hafði verið fengin gjöf herguðsins Mars? Hann hafði heldur ekki neina trú á fjelags- skap og ræddi oft um þá heimsku Rómverja, að þeir skyldu skifta Rómaveldi í tvent, til þess að tveir gætu farið með keisaravald. — Ákvað hann því að losa sig úr fjelagsbúinu og skipaði að drepa Bleda. Til þessa var þó ekkert sjerstaklega merkilegt við frama Attila, úr því að sjálf saga mannkynsins hefst á bróðurmorði. Það, sem var Eftir F. Matania us, sem í höfuðborg sinni Flesíir munu hafa heyrt geíið um hina ægilegu Húna, sem fyrir mörgum öldum fóru sem logi yfir akur um Evrópu. Ægilegastur ailra konunga þeirra var Attila, og var sagt, að þar sem hann stígi fót- um, yrði eftir sviðin jörð. Greinin er hjer lauslega þýdd úr enska blaðinu „Britania“. furðulegt, var ægivald það, j höfðu verio jafnaðar við er hann hafði náð yfir ein- jörðu og rómversku herjun staklingum og hópum manna. Hver maður varð að líta undan hinu grimdarlega og stingandi augnaráði Húnakonungsins. um hafði verið tvístrað og þeir sigraðir. Þessum hörm- ungum lvktaði ekki fvrr en Theodosius keisari bað um vopnahlje og varð að kaupa stigu ekki einu sinni af hest um sínum, er þeir ræddu við rómversku sendimenn- ina á Marsiasljettu. Allir smákonungar þeir , þaó dýru verði. og höfðingjar, sem svarið Attila og foringjar hans höfðu Bleda trúnað, gengu í lið Attila mótbárulaust. í fyrsta sinn í sögunni voru allir þýskir þjóðflokkar- á Balkanlöndum sameinaðir í eina heild. Theodosius keisari sendi Pricus nokkurn sem sendi- herra sinn til Attila. Priscus þessi hugsaði um lítið annað en undirbúa styrjaldir og safna vopnabirgðum, en mat handa hernum hriti hann ekki um, því að honum var ætlað að lifa á því, sem hann gæti fundið á hinum her- teknu landsvæðum. Var hernum í því skyni leyft að ræna og rupla eftir geð- þótta. Theodosius keisari vissi, að Attila var að bíða eftir að fá eitthvert tækifæri til árása, og reyndi því að blíðka hann sem mest. En Attila liet ekki lengi hefta sig þannig. Bar hann það á rómverska biskupinn Marg- Ravenna hafði Iátið byggja óvinnandi virki til þess að vernda sig fyrir óvinunum. Keisari austur-rómverska ríkisins var aftur á móti Theodosianus, og var Kon- stantinopel höfuðborg hans. Um það bil tíu árum áður en atburður þessi gerðist — eða árið 143 e. Kr. — var í fjölskyldu Valentinianusar keisara auk móðir hans og systir, sem aðeins var seytj- án,ára gömul og hjet Giusta Grata Onoria. Varð hún fyr ir því óháppi að eiga allná- in mök við ótiginn einkarit- ara, sem hún umgekst dag- lega, og hafði orðið frá sjer numin af fegurð hennar. Þegar ekki reyndist lengur auðið að leyna afleiðingum ástalífs þeirra, vakti það mikla skelfingu við hirðina, kröfðust frjáls markaðar á Dónárbökkum, sjö hundruð punda þunga af gulíi í ár- légt skattgjald, átta gullpen inga sekt fyrir hvern róm- verskan þræl, sem kynni að hafa sloppið úr greipum Húna, nauðungarfjandskap við oll þau lönd, sem gerði eitthvað á hluta Attila og að lokum skyldu allir stroku- menn frá Húnum, sem nú dveldust á rómversku land- svæði, vera framseldir. Rómverjar höfðu búið vel að þessum flóttamönnum, en eftir að þeir höfðu verið framseldir Áttila, Ijet hann þegar þess í stað krossfesta þá, meðan hann enn var á landsvæði Rómverja. Slíkir atburðir lýsa vel hinum svo us, að hann hefði brotist inn kölluðu „stríðsreglum“ sem í grafhýsi Húnakonunganna gegnsýra þýskt og stolið fjársjóði, sem þar j enn í dag. var grafinn. > Tveir atburðir urðu síðar Mótmælum þeim, sem j til þess að rjúfa þenna smán bárust frá onstantinopel,! arlega frið. Annar atburður svaraði hann þannig: „Af- inn var óvæntur dauði hendið oss biskupinn, élla Theodosiusar keisara, sem mun líf ykkar allra í veði“. fjell af hesti og beið bana Þeir fielust á að hverfa af rómversku landsvæði, en jog keisarinn ákvað að senda dóttur sína til keisaradrottn hugarfar Innrás Húnanna hefst. THEODOSIUS VISSI mætavel, að tilgangslaust var að fórna lífi þessa sak- lausa biskups, því að Attila myndi þá aðeins finna ein- hverja nýja átyllu. Hann reyndi því að afla sjer nokk urs tóms til undirbúnings með viðræðum, en það reyndist árangurlaust. Án frekari tafar ruddust hjarð- ir innrásarhersins inn í Tékkóslóvakiu, sem þá nefndist Pannonia. Höfuð- borgin, Sirmium, var lögð í eyði og aðrar borgir rænd- ar. Af íbúunum voru ekki einu sinni nægilega margir eftirlifandi til þess að grafa hina dauðu. Hver borgin af annari var lögð í rústir, eins og hvirfilbvlur hefði gengið yfir þær. Húnarnir komust til Þessalíu í rikklandi og skildu að baki sjer enda- lausa slóð dauða og evði- leggingar. Sjötíu borgir af, en hinn atburðurinn var dularfult brjef. sem prin- sessa nokkur sendi AttiJa. Varð brjef þetta upphafið að hörmungum þeim, sem síðar gengu yfir hálft róm- verska keisaradæmið. Theodosius hefði orðið fyrirmyndar munkur, en munu samt öðru hverju ingarinnar í Konstantinopel Kemur svo prinsessan ekki neitt við sögu á næstu tíu árum, en þá ritar hún Attila brief og býðst til þess að giftast honum. Bendir hún honum á það, að þannig geti hann eignast hluta róm- verska keisaradæmisins. Eins og vænta mátti, tók Attlla bónorði þessu með mikilli áferju. Hann átti þegar stórt kvennabúr með mörgum fögrum konum, en. tengsl hans við þær konur höfðu litla þvðingu. Hann vildi ganga að eiga hina keisara- legu prinsessu og eignast með henni alt vestur-róm- verska keisaradæmið. Hann sendi sendimenn á fund V alentinianusar keisara með formlegt bónorðsbrjef og gaf þar í skyn, að hann vænti ríkulegs heiman- mundar með henni auk rík- iserfðanna og eðlilegrar ár- legrar ska+tgreiðslu. Svar Keisarans- var stutt og laggott: „Prinsessa uita Grata Onoria er þegar öðrum gefin. Einungis karl- menn geta erft keisaratit- ilinn. Valentinianus og stjettarbróðir hans í austri hafa ákveðið að hætta öll- um skattgreiðslum. Þeir var í alla staði óhæfur til þess að fara með ríkis- stjórn. Á eftir honum kom til valda Marcianus, sem var af alt öðru sauðahúsi og reyndist síðar hafa til að bera mikla stjórnarhæfi- leika oer ríka ábyrgðartil- finningu. Prinsessan, sem skrifaði Atíiia. senda gjafir með því skil yrði, að Attila hafi hægt um sig og haldi sjer innan landamæra síns eigin ríkis“. Attila sendi þá aðra sendi menn á funcf keisara með hring þann, sem prinsessan hafði sent honum, og lagði þannig áherslu á þá ákvörð un sína að ganga að eiga prinsessuna, hvað sem það kostaði. En keisarinn TIL ÞESS AÐ komast að' kvaðst ekki þurfa að bæta uppruna prinsessubrjefsins, j neinu við fyrra svar sitt. verður við að hverfa nokkur | ár aftur í tímann. Eins og Attila ræðst enn á áður hefir verið minst á,, Rómverja. hafði rómverska keisára- dæminu verið skipt í tvent. Honum var ókleift að skilja það, að nokkur sá Keisari Vestuf-rórnverska 1 skyldi vera til, er þyrði að ríkisins var þá Valentinian-I bjóða honum byrginn. Hann hafði verið hvattur til þess að koma og sækja konu þá, sem hann þráði. og hann tók áskoruninni. Rómverjar lögðu sig alla fram til þess að halda villi- dýrinu í skefjum dálítinn tímá enn, meðan þeir væru að búa her sinn. Var nokkr- um sinnum skiftst á sendi- herum. Til þess að sýna fyr- irlitningu sína á siðakerfi Rómverja, kegg Attila um þessar mundir að eiga dótt- ur sína, Escu. Að brúðkaupinu loknu lagði hinn óvígi her hans af stað til innrásar í Róma- veldi. Herinn var ótrúlega fjölmennur, því að allar konur, börn og þrælar her- mannanna voru einnig með í herferðinni. Var þetta þjóð flutningur rúmlegra hálfr- ar miljónar manna, fórgang andi, ríðandi og í alskyns vögnum. Höfðu þeir einnig meðferðis allar eignir sínar, herbúnað og nautgripa- hjarðir, sem sífelt var bætt í gripum, sem rænt var í löndum þeim, er herinn fór um. Þessi óhemju hjörð manna fór yfir Rin við Strasbourg. Þessi stórkost- lega fyrirætlun var einung- is framkvæmanleg fyrir fólk sem frá ómunatíð hafði lifað hjarðmensV.ulífi og bú- ið við óblíð kjör. Skarinn stefndi tíl Orle- ans, en rómverski herinn hrakti hann út á Chalon- sjettuna. Orusta sú, sem þar var háð, má teljast síðasta stórorustan, sem Rómverj- ar unnu. Rúmlega 250.000 hermenn Ijetu lífið, og Att- ila var hrakinn aftúr til Dónárbakka. Hvort rómversku herirn- ir hafa aftur náo fyrri hreysti sinni eða Attila, eft- ir alt saman, var einungis hæfur til minni háttar slát- ursstarfa og hryðjuverka, er ekki gott að dæma um. En staðreyndin er sú, að hann beið þarna mikinn ó- sigur, og hjúskap hans og prinsessunnar varð að fresta um óákveðinn tíma. Hann var þó ekki af baki dottinn. Hann ákvað að gefa henni veglega brúðargjöf. Var það hvorki meira nje minna en Rómaborg sjálf. Hann safna.ði að sjer nýj- um her, ruddi sjer braut yf- ir Alpafjöll og eyðilagði á leið sinni hina fögru borg Aquileiu. Atíila hittir Páfa. UM ÞETTA leyti hafði Attila hlotið viðurnefnið „svipa guðs“, og var hann mjög stoltur af því nafni Þegar hann kom til Pesc- ara, átti hann viðtal við Leo páfa mikla. Hepnaðist páfi í þessum sögulega túðræðu- fundi að fá hinn ógurlega innrásarmann til þess að breyta fyrirætlunum sínum — aðminsta kosti um stund- arsakir. Heimurinn horfði þyi undrandi á þenna ægivaíd Framhald á 8. síðú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.